Dagblaðið - 21.04.1976, Blaðsíða 17
DACIBLAÐIÐ. MIÐVIKUDACUK 21. AFKÍL 1976.
1
17
I
DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
Foco bílkrani,
3 tonna með skóflu, til sölu. Uppl.
i síma 92-1343.
Ónotað vatnsrúm
til sölu, stærð 2x230 m. Verð kr.
35 þús. Á sama stað er til sölu 3
ára gjaldmælir í bíl. Uppl. í síma
13292 eftir kl. 7.
Til sölu 4 H 78-14 dekk,
fataskápur og þvottavél, hálf-
sjálfvirk. Upplýsingar í síma
43168.
Til sölu
drappað hjónarúm með bólstruð-
um göflum og 2 náttborðum og
rautt rúmteppi, .einnig Grepa
eldavél. Uppl. í síma 15088.
Húsdýraáburður
til sölu. Ekið heim og dreift ef
þess er óskað. Áherzla lögð á góða
umgengni. Geymið auglýsinguna.
Uppl. í síma 30126.
Loftpressa,
350 mínútulítra, keyrð ca 50 klst.,
til sölu. Uppl. í síma 43283 og
44592.
Til sölu barnafata-
og leikfangaverzlun.
Uppl. i síma 15504.
Lágt verð.
Húsdýraáburður
til sölu. Dreift úr ef óskað er. Góð
umgengni. Uppl. í síma 42002.
Lítið iðnf.vrirtæki
til sölu, mjög hentugt fyrir hjón
til að auka tekjur. Húsnæði þarf
að vera 40—50 fm. Uppl. í síma
34391 eftir kl. 8.
Foco krani án vökvaútbúnaðar
til sölu. Uppl. í síma 83383.
Sansui plötuspilari,
magnari og Epicure hátalarar til
sölu. Einnig 12 strengja Hagström
gítar og Super 8 mm kvikmynda-
vél. Konika. Hagstætt verð! Uppl.
í síma 21638.
Til sölu fallegir hvolpar
og 13 feta hraðbátur með mótor
og vagni. Uppl. i sima 74385.
Hænuungar.
Til sölu hænuungar á öllum aldri.
Skarphéðinn. Alifuglabú, Blika-
stöðum, Mosfellssveit. Sími 66410.
Húsdýraáburður til sölu,
dreift úr ef óskað er. Góð
umgengni. Uppl. í síma 81793 og
42499.
Óskast keypt
Skrifstofutæki og
skrifstofuhúsgögn óskast keypt,
einnig 50—100 ferm gólfteppi.
Uppl. í sima 42666.
Snittvél.
Óska eftir notaðri Ridgid snittvél.
Uppl. í síma 92-1336 milli kl.
6 og 8.
Vil kaupa eða taka á leigu
garðyrkjustöð. Uppl. í síma 75491.
75 I rafmagnssuðupottur
(stál) óskast til kaups. Sími 43533
frá kl. 5—7 í dag.
Nýlegur Tækni
miðstöðvarketill, 214—3 fm,
óskast. Uppl. i síma 93-1472 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Lítil góð disilvél
óskast, einnig skrúfa og öxull í
litla trillu. Uppl. í síma 53132 og
53042 í dag og næstu daga.
Vélslcði óskast ke.vptur,
á sama stað er sjónvarp til siilu,
verð kr. 15 þús. Simar 27233 og
33908.
1
Verzlun
i
Það nýjasta.
Bamttustöiur á ká()ur og l)lússur.
Upplýsingar í sima 24571 alla
virka daga frá kl. 5—7.
Tiiskur og h.vlki
fyrir kassettur og átta rása
s'pólur. Flötustafif, segulbands-
spólur. Kassettur og átta rása
spólur, auðar og áteknar. 1'.
Bjiirnsson. Kadíóverzlun, Berg-
þórugiitu 2.
Odýr, sambyggð bílaútvarps- og
segulbandstæki
fyrir átta rása spólur.
Bílahátalarar og loftnet. Póst-
sendi. F. Bjiirnsson,
Radíóverzlun, Bergþórugötu 2,
sími 23889.
Hestamenn!
Mikið úrval af ýmiss konar reið-
tygjum, svo sem beizli, höfuð-
leður, taumar, nasamúlar og
margt fleira, Hátún 1, (skúrinn),
sími 14130. Heimasími 16457.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16.
Brúðuvöggur, vinsælar gjafir,
margar tegundir. Nýtízku reyr-
stólar með púðum, reyrborð,
barnavöggur, bréfakörfur og
þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi.
Kaupið íslenzkan iðnað.
Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími
12165.
Til iðnaðar og heimilisnota.
