Dagblaðið - 21.04.1976, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1976.
22
9
NÝJA BIO
I
Gammurinn á flótta
ROBERT REDFORD/FAYE DUNAWAY
CUFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW
Æsispennandi, ný bandarísk lit-
mynd, sem alls staðar hefur verið
sýnd við metaðsókn.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45.
Ath. breyttan sýningartíma.
9
TONABIO
8
Tom Sawyer
Ný, bandarísk söngva- og gaman-
mynd byggð á heimsfrægri skáld-
sögu Mark Twain „The
Adventures of Tom Sawyer,”
Mynd fyrir alla á öllum aldri.
Leikstjóri: Don Taylor. Aðalhlut-
verk: Johnn.v Whitaker, Celeste
Holm, Warren OateS.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5. og 7
Sama miðaverð á allar sýningar.
Kantaraborgarsögur
(Canterbury tSles)
Leikstjóri: P.P.Pasolini. „Mynd í
sérflokki (5 stjörnur). Kantara-
borgarsögurnar er sprenghlægi-
leg mynd og verður engin svikinn
sem fer í Tónabíó” Dagblaðið
13.4.76.
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 9.
9
STJÖRNUBÍÓ
8
California Split
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum og Cinema-
scope með úrvalsleikurunum
Elliott Gould og George Segal.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
9
HAFNARBÍO
I
Leikhúsbraskararnir
(The Producers)
Frábær og sprenghlægileg
bandarísk gamanmynd í
litum, gerð af Mel Brooks.
Með Zero Mostel
Gene Wilder.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11.
#ÞJÓflLEIKHÚS!fl
Karlinn á þakinu
sumardaginn fyrsta kl. 15 ,
föstudag kl. 15.
laugardag kl. 15. Uppselt.
Fimm konur
fjórða sýning sumardaginn fyrsta
kl. 20. Hvít aðgangskort gilda.
Carmen
föstudag kl. 20 •
laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15. til 20. Simi 11200.
Hljómsveitin
Asterix
GAMIA BIO
8
Flóttinn
(The man who loved Cat
dancing)
Spennandi og vel gerð ný, banda-
rísk litmynd, Burt Reynolds
Sarah Miles.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
1
HASKOLABÍO
8
Páskamyndin i ár.
Callan
Mögnuð leyniþjónustumynd, ein
sú bezta sinnar tegundar. Tekin i
litum.
Leikstjóri: Don Sharp. Aðalhlut-
verk: Edward Woodward, Eric
Porter.
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
9
LAUGARASBÍO
8
Jarðsk jálf tinn
An Event...
£ÆRTHjjU4B£
Pg!
A UNIVERSAL PICTURE
TECHNIC0L0R ' PANAVISION "
Stórbrotin kvikmynd um hvernig
Los Angeles myndi líta út eftir
jarðskjálfta af styrkleika 9.9 á
Richter. Leikstjóri: Mark Robson.
Kvikmyndahandrit eftir George
Fox og Mario Puzo
(Guðfaðirinn). Aðalhlutverk:
Charlton Heston, Ava Gardner,
George Kennedy og Lorne Green
o.fl.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð —
íslenzkur texti.
Íslenzkur texti
Mandingo
Heimsfræg, ný, bandarísk stór-
mynd í litum, byggð á samnefndri
metsölubók eftir Kyle Onstott.
Aðalhlutverk: James Mason,
Susan George, Perry King.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
Athugið breyttan sýn. tíma.
Flugstöðin
Endursýnum þessa víðfrægu
kvikmynd með Burt Lancaster í
aðalhlutverki.
Sýnd kl. 9.
Leikfélag
Kópavogs
sími 41985.
Rauðhetta
Síðasta sýning sunnudag
kl. 3.
Miðasla opin sýningardag
9
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarpið i kvöld kl. 20.40: Nýjasta tœkni og vísindi
HVERNIG MÁ
FÁ BETRA VÍN
8
„Það eru fimm franskar
myndir sem sýndar verða að
þessu sinni,” sagði Sigurður
Richter umsjónarmaður þáttar-
ins Nýjasta tækni og vísindi.
1. Steinalækningar.
Þessi mynd fjallar um rann-
sóknir á því hvernig steinar í
byggingum og minnismerkjum
eyðileggjast með tímanum og
hvað helzt megi gera til úrbóta.
2. Næringardæla.
Þetta er nýtt tæki til að dæla
fljótandii næringu niður í
sjúklinga sem ekki geta matazt
á eðlilegan hátt.
3. Nýjung i vínframleiðslu.
Vínberin eru meðhöndluö á
annan hátt en venjulega til
þess að fá út úr þeim betri og
bragðmeiri vín.
4. Sveppir sem drepa
skordýr.
