Dagblaðið - 18.11.1976, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 18.11.1976, Blaðsíða 12
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. NÖVEMBER 1976. Liege 12. nóvember 1976. Belgia — N-trland 2-0 Völlur: mjög góður, Standard de Schlessin í Liege 10. nóvember 1976. Áhorfendur 35.000. Dómari: M. Rokop (A- Þýzkalandi). Lið Belgíu: Piot (Standard), Gerets (Standard), Bross (Ander- lecht), Van der Daele (Ander- lecht), Renquin (Standard), Van der Elst (Anderlecht), Coeck (Anderlecht), Courant (FC. Brugge), Cools (FC. Brugge), Lambert (FC. Brugge) og Van Gool (FC. Köln). Lið N-tra: Jennings Nicholl, Jack- son, Hunter og Rice, McGrath, Hamilton, McCreery og Best. Anderson og Mcllroy. Mörkin: Á 29. mín. Van Gool 1-0. 52. mín. Lambert, 2-0. Gult spjald: Alan Hunter eftir gróft brot. Belgar sigruðu N-tra verð- skuldað í Liege í gær í 4. riðli og standa nú bezt að vígi í sínum riðli fyrir heimsmeistarakeppn- ina í Argentínu 1978. Belgar léku alveg skínandi knattspyrnu og sönnuðu hinum fjölmörgu áhorfendum, að þeir eiga eitt af beztu landsliðum í Evrópu í dag. Norður-Irar, sem tefldu fram sama liði og gerði Hollendingum lífið leitt í Rotterdam á dögunum, máttu þakka fyrir að mörkin urðu ekki fleiri. Strax á fyrstu mín. leiksins áttu Belgar sitt bezta tækifæri þegar Courant gaf góða sendingu á Lam- bert. Lambert brunaði með knött- inn að markinu og þegar Jennings reyndi úthlaup sendi Lambert á Van Cool skorar fyrra mark Belga, Pat Jennings kemur engum vörnum við. Belgar sýndu allarsínar beztu hlidargegn írum þegar þeir sigruðu þó svo við hefðum ekki heppnina með okkur þá tókst okkur að skapa okkur góð tækifæri og er það rétt stefna. Danny Blanchflower þjálfari N- Iranna og fyrrum stjarna hjá Tottenham. Van Gool, sem stóð einn fyrir opnu markinu en hitti boltann ekki vel með vinstri fætinum og einum varnarmanni N-tra tókst að bjarga á línu. Eftir þetta jafnaðist leikurinn nokkuð og N-trar sköpuðu sér tvö góð tækifæri en Piot markmaður var vel á verði. Á 29. mín. kom fyrra mark Belga. Courant sendi góða send- ingu á Van der Elst, sem fram- lengdi út á hægri kant til Van Gool. Hann lék nær markinu og skaut síðan sannkölluðu fall- byssuskoti, sem hafnaði undir slánni og inn. Jennings hafði enga möguleika á að verja. Eftir markið brotnaði leikur N- tra hreinlega í mola og Belgar sóttu nær stanzlaust eftir það. í byrjun seinni hálfleiks, eða á 52: mín. skoruðu Belgar aftur. Coeck og Courant léku skemmti- lega í gegn og sá síðarnefndi sendi út á hægri kant til Van Gool, sem lék Rice svo grátt að hann sat eftir á vellinum. Van Gool hélt áfram upp að endalínu og sendi góðan bolta fyrir markið, þar sem gamla kempan Raoul Lambert stökk hærra en Hunter og skallaði örugglega í netið 2-0. Fleiri urðu mörkin ekki í þess- um leik, en Belgar áttu fjöldann allan af tækifærum, sem ekki nýttust. Van der Elst átti til dæmis skot í slá, er hann stakk vörn N-tra hreinlega af. Van Gool' komst einnig einn inn fyrir en brást líka bogalistin. Jennings bjargaði glæsilegu skoli Ludo Coeck úr aukaspyrnu. Norður-írar áttu líka sín tæki- færi. Á 66. mín. skallaði Ander- son naumlega framhjá