Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 12.05.1976, Qupperneq 8

Dagblaðið - 12.05.1976, Qupperneq 8
8 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1976. TORFÆRU- AKSTURS- KEPPNIVIÐ HELLU Torfæruaksturskeppnir virdast orðnar mjöf> vinsælar. þannit; dró keppnin hjá Flug- björsunarsveitinn á Hellu að sér .'1000 manns í fvrra, meira en marpir eóðir knattspyrnu- leikir nera. A lauyardasinn kl. 14 verður fjórða torfæruaksturskeppnin þeirra Ilellumanna haldin. Hún fer fram við Varmadalslæk, rétt austan við Hetlu. í fyrra tóku 9 jeppar þátt i keppninni ok að þessu sinni er búizt við ekki færri þátttak- endum. SKRÁ um vinninga i Happdrætti Háskóla íslands i 5. flokki 1976 Nr. 30934 kr. 1.000.000 Nr. 33579 kr. 500.000 Nr. 4233 kr. 200.000 Þessi númer hlutu 50.000 Ur. vinning hvert: 3786 14598 18217 29945 38961 43639 49265 5211£ 55035 6809 15109 23477 32109 39263 43709 50052 5282" 57054 8134 15709 24706 32179 39570 44773 50960 5300* 58452 8586 16272 29611 35601 42801 48193 51878 54382 Aukavinningar: 30933 kr. 50.000 30935 kr. 50.000 Þmsi númer hlutu 10.000 kr. vinning kverb 12 4776 7427 11322 15234 18977 22150 25769 29056 32694 36261 40150 43831 47909 51954 55594 79 4855 7433 11371 15245 19023 22169 25799 29088 32718 36264 40178 43841 47916 52002 55639 91 4901 7478 11382 15363 19034 22298 25944 29094 32733 38280 40179 43845 47928 52102 55648 120 4909 7558 11483 15487 19118 22338 26013 29095 32866 36373 40263 43975 47934 52124 55740 320 4950 7635 11602 15518 19130 22348 26015 29099 33041 36421 40296 44057 47960 52152 55804 397 4992 7659 11642 15558 19137 22394 26020 29188 33071 36514 40334 44199 48036 52224 55919 528 5073 7664 11771 15590 19211 22450 26103 29231 33124 36551 40416 44222 48116 52326 55963 672 5160 7843 11883 15674 19239 22501 26171 29294 33200 36537 40457 44254 48191 52339 56004 723 5198 7867 11978 15679 19299 22534 26186 29362 33243 36820 40474 44394 48219 52358 56083 792 5239 7939 11981 15815 19318 22567 26189 29386 33277 36866 40513 44405 48471 52371 56110 1028 5253 7954 12002 15840 19428 22687 26204 29403 33330 36880 40571 44583 48556 52381 56191 1029 5263 8022 12060 15848 19517 22777 26262 29446 33333 36974 40621 44634 48620 52525 56253 1185 5295 8097 12105 16036 19614 22822 26460 29485 33357 36986 40644 44650 48741 52520 56296 1297 5382 8125 12153 16146 19638 22826 26470 29502 33410 37144 40659 44711 48932 52528 56437 1451 5431 8128 12237 16156 19667 22895 26478 29524 33449 37200 40727 44712 48990 52722 56470 1526 5451 8238 12292 16160 19669 23028 26597 29558 33645 37221 40708 44715 49016 52750 56752 1631 5498 8308 12321 16230 19966 23081 26604 29721 33669 37233 40927 44728 49036 52887 56874 1640 5534 8419 12326 16273 20056 23389 26618 29773 33794 37248 41037 44743 49061 52987 56912 1689 5583 8426 12393 16358 20061 23429 26670 29789 33806 37332 41070 44764 49062 53132 57093 1712 5596 8478 12445 16455 20062 23468 26692 29801 33975 37420 41241 44845 49082 53299 57180 2112 5602 8530 12484 16489 20087 23500 26705 29804 34035 37463 41294 44851 49103 53395 57303 2242 5672 8576 12503 16618 20153 23569 26825 29849 34048 37546 41298 44896 49231 53494 57350 2289 5718 8596 12599 16651 20285 23581 26840 30004 34083 37573 41350 44902 49361 53526 57399 2364 5735 8637 12816 16655 20300 23809 27019 30006 34123 37610 41520 44906 49362 53543 57415 2376 5736 8649 12850 16685 20305 24012 27036 30009 34169 37621 41545 45119 49648 53567 57472 2468 5773 8804 