Dagblaðið - 21.04.1976, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGDR 21. APRlL 1976.
Framhald af bls. 17
Óska eftir
sjálfskiptingu eöa beinskiptingu í
Rambler Ambassador. Á sama
staó eru til sölu varahlutir í
Rambler Classic ’65. Uppl. í síma
73927 eftirkl. 18.
Óska eftir að
kaupa bíl, ekki eldri árg. en '67.
Mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 53162.
Sunbeam 1500
árg. ’73 til sölu, nýsprautaður. Á
sama stað er óskað eftir Plymouth
Barracuda ’66. Uppl. í síma 16792.
Scania Vabis vörubíll
til sölu tegund 76, árg. 1966 með
búkka. Mikið endurnýjaður, bíll,
vél o.fl. Uppl. í síma 93-1344 og
93-1981.
IHazda óskast:
Óska eftir að kaupa Mazda 616
eða 818, ’74 eða ’75, aðeins góður
bíll kemur til greina. Uppl. í síma
71320.
Öska eftir að
kaupa Trabant í sæmilegu
ástandi. Uppl. í síma 51837 eftir
kl. 7.
Bíiar til sölu:
Ford ’63, 6 cyl, beinskiptur, skipti
möguleg, einnig Chevrolet ’65 til
niðurrifs. Nýuppgerð vél getur
fylgt með. Uppl. í síma 92-6591.
Willys:
Til sölu Willys jeppi árg. ’46
skoðaður ’76 og hinn bezti bíll.
Uppl. í síma 66598 eftir kl. 6.
Óska eftir að kaupa
Land-Rover árg. ’68—’69, helzt
dísil en má vera bensín. Uppl. í
síma 83762.
Willys aðdáendur
Akureyri: Til sölu mjög
skemmtilegur blæju-Willys (árg.
’52), nýupptekin vél, ný dekk og
boddí mjög gott. Uppl. hjá Bíla-
salanum Tryggvagötu, Akureyri
eða í síma 97-3220.
Volvo Amason árg.
’67 til sölu. Góður bíll. Uppl. í
síma 74156 eftir kl. 18.
Til söiu 4 ný
Goodyear dekk GT. G60xl5, 18
þús. stykkið og sem nýr alternator
í VW 1303. A sama stað óskast
Buick V6 vél. Má þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 23972 eftir kl.
7.
VW 1303 árg. 1973
til sölu. Uppl. í síma 86915 eftir
kl. 19.
Ef allt gengur vel ættuin við að
Luho-vinjar annað kvöld og þaðan eru
engir vegir til Slómons-fjalla.
Hljómar hughreystandi.
Peugeot 404 station,
árg. 1968 til sölu. Uppl. í síma
93-7439.
R-9616:
Til sölu VW 1200 árg. ’69.
Þarfnast siftalagfæringar. Selst
með númerum. Uppl. í síma 53585
eftir kl. 5.
Til sölu Bronco ’66
í mjög góðu ásigkomulagi . Til
sýnis og sölu hjá Sveini Egilssyni.
Til sölu notaðir
varahlutir i ýmsa bíla Moskwitch
Skoda, Volvo, og Austin Mini og
fl. Uppl. í síma 53549.
Mazda 616 árg. 1974
til sölu.ekin 29 þús. km. Uppl. í
síma 85893.
Willys árg. 1955
til sölu. Skipti á fólksbíl möguleg.
Uppl. i síma 93-8775 Grundarfirði.
Sunbeam Hunter
árg. ’70 til sölu, þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 12395.
Rússajeppi
til niðurrifs til sölu. Verð 50
þúsund krónur. Upplýsingar í
síma 26856.
Chevrolet Malibu ’66
til sölu. 6 cyl beinskiptur,
þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima
99-3625 til kl. 7.
Fíat 125 Special
árgerð 1972 til sölu. Uppl. í síma
71540.
VW 1302 árg. ’71
góður bíll til sýnis og sölu að
Stangarholti 28 í dag.
Taunus 20 M 200 S XL til sölu.
Skipti á nýrri bíl eða bein sala.
Milligjöf 200 þús. Uppl. í síma
75304 eftir kl. 7.
Bedford sendiferðabifreið
í ágætu standi til sölu. Sími 24823.
Til sölu Hillman
Hunter árgerð '70. Upplýsingar í
síma 31106 eftir klukkan 6.
Cortina 1300 ’71
til sölu, verð kr. 460 þús.
staðgreitt. Upplýsingar í síma
20655 eftir klukkan 7.
Volkswagen 1300 til sölu
árgeró ’67. Góður bíll. Upplýs-
ingar í síma 72247 milli 5 og 7
síðdegis.
Til sölu Bronco
’74, 6 cyl. beinskiptur, ekinn 22
þús km. Uppl. í sima 74564 eftir
kl. 7.
Bifreiðaeigendur.
Getum útvegað varahluti í flestar
gerðir bandarískra bifreiða
m/stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun
Lækjargötu 2, sími 25590.
