Dagblaðið - 15.06.1976, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 15. JUNÍ 1976.
19
Modesty og Wille
ráðist inn í miðjan
hópinn
Guó niinn
góður
Modesty sprautar
táragasi á þá úr
varalitsh.vlki
Öska eftir bíl
gegn 100 þús. kr. útborgun og
öruggum mánaðargreiðslum.
Uppl. í síma 12643 eftir kl. 5.
Lancer 1400 árg. ’74
til sölu, 4ra dyra, stærri vél Uppl.
í síma 93-1299.
Cortina árg. ’71 til sölu,
4ra dyra, ljósblá, ekin aðeins 69
þús. km, verð 650 þús. útborgun
350 þús., mismunur lánaður í
6mánuði (6x50 þús.), eða eftir
samkomulagi. Bíll í mjög góðu
standi. Uppl. í síma 37203 í dag og
næstu daga.
Volkswagen 1600 Fastback
1966 til sölu. Fallégur og góður
bíll. Vél ekin 22 þús. km. Ný
dekk. Uppl. í síma 74628 eftir
klukkan 7. Á sama stað er til sölu
barnarimlarúm og skermkerra.
Vökvastýri til sölu.
Aflmikill stýristjakkur og dæla.
Hentugt fyrir stærri bíla. Uppl. í
síma 73672 eftir klukkan 19.
Buick V-6.
Til sölu vélarhlutar í Bucik V-6
mótor. Uppl. í síma 38340 eftir
klukkan 8.
York hásing.
York hásing óskast keypt. Uppl í
síma 42490 frá klukkan 7-9.
Kvartmíluklúbburinn.
Sunnudaginn 20. júni mun Kvart-
mílnklúbhurinn standa fvrir
sandspyrnukeppm við Hraun i
Ölfusi. Keppt verður í 5 flokkum:
1. fl. 8. strokka jeppar, 2. fl. 6
strokka jeppar, 3. fl. 4 strokka
jeppar, 4. fl. mótorhjól, 5. fl.
fólksbílar. Væntanlegir þátt-
takendur tilkyn.ni þátttiiku i sima
50619 fyrir 15. júní. Góð verðlaun
— í öllum flokkum.
Tilboð óskast í Moskvitch
sendiferðabíl árg. ’72. Uppl. í
síma 85468 eftir kl. 7.
Bílapartasalan.
1 sumarleyfinu er gott að bíllinn
sé í lagi, höfum úrval ódýrra
varahluta í flestar gerðir bíla, '
sparið og verzlið hjá okkur. Bíla-
partasalan, Höfðatúni 10, simi
11397.
Til sölu nýlegt skottlok
á Ford Fairline ’66-’67. Uppl. í
síma 99-1465 eftir kl. 20.
Fiat 127 árg. ’74
til sölu, verð 500-550 þús. Uppl. í
síma 35267 eftir kl. 8 á kvöldin.
Öska eftir að kaupa
Moskwitch árg. ’69-’70. Má vera
vélarlaus. Uppl. í síma 10476 eftir
kl. 19.
Til sölu Fiat 128,
árg. ’74 ekinn 33 þús. km, útvarp
og 4 stk. nagladekk fylgja, verð
750 þús. Sími 44828, eftir kl. 18.
Til sölu er Trabant
árg. ’67 í góðu standi, verð 50 þús.
Uppl. á Langholtsvegi 13, sími
37781.
Til sölu er Cortina
árg. ’68 í sæmilegu ástandi, útlit
gott, verð 230 þús., útborgun 100
þús. og 25 þús. á mán. eða
samkomulag. Uppl. að Langholts-
vegi 13, sími 37781.
Öska eftir grind
og gluggastykki og bretti í Willys
árg. '55 til '66. Uppl. í síma
92-2882,
Taunus20 M
árg. '66 tii siilu. Uppl. í sínta 92-
2826 eftir kl. 6 á kvöldin.
Vörubílaskipti.
Er með Scania Vabis 10 hjóla árg.
'71. Heildarburðarmagn 22.500
kg., 18 tonna Sounti Paul sturtur,
2ja strokka, stálpallur, stálskjól-
borð. Pallur, sturtur og skjólborð
árg. '74. Nýjar fjaðrir. Góð dekk.
Á bílnunt er 9 m langur Hiab
krani 3V4 tonn með spili árg. ’75.
Vil skipta á minni bil, t.d. 8—9
tcnna bíl eða selja beint. Hringið í
síma 97-7433.
Mjög gódur rússajeppi,
Gaz 69 árg. ’68 til sölu. Nýuppgerð
Benz 190 dísilvél, olíuverk og gír-
kassi. Bíllinn er mjög góður til að
láta byggja yfir hann. Einnig til
sölu öxlasett á Gaz 69. Uppl. í
síma 35163 milli kl. 19 og 20.
Öskast.
Ford Cortina cða Escort ekki
eldri árgerð en ’70 í góðu lagi
óskast til kaups. Uppl. í síma
30220.
Mercedes Benz 1513
árg. '73 til sölu. Bíll í sérflokki.
lítið ekinn og vel með farinn.
Uppl. í síma 84432.
Dodge Cornett 440
árg. ’67 til sölu. 8 cyl, sjálfskiptur,
2ja dyra, hardtop, vökvastýri.
