Dagblaðið - 28.07.1976, Síða 4
DAGBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 28. JULl 1976.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
NjáUgötu 49 - Sími 15105
RÍLASÝNINGARS&LIR í HJARTA RORGARINNAR
tljlLMrAVA-
GRtTrtSócATA
^ >4tSá-s1/£7rTJ,
Opið alla daga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir sölumenn — Opið í hádeginu J 25252 i
1 NÆG BÍLASTÆÐÍ BÍLAMARKAÐURIWN Grettisgötu 12-18
Nauðsynlegt að muna í útilegunni um verzlunarmannahelgina:
Eldurinn gerir ekki
boð á undan sér
hjólhýsum
Hjólhýsi eru úr mjög eld-
fimum, léttum byggingarefnum,
sem brenna nærri með sprengi-
hraða. Venjulega er aðeins eitt
herbergi og því aðeins einn út-
gangur. Töluverð hætta er þess
vegna á því að lokast inni ef eldur
brýzt út. Tryggilega þarf að ganga
frá gasbúnaði og fylgjast vel með
þvf, að enginn leki komi upp.
Gasleki veldur hæglega spreng-
ingu. Finnist gaslykt, þarf að
forðast allt sem íkveikju gæti
valdið. Hafa skal hugfast að gas
er mun þyngra en loft og leggst
því niður við gólf. Að gasleka skal
leita með því að pensla sápuvatni
á leiðslurnar. Gashylki á að
geyma fyrir utan hjólhýsið, alls
ekki inni i því. Gasofna skyldi
aldrei nota, þegar fólk fer að sofa,
bæði vegna eldhættu og einnig
vegna eitrunarhættu.
Eldhœtta í
sumarhúsum, skólum
eða sœluhúsum
Slík hús eru oftast út timbri, en
útbúin með eldunar-, upphitunar-
og ljósabúnaði sem mikil eld-
hætta getur stafað af. Við
eldunarstað á slíkum stöðum skal
vera hlíf úr óbrennanlegu efni,
minnst 30 cm fyrir ofan hitaplötu.
Varðandi meðferð gastækja vísast
til kaflans hér á undan um hjól-
hýsi. Hafa skal tæki til að slökkva
eld á byrjunarstigi við hendina f
slfkum húsum.
slökkvistarf f slíkum tilvikum er
ráðlegt að nota asbestteppi eða
handslökkvitæki með aufti eða
kolsýru. A skipulögðu útilegu-
svæði ætti að vera fyrir hendi eitt
tæki af hverri gerð. Ráðlegast er
að hafa tæki með ca. 5 kg inni-
haldi. Minni tæki en með 2 kg
eru f flestum tilvikum gagnslaus
og gefa aðeins falska öryggis-
kennd.
Duft- og kolsýrutæki má f neyð
nota við bruna fastra og glóðar-
myndandi efna, eins og trés,
pappírs og fataefnis, en hætt er
við, að. eldur komi upp aftur, ef
ekki er slökkt f glæðunum með
vatni.
Almenn varnaðarorð
Gæta verður þess að nægiiegt
bil sé á milli tjalda eða hjólhýsa.
Þétt niðurröðun eykur hættuna á
eldsvoða og útbreiðslu hans.
Álitið er að lágmarksfjarlægð eigi
að vera 3 metrar. Sé kjarr eða
eldfimt lyng í námunda við
næturstaðinn er bezt að vera í
minnst 15 metra fjarlægð frá þvf.
Fyllstu reglusemi og hreinlætis
þarf að gæta því oft skapast mikil
hætta af allskonar lausu rusli,
sem kastað er á víð og dreif. Setja
þarf allt rusl á vissan stað og gæta
þess að það fjúki ekki og aðvara
fólk um að setja ekki glóð eða
annað sem íkveikju gæti valdið á
þann stað.
Það er vonandi að enginn þurfi
á þessum upplýsingum að halda.
En allur er varinn góður og bezt
er að hafa vaðið fyrir neðan sig.
—KL
Ef tjaldað er á skipulögðu úti-
legusvæði skal kynna sér vel hvar
slfk tæki til að slökkva eld er að
finna. Bezt er að vinna allt
slökkvistarf úr vindáttinni. Ekki
á að beina vatnsúðabununni á
loga og reyk,- heldur á þann stað
þar sem eldurinn brennur.
Dæling á að vera róleg og jöfn.
Nú fer í hönd mesta ferða-
helgi ársins. Fólk þyrpist út í
náttúruna og nýtur þess að
anda að sér hreinu lofti og gróður-
angan. Yfirleitt er það svo, að
þegar farið er út á land þá sefur
fólk f tjaldi, hefur með sér hjól-
hýsi eða dvelur f sumarhúsum.
