Dagblaðið - 18.11.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 18.11.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. NÖVEMBER 1976. Framhald af bls. 17 Iljónarúni úr tekki til sölu á 35.000, einnig 2 svefn- bekkir á 5000 kr. stk. Uppl. í síma 71060. Hvíldarstólar: Til sölv' fallegir og þægilegív hvíldarstólar me.ö skemli. Framle'ddir á staónum. Tilvalin liekifærisgjöf. Lítið i gluggann. Tökum einnig að okkur klæðningar á bólstruðumbúsgögn- um. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir yðar hug- mynd, gerum verðtilboð. Hag- smiði hf, Hafnarbraut 1, Kópa- vogi, simi 40017. Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, kringlótL reyrborð og hin vinsælu teborð á hjólum fyrirliggjandi. Þá eru kommr aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Til sölu svefnherbergishúsgögn, sófasett og sófaborð og innskots- borð, palesander. Uppl. í síma 11419 eftir klukkan 7 á kvöldin. Gagnkvæm viðskipti. Tek vel með farna svefnsófa, póleruð sett, útskorin sett og, sesselona upp í ný sett. Hvergif betri greiðsluskilmálar á nýjum settum og klæðningum. Síma- stólar á miklu afsláttarverði fram að áramótum. Bólstrun Karls Adólfssonar Hverfisgötu 18, kjall- ara, inngangur að ofanverðu. Sími 19740. Ný elektrónísk strauvél frá AEG til sölu, verð kr. 75.000. Uppl. í síma 36092. Til sölu nýleg eldavél. Uppl. i síma 26787. Hljómtæki I Stereohátalarabox 2 stk. til sölu, 40 sínusvött hvort, tegund Fisher, verð kr. 35.000 kr. parið. Uppl. i síma 32469 eftir kl. 18. Hljóðfæri Nýlegt Yamaha rafmagnsorgel, model B4, 2 borð, petali með trommuheila, til sölu. Uppl. í síma 32845. Arsgamalt Yamaha orgel, teg. BK 4B til sölu. Uppl. í síma 13182 til kl. 18. Píanetta, nýuppgerð, til sölu. Uppl. í síma 32845. Bassagitar, magnari og hátalari til sölu. Uppl. í síma 14098. Fender Rhodes píanó og 200 vatta Carlsbro söngkerfi til sölu. Uppl. í síma 43415. Baldwin rafmagnspíanó til sölu. Uppl. í síma 32845. f-------------> Ljosmyndun 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Dýrahald 2ja mánaða hvolpur óskar eftir að komast á gott heim- ili sem allra fyrst. Uppl. í síma 92-6513, Vogum. Skrautfiskar í úrvali, búr og fóður f.vrir gæludýr ásamt öllu tilhe.vrandi. Verzlunin fiskar og fuglar. Auslurgötu 3.' Ilafnarfirði. Simi 53784. Opið mánudaga til fiistudaga kl. 5-8 á laugai'dögum kl. 10-2. t---------------> Safnarinn Kaupum ísl. frímerki og f.dc. Jólamerki 1976 frá Akureyri, Kiwanis, Oddfellow, Kópavogi. Lindner frímerkja- albúm tslands cpl. kr. 7.300. Lýð- veldið kr. 4.800. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6A, sími 11814. 1 Til bygginga D Til sölu mótatimbur frá bílskúrum. Uppl. í síma 41358 og 43912. Til sölu er timbur, 350 metrar 2x4 270 metrar '. 1x4, einnig eldhúsinnrétting (plast) með stálvaski og krönum. Upp- lýsingar í síma 38474 eftir kl. 6. Notaóar spónaplötur og timbur til sölu. Uppl. í síma 71824 eftirkl. 8. Einnotað mótatimbur til sölu, stærð 1x6. Uppl. í síma 92-3444. Timbur óskast. Vil kaupa notað timbur, 1x6. Uppl. i sima 99-1131 á daginn. biðjið um Jón Óska eftir að kaupa 2 reiðhjól, karlmanns og kven manns. Uppl. í sima 71289. Suzuki AC 50 árg. ’75 til sölu, ekin aðeins 5 þús. km. Uppl. í síma 41375. 350 CC torfæruhjól óskast, árg. ’70 til ’73, má þarfnast við- gerðar. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í sima 97-5617. Toyota Crown árg. ’67 er til sölu, á sama stað er Volkswagen árgerð 1966 einnig til sölu. Uppl. í síma 37226. VW árg. ’65 til niðurrifs til sölu, mjög mikið af heillegum hlutum f honum t.d. góð dekk. Uppl. í síma 41247 næstu kvöld. DBS reiðhjól, vel með farið og með gírum til sölu. Uppl. í síma 40762 milli kl. 5 og 7. Mótorhjólaviðgerðir. Önnumst almennar mótorhjóla- viðgerðir. Bílaverkstæðið Hamra- túni 1 Mosfellssveit, simi 66216. 1 Bílaleiga i Bílaleigan hf. auglýsir: ' Nýir VW 1200 L tfl leigu 'án| ökumanns. Sími 43631. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan| frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðs.vn- legum e.vðublöðum fá auglýs-| endur óke.vpis á afgreiðslu| blaðsins í Þverholti 2. Fíat 600 árg. ’72 til sölu. Uppl. í sima 92-3388 eftir kl. 7. Gírkassi óskast í Citröen Amy 8. Uppl. í síma 43070. Vauxhall—Peugeot: Ttl sölu Vauxhall 2000 árg. '68 og Peugeot 404 árg. ’66, skipti á óflýrari bílum koma til greina. Uppl. í síma 83095 eftir kl. 19. 30 manna Volvo til sölu, öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 8. Ford Cortina árg. ’74 til sölu, bifreið í sérflokki. Uppl. í síma 18667 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að Jtaupa Toyota Corolla árg. ’74 eða Mazda 616 árg. ’74, staðgreiðsla. Uppl. f síma 73750 eftir kl. 7. Til sölu Volga árg. ’72, velmeð farinn og mjög góður bíll. Greiðsluskilmálar ef samið er strax. Uppl. í síma 14660 á daginn og 85159 eftir kl. 19. Volvo Amason árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 52313. Til sölu Plymouth Fury III árg. ’69, 8 cyt, 318 sjálfskiptur með vökvastýri, 4 dyra hardtopp, þarfnast smávægilegra réttinga, ný skipting, skipti á dýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 83926. Willys jeppi árg. '66 til sölu í góðu standi. Uppl. i síma 33173. VW 1600 árg. ’72 til sölu með .úrbræddri ' el.Uppl. í síma 66259. Volvo 144. Til sölu vel með farinn Volvo 144 S árg. '67, sjálfskiptur, útvarp, góð vél. Bíll í toppstandi. Verð 650.000,- staðgreiðsla. Uppl. í síma 72124 eftir kl. 19. VW 1600 TL árg. '66 til sölu, vél er í góðu lagi, bíllinn þarfnast litilsháttar boddí- viðgerðar, verð kr. 110.000,- Uppl. í síma 84418 og 41139 eftir kl. 18. Til sölu Toyota Haice árg. ’73 sem er sendiferðabíll, mjög hentugur i jólaumferðina, ný vél og bíllinn allur yfirfarinn, góð snjó- og sumardekk, gott verð fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 30059 eftir kl. 17. Til sölu VW árg. ’67 gangfær en óskoðaður, tvö dekk. verð 25 þús. Á sama stað er til sölu barnakerra. Uppl. í síma 21792 eftirkl. 17. Land Rover árg. ’65 (bensin) í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 35706 eftir kl. 6. Óska eftir góðum Willys með blæjum, ekki eldri en árg. ’65. Uppl. í síma 75916 eftir kl. 4. Til sölu Taunus 17 M árg. ’65, góð vél og góð snjódekk. skoðaður ’76, skipti æskileg á minni bíl, t.d. Saab 96. Uppl. í síma 37579 frá kl. 20.30-22. Ford Cortina 1600 árg. ’74 lítið ke.vrður til sölu. Uppl. í síma 43843. Moskvitch óskast. Vil kaupa Moskvitch station eða sendiferðabíl árg. '70 eða eldri. Uppl. í síma 93-2261. Tilboð óskast í Saab árg. '67, þarfnast smá- viðgerðar. Uppl. í sima 40748 eftir kl. 7. Vil kaupa VW Fastback (bitavél.). Uppl. i síma 76252 eftir kl. 8.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.