Dagblaðið - 08.11.1976, Qupperneq 2
DACHI.AÐIÐ. MANUDACUK 8. NOVKMKKK I97H..
2
Heimtufrekir námsmenn
vilja láta taka tillit til
tóbaks og skemmtana
við útreikning á
framfærslukostnaði
G.A. haföi samband við DB:
,,Ég var að fá inn um
bréfalúguna hjá mér blað sem á
stendur „Til alþýðu“. Það er
kjarabaráttunefnd námsmanna
sem sendir þetta í hús. Ég
las þetta yfir í rólegheitum og
rak mig í rogastanz þegar ég las
eftirfarandi: „Þegar fram-
færsiukostnaður okkar er
reiknaður, er ekki tekið tillit til
útgjalda vegnat.d. tóbaks, leik-
húsferða o. fl. Við eigum sem sé
ekki að reykja né skemmta okk-
ur.“
Þetta finnst mér nú einum of
langt gengið. Hvað má
almenningur ekki láta á móti
sér. A minu heimili höfum við
alls ekki efni á að reykja og
förum sjaldan i leikhús. En svo
eigum við, vinnandi fólk, að
borga lóhak og skemmtanir fyr
ir námsmenn. Ég man þá tíð
er ég var að læra og þá varð
fólk að láta ýmislegt á móti sér.
Það er enginn dans á rósum að
standa í ströngu námi, en svona
langt er ekki hægt að ganga.
Það er sjálfsagt að námsmenn
fái styrki til síns náms en þeir
verða líka að leggja eitthvað á
sig í staðinn. Þeir verða að
sleppa að reykja, ef þeir hafa
ekki efni á því. Þetta bréf
námsmanna hafði þau áhrif á
mig að mig rak í rogastanz, það
hafði þveröfug áhrif en til var
ætlazt. Það er hægt að ganga of
langt og alveg fram af fólki sem
hefur þurft að láta ýmislegt á
móti sér, vegna þess einfald-
lega, að ekki hafa verið til
peningar fyrir því.“
Þesal vlðurkennlng er
aðeins veitt elnum
aðila ár hverl fyrlr
framúrskarandl lasknl-
nýjung.
Lumenitio
Platínulausa transistorkveikjan
SPARAR
MIKIÐ
BENZÍN
og reksturkostnað
Þegar haft er í huga að snertifletir á platínum fara ört
versnandi, allt frá fyrsta degi ísetningar, þá hlýtur að
vera eftirsóknarvert að geta haldið bezta ástandi
óbreyttu. ( LUMENITION eru engar platínur og þar er
því alltaf bezta ástand fyrir hendi. Vegna núningsslits
fer platínubilið auk þess minnkandi, en það veldur seink-
un á kveikjutíma og slappara viðbragði.
-kSTAÐREYND: Frá þvi augnabliki,
sem nýjar platinur eru settar i kveikj-
una, þá byrja þær að brenna og plat-
inubiliðað breytast. óumflýjanleg af-
leiðing er orkutap og aukin benzín-
eyðsla.
-kSTAOREYND: Með notkun LUMEN-
ITION er „veikasti hlekkur" kveikju-
rásarinnar (platinur og þéttir) endan-
lega úr sögunni. Að þessu leyti trygg-
ir LUMENITION hámarks orkti- og
benzinnýtingu, sem helzt óbreytt.
-kSTADREYND: I LUMENITION eru
engir hlutir sem slitna eða breytast við
núning.
-ýCSTADREYND: Platinulaus kveikju-
búnaður var á sinum tima kynntur í
sjónvarpsþættinum „Nýjasta tækni og
visindi" og þar kom fram, að slikur
búnaður væri algjör bylting að þvi er
varðaði benzinnýtingu og almennan
reksturskostnaö.
-)tSTAÐREYND: Platinulaus kveikju-
búnaöur var lögleiddur i Bandarikjun-
um 1975 eftir að opinber rannsókn
sannaði, að óþörf mengun (= benzin-
eyðsla) vegna ástandsbreytinga á
platinum var úr sögunni með notkun
sliks búnaöar.
■fCSTAÐREYND: Astandsbreyting á
platinum er langalgengasta orsök
orkutaps og aukinnar benzineyðslu.
Benzineyðsla með
Lumenition
5.000 km
10.000 km
15.000 km
Linuritið sýnir benzíneyðslu venjulegrar bilvélar með tilliti til ástands á platfn-
um. Lárétta linan viðneðri mörk rauða flatarins samsvararbenzíneyðslunni með
notkun LUMENITION) þ.e.a.s. eyðslan helzt óbreytt án tillits til ekinna
kílómetra. Bogallnan viðefri mörkflatarins samsvarar benzíneyðslunni eins og ■
hún yrði óhjákvæmilega með notkun venjulegra platina og þéttis. Rauði flötur-
inn samsvarar því benzini sem sannanlega sparast með notkun LUMENITION.