Bílaþjónusta
Bílabónun— Hreinsun.
Tökum að okkur að þvo, vaxbóna
og hreinsa bíla á kvöldin og um
helgar. Einnig mótorþvottur.
Hvassaleiti 27, sími 33948.
[Húsnæði í boði
Tii leigu fjögurra
herbergja íbúð í háhýsi við Sól-
heima, leigist frá 1. júní. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist
Dagbl. fyrir 27. apríi merkt „Sól-
heimar 15605".
Til leigu ný 2ja
herbergja íbúð Fossvogsmegin í
Kópavogi. tbúðin er 70 fm á efri
hæð í 2 hæða blokk. Stórar suður-
svalir. Tilboð merkt „Fyrirfram-
greiðsla 15705” sendist Dagbl.
fyrir 28. þ.m.
Þriggja herbergja
íbúðtil leigu í Fossvogi (fjölbýli).
Leigutími frá og með 1. júlí,
minnst eitt ár. Eingöngu rólegt og
reglusamt fólk kemur til greina.
Tilboð sendist Dagbl. merkt
„15707” með uppl. um nafn,
atvinnu, fjölskyldustærð, og
greiðslugetu fyrir 25. apríl. nk.
Einstaklingsíbúð
til leigu f Fossvogi, hentug fyrir
rólegan aðila, helzt fullorðinn.
Leigutími miðast við 1. júní og
óákveðið (gæti verið nokkur ár).
Tilboð sendist Dagbl. merkt
„13708” með uppl. um nafn,
atvinnu og greiðslugetu fyrir 25.
aprílnk.
Húsráðendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu?
Húsaleigan, Laugavegi 28,2. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og í síma 16121. Opið frá
10-5.
Leigumiðlunin.
Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónusta.
Uppl. í síma 23819. Minni Bakki
við Nesveg. >
Húsnæði óskast
J
Tveggja herbergja
íbúð óskast frá og með 1. júní.
Uppl. í sima 33323.
Ungan mann utan af landi vantar
gott herbergi eða litla íbúð. Er í
góðri vinnu og reglusamur. Á
sama stað er VW Fastback ’71
með nýrri vél til sölu. Uppl. í síma
28032 milli hálfsex og hálfátta í
kvöld.
Ung hjón með
eitt barn óska eftir íbúð í lengri
tíma helzt í Laugarneshverfi eða
nágrenni. Algjörri reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 43469.
Bílskúr óskast
Óska eftir að taka bilskúr á leigu
helzt í Breiðholti. Uppl. í síma
33075 eftir kl. 18.
Bilskúr
Öskum að taka á leigu sem fyrst
góðan upphitaðan bílskúr. Uppl. í
símum 26113 og 26933.
Ung íslenzk kona,
búsett í Bandaríkjunum, óskar
eftir lítilli íbúð meö húsgögnum
til leigu í 6 mánuði frá maí að
telja — æskilegt sem næst mið-
bænum. Upplýsingar i síma 83787
á kvöldin.
Ung hjón með
eitt barn óska eftir 2—3
herbergja íbúð frá 1. maí helzt í
Vogunum eða Kópavogi. Uppl. í
síma 85483.
Ung hjón með
2 börn óska eftir 3—4 herbergja
íbúó frá og með 1. júní. Uppl. í
síma 75042 eftir kl. 6.
Ung hjón með éitt barn
óska eftir að taka á leigu
tveggja—þriggja herbergja íbúð.
Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í
síma 35772 eftir klukkan 5.
Eldri kona óskar
eftir tveggja til þriggja herbergja
íbúð þarf helzt að vera í miðbæn-
um. Fyrirframgreiðsla ef óskað er
(eitt til tvö ár). Upplýsingar í
síma 36631.
Ung hjón óska eftir
2-3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma
32421.
ATH!
Ungt, reglusamt, barnlaust par
óskar eftir að taka á leigu 2ja til
3ja herbergja íbúð á Stór-
Reykjavíkursvæðinu seinni part
sumars eða í haust. Fyrirfram-
greiðsla getur verið mikil ef
óskað er. Upplýsingar í síma
84508 eftirkl. 18.
Óskum eftir
að taka á leigu, helzt til 4ra-5 ára,
rúmgóða 3ja til 4ra herbergja
íbúð á kyrrlátum stað í bænum,
helzt nálægt Landspítalanum,
Landakotsspítala eða
Háskólanum. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Sími
36077.
1-2 herbergi og eldhús
óskast fyrir karlmann. Uppl. í
síma 52592.
Vesturbær.
2ja herbergja íbúð i vesturbæ
óskast á leigu. Uppl. í vinnusíma
fyrir kl. 14 í síma 14474 í dag og
næstu daga.
Hljóðriti hf. óskar
eftir herbergi til leigu helzt i
■norðurbænum, Hafnarfirði eða í
nágrenni hans. Aðgangur að
eldhúsi æskilegur. Uppl. í síma
75679 eftirkl. 18.
Ungt par
óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð.
Uppl. í síma 73958.