Margs ber að gæta því oft þarf
að umgangast eldfimari efni en
höfð eru með höndum dags dag-
lega. Nefna má ýmislegt, sem
hættur leynast í, svo sem gastæki,
útigrill og svo er íverustaðurinn,
þ.e. tjaldið, hjólhýsið eða sumar-
húsið oftast, úr eldfimari efnum
en við eigum að venjast.
Slökkvitœki
handdœlur
Bruna í tjaldi, hjólhýsi og
timburhúsi er best að slökkva
með vatni. Það þarf því að hafa
tiltæk vatnsúðatæki, handslökkvi-
tæki eða handdælutæki, að
minnsta kosti þar sem skipulögð
svæði eru fyrir útilegur.
Fjöldi slíkra tækja á skipu-
lögðu útilegusvæði fer eftir stærð
og legu. Helzt ætti hvergi að vera
lengra en 75 metrar í næsta tæki.
Þarna er tjaldað of þétt. Talið er að
að vera 3 metrar.
lágmarksfjarlægð milli tjalda eigi
Handslökkvitœki
Það er til lítils gagns og getur
beinlínis verið háettulegt að nota
vatn við að slökkva eld f brenn-
andi vökva, t.d. benzíni, oliu eða
feiti. Einnig í gasi eða rafmagns-
tækjum, sem spenna er á. Við
Hjólhýsi eru úr mjög eldfimum
efnum, og yfirleitt með einu her-
bergi og einum útgangi, þannig
að mjög mikil hætta er á að lokast
inni ef eldsvoða ber að höndum.
DB-mynd Björgvin.
Eldhœtta í tjöldum
Fara þarf mjög varlega með eld
inni f tjöldum þar sem tjald-
dúkurinn, svefnpokarnir og
annað sem í tjöldunum er, er
mjög eldfimt. Algengasta bruna-
orsökin í tjaldi er eldunartækið.
Helzt ætti ekki að fara með gas-
tæki inn f tjöld, en sé það gert
ætti að hafa tækið á sléttri stein-
hellu, járnplötu eða annarri vel
stöðugri plötu úr óeldfimu efni.
Hafa skal tækið innst inn f tjald-
inu og útgönguleið greiða. Þó á að
vera minnst 60 cm bil út að tjald-
veggnum. Aldrei má láta loga á
gastæki, þegar farið er að sofa og
það skal geymt fyrir.utan tjaldið.
Ávallt skal skipta um gaskút utan
við tjaldið og fjarri opnum eldi.
Það er gott ráð að hafa ávallt
tiltækan góðan hníf til að geta
skorið upp tjaldið ef eldur verður
íaus. Að öðru leyti vfsast til heil-
brigðar skynsemi. . .
Eldhœtta í
margs Der ao gæta pegar lagt er
upp í ferðalag og fólk ætlar að
gista í tjöldum.
Fjölbreytt og
gott starf
hjú útgúf uf yrirtœki í Reykjavík er
laust til umsóknar frú 1. sept. nk.
Umsœkjendur burfa helzt að
vera kunnugir öllum hliðum
prentlistarinnar.
Tilboð leggist inn ú af greiðslu
blaðsins merkt „PRENT" fyrir
10. úgúst
Höfum m.a. til sölu eftirtaldar
bifreiðar:
Citroen CX 1975 ekinn 3 þús. km.
Citroén S 1974 ekinn 20 þús km.
Chevrolet Nova 1969 2ja dyra, 6 cyl.
Chevrolet Nova 1974 4ra dyra sjálfsk.
Ford Galaxie 1971, 8 c.vl., 351 cub. sjálfsk.
Ford Torino 500 station 1971,.8 cyi. sjálfsk.
Lada Topaz 1976 ekinn 12 þús. km.
Bronco 1966, 1972 og 1974.
Blazer 1970, 1972, 1973 og 1974.
Mercedes Benz 280 S 1968 og 1972.
Mercedes Benz 250 1971 og 250 C 1971.
Mercedes Benz 230 1969, 1970 og 1971.
Mercedes Benz 200 disil 1966 og 1967.
Mercedes Benz 220 dísil 1969, 1970 og 1973.
Range Rover 1975 ekinn 16 þús. km.
Einnig fjöldi ^nnarra bifreiða af ýmsum gerðum.
(Jtvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og
víðar með stuttum fyrirvara.
Markoðstorgið
Einholti 8, sími 28590. R
Bloðburðarbörn
og sölubörn
óskast strax ó
AKRANESI
Upplýsingar gefur
umboðsmaðurinn á Akranesi
Sími1042
WMBLAÐW