Algengter að benzlneyðsla hafi aukist um 15-20% frá isetningu nýrra platina og
þar til skipt er um og stillt er á ný. Að þessu leyti tryggir LUMENITION að
benzineyðslan helzt óbreytt, eins og hún var lægst við isetningu, en það sam-
svarar þá 12-16% benzinsparnaði á ársgrundvelli. Umreiknað i krónur er sá
sparnaður kr. 9-12 á hvern keyptan litra, miðað við kr. 76/ltr.
Auk þess er endanlega úr sögunni kostnaður vegna endurnýjunar á platínum og
þétti, svo og isetningar og stillingar, sem árlega liggur vart undir kr. 4-7 þús.
Auk þess er hægt að aka 2-3 sinnum lengur á venjulegum kertum með notkun
sllks búnaðar. Þessar tölur miðast að sjálfsögðu við ákveðið meðaltal og að-
keypta vinnu. Ef um stórar vélar er að ræða, þá er benzínsparnaður eðlilega
meiri pr. ekna kilómetra en hjá minni vél.
Hins vegar er ending á platínum minni véla yf irleitt mun lakari og þvi sparast
hlutfallslega fleiri kr. pr. Itr. I því tilfelli.
Vist er, að mörgum bíleigandanum brygði ef hann gæti séð í einni tölu þá upp-
hæð, sem greidd er árlega fyrir það benzin, sem rennur óbrunnið gegnum vél-
ina. Sú upphæðgetur hæglega verið kr. 200-500 við hverja tankf yllingu.
Við birtum frekari fróðleik og staðreyndir um þennan búnaö í komandi blöðum.
Opið til 7 föstudaga og 10-12 laugardaga
Einkaumboö á íslandi:
HABERG hf
Skeifunní 3e • Simí 3*33*4S
£>etisu SJ.a*í; cr r'reift a£ nímsfólki úr liata-, verkmenntunar-, 03 «e5ri okolum,
til aH greim irl hvernig hi8 opinbera hyggst enn skerBa kjör okkar. Um leiB
bendum vio á, atl slikar áætlanir skerBa ekki aBeins kjör okkar, heldur einnig rnög-
uleika ykkar tii ao mennta börn ykkar. Þessvegna fölumst viB eftir HtuSninHÍ ykkar.
NÁMSLÁN GERD AÐ OKURLÁNUM.
Forsagt mtlcins er flestum kunn. A ei. vori setti Alþingi r.ý lög um namslán, sem
fólu ( ser fulla vísitölubindingu lánanna. Þessari vfsitölubindingu mótmœltu allir
námsmenn. En þó námsmenn endurgreiBi nu lán sín aB langmestum hl^ta ( fullu raun-
gildi, aetlar nu ríkiB enn aB skerBa kjör okkar. Ber þar hæat, aB menntamálaráBherra
hefur nýlega oett reglur um, hvernig á a8 úthluta námslánum , eftir fjöldabarna náms-
manna, sumartekjum, hvert þeirbui hja foreldrum eBa ekki o. fl. o.fl.
BARNAFÓLKI MISMUNAD.
( heild eru þessar reglur óferjandi. T. d. er námsmanni ( heimahúsum aBeins ætlaBa^*
39 þus. kronur til aB lifa aí á mánuBi. Þá má nefna, aB þegar framfærslukostnaBur
okkar er reiknaBur, er ekki tekiB tillit til útgjalda vegna t. d. tóbaka, leikhúsferBa o.fl.
ViÖ cigur.A £';m3Ó ekki aÖ reykja né skemmta okkur.Einnig er rétt aB geta þese, aBí*
gegnun lög og reglur um nárnslán gengur einsog raufur þráCur, aC verkmenntun og
listir eru settar skör lægra en háskólamenntun. Sarast finnst okkur þó, aB ekki er nú
tekiÖ f’,!.l.t til bi rna namsmanna. EinstaeB foreldri fá aB vfsu hungurlús ( viBbót viB lán-
in r,in, c n n iisfólk 1 hionabandi fesr enga viBbót vegna barna sinna. Samkvæmt mati
ríkijiun Lr .■•„im þvi e.tlaíi aS lifa af loftinu einberu. Þvi spyrjum viB, : er veriB aB
refsa okkur fyrir aB eiga börn?
