Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 04.10.1976, Qupperneq 22

Dagblaðið - 04.10.1976, Qupperneq 22
22 IMCBLAmt). MANUDAdUH 4. OKTÓBKR 1976. Það er allt i lagi þótt það sé ausandi rigning ef maður er svo heppinn að eiga samfesting úr vatnsheldu efni, góð gúmmistígvél og regnhlíf. Þessi fatnaður hentar vel þegar styttir upp og kaldir vindar næða um láð og liig. Vetrartízkan hentar prýðilega fyrir íslenzkar aðstœður Nú er aldeilis ástæða fyrir íslenzkar konur að kætast yfir tízkunni, sem virðist vera alls ráð- andi úti í hinum stóra heimi. Það eru einmitt föt sem henta á okkar bæði kalda og raka landi sem er hið eina sanna. Hlýlegur og skjól- góður fatnaður, sterklegir og þægilegir skór, sem hægt er að fóta sig á á lélegum götum eru efst á baugi til utanhúss notk- unar. Fatnaður til notkunar innan- dyra er einnig mjög hlýlegur, bæði kjólar, pils og buxnadres's. Ullarefni virðast alls ráðandi í hversdagsfatnaði. Spari- klæðnaðurinn er mjög kvenlegur og ber mikið á léttum chiffon: efnum, tafti og flaueli. Hér getur að líta sýnishorn af hausttízkunni í ár. —A.Bj. Kla'ðilcg og þa*gileg stigvél úr denimefni og rúskinni. Smart klæðnaður úr uilarefni, indíánasláið og kögrið er með kögri. Hentugur útiklæðnaður í vetrarferð. Takið eftir höfuðbúnaðinum, næian er dáiítið sniðug. í %■ Hlýlegt vetrarslá úr uliarefni með hettu, takið eftir gúmmístíg- vélunum. Hlýlegur fatnaður úr prjónaefni.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.