eftir góða sendingu frá Best. A 86. mín. sýndi Best sína beztu hlið. Lék á hvern varnarmanninn á fætur öðrum og þrumuskoti haníj tókst Piot naumlega að bjarga i horn. Liðin: Belgísk-a liðið hefur ekki leikið eins vel í langan tíma. Guy Thys, hinn nýi landsliðs- „Belgar áttu Jyllilega skilið sigur í leiknum. Eg get ekki sagt að_ég sé mjög ánægður með mína menn og þeir léku mun betur á móti Hollandi. Átti Georg Best góðan leik að þinu áliti? Ég vildi helzt ekki svara þessari spurningu. En ég er viss um að hann heldur að hann hafi átt slæman leik. Spyrjið hann sjálfan. En eitt er víst, hann hélt knettinum allt of mikið. Kveðja, Asgeir Sigurvinsson þjálfari Belga eftir að Golhads hætti, virðist hafa góð tök á liðinu. Liðið lék skemmtilega sóknarknattspyrnu og vörnin var sömuleiðis mjög vel skipulögð. Beztir í liði Belga voru að minu áliti Van der Elst, Van Goul og Van der Daele, en allir hinir skil- uðu sínum hlutverkum prýðilega vel. Lið N-tra: trar byrjuðu leik- inn mjög vel og gáfu Belgum lítið eftir. Knattspyrnan þeirra er að vísu ólík meginlandsknattspyrn- unni. Mátti greinilega sjá van- mátt þeirra í knattmeðferð og skipulagningu, en hitt er annað mál að í tæklingum og í skalla- boltum eru fáir þeim fremri. Sagt eftir leikinn. Guy Thys þjálfari Belga: „Leik- menn mínir munu ekki hafa neina minnimáttarkennd á móti Hollandi 26. marz 1977. Eg held að allir geti verið ánægðir með leik okkar manna. Við lékum mjög skynsamlega. Leyfðum N- írum að nálgast mark okkar hæfi- lega og skyndisóknir eins oft og hægt var. Þetta er jú sóknarfót- boltinn í dag. Ég var mjög ánægður með mína menn. Hraðinn var mikill í leiknum og Danir lágu í Lissabon Portúgal sigraði Dani 1-0 í 1. riðli HM í knattspyrnu Vinnslan og úthald gífurlegt en þvi miður oft til lítilla nota vegna skipulagsleysis. George Best ætti frekar heima í sirkus en á knattspyrnuvelli. Víst gerði hann marga laglega hluti en einlék þangað til hann hafði misst knöttinn. Þá sneri hann sér rólega við og fór að klaga í dómar- ann. Okkur tslendingunum, Mar- teini, Stefáni og Guðgeiri, bar öll- um saman um að hann hefði slæm áhrif á liðið þvi án boltans hreyfði hann sig varla. Beztir hjá N-Irum fannst mér Mcllroy, Anderson og McCreery. Vonir Dana um að komast í aðalkeppnina í Argentinu dofn- uðu verulcga í Lissabon í gær- kvöld er Portúgal sigraði Dan- mörk 1-0 í riðli 1 í undankeppni heimsmeistarakcppninnar. Þrátt fyrir tapið eru Danir enn efstir — en hafa nú tapað einum leik. Danir börðust hetjulega í Lissa- bon og vörðust mjög vel — sterkur varnarleikur þeirra kom Portúgölum greinilega í opna skjöldu og þeim gekk illa að komast í gegnum vörnina. Staðan í leikhléi var 0-0 en á 72. mínútu skoruðu Portúgalir — Fernandes sendi knöttinn fram hjá Benno Larsen í marki Dana og hinir 4Q þúsund áhorfendur fögnuðu ákaft. Urslitin voru fyrst og fremst vatn á myllu Pólverja — þeir eru nú eina taplausa liðið í riðlinum: Staðan í 1. riðli er: Danmörk 3 2 0 1 10-2 4 Pólland 2 2 0 0 7-0 4 Portúgal 2 10 1 1-2 2 Kýpur 3 0 0 3 1-15 0 George Best — Piot bjargaði vel frá honum. Ásgeir Sigurvinsson

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.