Millers falls rafmagns- og
handverkfæri. V.B.W handverk-
færin. Loftverkfæri frá Kaeser.
Ödýrar málningarsprautur og
límbyssur. Teppahreinsarar og
teppashampo frá Sabco.
Stálboltar, draghnoð og margt fl.
S. Sigmannsson, Súðarvogi 4.
Sími 86470.
Rauðhetta auglýsir.
Náttfötin komin, númer 20—26,
verð 690, frottégallar á 640,
bleyjur á 130 kr. stk., Borás
sængurfatnaður 4800 settið.
Barnasængurfatnaður frá 1450.
Mikið úrval fallegra sængurgjafa.
Barnafataverzlunin Rauðhettá,
Iðnaðarmannahúsinu
v/Hallveigarstíg.
Verðlistinn auglýsir:
Munið sérverzlunina með ódýran
fatnað. Verðlistinn, Laugarnes-
vegi 82. Sími 31330.
Kjarakaup
Hjartacrepe og combicrepe nú kr.
176 pr. 50 gr. hnota, áður 196 kr.
pr. hnotan. 150 kr. pr. hnota ef
keypt er 1 kg eða meira. Nokkrir
ljósir litir á kr. 100 pr. hnotan.
Hof Þingholtsstræti 1, sími 16764.
I
Húsgögn
i
Sófasett og klæðaskápur
til sölu vegna flutninga. Uppl. í
síma 19768.
Vil kaupa vel með farið
skrifborð. Upplýsingar í síma
66434.
Gömul vel með farin
húsgögn, tveir stólar og sófi til
sölu vegna flutnings. Uppl. í síma
44449 eftir kl. 17.
Tii sölu lítið notað
norskt sófasett. Verð kr. 85 þús.
Uppl. í síma 23972 eftir kl. 7.
Hjónarúm
með áföstum náttborðum og lítið
sófasett til sölu. Uppl. í síma
22479.
Sófasett, sófahorð.
stakii' stólar og strauvél til sölu.
Einnig kassettu-útvarpstæki í bíl
ásamt hátölurum. Upplýsingar í
sínia 41712.
Til sölu járngrind
af hjónarúmi ásamt dýnu á kr. 17
þús. einnig 4 sæta sófi sem hægt
er að nota sem svefnsófa á kr.
7.500. Uppl. i síma 72076 eftir kl.
19 á kvöldin.
Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins kr.
28.800. Svefnþekkir og 2ja manna
svefnsófar. fáanlegir með stólum
eða kollum í stíl. K.vnnið ykkur
verð og gæði. Afgreiðslutími kl.
1—7 mánudag til föstudag.
Sendum í póstkröfu unt land allt.
Húsgagnaþjönustan,
Langholtsvegi 126. Simi 34848.
Vel með íarið svefnsófasctt
til sölu. A sama stað er rafmagns
orgel til sölu. Upplýsingar í sima
50784.
þinni
mál og
Siníðum húsgögn
og innréttingar eftir
hugmynd. Tökum
teiknum ef óskað er. Seljum
sv"efnbekki. raðstóla og hornborð
a verksmiðjuverði. Hagsmíði hf.,
Ilafnarbraut 1, Kópavogi. Sími
40017.
Furuhúsgögn:
Til sýnis og sölu sófasett, horn-
skápar, vegghúsgögn, borðstofu-
sett, sófaborð o.fl. Opið á vinnu-
tíma og á laugardögum kl. 9—4.
Húsgagnavinnustofa Braga
Eggertssonar, Smiðshöfða 13,
Stórhöfðamegin. Sími 85180.
Peis til sölu,
gráúlfur, mjög fallegur, síður.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 37203.
Síðir og stuttir kjólar til sölu
auk alls konar barnafatnaðar og
barnasikór. Selst ódýrt í dag og
föstudag. Uppl. i síma 53813.
Fyrir ungbörn
Óska eftir að kaupa
barnarimlarúm. Uppl.
52592 og 92-3185.
f síma
Barnavagn og einnig
barnakerra til sölu. Uppl. í síma
35088 eftir kl. 5.
Óska eftir að kaupa
barnasæti ofan á barnavagn. Upp-
lýsingar í síma 30669.
Vel með farinn kerruvagn
óskast til kaups. Uppl. i síma
27761.
Til sölu barnarúm,
barnakerra og kerrupoki. Sími
71050.
11
Heimilistæki
8
Candy Super automatic 98
þvottavél til sölu. Uppl. í síma
74783.
Ný þvottavél og þurrkari
til sölu, Miele de Lux. Selst saman
eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma
82662 í dag og næstu daga.
Bátar
12 tonna bátur
til leigu. Uppl. í sírna 25038 eftir
kl. 7.