12867 16765 20327 24031 27147 30057 34210 37631 41605 45129 49800 53585 57534 2487 5818 8837 12952 16772 20343 24038 27174 30183 34309 37646 41652 45280 49823 53680 57565 2653 5900 8897 12958 16789 20365 24128 27183 30206 34332 37813 42003 45523 49872 53702 57667 2921 5916 8922 13029 16838 20383 24181 27233 30317 34355 37850 42021 45638 49955 53757 57852 2922 8123 8927 13032 16896 20409 24219 27304 30394 34422 37970 42024 45642 50085 53774 57983 2928 6170 8997 13051 16938 20414 24223 27369 30434 34492 38116 42058 45685 50103 53796 57991 2957 6201 9029 13078 16940 20461 24247 27524 30468 34538 38138 42114 45739 50241 53806 58010 2959 6249 9077 13250 17025 20513 24401 27579 30498 34629 38213 42289 45814 50308 53840 58081 3024 6273 9272 13414 17118 20547 24479 27595 30563 34757 38294 42311 46036 50322 53888 58144 3065 6278 9321 13482 17144 20667 24513 27635 30811 34763 38368 42385 46039 50377 53959 58155 3092 6317 9329 13487 17168 20677 24545 27671 30850 34834 38469 42386 46108 50437 54037 58316 3139 6319 9380 13588 17248 20712 24566 27709 30900 34845 38489 42416 46183 50440 54077 58428 3421 6326 9444 13644 17345 20776 24691 27769 30994 34988 38497 42453 46247 50458 54174 58449 3473 6330 9479 13672 17471 20780 24716 27783 31002 35115 38525 42469 46338 50522 54290 58616 3515 6376 9635 13683 17616 20801 24843 27817 31017 35163 38666 42611 46384 50525 54362 58617 3522 6393 9712 13085 17669 20815 24847 27879 31108 35180 38973 42674 46391 50599 54381 58755 3530 6473 9730 13718 17801 20870 24859 27931 31123 35190 39001 42090 46489 50611 54619 58914 3604 6624 9790 13770 17842 20871 24936 27958 31330 35215 39009 42958 46567 50624 54656 58926 3825 6629 9802 13818 17889 20953 25058 28045 31358 35217 39105 42994 46687 50718 54735 58966 3715 6658 9915 13897 18020 20998 25094 28101 31371 35310 39139 43097 46721 50799 54736 59176 3758 6675 10140 14003 18027 21101 25100 28109 31437 35333 39142 43160 46765 50853 54797 59193 3846 6678 10161 14025 18185 21362 25149 28123 31490 35360 39248 43235 46819 50913 54820 59245 3884 6750 10178 14091 18204 21423 25186 28126 31576 35381 39356 43276 46866 50970 54969 59248 3884 6957 10194 14099 18291 21470 25204 28143 31590 35422 39393 43291 46907 50978 55085 59269 3912 6988 10496 14109 18298 21519 25257 28158 31635 35439 39425 43365 46955 51009 55086 59320 3925 7013 10737 14153 18413 21541 25334 28211 31669 35454 39524 43384 46974 51142 55098 59364 3078 7038 10750 14154 18450 21650 25357 28359 31702 35462 39575 43389 4(051 51150 55145 59464 4011 7068 10704 14183 18494 21651 25415 28394 31765 35573 39632 43424 47136 51186 55206 59502 4177 7077 10870 14239 18562 21761 25459 28405 31866 35642 39761 43493 47178 51188 55303 59528 4251 7102 10931 14359 18578 21764 25463 28414 31942 35734 39794 43537 47215 51308 55375 59532 4312 7126 10934 14615 18663 21810 25571 28433 32327 35827 39800 43599 47495 51317 55388 59759 4409 7176 10979 14697 18718 21832 25573 28523 32340 35966 39821 43729 47523 51350 55471 59775 4418 7255 11077 14835 18745 21845 25657 28809 32447 36011 39891 43733 47608 51806 55482 59850 4446 7300 11089 15031 18813 21986 25744 28885 32487 36124 39906 43764 47816 51920 55535 59966 4452 7391 11180 15067 18860 22119 25761 29007 32499 36176 40064 43797 47876 51951 55559 59977 Vinnlnnar verða Rrelddlr I skrifstofu Happdrættisins í TjarnarRötu 4 daKÍeRa (nenrn þann dag, sera dr&ttnr fer fram) kl. 10—16 eftir 25. mai. VinninRsniiðar verða afl vera