Dagblaðið - 08.11.1976, Page 4

Dagblaðið - 08.11.1976, Page 4
4 DACBLAÐIÐ. MANUDACiUK 8. NÖVEMBER 1976. Akfært um alla Vestfirði Endurskoðun á bókhaldi Vængja h.f. teygð með auknu umfangi hennar — ólögleg stjóm talin sitja í félaginu Gagnrýnni endurskoóun á bókhaldi flugfélagsins Vængja h.f. er haldið áfram á endur- skoðunarskrifstofu Gunnars R. Magnússonar. Hefur umfang endurskoðunarinnar nú verið aukið með því að stjórnar- formaður Vængja, Guðjón Styrkársson, hrl. hefur óskað eftir að september og október- mánuðir væru teknir með í dæmið, skv. þeim upplýsingum, sem DB hefur aflað sér. Er því fyrirsjáanlegt, að verulegur dráttur verður á að niðurstöður þessar endurskoðunar liggi fyrir. Fréttamaður blaðsins snéri ....... sér fyrir helgina til Guðjóns Styrkárssonar og spurði hann hvað væri að frétta af endur- skoðuninni. „Það er ekkert fyrir blöðin," sagði Guðjón og lagði á. Eins og frá var skýrt Dag- blaðinu 8. október sl. hefur komið í ljós, að umtalsverðar fjárhæðir hafa verið færðar út úr fyrirtækinu án viðhlítandi skýringa og án þess að samþykki stjórnar hafi legið fyrir. Jafnframt var frá því skýrt að einstakir stjórnar- menn hafi látið félagið kaupa hlutabréf af sér og öðrum á allt að fjórföldu verði án samþykkis stjórnar og á sama tíma og ekki var sinnt tilboðum um kaup á hlutabréfum á nafnverði. Einn stjórnarmanna, Erling Jóhannesson, sem var yfirflug- virki félagsins, sagði sig úr stjórn í lok september í mótmælaskyni við fyrir- liggjandi grun um bókhalds- og fjármálaóreiðu. Aðrir stjórnar- menn og hluthafar skýrðu DB frá því að grunur léki á að um fjárdrátt væri að ræða og var sú ástæðan til þess að kjörinn endurskoðandi félagsins óskaði eftir gagnrýnni endurskoðun á bókhaldi fyrirtækisins,— sem þá hafði raunar ekki verið fært um nokkurra mánaða skeið. Eftir að yfirflugvirkinn hætti störfum hjá félaginu hefur ekki tekizt að ráða mann í hans stað og leiddi það til þess um sl. mánaðamót, að félagið fékk ekki endurnýjað flug- rekstrarleyfi sitt. Sú stjórn, sem nú situr í Vængjum, er ólögleg, eftir því sem blaðið kemst næst, því í henni eiga sæti menn, sem ekki hafa greitt hlutafé sitt en samkvæmt lögum félagsins (sem og almennum lögum um hlutafélög) verða stjórnar- menn jafnframt að vera hluthafar. Það telst til tíðinda að hægt sé að aka um alla Vestfirði og komið fram í nóvember. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Isafirði þurfti að flytja sjúkling í Súgandafjörð og var jöró nærri alauð alla leiðina, aðeins smáföl á jörðu. -A.Bj. Lærleggs- brotnaði í sund- laugunum Tæplega áttræð kona varð fyrir því óláni rétt fyrir háSegi á sunnudag er hún hugðist fá sér sundsprett í sundlaugunum i Laugardal að henni skrikaði fótur á laugarbakkanum og hún datt. Konan var flutt í slysa- deild Borgarspítalans og þar kom í ljós að hún hafði brotnað á lærlegg. Konan er fædd árið 1898. -A.Bj. BILASVNINGARSALIR f HJARTA BORGARINNAR - ALLIR BÍLAR í HÚSITRYGGÐIR Support our fishermen for o 50-mile exdusive zone in Britain's 200-mile limits. „OG ÞÚ LÍKA, BRÚTUS” /^A Lb^rAi A- >/» 1 í ^ Bílar fyrir skuldabréf _ Opið allo daga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir sölumenn — Opið í hádeginu Jj 25252 I | NÆG BÍLASTÆÐ? ] BÍLAMARKAÐURINNcretiisgetu 12-1« Sýnishorn af jeppum Dodge Ramcharger 74 tilboð Range Rover 74 27 m. Cherokee Chief 76 3,2 m.- Wagom-iT 74 2.4 m. Wagoneer 73 1750 þ. Wagoneer71 1450 þ. Bronco Ranger 74 2.2 m. Broneo 6 eyl. 74 1800 þ. Bronco '66 700 þ. . Bronco ’66 450 þ. Blazer 74 með öllu 2.6 m. Land Rover dísil 75 tilboð Land Rover dísil 71 1.050 þ. Willy’s Jeepster '68 680 þ. Rússa.joppi '50 (C.óður blll) tilboð. Sunbeam Hunter G.L. 74 1 m. Sunbeam Hunter G.L. 72 650 þ. Sunbeam 1250 72 550 þ. Sunbeam 1500 71 500 þ. Sunbeam Arrow 70 450 þ. Singor Vogiu*'67 180 |>. Ford Taunus Combi 73 1200 þ. Taunus 17 M station 72 1 m. Taunus 17 M station 71 750 þ. Taunus 20 M station 70 780 þ. Taunus 20 M 2300 70 700 þ. Taunus 17 M station '69 450 þ. Taunus 17 M ’67 350 þ. Toyota Carina 74 1250 þ. Toyota Carina 72 900 þ. Toyota Carina 71 780 þ. Toyota Corolla '71 750 þ. Toyota Crown 71 900 þ. Toyota Crown station '68 420 þ. Toyota Mark II 73 1350 þ. Austin Mini 76 900 þ. Austin Mini 75 730 þ. Austin Mini 75 700 þ. Austin Mini 74 580 þ. Austin Mini 74 550 þ. Austin Mini 72 400 þ. Volvo 142 74 1800 þ. Volvo 144 73 1550 þ. Volvo 144 72 1350 þ. Volvo Grand Luxe '71 1150 þ. Volvo 145 stution '74 2 m. Voivó 145 station 73 1750 þ. Volvo 145 station 71 1250 þ. Volvo Amason ’64, góður bíll 370 þ. Volvo Amason station ’64 300 þ. Vauxhall Viva D.L. 75 1150 þ. Vauxhall Viva D.L. 74 900 þ. Vauxhall Viva 71 450 þ. Vauxhull Viva 70 300 þ. Volga 75 Tilboö Volga ’?4 900 þ. Volga 73 700 þ. Volga 72 600 þ. VW Passat LS 74 1450 þ. VW 1303 75 llOOþ. VW 1200 L (900 km) 75 1100 þ. VW 1300 73 700 þ. VW 1303 73 750 þ. VW 1300 72 500 þ. Góður bíll VW 1300 71 460 þ. Citroen CX 2000 (19 þ. km) 75 2.3 m. Citroen D Super 74 1550 þ. Citroen GS station 74 1350 þ. Citroen GS 74 1150 þ. Citroen GS 72 800 þ. Citroen Dyane 74 tilboð Citroen DS Special 73 1300 þ. Citroen D special 72 950 þ. Citroen GS 7 1 600 þ. Chrvsler 160GT72 700 þ. Fiat 128 76 Rally llOOþ. Fiat 128 75 900 þ. Fiat 128 74 750 þ. Fiat 128 74 700 þ. Fíat 128 73 620 þ. Fiat 128 71 350 þ. Fiat 127 75 800 þ. Fiat 127 74 620 þ. Fiat 128 '73 550 þ. Fiat 127 73 480 þ Fiat 127 72 góður bíll 380 þ ' Fiat 132 74 1150 þ. Fiat 132 73 900 þ Fiat 850 sport 72 350 þ. Fiat 850 72 220 þ. Fiat 126 75 600 þ. Fiat 126 74 550 þ. Cortina 1600 XL 76 tilboð Cortina 1600 station 74 1250 þ. Cortina 1600 74 1150 þ. Cortina 1600 74 1100 þ. Cortina 1300 74 1050 þ. Cortina 1300 73 950 þ. Cortina station 1600 71 700 þ. Cortina 1300 71 550 þ. Cortina 1300 70 400 þ. Cortina. góður l)iil. '68 300 þ. Datsun 1200 73 800 þ. Datsun 1200 71 650 þ. Datsun 100 A 73 800 þ. Datsun dísil 71 800 þ. Mercury Comet 74 1750 þ. Ford Capri XL '74 1500 þ. Mercury Comet leigub. 74 1550 Þ- ’ Ford Granada station 74 2.2 m. Mercury Comet 73 1500 þ. Maverick 73 1450 þ. Ford Capri 2000 73 1450 b. Mercury Comet ieigul). '74 1550 þ. Mercury Comet 72 1300 þ. Ford Galaxie station 71 1350 þ. Ford Torino 71 1100 þ. Mercury Cougar 71 1350 þ. Mercury Cougar XRC 1350 þ. Muslang Mack I 70 tilboð Ford Fairlane ; Fastback '68 800 þ. Ford Pinto Runabout 741450 þ. Ford Pinto Runabout 721050 þ. tlhevelle Malibu '74 1850 þ. Chevrolet Nova 74 1750 Þ. Chevrolet Nov:*. leigul).'74 1550 þ t’.hevrolet Vega (13 |>. km) '74 1 350 þ Chevrolet Malibu stalion '73 1400 þ. Chevrolet Nova 73 1350 þ. C.hevrolet Nova 2ja dyra | 72 1250þ i Chevrolet Caprice 2ja dyra 72 tilboð Chevrolet Vega 71 Chevrolet Impala 70 Chevrolet Camaro 70 Chevrolet Camaro ’69 Chevrolet Chevelle st. Chrysler Town and Country station 70 Plymouth Valiant 74 Plymouth Duster 73 Plymouth Satellite 72 Plvmouth Duster Scamp '72 Plvmouth Duster '71 Plvmouth Valiant '70 Cuoa '71 Dodge Charger '74 Dodge Challenger '73 Dodge Dart '73 Dodge Coronet 72 Dodge Dart '70 Hornet 73 Hornet '72 Hornet '71 PontiacGrand Prix 71 Pontiac Catalina 70 Mazda 929 76 Mazda 929 75 Mazda 929 75 Mazda 929 74 Mazda 818 75 Mazda 818 74 Mazda 616 74 Ma/il.i 1300 '74 •Mazda 1300 '73 Mazda station 1300 72 Morris Marina Coupe ” Morris Marina Coupe ” Minica 74 750 þ. 1150 þ. 1300 þ. 1 m. '69 950 þ. 1350 þ. 1850 þ. 1400 þ. Jilboð tilboð 1250 þ. 980 þ. tilboð tilboð 1650 þ. 1350 þ. 1250 þ. 1050 þ. 1150 þ. 1 m. 900 þ. 1350 þ. 1350 þ. 1700 þ. 1650 þ. 1600 þ. 1450 þ. 1300 þ. 1170 þ. 1250 þ. 980 þ. 900 þ. 700 þ. 74 900 þ. 73 680 þ. 550 þ. Moskvitch 72 250 þ. Moskvitch 71 240 þ. M. Benz 280 SE 73 tilboð M. Benz 280 SE 72 tilboð M. Benz 230 Aiitomatir '70 1500 þ. M. Benz 230 ’69 1300 þ. M. Benz 280 S 68 1400 þ. M. Benz dísil 1220 73 2 m. M. Benzdísil 220 71 1550 þ. M. Benz dlsil 70 1200 þ. Opel Rekord station 72 850 þ. Opel Rekord ’68 450 þ. Peugeot 504 station 7 manna 74 1800 þ. Peugeot 504 72 1250 þ. Peugcol5ó4'71 1.050 Þ Peugeot 504 70 850 þ. Peugeot 404 74 1400 þ. Peugeot 404 73 1200 þ. Peugeot 404 station 71 800 þ. Peugeot dísil 71 650 þ. Peugeot 304 74 1450 þ. Renault 16 TL 1550 þ. Renaultl2’74 1150 þ. Renault 12 72 850 þ. Renault 6 73 700 þ. Saab 99 L 74 1800 þ. Saab 99 L 74 1700 þ. Saab 99 71 1050 þ. Saab 96 73 1150 þ Saab 96 72 850 þ. Saab 95 station 71 800 þ. Sunbeam 1600 super 76 1200 þ. Sunbeam 1600 DL 75 1050 þ., Sunbeam 1500 73 700 þ. Asnmt fjöldn nnnnrra jeppn og fólkshlhi. ATHUGIÐ: Pontiac Le Mans árg. ’72, glæsilegur 2ja dyra bill. kr. 1500 þús. Citroen Dyane árg. '74, ekinn 21 þús km. Skipti á stærri bil. Tilboð. Volvo 144 árg. ’74, ekinn 47 þús. km. Glæsilegur einkabíll, verð kr. 1800 þús. Nú eru herskip hennar hátignar Bretadrottningar litils megandi fyrir brezka heims- veldið. Eftir að hafa reynt án árangurs að kveða niður tilraunir minnstu aðildarþjóðar NATO til að tryggja áframhaldandi líf fiskistofna í Atlantshafi, reka Englendingar nú upp hjáróma tist um 200 mílna landhelgi við England og þar af eigi þeir að fá einkarétt á veiðum innan 50 mílna. -Á miðanum, sem islenzkur sjómaður fékk í Grimsby, en þar var honum dreift eins og víðar stendur: „Bjargið fiski Bretlands. Styðjið okkar sjómenn í baráttu fyrir 50 mílna einkalögsögu í 200 mílna fiskveiðilögsögu Bret- lands.“ Já, bragð er að þá barnið finnur. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓnU/Tfl ^pallteitthvaö gott í matinn STIGAHLÍÐ 45^47 SÍMI 35645

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.