Hraðbátur til söiu,
16 fet með Mercury 40 hestafla
vél. Kerra fylgir. Til sýnis og sölu
í Blesugróf 16. Sími 75351.
Óska eftir 15—30 tonna
bát á leigu til handfæraveiða. Til-
boð leggist inn á pósthólf 24, Þor-
lákshöfn.
Óska eftir 8—12 tonna
trillu á leigu. Uppl. í síma 93-8255
eftirkl. 7.
Til sölu
er fjögra rnanna gúmbjörgunar-
bátur sem nýr. Uppl. gefnar í
síma 94-6214 eftir klukkan 6.
Honda SS 50 árgerð ’75
til sölu, mjög vel með farin. Upp-
lýsingar í síma 40243 milli kl. 18
og 21 (Símon).
Til sölu Screaner 1
gírahjól, 5 gíra með parki, mjög
vel með farið. Uppl. í síma 50863,
Hverfisgötu 22 Hafnarfirði.
Argerð 1976
af PUCH 50 cc mótorhjólunum
var að konta, til sýnis að Bolholti
4, Rvík og Hamratúni 1 Mosfells-
svcit. símar 91-21945 og 91-66216.
Einnig voru að koma kubbadekk
á kr. 3500.00 snjó- og sumardekk á
kr. 2.900,00 slöngur á kr. 750.00
Stærð á dekkjum 17x2,75. passar
á flest 50 cc hjól. Sendum í póst-
kröfu. Atb. varahlutir aðeins i
síina 91-66216. PUCH-umboðið.
Nýlegt 10 gíra I)BS
reiðhjól til sölu. Verð 20% undir
búðaverði. Simi 30217.
Reiðhjól þrihjól.
Notuð og ný. Reiðhjólaviðgerðir,
varahlutaþjónusta. Reiðhjóla-
verkstæðið Iljólið Hamraborg.
Kópavogi (gamla Apótekshúsið).
Simi 44090. Opið 1-6 laugardaga
10-12.
Skíði—Skíðaskór.
Til sölu skíði með
öryggisbindingum: Fischer (200
cm). Káhstler (185 cm) og sem
nýir Caber skór (43-44). Uppl. í
síma 37.734.
Skíði óskast
og tvíhjól fyrir 6 ára dreng og
skíðaskór, einnig fullorðinsskíði
og skór. Uppl. í síma 37203.
Til sölu Dynamic skíði
ásamt öryggisbindingum, lengd
2,7 m. Einnig eru til sölu
skíðaskór, nr. 42. Uppl. 1 síma
74821 eftir kl. 7.
1
Sjónvörp
8
Notað sjónvarp óskast.
Uppl. i síma 82027.
5 ára litið notað
23” Nordmende sjónvarpstæki til
sölu. Verð 40 þúsund. Upplýs-
ingar í síma 30518 eftir kl. 5.
I
Hljóðfæri
8
100 vatta gitarmagnari óskast
eða stærri, einnig góður raf-
magnsgítar t.d. Gibson eða
Fender á góðum greiðsluskil-
máíum. Uppl. í síma 94-7355 á
kvöldin.
Til sölu sambyggt
stereosett, 40 vatta með útvarpi
og 8 rása segulbandi með upptöku
og lausum hátölurum, einnig lítill
barísskápur. Upplýsingar í sima
24881 milli kl. 18 og 22.
Hljómbær sf. —
Hverfisgötu 108, á horni Snorra-
brautar. Sími 24610. Tökum hljóð-
færi og hljómtæki í umboðssölu.
Mikil eftirspurn eftir ölluni teg-
undum hljóðfæra og hljómtækja.
Opið alla daga frá 11-7, laugar-
daga frá kl. 10 til 6. Sendum í
póstkröfu um allt land.
Ljósmyndun
Ödýrt
Vestur-þýskar úrvalsfilmur.
Insta-ljósmyndavélar.
35 mm — ljósmyndavélar.
Kvikmyndatökuvélar.
Kvikmyndasýningavélar.
Skyggnusýningavélar.
Rafmagnsflöss. Skyggnurammar
tjöld, o.fl. hringið eða skrifið eftir
mynda og verðlista. Póstkaup,
Brautarholti 20, Sími: 13285.
Austfirðingar — Héraðsbúar:
Til sölu Elmo kvikmyndatökuvél
(Super 8 og 8 mm), kvikmynda-
tökuvél og sýningarvél ásamt
ljósi, filmusplæsara, handfangi
o.fl. fylgihlutum. Verðmæti kr.
200 þús. Selst á hálfvirði en
aðeins í einu lagi. Uppl. í síma
97-1179 og 97-1323 næstu daga.
8 mm véla- og filmuleigan.
