Dagblaðið - 08.11.1976, Side 20

Dagblaðið - 08.11.1976, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1976. Einstæðasta brúðuhús í heimi Óðalsetur í smækkaðri mynd, sem byggt var fyrir (ícM’ið góc) kaup um lcúc) og l)ió eflið íslcMi/kau irtuaó <>K slurtlirt art aukuu alviuuuöryKKÍ þjórtaiiu nar. ■ ■__ KJOTBORG Búðagerðt 10 — Símar 34945 og 34999 Örlílil skrifborrt oru i svc‘fnhc'rbc‘rK,iuuum, ofau á rúminu linKm' moira art sc-K.ja örsmáll limaril. dóttur milljónamæringsins Þetta er oldhúsirt í gestahúsinu. Þarna vantar ekki neitt, á vaskinum stendur kampavínsflaska, mús er á miðju gólfi og kötturinn lepur úr skál, til hægri á myndinni. Til vinstri er eldspýtnastokkur, þannig að hægt sé að átta sig á stærðarhlutföllunum. Hægt er að lyfta framhlið hússins upp og þá blasir við manni herbergi eftir herbergi, öll með fegurstu húsgögnum og listaverkum. ÍVA þvofladufl 3 kg pk....... ÍVA þvoltad. 700 gr pk............215 Þvol 2,2 lítrar .............. Teppasjampoo......................277 Jurla smjörliki A kg.............2110 Jurlafoiti 'A kg.............. ,862... ...672 ,215... ...169 338... ...265 .277... ...220 .230... ...209 .241... ...217 Marinorurt sild 1 litra fala .........................7011....525 000 gr ..................................49.1...:J65 I litri M.S. is ........................210....170 I lilri K.jiiris ........................210....1 70 í dagstofunni eru húsgögnin i stíl Önnu drottningar og Chippendale, gólfábreiðan er saumuð með krosssaum og kristalljósakrónan lýsir. Ötrúlegt og yfirnátturlegt eru orðin sem helzt eiga við þegar re.vna á að lýsa einhverju fínasta brúðuhúsi sem til er í heiminum. Brúðuhúsið er nákvæm eftirlík- ing af ..Maple Hill" í Kentucky, þar sem fjölskylda auðmannsins Gorneliusar Vanderbilt Whitney hefur búið sl. 200 ár. Það er dóttir Whitneys, Cornelia, sem nú er orðin sextán ára, er. á þennan kjörgrip. í húsinu eru þreltán herbergi. þr.jú baðherbergi. auk eldhússins og tók sjö ár að byggja það og fullbúa húsgögnum. Húsið vegur 1812 kg, er 137,16 cm á hæð og breidd og 243,84 cm á dýpt. Allt sem fyrirfinnst í húsinu er nákvænr eftirlíking af því sem er heima hjá Corneliu, borðbúnaður- inn, húsgögnin og jafnvel málverkin og bækurnar, allt er þetta eins og ,,alvöru“ og „ekta“hlutir. Jafnvel sápurnar og svamparnir í baðherberginu. Afmælistilboð þessa viku fataskápunum hanga bæði kven- manns- og karlmannsföt i snyrti- legum röðum. Málverkin eru máluð með olíulitum á fíngerðan striga. Þau eru öll nákvæmar eftirlíkingar af málverkunum, sem hanga á veggjum í ættaróðal- inu sjálfu. Þetta brúðuhús verður ekki metið til f.jár en brúðuhús Mary drottningar á Englandi er talið verðmætasta brúðuhús i heimi. Samkvæmt upplýsingum Whitney fjölskyldunnar hefur kostnaðurinn við brúðuhús Cornelíu aldrei verið reiknaður út. „Sú ást og umhyggja sem lögð var í byggingu þess verður ekki metin til fjár,“ sagði móðir Cornelíu i bók sinni. Brúðuhúsið hefur verið til sýnis fyrir ýmsar góðgerðarstofn- anir og hefur það verið flutt á milli borga i því skyni. A.Bj. Þegar Cornelia var níu ára gömul fór hún með móður sinni á brúðuhúsasýningu í New York. Þá langaði hana til þess að eignast brúðuhús, sem væri eftirlíking af óðalssetri fjölskyldunnar í Ken- tucky. Móðir hennar hefur skrifað bók um brúðuhús dóttur sinnar og er bókin nú komin út í þriðju út- gáfu. Það var árið 1969 aö smiðir á Whitne.v-búgarðinum hófu það vandasama verk að byggja brúðu- húsið. Húsið er byggt í hlutföllun- um einn á móti tólf. Einnig var búin til eftirlíking af húsi sem stóð á landareigninni, gestahúsi. Það var áður bústaður þrælánna. Komið gat fyrir að smiðirnir þyrftu að grípa til mjög smá- gerðra áhalda við smíðina, sem var hið mesta nákvæmnisverk. Notuðu þeir stundum tannlækna- tengur. Arangur af starfi smiðanna var undraverður og nánast einstakur. Ilægt er að renna forhlið hússins upp og má þá sjá hvert herbergið eftir annað með öllu tilhe.vrandi. Ur loftunum hanga kristalljósa- krónur sem hægt er að kveikja á, i Vegna 20 ára afmælis verzlunarinnar föstudaginn 12. þ.m. bjóðum við sérstök kjarakaup á íslcnzkum iðnartarvörum frá eftirtöldum fyrirlækjum: Nirtursuöuverksmiðjunni Ora. Ó. Johnson & Kaaber. Sanilas. Sápugeröinni Frigg, Síld & fisk. Súkkulartiverksmirtjunni Sírius, Kjciris, Mjólkursamsölunni, íslenzkum sjávarréltum, Sól hf„ Smjörlíki hf. Sýnishorn af tilboðinu: ORA Loyft Tiiboðs ve< A ve/ð Grænarbaunir 1/1 dós 212 . 155 Grænar baunir 'A dós 170 .125 Bl.grænmeli 1/1 dós 268 .195 Murta 260 .195 Snrrlínur 118 . 88 Ríó kaffi 275. ....245 Java, Mökka og Santos ....282 SÍRÍUS Surtusúkkulaði 200 gr 272.... .202 Hjúp súkkularti 400 gr 5kl„„ SILD OG FISKUR Bjúgu..........................864...770 Pvlsur.........................821...720 LJÓMA smjörlíki................156...126 SANITAS Jarrtarberjasulta 1,2 kg ...731.. ...530 Jarrtarbcr jasulta 700 gr ... 463.. Bl. ávaxtasulta 1.2 kg ...677.. ...490 ...64(1 TR0PICANA 2 litrar ...369... ...265 1 lílri....................................196.......145

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.