Sagt er frá rannsóknum á
sveppum. Ætlunin er að reyna
að nota þá til þess að útrýma
skordýrum í stað þeirra eitur-
efna sem mestu eru notuð nú.
Eiturefnin hafa valdið gífur-
legu tjóni, auk þess sem þau
eru hætt að verka eins vel og
fyrst. Meðal skordýra hafa
einnig myndazt ónæmir stofnar
gagnvart eitrinu. Þá getur skor-
dýraeitur oft verið hættulegt
öðrum dýrum en þeim sem því
er beitt gegn.
5. Hrifilstraumar.
í myndinni er sagt frá rann-
sókn á orkuflutningi milli
sjávar og andrúmslofts. —EVI
/S
Gegn
samábyrgð
flokkanna
Til eru óteljandi afbrigði af víni búin til úr vínberjum.Alltaf er
líka verið að finna upp ný ráð til að betrumbæta vínin.
Tilboð o
Húsfélag óskar eftir tilboði í utanhúsmálningu og
gluggamálun (vinna og efni). Húsið er fjórar hæðir og
þrír stigagangar. Upplýsingar og útboðsgögn fást hjá
endurskoðunar-og bókhaldsstofu Vigfúsar Árnasonar,
Ármúia 21. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Miðvikudagur
21. apríl
12.00 Dajískráin. Tónleikar.Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
iniíar. Tónleikar.
13.15 Til umhugsunar. Þáttur um áfengis-
mál í umsjá Árna Gunnarssonar.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Mifldegissagan: „Þess bera menn
sár" eftir Gufirúnu Lárusdóttur- Olga
Siiíurðardóttir les (12).
15.00 Mifldegistónleikar- Elaine Shaffer
(>K hljómsveitin Fílharmonia í Lund-
únum leika Svítu í a-moll fyrir flautu
t ok strenííjasveit eftir Georg Phillipp
Telemann: Yehudi Menuhin stj.
Jacqueline du Pré og Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leika Sellókonsert í D-
dúr op. 101 eftir Joseph Haydn, Sir
John Barbirolli stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom.
17.10 Útvarpssaga barnanna: ,,Flóttadreng-
urinn” eftir Erlu.Þorsteinn V. Gunnars-
son les.
17.30 Framburðarkennsla í dönsku og
frönsku. Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Úr atvinnulífinu. Bergþór Konráðs-
son og Br.vnjðlfur Bjarnason rekstrar-
hagfræðingar sjá um þáttinn.
20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Sigurveig
Hjaltested syngur lög eftir Bjarna
Böðvarsson. Fritz Weisshappel leikur
á pianð. I). Hugleiflingar um dýr.Gunnar
Valdimarsson les síðari hluta endur-
minningakafla eftir Benedikt frá
Hofteigi. c. Samhendur eftir Pál Ólafs
son.Eiríkur Eiríksson frá Dagverðar
gerði flytur. d. Á kvíabóli. Jón R
Hjálmarsson fræðslustjóri talar við
Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli
e. Vor í heimahögum.Hallgrímur Jónas
son rithöfundur flytur frásöguþátt. f
Um íslenzka þjóflhætti. Arni Björnsson
cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngu
Telpnakór Hlíðaskóla syngur. Söng
stjóri: Guðrún Þorsteinsdóttir. Píanó
leikari: Þóra Steingrimsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Síflasta freistingin'
eftir Nikos Kazantzakis. Sigurður A.
Magnússon les þýðingu Kristins
Björnssonar (18).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: ,,Sá
svarti senuþjófur" ævisaga Haralds
Björnssonar. Höfundurinn. Njörður P.
Njarðvík. les (11).
22.40 Danslög- Þ.á m. leikur hljómsveit
Guðjóns Matthiassonar í hálfa klukku-
stund.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
9
8
^Sjónvarp
Miðvikudagur
21. apríl
18.00 Mjási og Pjási Tékknesk teikni-
mvnd. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
18.15 Robinson-fjölskyldan. Broskur
mvndaflokkur byggður á sögu eftir
Johann Wyss. 11. þáttur. Dauflsmanns-
guil. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.40 Ante Norskur myndaflokkur um
samadrenginn Ante. Lokaþáttur.
Pótur og stúikan. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
Hló
20.00 Fróttir og veflur
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónar-
maður Sigurður Richter.
21.05 Bílaleigan. Þýskur myndaflokkur.
Þýðandi Bríet Héðinsdóttir.
21.30 Gondólakappróðurinn i Feneyjum.
Bresk heimildarmynd um Feneyjar.
ondurreisn og uppbyggingu borgar-
innar. Sýndur or kappróður á síkjum
honnar. on hann hofur vorið háður á
hvorju ári i sjö aldir. Þýðandi og þulur
Fllort Sigurbjörnsson.
22.30 Dagskárlok.