Dagblaðið

Dato
  • forrige månedapril 1976næste måned
    mationtofr
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789
Eksemplar
Senere udgivet som:

Dagblaðið - 21.04.1976, Side 22

Dagblaðið - 21.04.1976, Side 22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1976. 22 9 NÝJA BIO I Gammurinn á flótta ROBERT REDFORD/FAYE DUNAWAY CUFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW Æsispennandi, ný bandarísk lit- mynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45. Ath. breyttan sýningartíma. 9 TONABIO 8 Tom Sawyer Ný, bandarísk söngva- og gaman- mynd byggð á heimsfrægri skáld- sögu Mark Twain „The Adventures of Tom Sawyer,” Mynd fyrir alla á öllum aldri. Leikstjóri: Don Taylor. Aðalhlut- verk: Johnn.v Whitaker, Celeste Holm, Warren OateS. íslenzkur texti Sýnd kl. 5. og 7 Sama miðaverð á allar sýningar. Kantaraborgarsögur (Canterbury tSles) Leikstjóri: P.P.Pasolini. „Mynd í sérflokki (5 stjörnur). Kantara- borgarsögurnar er sprenghlægi- leg mynd og verður engin svikinn sem fer í Tónabíó” Dagblaðið 13.4.76. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. 9 STJÖRNUBÍÓ 8 California Split Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Cinema- scope með úrvalsleikurunum Elliott Gould og George Segal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 9 HAFNARBÍO I Leikhúsbraskararnir (The Producers) Frábær og sprenghlægileg bandarísk gamanmynd í litum, gerð af Mel Brooks. Með Zero Mostel Gene Wilder. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. #ÞJÓflLEIKHÚS!fl Karlinn á þakinu sumardaginn fyrsta kl. 15 , föstudag kl. 15. laugardag kl. 15. Uppselt. Fimm konur fjórða sýning sumardaginn fyrsta kl. 20. Hvít aðgangskort gilda. Carmen föstudag kl. 20 • laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15. til 20. Simi 11200. Hljómsveitin Asterix GAMIA BIO 8 Flóttinn (The man who loved Cat dancing) Spennandi og vel gerð ný, banda- rísk litmynd, Burt Reynolds Sarah Miles. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 1 HASKOLABÍO 8 Páskamyndin i ár. Callan Mögnuð leyniþjónustumynd, ein sú bezta sinnar tegundar. Tekin i litum. Leikstjóri: Don Sharp. Aðalhlut- verk: Edward Woodward, Eric Porter. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. 9 LAUGARASBÍO 8 Jarðsk jálf tinn An Event... £ÆRTHjjU4B£ Pg! A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0R ' PANAVISION " Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi líta út eftir jarðskjálfta af styrkleika 9.9 á Richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit eftir George Fox og Mario Puzo (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð — íslenzkur texti. Íslenzkur texti Mandingo Heimsfræg, ný, bandarísk stór- mynd í litum, byggð á samnefndri metsölubók eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: James Mason, Susan George, Perry King. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. Athugið breyttan sýn. tíma. Flugstöðin Endursýnum þessa víðfrægu kvikmynd með Burt Lancaster í aðalhlutverki. Sýnd kl. 9. Leikfélag Kópavogs sími 41985. Rauðhetta Síðasta sýning sunnudag kl. 3. Miðasla opin sýningardag 9 Útvarp Sjónvarp Sjónvarpið i kvöld kl. 20.40: Nýjasta tœkni og vísindi HVERNIG MÁ FÁ BETRA VÍN 8 „Það eru fimm franskar myndir sem sýndar verða að þessu sinni,” sagði Sigurður Richter umsjónarmaður þáttar- ins Nýjasta tækni og vísindi. 1. Steinalækningar. Þessi mynd fjallar um rann- sóknir á því hvernig steinar í byggingum og minnismerkjum eyðileggjast með tímanum og hvað helzt megi gera til úrbóta. 2. Næringardæla. Þetta er nýtt tæki til að dæla fljótandii næringu niður í sjúklinga sem ekki geta matazt á eðlilegan hátt. 3. Nýjung i vínframleiðslu. Vínberin eru meðhöndluö á annan hátt en venjulega til þess að fá út úr þeim betri og bragðmeiri vín. 4. Sveppir sem drepa skordýr. Sagt er frá rannsóknum á sveppum. Ætlunin er að reyna að nota þá til þess að útrýma skordýrum í stað þeirra eitur- efna sem mestu eru notuð nú. Eiturefnin hafa valdið gífur- legu tjóni, auk þess sem þau eru hætt að verka eins vel og fyrst. Meðal skordýra hafa einnig myndazt ónæmir stofnar gagnvart eitrinu. Þá getur skor- dýraeitur oft verið hættulegt öðrum dýrum en þeim sem því er beitt gegn. 5. Hrifilstraumar. í myndinni er sagt frá rann- sókn á orkuflutningi milli sjávar og andrúmslofts. —EVI /S Gegn samábyrgð flokkanna Til eru óteljandi afbrigði af víni búin til úr vínberjum.Alltaf er líka verið að finna upp ný ráð til að betrumbæta vínin. Tilboð o Húsfélag óskar eftir tilboði í utanhúsmálningu og gluggamálun (vinna og efni). Húsið er fjórar hæðir og þrír stigagangar. Upplýsingar og útboðsgögn fást hjá endurskoðunar-og bókhaldsstofu Vigfúsar Árnasonar, Ármúia 21. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Miðvikudagur 21. apríl 12.00 Dajískráin. Tónleikar.Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- iniíar. Tónleikar. 13.15 Til umhugsunar. Þáttur um áfengis- mál í umsjá Árna Gunnarssonar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Mifldegissagan: „Þess bera menn sár" eftir Gufirúnu Lárusdóttur- Olga Siiíurðardóttir les (12). 15.00 Mifldegistónleikar- Elaine Shaffer (>K hljómsveitin Fílharmonia í Lund- únum leika Svítu í a-moll fyrir flautu t ok strenííjasveit eftir Georg Phillipp Telemann: Yehudi Menuhin stj. Jacqueline du Pré og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Sellókonsert í D- dúr op. 101 eftir Joseph Haydn, Sir John Barbirolli stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.10 Útvarpssaga barnanna: ,,Flóttadreng- urinn” eftir Erlu.Þorsteinn V. Gunnars- son les. 17.30 Framburðarkennsla í dönsku og frönsku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Úr atvinnulífinu. Bergþór Konráðs- son og Br.vnjðlfur Bjarnason rekstrar- hagfræðingar sjá um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Bjarna Böðvarsson. Fritz Weisshappel leikur á pianð. I). Hugleiflingar um dýr.Gunnar Valdimarsson les síðari hluta endur- minningakafla eftir Benedikt frá Hofteigi. c. Samhendur eftir Pál Ólafs son.Eiríkur Eiríksson frá Dagverðar gerði flytur. d. Á kvíabóli. Jón R Hjálmarsson fræðslustjóri talar við Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli e. Vor í heimahögum.Hallgrímur Jónas son rithöfundur flytur frásöguþátt. f Um íslenzka þjóflhætti. Arni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngu Telpnakór Hlíðaskóla syngur. Söng stjóri: Guðrún Þorsteinsdóttir. Píanó leikari: Þóra Steingrimsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Síflasta freistingin' eftir Nikos Kazantzakis. Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (18). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: ,,Sá svarti senuþjófur" ævisaga Haralds Björnssonar. Höfundurinn. Njörður P. Njarðvík. les (11). 22.40 Danslög- Þ.á m. leikur hljómsveit Guðjóns Matthiassonar í hálfa klukku- stund. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 9 8 ^Sjónvarp Miðvikudagur 21. apríl 18.00 Mjási og Pjási Tékknesk teikni- mvnd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.15 Robinson-fjölskyldan. Broskur mvndaflokkur byggður á sögu eftir Johann Wyss. 11. þáttur. Dauflsmanns- guil. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Ante Norskur myndaflokkur um samadrenginn Ante. Lokaþáttur. Pótur og stúikan. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Hló 20.00 Fróttir og veflur 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónar- maður Sigurður Richter. 21.05 Bílaleigan. Þýskur myndaflokkur. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 21.30 Gondólakappróðurinn i Feneyjum. Bresk heimildarmynd um Feneyjar. ondurreisn og uppbyggingu borgar- innar. Sýndur or kappróður á síkjum honnar. on hann hofur vorið háður á hvorju ári i sjö aldir. Þýðandi og þulur Fllort Sigurbjörnsson. 22.30 Dagskárlok.

x

Dagblaðið

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1670-0880
Language:
Volumes:
7
Issues:
2087
Registered Articles:
1
Published:
1975-1981
Available till:
25.11.1981
Locations:
Editor:
Jónas Kristjánsson (1975-1981)
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttablað
Sponsor:
Followed by:

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar: 87. tölublað (21.04.1976)
https://timarit.is/issue/226988

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

87. tölublað (21.04.1976)

Handlinger: