Dagblaðið - 08.11.1976, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 8. NÓVEMBER 1976.
25
Andlát
Veðrið
(Norðaustan stinningskaldi og sums
staöar dalitil slydda norðanlands og
rigning ó Austfjörðum, lóttskýjaö á
suövesturhorninu. Hiti veröur 5—7
stig á Austfjörðum og Suöaustur-
landi en annars staöar 2—4 stig.
Sennilega veröur hægur vindur
Reykjavík i dag.
Ingibjörg Filippusdóttir
ljósmóðir, Hellum, Landi, sem
lézt 24. október sl., var fædd 23.
ágúst 1891. Foreldrar hennar
voru Ingibjörg Jónsdóttir
ljósmóðir og Filippus Guðlaugs-
son. Ingibjörg tók við starfi
móður sinnar og var ljósmóðir
sveitar sinnar í nær 50 ár. Ingi-
björg giftist Magnúsi Jónssyni,
ættuðum frá Björgum í Köldu-
kinn, hann lézt 1972. Þau eign-
uðust fjögur börn, sem öll eru á
lífi: Guðrún, Hlöðver Filippus,
Áskell og Ingibjörg og fóstur-
dóttur áttu þau, Lilju Eiríks-
dóttur.
Jón Valur Magnason, Akranesi,
er lézt af slysförum 19. okt. sl.,
var fæddur 1. apríl 1957. Jón
fluttist ungur með foreldrum
sínum til Akraness. I fyrstu
hugöist hann ljúka menntaskóla-
námi, hætti hann því um tíma og
hugðist vinna við brúarsmíð um
skamma hrið. Þaðan átti hann
ekki afturkvæmt.
Jón Brynjólfsson cndurskoðandi
varð bráðkvaddur 1. nóvember sl.
Hann var fæddur að Hvoli í Ölfusi
15. júní 1902. Foreldrar hans voru
Margrét Magnúsdóttir frá Litla-
landi í Ölfusi og Brynjólfur Jóns-
son frá Klauf í Landeyjum. Jón
fluttist til Reykjavíkur með for-
eldrum sínum árið 1908. Hann
lauk prófi í loftskeytafræðum
árið 1926 en notaði lítið þá kunn-
áttu sína. Jón vann ýmis verzl-
unar og endurskoðendastörf og
var m.a. skrifstofustjóri hjá
bæjarfógetanum á ísafirði og var
hann þá oft settur bæjarstjóri
þar. Eftir að hafa verið skrifstofu-
stjóri hjá Sameinuðum verk-
tökum í nokkur ár stofnsetti hann
endurskoðendaskrifstofu. sem
hann rak til dauðadags. Jón var
tvíkvæntur og var fyrri kona hans
Sigurborg Halldórsdóttir, Bjarna-
sonar bónda og pósts í Gröf,
Miklaholtshreppi. Eignuðust þau
tvo syni, Olaf Magnús og
Brynjólf. Sigurbjörg dó árið 1960.
Árið 1964 kvæntist Jón Guðrúnu
Sigurðardóttur sem lifir mann
sinn.
Guðrún Aðalbjörg Jónsdóttir lézt
6. okt. var fædd 22. október 1889
að Framnesi, Stokkseyrarhreppi.
Þar hóf hún búskap er hún giftist
manni sínum Oddgeiri
Magnússvni, 10. júlí árið 1910.
Þau eignuðust fjögur horn:
Agústu, Aðalbjörgu, Harald og
Baldur. Hún missti mann sinn
árið 1948 og fluttist hún þá til
Stokkseyrar og síðustu árin var
hún hjá dótturdóttur sinni, Guð-
rúnu Jónasdóttur.
Valgerður Lýðsdóttir, sem lézt í
sjúkrahúsi Akraness 28. okt. sl.,
var fædd 31. október 1890. Hún
var gift Rögnvaldi Sturlaugssyni
sem lézt fyrir mörgum árum. Þau
eignuðust eina dóttur, Unni, og
hjá henni átti Valgerður heimili
sitt til æviloka.
Sigurlaug Haildórsdóttir fædd 16.
apríl 1892 á Valþjófsstöðum,
Presthólahreppi, N-Þing. For-
eldrar hennar voru Hólmfríður
Siguróardóttir og Halldór Ingi-
mundarson, sem lézt er Sigurlaug
var mjög ung. Móðir hennar
giftist aftur Stefáni Björnssyni.
Sigurlaug giftist Jóhannesi Þor-
leifssyni kennara frá Dalvík. Þau
eiguðust einn son, Stefán. Sigur-
laug missti mann sinn eftir fárra
ára sambúð og flutti til Reykja-
víkur og síðar til Hafnarfjarðar
þar sem hún andaðist á sólvangi
nú 31. október. Verður hún jarð-
sungin frá Fossvogskirkju 9. nóv.
kl. 3 síðdegis.
Sigríður Samúelsdóttir frá
Vonarlandi, Nauteyrarhreppi,
andaðist 5. nóv.
Eiínborg Lárusdóttir rithöfundur
andaðist i Landspítalanum 5.
nóvember.
Kristján Hjálmar Sigmundsson
frá Hvallátrum, Maríubakka 14,
andaðist 4. nóv. í Landakotsspít-
ala.
Kristinn Ilelgason, Bauganesi 1A
andaðist 4. nóv.
Oddný Hjartardóttir, Teigi, Sel-
tjartjarnesi, andaðist að Elliheim-
ilinu Grund 5. nóvember.
Sigurður Benediktsson vörubíl-
stjóri, Reynimel 56, andaðist i
Landakotsspitala 4. nóvember.
Jóhannes Teitsson, húsasmíða-
meistari verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn 9.
nóvember kl. 3.
Hreiðar Pálsson kjötiðnaðar-
maður, Lindargötu 24, verður
jarðsunginn þriðjudaginn 9. nóv.
kl. 10.30 frá Fcssvogskirkju.
Þorsteinn Halldórsson prentari,
Fálkagötu 4, verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn
9. nóv. kl. 13.30.
Vigdís Steingrímsdóttir verður
jarðsungin frá Dómkirkjunni
miðvikudaginn 10. nóv. kl. 13.30.
SVava Lilja Magnúsdóttir, Rauða-
læk 38, verður jarðsungin þriðju-
daginn 9. nóv. kl. 13.30.
Valur Lárusson, Háleitisbraut 47,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 10. nóv. kl.
13.30.
Fuitdir
Prentarakonur
Munið fundinn i kvöld kl. 8.30. Mats Wibe-
Lund sýnir mvndir frá Thailandi.
Kvenfélag Bústaðasóknar
munið fundinn mánudafíinn 8. nóvember kl.
20.30. Halldór Rafínar kemur á fundinn.
Stjórnin.
Kvenréttindafélag íslands
hcldur fund þriðjudaf'skvöltf 9. nóv. kl. 20.3C
að Hallveif>arstöðum uppi.
Kundarcfni: (luðrún (lísladóttiv sefíir frá ráð
stcfnu scm hún sótti í Svíþjóð í júní í sumar.
Björj* Kinarsdóttir scfíir frá þintíi Alþjóða
sambands kvcnna scm haldið var i Ncw Yorl
i júli sl.
Systrafélagið Alfa
er með fataúthlutun mánudaf»inn 8.
nóvembt-r og þriðjudaf»inn 9. nóvember að
Infíólfsstræti 19 frá kl. 1-4 e.h. Stjórnin.
Óhóði söfnuðurinn
Kvenfólag óháða safnaðarins heldur félags
vist næstkomandi þriðjudagskvöld 9. nóvem-
ber kl. 20.30 í Kirkjubæ. Góð verðlaun. Kaffi
veitingar.