áritaflir af umboðsmönnum. Kndurnýjun tll 6. fl. fer fram 25. mai til 5. júni. Við endur- nýjun verður að afhenda 5. fiokks miðana. Utan Reykjavikur or IfafnarfJarðar immu umboðsmenn hapiMÍriettisins greiða vlnninga þá, tfin falla i þeirra umdæmi eftir þvi sem innheimtufé þeirra hrekkur til. Reykjavik, 11. mai 1976. Happdrœtti IIAskóla fslands 1 nwstn (sjötta) flokki Vinningar árið 1976 sanitals: oru þe.vsir vnningar 9 vinningar á 2.900.000 kr. 18.000.000 kr. 9 á 1.000.000 kr. 9.000.000 kr. 99 — 1.000.000 — 99.000.000 — 9 - 500.000 — 4.500.000 — 108 — - 500.000 54.000.000 0 - 200.000 — 1.800.000 — 108 — - 200.000 — 21.600.000 342 - 50.000 17.100.000 — 6.660 — - 50.000 -- 333.000.000 9.063 - 10.000 - 90.630.000 — 127.800 — - 10.000 — 1.278.000.000 — 9.432 123.030.000 kr. 134.784 1 s kr. Aukavinningar: f Aukavinningar: 18 á 50.000 kr. 900.000 ~ 216 vinnlngar á 50.000 kr. 10.800.000 — 0.450 123.930.000 kr. 135.000 1J114.400.000 kr. ÓFAGUR AFBROTA- FERILL AÐ BAKI — hafa játað hátt á þriðja tug innbrota Rannsókn i máli piltanna tveggja, sem setið hafa í gæzlu- varðhaldi síðan 3. marz síðast- liðinn vegna mikils fjölda inn- brota, er nú að mestu lokið í bili. Málið var i höndum rannsóknarlögreglunnar í Hafnarfirði þar til fyrir um þremur vikum, er setudómara var fengið það í hendur. Setu- dómari var skipaður Sverrir Einarsson sakadómari. Alls munu það vera 23—24 þjófnaðarmál, sem piltarnir tveir hafa meðgengið. Lögregl- una grunar þó að enn séu ekki öll kurl komin til grafar óg ein- hver innbrot hafi þeir enn á samvizkunni. Piltarnir voru mis-stórtækir í þvi að afla sér fanga, — í sumum tilfellum er aðeins um að ræða þjófnað á nokkrum lengjum af sigarett- um, en í öðrum tilfellum allt upp í milljónaþjófnað. Lang stærsti þjófnaður sem þessir tveir piltar hafa játað, er á gulli og skartgripum frá Ul- rich Falkner. Innbrot frömdu þeir þar í maí 1973. Piltarnir tveir hafa játað nokkur innbrot á því ári og síðan allar götur fram til þessa árs. Þeir hafa þó báðir verið teknir vegna af- brota, sem voru framin fyrir þann tíma. Stólu og skemmdu fyrir hótt i tug milljóna króna Enn sem komið er er ekki hægt að gera sér grein fyrir því, fyrir hve mikla upphæð piltarn- ir stálu og skemmdu á ferli sínum. Enn hafa ekki borizt fjárkröfur vegna allra innbrot- anna, en ljóst er að upphæðin slagar hátt í tug milljóna króna. Meðal annars sem þeir eyði- lögðu í leit sinni að verðmætum voru 7—8 peningaskápar, sem hver um sig mun kosta um 500.000 krónur. Skápana léku þeir þannig með kúbeinum og meitlum, að annað eins hefur vart sézt. Grunur vaknar Böndin fóru fyrst að berast að piltunum tveimur, sem eru 18 og 22 ára gamlir, eftir tvö innbrot með stuttu millibili í gamla Mýrarhúsaskólann á Sel- tjarnarnesi. Astæðan fyrir því að grunur féll á þá er sú, að þeir höfðu efni á að lifa hátt og kaupa sér dýran bíl, án þess að þeir stunduðu vinnu að nokkru marki. Bíllinn, sem var af Olds- mobilgerð og mjög dýr í rekstri, kostaði unt 700.000 krónur. Er lögreglan handtók piltana í bíl sínum, fundust í honum kú- bein, meitlar og hamar. Auk þess höfðu þeir komið fyrir í bílnum góðum vinbirgðum — tveimur kössum af rommi og viskíi. Brot af afbrotaferlinum Svo sem fyrr segir er inn- brotaferill piltanna rakinn allt aftur til ársins 1973. Yfirleitt voru þeir tveir að iðju sinni, nokkrum sinnum þrír, og í inn- brotunum á Seltjarnarnesi voru þeir fjórir. Þeir tveir, sem bættust í hópinn, voru báðir 17 ára gamlir. Ekki hefur enn tek- izt að fá upplýsingar um öll innbrotin, en hér fara á eftir sex þau stærstu: 2. febrúar 1973 brutust mennirnir inn hjá Ulrich Falkner í Austurstræti 22. Þar stálu þeir nokkrum 24 karata gullstöngum, gullplötum, skart- gripum og úrum að verðmæti 1.5—2 milljónir króna. Nokkur hluti þýfisins kom fram í bankahólfi í marz síðastliðnum. Frá því 1973 til seinni hluta ársins 1975 virðast þeir ekki hafa framið mjög stór innbrot, en haldið sig þess í stað við smáhnuplið og eyðilagt mjög mikið, þ.