Billinn er skoðaður ’76 en þarfn-
ast lagfæringar á mótorpúðum.
Verð kr. 400—450 þús. Skipti á
ódýrari bíl koma til greina.
Einnie til sölu Benz árg. '61.
Þartnast sma lagtæringa tyrir
skoðun. Verð kr. 100 þús. Uppl. í
sima 99-5809 eftir kl. 7 á kvöldin
og í vinnusíma 99-5888.
Sendiferðabifreið til sölu.
Ford Transit dísil árg. '75, ekinn
ca 25 þús km„ til sölu. Nánari
ujipl. i síma 38935 næstu kvöld.
Bílar óskast.
Okkur vantar allar gerðir bifreiða
og vinnuvéla á söluskrá. Stærstu
sýningarsalir landsins. Ekkert
■innigjald fyrst um sinn. Utvegum
úrvals notaðar bifreiðar og vinnu-
vélar frá Þýzkalandi og víðar.
Markaðstorgið, Einholti 8, sími
28590.
Húsnæði í boði
í vesturbænum er
1 herbergi og eldhús til leigu
strax. Tilboð sendist Dagblaðinu
merkt „6096”.
Einstaklingsíbúð i
Fossvogi til leigu. Fyrirfram-
greiðsla æskileg. Tilboð með upp-
lýsingum merkt: „20873”
sendist Dagblaðinu fyrir hádegi á
miðvikudag.____________________
2ja herbergja ibúð
til leigu, leigist aðeins til 1. okt.
Uppl. i síma 86842 milli klukkan 7
og 9.
Kaupmannahafnarfarar.
Herbergi í miðborg Kaupmanna-
hafnar til leigu fyrir túrista,.
sanngjörn leiga. Uppl. í síma
12286.
Ný glæsileg 6 herb.
íbúð á góðum stað í austurbænum
til leigu strax. Lysthafendur leggi
inn nöfn sín og uppl. um fjöl-
skyldustærð á augld. Dagblaðsins
fyrir helgi merkt „125 - 20842".
Húsráðendur.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leiga, Laugavegi 28, 2. hæð. Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og í síma 16121. Opið frá
10—5.
Leigumiðlunin.
Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónusta.
Uppl. í síma 23819. Minni Bakki
við Nesveg.
4ra-5 herb. íbúð
við Hraunbæ til leigu, algjör
reglusemi áskilin. Uppl. um
fjölskyldustærð og fleira sendist I
pósthólf 343 fyrir 15. þ.m.
Öska eftir að taka
2ja herbergja íbúð á leigu, nú
þegar. Uppl. í síma 73799 eftir kl.
18.
Óska eftir
2ja—3ja herb. íbúð með hús-
gögnum, sem fyrst eða fyrir 1.
des. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma
14054.
Kennari
sem er að fara í framhaldsnám
óskar eftir 3ja eða 2ja herbergja
íbúð, helzt í nánd við Háskólann.
Nánari uppl. i sima 98-1681 eftir
kl. 19 eða 10918 Reykjavík.
Húsnæði óskast
fyrir lítið trésmíðaverkstæði,
50—60 ferm. Uppl. f síma 12513.
Óska eftir lítilli ibúð,
helzt í gamla bænum, ekki skil-
yrði. Einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 24153.
Óska eftir að taka á leigu
3ja til 4ra herbergja íbúð, get
borgað hálft ár fyrirfram. Uppl. í
síma 20331.
Óska eftir
3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma
72939.
Systur utan af
landi óska eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúð í júlí eða ágúst. Uppl.
í síma 35316 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óskum eftir að taka
á leigu 3ja til 4ra herbergja íbúð í
1 ár. Uppl. í síma 82710 milli kl.
12 og 14 og eftir kl. 18.
Tveggja herbergja íbúð
óskast á leigu frá 1. júlí. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
11154 eftirkl. 19.
Atvinna í boði
Óskum eftir lagtækum
byggingariðnaðarmanni, helzt í
Hafnarfirði til viðhalds og
breytinga á húsnæði. Vélaverk-
stæðið Véltak, Dugguvogi 21.
Sími 86605.
Afgreiðslustúlka óskast
í kjöt- og nýlenduvöruverzlun á
Langholtsvegi. Upplýsingar í
síma 34320 og 52740 á kvöldin.
34 ára gömul kona
óskar eftir ráðskonustarfi, er með
6 ára barn. Uppl. í síma 74912
eftir kl. 19.
Hörkuduglegur drengur,
16 ára óskar eftir vinnu. Margt
kemur til greina, reglusamur og
stundvís. Uppl. í síma 75567.
Vanur netamaður
óskar eftir að komast á góðan
trollbát eða humarbát í afleys-
ingar í tíu daga eða einhverja
hliðstæða vinnu. Uppl. í síma
23464.
Ung kona
óskar eftir atvinnu. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 72844 eftir
kl. 18 í dag og næstu daga.
Iðnnemi
óskar eftir atvinnu, margt kemur
til greina. Uppl. í simg 32170.
13 ára stúlka
óskar eftir að gæta barns eftir
hádegi i Breiðholti III. Upplýs-
ingar í síma 74401 eftir klukkan
18.