Jólastarf Mœðrastyrks-
nefndar Kópavogs
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hefur hafið
jólastarfið. Hún er til húsa að Digranesvegi
12, kjallara. Nefndarkonur munu hafa þar
opið frá kl. 3—22. og að Hjallabrekku 8,
dagana 9. og 10. nóv. og veita þá fatnaði og
öðrum framlögum móttöku. Athygli skal
vakin á þvi, að einungis er tekið á móti
hreinum fatnaði. Dagana 16.—20. nóv. mun
nefndin hafa opið að Digranesvegi 12 frá kl.
5—9 e.h., nema laugardaginn 20. nóv., þá frá
kl. 2—6 c.h. Þessa daga fer fram úthlutun á
fatnaði. P'járframlög eru undanþegin skatti.
1 mæðrastyrksnefnd eiga sæti 12 konur en
framkvæmdanefndina skipa:
Guðný M. Pálsdóttir Alfhólsvegi 12a, s.
40690.
G.uðrún H. Kristjánsd., Nýbýlavegi 27, s.
40421,
Inga H. Jónsdóttir Hjallabrekku 3, s. 42546.
Nefndarkonur veita móttöku gjöfum til
starfsins á heimilum sínum og sækja framlög
ef óskað er.
Pennavinir
Dick Sjöström, 21 árs, frá Sviþjóð langar að
skrifast á við Islending. Áhugamál hans eru
ferðalög, bækur, Ijósmyndir og náttúra
Islands. Skrifið á sænsku, ensku eða norsku.
Dick Sjöström, Fredhállsgatan 1, S-112 54,
Stockholm. Sweden.
+
Hrafn Guðlaugsson,
Möðrufelli 9, Reykjavík.
sem lézt af slysförum í Þorlákshöfn 31. október sl., verður
jarðsunginn frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 9. nóvem-
ber kl. 15.
Steinunn Sigurðardóttir og börnin,
Asta Guðjónsdóttir,
Guðlaugur E. Jónsson og systkinin.
Óska eftir
2—3ja herb. íbúð til kaups, — má
þarfnast viðgerðar. Staðsetning í gamla
bænum eða vesturbænum. Upplýsing-
ar í síma 28294 eftir kl. 6.
i
i
DAGBLADIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLADIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
Góður vel með farinn
símastóll, lakkaður grænn, til
sölu, verð kr. 7.000, krómuð
göngugrind á kr. 3.000, strauvél á
kr. 5.000, síður kjóll nr. 36, tilval-
inn tækifæriskjóll fyrir granna
stúlku . (Karnabær) á kr. 2.500.
Uppl. í síma 52483.
Kojur.
Til sölu kojur úr stáli og tekki
með mjög góðum dýnum. Uppl. i
síma 42519.
2 svo til nýjar bilskúrshurðir
til sölu með járnum og körmum.
Uppl. í síma 43605.
Talstöð.
Talstöð SSB AA 100 til sölu. Uppl.
gefnar í sima 94-8143.
Góð eldhúsinnrétting
ásamt tvöföldum stálvaski og
blöndunartækjum til sölu, einnig
svefnbekkur. Uppl. í síma 81514.
Til sölu nýr
og ónotaður módelsmiðaður
fataskápur a l.i 40-45.000
Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
40093 milli kl. 7 i»g 19 en 11294 á
kvöldin.
Til sölu rafknúin vatnsdæla,
3ja fasa mótor 3A hö, rafofn kW
olíuofn og ferðaprímus, Rafha
eldavél á 2000 kr.. einnig AEG
eldavél. Uppl. í síma 14112.
Hesthús til sölu
eða leigu. Uppl. i síma 52653 eftir
kl. 5.________________.
Af sérstökuin ástæðum
er til sölu gott úrval af vel með
förnum hijómplötum, m.a. Stevie
Wonder. Stones, John Mayall,
Pint Floyd. Eno. Traffie, Davied
Bowie. Fleetwood Mac. Lourit.
Chris Cht istofersson, Wishbone
Neuash, Leonard Cohen.