á m. á skrifstofum Sjóvá í Hafnarfirði. 21. nóvem- ber 1975 fóru þeir hins vegar inn hjá Fordumboðinu, Sveini Egilssyni, og stálu þaðan bandarískum dollurum að verð- mæti urri 270.000 krónur. 28. nóvember sama ár fóru þeir inn á pósthús á Seltjarnar- nesi. Þar stálu þeir 350.000 krónum og ollu nokkrum skemmdum. 5. desember brutust piltarnir inn á skrifstofur BP í Hafnar- stræti 5. Þar höfðu þeir upp úr krafsinu 850.000 krónur og ollu miklum skemmdum. Öllum þessum peningum höfðu þeir eytt, er lögreglan gómaði þá. Þann 3. febrúar var farið inn hjá fyrirtækinu Þ. Þorgrímsson & Co. Þar var lítið fémætt að hafa, en skemmdir unnar. Pen- ingaskápur fyrirtækisins fór svo illa, að lögreglan var að hugsa um að setja hann á safn til að sýna hvernig hægt væri að vinna á peningaskáp með kúbeini og meitlum einum að vopni. Loks var það svo innbrotið á bæjarfógetaskrifstofuna á Sel- tjarnarnesi, sem leiddi lögregl- una á sporið. Þar var fengurinn um 600.000 krónur, auk þess sem skemmdir voru unnar. Hér hefur einungis verið tíundaður tæpur þriðjungur af þeim innbrotum, sem þessir ungu menn hafa á samvizk- unni. í öllum hinum tilfellun- um var um mikil verðmæti að ræða — mismikil að vfsu. Pilt- arnir báru sig faglega við verk sín og notuðu meðal annars hanzka til að ekki yrði hægt að sanna neitt á þá vegna fingra- fara. Áð sögn rannsóknarlög- reglunnar í Hafnarfirði gekk mjög erfiðlega að fá þá til að meðganga afbrot sín, og vafa- laust eiga þeir eitthvað ósagt ennþá. — at — Hér skoðar rannsóknarlogreglan i Hafnarfirði skartgripi þá frá Ulrich Falkner, sem fundust i bankahólfi. Þar átti að gevma fenginn þar til óhætt vrði að koma honum í verð. Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess aö frelsi geti vióhaldizt í samfélagi. ° það lifi Ár liðið frá manndrápinu á Snœf ellsnesi: RÉTTARHÖLD í NÆSTU VIKU Um helgina er eitt ár liðið siðan átján ára gamall piltur varð manni að bana i Olafsvik. Piltur- inn hefur setið í gæzluvarðhaldi síðan, eins og áöur hefur verið greint rækilega frá i blaðinu. í samtali við blaðið sagði Andrés Valdimarsson, sýslu- maður í Stykkishólmi, að umsögn Læknaráðs um niðurstöðu skýrslu um georannsókn, sem piltui'inn sætti. hefði verið send til viðkomandi ráðunéytis í gær eða fyrradag. „Ég geri mér vonir um að réttarhöld geti hafizt í næstu viku og að þá getum við jafnvel lokið málinu," sagði Andrés. „ Það er öllurn fyrir beztu.” —ÓV. Vestmannaeyjar: DÓMSRANNSÓKN í BÆJARSTJÓRAMÁLINU LÝKUR EFTIR HELGI Dómsrannsókn í bæjar- stjóramálinu i Vestmannaeyj- um lýkur væntanlega um helgina að sögn Jóns Öskars- sonar setudómara i málinu. Tveir bæjarstjórnarfulltrúar, sem enn hafa ekki verið yfir- heyrðir vegna málsins, eru er- lendis um þessar mundir, en þeir koma heim í vikunni. „Þessu ætti þá að vera lokið um eða eftir helgina,” sagði Jón Öskarsson í samtali við blaðið í gær, „og þá fer málið til saksóknara." —ÓV.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.