Polaroid ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni mínútu, einnig'
sýningarvélar fyrir slides. Sími
23479 (Ægir).
Fasteignir
8
Plata undir raðhús,
240 ferm með bílskúrsrétti
Seljahverfi, Breiðholti, til sölu
Tilboð merkt ..Seljahverfi 15686’
sendist augld. Dagbl. fvrir nk
mánudagskvöld.
Oska eftir
litlu þjónustufyrirtæki með ntikla
tekjumöguléika. Til greina kemur
fiskbúð á leigu eða lil kaups eftir
samkontulagi. Þyrfti helzt að
vera í nágrenni Skólavörðuholts
eða Frakkastígs. Tilboð leggist
inn á augl.deild Dagblaðsins
merkt ..Areiðanlegur rnaður
15694".
Til sölu er
ibúðarhúsið Klöpp. Revðarfirði.
Söluverð 1 milljón. Uppl. i sima
97-4289.
Óska eftir landi
eða jörð undir sumarbústað, allt
kemur til greina. Skrifð í box
9069, Reykjavík.
Kaupum íslenzk
frímerki og gömul umslög
hæsta verði, einnig kórónumynt,
gamla peningaseðla og erlenda
mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170.
Bílaviðskipti
Pontiac Firebird
árg. ’71: Til sölu lítið ekinn bíll f
sérflokki. Skipti koma til greina.
Uppl. í sima 33852 eftir kl. 6.
Hópferðabíll:
Öska eftir 14 til 20 manna hóp-
ferðabíl. Uppl. 1 síma 99-1931 eftir
kl. 19.
Matador
Til sölu Rambler Matador árg. '71,
góður bíll, skipti koma til greina.
Uppl. í síma 99-1921 eftir kl. 7,30
á kvöldin.
Ford Fairlane árgerð ’68
til sölu 2ja dyra hard topp. Vél V8
302 cub. Sjálfskiptur. Uppl. í síma
51948 eftir kl. 7 á kvöldin.
Cortina 1300 ’68
til sölu, verð kr. 250 þúsund, og
Skoda S110 L ’72 verð kr. 250
þúsund. Upplýsingar í síma 85599
eftir kl. 6 alla daga.
Til söiu Bimini
talstöð og VW árg. ’67 1300,
Rússajeppi, dísil, með 4ra gíra
kassa, einnig vökvastýri og 6 cyl.
vél. Uppl. í 35405 eftir kl. 18.
Austin Mini ’74,
til sölu. sportstýri, nagladekk og
sumardekk. Mjög fallegur bíll.
Hagstætt verð. Upplýsingar í
síma 73834 eða 18164.
Vii kaupa Cortinu
árgerð ’68—'70, verður að vera
góður og vel með farinn bíll. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 21396 eftir
kl. 6.
Willys.
Til sölu skúffa í Willys árgerð ’42
til '55. Uppl. i síma 30640 eftir kl.
7.
Vil kaupa bíl sem má greiðast
með skuldabréfi. Upplýsingar í
sínta 51615.
Plymouth ’68
til sölu. Gott verð. Upplýsingar í
síma 72203. Volvo '71. Af sér-
stökum ástæðum er til sölu Volvo
'71 164 í góðu lagi. Sími 72203.
Benz árgerð '63
220 S til sölu. Staðgreiðsla æski-
leg. Uppl. í sima 51739 milli 4 og 7
á daginn.
Sjálfskipting óskast
Power Glyde sjálfskipting óskast í
Chevrolet árg. '67. Uppl. í síma
33075 eftir kl. 18 á kvöldin.
Óska eftir blæjum
á Willys, einnig til sölu á sama
stað Willys árg. '55 þarfnast við-
gerðar, selst ódýrt. Einnig óskast
bíll á mánaðargreiðslum, má
þarfnast lagfæringa. Uppl. í slma
99-5809.
Skoda Combi ’67
til sölu. Sími 52874 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Óska eftir mótor
i Skoda 110 L 1972. Uppl. í síma
22373 á daginn, á kvöldin 33384.
Gaz Rússajeppi
árg. ’64 til sölu. Uppl. i síma
16674.
Óska eftir evrópskum
bil fyrir 150 þús. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 11821 eftir kl. 6.
_________________________
Oska eftir að
kaupa 5—8 ára gamlan ameriskan
bil með 100 þús. kr. útborgun og
20 þús. á mánuði. Má þarfnast
viðgerðar. Einnig kemur til
greina að láta upp í hálfupp-
gerðan Chevrolet Impala árg. '64.•
Uppl. í síma 40908 eftir kl. 6.
Skoda 1000 árg. ’67
til sölu i heilu lagi eða pörtum.
Uppl. í síma 10508 eftir kl. 19.