AFLEIDINGIN VERDUR AÐ FÓLK FRÁ AIÞÝÐUHEIMILUM HREKST FRÁ NÁMI,
'JesBÍ fjandsamlc-ga lánastefna hlýtur aB valda því*, aB barnafólk af fátækum ættutn
?era a ekki ko<it n fjár stuBningi aB heiman, hrekst fra nami. Ennfremur mun fólk
me5 börn á framfæri, ldnoka sér viB að fara 1 langBkolanam ( framtiðinni.
Lögin, aem oamkvæmt yfirlýsingum raBamanna, eiga aB stuBla aB jafnretti til náms,
er*: því þannig útfærB, aB þau boBa tnismunan einstakra hopa námerranr.a.
SAMEIGINLEGIR HAGSMUNIR.
Ailir 8;í, hversu fólki er mismunaB meB þessari lánaatefnu ríkisinH. ÞaB er líka
Ijóst, aB meB henni eru möguleikar láglaunafólks til aB koma börnum nínum til mennta
skcrtir til i.ákilla muna. Þctta er því* árás á kjör ykkar, um lciÖ og okkar.
ÞESSVEGNA FÖLUMST VIÐ EFTIR STUÐNINGI YKKAR.
k.jarabaráttunefnd námsmanna - hagsmunasamtök BkólafoJks.
Óskalög-
in aftur
á gamla
tímann
Guðvarður Egilsson Landspit-
alanum skrifar:
„Þegar ég heyrði um
breytingu á dagskrá útvarpsins
um daginn varð ég fyrir
vonbrigðum með breytingu á
þættinum Óskalög sjúklinga, en
þessi ágæti þáttur hefur verið
fyrir hádegi á laugardögum
undanfarin ár. Nú vil ég spyrja,
var hann færður eingöngu
vegna þess að Guðmundi Jóns-
syni var verr við að hafa sína
þætti á síðkvöldum? Hann
hlýtur að hafa gefizt upp á að
hafa þætti á kvöldin er hann
varð þess áskynja að hann var
ekki eins vinsæll og nafni hans
píanóleikarinn.
Það er ekki nóg aö taka upp
bók um þann ágæta listamann
Árna Thorsteinsson, sem allir
söngelskir menn hafa lesið, og
lesa upp úr henni. Þaö eiga
hana allt of margir í bóka-
skápnum sínum. Mér finnst
engin furða þótt fólk sé farið
að heimta aðra útvarpsstöð ef
svona heldur áfram.
Mætti ég frekar fá að heyra
óskalögin aftur á sínum gamla
tima.“
Raddir
lesenda
A
JÖHANNA i I Wm
BIRGISDÓTTIR
Áttatíu og f imm milljarða
draumur og draumsýn
,,í forystugrein
hinn 3. nóv. 1976
blaði yóar
er sagt að
landbúnaðarmenn séu
þessa stundina
hressir
vegna
hækkunar útgjalda til land-
búnaðar á fjárlögum sam-
kvæmt fjárlagafrumvarpinu og
„vígreifastur er sjálfur bún-
aðarmálastjóri, sem hefur nú
sett fram draumsýn sína um
tíföldun sauðfjár í landinu".
Vil ég vegna þessara ummæla
yðar upplýsa að búnaðarmála-
stjóri hefur aldrei sagt þetta.
Hins vegar er eftir mér haft í
síðasta hefti tímaritsins Iceland
Review að hægt sé, ef allir
ræktunarmöguleikar á Íslandi
væru nýttir til fulls, að hafa
8-10 milljónir fjár fóðurs og
beitar vegna. Það hefur hins
vegar enginn sagt, mér vitan-
lega, að við eigum að hafa 8
milljón fjár.
Ég vil þvert á móti benda
yður á að í erindi, sem ég hélt i
útvarpinu hinn 4. október sl.
taldi ég að það væri sízt ástæða
til að fjölga fé núna vegna þess
að við framleiðum meira en við
þurfum af kindakjöti og
verðum því að fl.vtja út kjöt
með útflutningsuppbótum úr
ríkissjóði, eins og yður mun
fullkunnugt.
Mig langar svo í framhaldi af
þessu að upplýsa að i skýrslu
um þrðun landbúnaðar. sem út
kemur í næstu viku, verður
liægt að fræðast nánar um þetta
mál.
Að lokum vildi ég mega
spyrja hvar og hvenær viðhafði
búnaðarmálastjðri þessi orð?
Hver or heimild yðar?
Kruð þér tilbúinn að setja
þessar staðreyndir í ritstjörnar-
grein til þess að hlustendur
útvarps fái að heyra hið sanna í
þessu máli?
Yiröingarf.vllst.
Sveinn Hallgrímsson.
ráðunautur í sauöfjárrækt
hjá Búnaðarfélagi íslands."