Cream, John Williams, Door og fl.
Uppl. í síma 53354.
Bileigendur — Bíivirkjar
Nýkomin amerísk skrúfjárn, sex-
kantasett, visegrip, skrúfstykki,
draghnoðatengur, stálmerki-
pennar, 12 v. loftdælur, lakk-
sprautur, mierometer, gatskerar,
öfuguggasett, boddíklippur,
bremsudæluslíparar, höggskrúf-
járn, suðutengur, stimpilhringja-
klemmur, rafmagnslóðboltar /
föndurtæki, rafmagnsborvélar.
hristislíparar, topplyklasett með
brolaáhyrgð — 4 drifstærðir.
sterkir toppgrindabogar fyrir
jeppa og fólksbíla — bílaverk-
færaúrval — rafmagnsverkfæra-
úrval. Ingþór, Armúla, sínti
84845.
Til sölu límingarpressa,
3ja sþindla, 110x210 cm. Tilboð
óskast. Stálhúsgagnagerð
Steinars, Skeifunni 8, simi 33590
og 35110.
I
Óskast keypt
8
Fvrirtæki!
Óska eftir að kaupa notaðan
fjölritara handsnúinn eða
rafknúinn á sanngjörnu verði
Hringið í síma 21696 eða 37783.
Rafmagnshitakútur.
Óska eftir að kaupa 200 1
rafmagnshitakút. Uppl. í síma
53704.
Verzlun
i
Margar gerðir stereohljómtækja,
•Verð með hátölurum frá kr.
33.630. urval ferðaviðtækja, verð
frá kr. 4.895, bílasegulbönd fyrir
kassettur og átta rása spólur, verð
frá kr. 13.875. úrval bílahátalara.
ódýr bílaloftnet, músíkkassettur
og átta rása spólur og hljómplöt -
ur, íslenzkar og erlendar. sumt á
giimlu verði. F. Björnsson, radíó-
verzlun, Bergþórugötu 2. sími
23889.
1
Fatnaður
Pelsinn auglýsir.
Ávallt fyrirliggjandi mikið úrval
af alls konar pelsum, stuttum og
síðum í öllum stærðum á mjög
góðum greiðslukjörum. Opið alla
virka daga frá 1—6 e.h. og laugar-
daga 10—12 f.h. Pelsinn Njáls-
götu 14, sími 20160.
Til sölu barnaleikgrind
svo til ónotuð, verð kr. 7 þús.
Uppl. i síma 85583 eftir kl. 17.
Vel með farinn kerruvagn
óskast. Upplýsingar í síma 53319.
Húsgögn
8
Vatnsrúm til sölu,
2x1.60 m. Uppl. í síma 18863.
Halió dömur.
Stórglæsileg nýtízku pils til sölu i
öllum stærðum, úr terylene,
flaueli, denim og mosskrep, mikið
litaúrval, mörg snið. sérstakt
tækifærisverð. Uppl. í síma 23662.
Til sölu nýtt
hringlaga sófaborð (ódýrt). Uppl.
í síma 84849.
4-6 borðstofustólar
óskast. Uppl. í síma 12457.
I
Fyrir ungbörn
8
Til sölu burðarrúm
og fóðruð barnakarfa. Uppl. í
sima 44388.
Svefnsófi — stólar.
Til sölu tveggja manna svefnsófi
og tveir léttir hægindastólar.
Selst saman eða sitt í hvoru lagi.
Sófi 25 þús. Stólar 25 þús. Áklæði
á sófann getur fylgt, verð 10 þús.
Sími 35364 eftir kl. 5.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn kerruvagn eða
skermkerru. Uppl. i sima 22992
eftir kl. 6.
Nýlegt sófasett
1. 2ja og 3ja sæta, til sölu i neðra
Breiðholti. Verð 100.000. Hringið
í sima 71760.
Vel með farinn harnavagn
1 . Uppl. i sima 85377 eltir
kl 7