Dagblaðið - 08.11.1976, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 08.11.1976, Blaðsíða 27
DACBLAÐIÐ. MANUDAGUK K. NOVKMBKR 1976. 27 íbúð óskast frá næstu mánaðamótum handa heilsuííóðri ííamalli konu. Uppl. í síma 21792. Vantar bílskúr eða hliðstætt pláss. Uppl. í síma 25696 og 32063. Óskum eftir að taka á leisu 3.ja herb. íbúð. Uppl. í síma 52753 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt par með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í Kópa- vogi. Úppl. í síma 72614 eftir kl. 7. 2 regiusamar stúlkur utan af landi, sem stunda nám á kvöldin og vinna á daginn, óska að taka góða 2ja herbergja íbúð á leigu. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22830 frá kl. 9 til 16. Öska eftir 3ja—5 herjbergja íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 43854. S.vstkini rúmlega 29 ára, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð, helzt í Laugarneshverfinu. Góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 31053. Citroen Ami 8 árg. ’71 til sölu, þarfnast smálag- færingar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-2584. Snjódekk á felgum. Til sölu 4 snjódekk á felgum, stærð 700x14. á Volkswagen sendibil 1974 eða eldri. Upp- lýsingar í síma 12134 á daginn til kl. 6. Opel Kapitan árg. 1962 til sölu í einu lagi eða í pörtum. Skoðaður 1976. Ódýr, já svo sannarlega. Upplýsingar i síma 34661. Pontiac Bonneville '66 til sölu. Uppl. í síma 50338 eftir kl. 7. Toyota Corolla árg. ’72, vel með farinn bíll, til sölu. Uppl. í síma 44465 eftir kl. 6 á kvöldin. Citroén GS Club árg. ’71 til sölu, nýyfirfarin vél og undir- vagn. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 92-3362 efti kl. 4. Óska eftir vél í Willys, heizt toppventla, má vera úrbrædd. Uppl. í síma 17391. Pickup eða lítill vörubíll óskast. Uppl. í síma 75902 á kvöldin. Öska eftir að kaupa drif í Taunus árg. ’66 eða yngri. Uppl. í síma 86027 eftir kl. 6. Til sölu 4 ný snjódekk II 78x15, einnig 4 nýjar felgur. Uppl. í sima 37242 eftir kl. 19. Opel Caravan árg. ’64 til sölu tii niðurrifs (góður bíll). Uppl. í síma 82596 eftir kl. 6. Saab 96 árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 84849. Til sölu er 6 cyl Fordvél árg. 65. Uppl. í síma 51361 eftir kl. 17. Sunbeam Arrow árg. ’70, til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92-2158 eftir kl. 7. Til sölu fólksbílakerra, t.d. hentug fyrir vélsleða. Uppl. í síma 32525 eftir kl. 7 á kvöldin. Saab 96 árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 99-1763 eftir kl. 18.30. Dodge Coronet árg. ’68, til sölu, góður bíll. Til sýnis að Langholtsvegi 14. Uppl. í sima 86809. Toyota Coroila Coupe árg. ’71 til sölu, vel með farinn, rauður að lit, snjódekk og útvarp fylgja. Uppl. í síma 72755 eftir kl. 6. Land Rover dísil árg. '75 til sölu, ekiun úu.OúO kiu. Uppl. í síma 92-2760 milli kl. 1 og 7. Fíat 128. Til sölu Fíat 128 árg. ’75, ekinn 21.000 Bifreiðinni fylgja vetrar- og sumardekk, einnig gott útvarp. Góð kjör. Uppl. í síma 38996 eftir kl. 6. Til sölu 3 nagladekk undir VW. verð 15.000 öll. Uppl. í síma 30012 eftir kl. 8 á kvöldin. Benz sendibíll — Vauxhall. Mercedes Benz sendibíll 608 árg. ’70 til sölu, lengri gerð, ekinn 140 þús. km. Tilboð. Einnig er til sölu Vauxhall Victor 2000 árg. ’69, selst ódýrt. Uppl. í síma 66296 eftir kl. 6 á kvöldin. Rússajeppi árg ’65 með Perkins dísilvél til sölu, nýlegar, góðar blæjur. Ragnar Jónsson, bifvélavirki, Borgarnesi, sími 93-7178. Óska eftir Pickup bíl í skiptum fyrir Fiat 125 Berlina árg. ’68, ekinn 97 þús. km, vél ekin 10 þús. km. Uppl. í síma 72570 eftir kl. 6 á kvöldin. Bifreiðaeigendur. Tek að mér allar almennar við- gerðir á vagni og vél. Uppl. í síma 16209. Land Rover dísil árg. ’68 í góðu standi til sölu, nýleg vél. Hagstæð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 97-6394 eftir kl. 7 á kvöldin. Bílavarahlutir auglýsa: Mikið úrval af ódýrum og góðum varahlutum í flestar gerðir bif- reiða. Reynið viðskiptin. Opið alla daga og einnig um helgar. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Nýkomnir varahlutir í Taunus 17 _M, Buick, Volvo Duett, Singer Vogue. "Jeugejot 404. Fíat 125. Willys og VW 1600. Bílapartasalan, Höfðatúni 10. simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30. laugardaga kl. 9-3 og sunnudaga 1-3. Húsnæði í boði Herbergi til leigu á Hverfisgötu 16 a. 3ja herb. íbúð til leigu í vesturbænum. Laus strax. Uppl. í síma 10925 frá kl. 5 til 8 í dag og næstu daga. Forstofuherbergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu. Miðaldra kona gengur fyrir. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 36418. Til leigu 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 52110. Gott herbergi til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 32552 í dag og á morgun. 4ra herbergja íbúð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í sima 73521. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls. ikonar húsnæði. Góð þjónuslta. Upp í síma 23819. Minni-Bakki við Nesveg. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn-, um og I síma Í6121. Opið frá 10—5. Húsaleigan, Lauga:vegi 28,- 2. hæð. I Húsnæði óskast } Skólamann vantar herbergi eða litla íbúð í gömlu Reykjavík. Upplýsingar í síma 33930 og 85102. Fyrir erlend hjón með eitt barn óskum við eftir að taka á leigu íbúð með húsgögnum í ca 9 mánuði frá og með 1. des. næstkomandi. tbúðin þarf að vera í vesturbænum. Uppl. i sínia 15159 og 12230 frá kl. 9—6 og eftir þann tinta í siinu 25830. ísól hf.. Skipholti 17. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu strax, tvennt í heimili. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 71566. Trésmið vantar 2ja herbergja íbúð, tvennt í heim- ili. Uppl. í síma 36808 eftir kl. 18. Standsetning á íbúðinni kemur til greina. Atvinna í boði Stúlka eða kona óskast í vist út á land. Má hafa barn. Uppl. í síma 18348. Góður réttingamaður óskast, þarf að geta unnið sjálf- stætt. Uppl. í síma 84490 frá kl. 9—7. Reglusöm kona óskast til að hugsa um heimili úti á landi. Uppl. í síma 10508 eftir kl. 7 a kvöldin. Vanan loftpressumann vantar. Uppl. í síma 74422. Matsvein vantar á 65 tonna línubát frá Rifi. Uppl. í sima 93-6697 eftir kl. 8 e.h. Fjölhæft. Ungur maður, 20 ára, með meirapróf og stúlka, 24 ára, vön afgreiðslu óska eftir starfi. Einnig til sölu loftþjappa 3 fasa með 100 1 kút. Uppl. í síma 43457. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu til áramóta, margt kemur til greina. Uppl. i síma 15163. Ungur maður óskar eftir starfi við léttan iðnað, t.d. bókband, trésmíði og fl. Uppl. í síma 34803 eftir kl. 17. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 43438. 26 ára stúlka óskar eftir atvinnu frá 1 til 5 eða 6, er vön afgreiðslu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 30698. 17árastúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 10679. 16 ára piltur óskar eftir helgarvinnu i vetur. Uppl. í síma 24862. '---;-----------> Ymislegt Ung hjón úti á landi óska eftir að sjá uni búskap á góðri jörð á Suðurlandi eða leigja góða jörð. Til greina kentur skipti á einhýlishúsi. Uppl. í síma 99- 1865.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.