Dagblaðið - 18.11.1976, Blaðsíða 17
DACBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. NOVEMBER 1976.
17
Skagaleikflokkurinn sýnir
Púntila og Matta sunnanlands
Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir, sem
fæddist í Dísukoti, Þykkvabæ 4.
ágúst 1897 er látin. Foreldrar
hennar voru Ingibjörg Ólafsdóttir
og Vilhjálmur Hildibrandsson.
Tíu ára að aldri fluttist hún með
foreldrum sínum að Vestleifsholti
í Rangárvallasýslu og ung hélt
hún til Kaupmannahafnar til að
læra fatasaum. Að því námi loknu
kom hún heim og rak saumastofu
í Reykjavík þar til hún giftist
Guðmundi Kristjánss.vni skipa-
miðlara, sem þá var ekkjumaður.
Hann lézt árið 1949 og varð þeim
ekki barna auðið.
Reynir Svavarsson sem fæddist í
Keflavik 16.2. 1937 er látinn.
Hann stundaði m.a. sjómennsku
um tíma en var ókvæntur. Eftir-
lifandi er móðir hans.
Helga Sveinsdóttir lézt 16. nóvem-
ber.
Guðmundur Arnason, síma-
maður, Elliheimilinu Grund, lézt
17. nóvember.
Ragnar Jóhannesson, fyrrverandi
skólastjóri, lézt 16. nóvember.
Jóna Sigurðardóttir frá Hamra-
endum, Sæunnargötu 1, Borgar-
nesi, lézt 16. nóvember.
María Gísladóttir, Laufási,
Stokkseyri, lézt 16. nóvember.
Guðrún Guðnadóttir, Sæbóli Sel-
tjarnarnesi, verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju laugardaginn
20. nóvember kl. 10.30.
Minnigarathöfn um Þorkel Er-
lend Jónsson, bifreiðarstjóra,
Skólastíg 7, Bolungarvík, fer fram
frá Fossvogskirkju í dag 18.
nóvember kl. 13.30.
Grensáskirkja
Almenn samkoma verður í safnaðarheimil-
inu í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Eivind
Fröen. Allir velkomnir. — Sóknarprestur.
Fíladelfía
Alemnn samkoma í kvöld kl. 20.30.
Hjálprœðisherinn
Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
Nýtt líf
Uní>linj>asamkoma í sjálfstæðishúsinu
Hafnarfirði í kvöld kl. 20.30. Unjjt fólk talai
ojí synjíur. Beðið fyrir sjúkum. Lífle«ui
sönjiur. Allir velkomnir.
Sálarrannsóknarfélag
íslands
Aðalfundur kvennadeildar SRFÍ verður
haldinn fimmtudajíinn 18. nóv. kl. 20.30 aó
Hallveigarstöðum. Eftir aðalfundarstörf
verður sagt frá fræðsluviku alþjóðasambands
sálarrannsóknarfólaga í Englandi sl. vor. —
Stjórnin
Kvenfélag
Kópavogs
funcfur verður í efri sal í félagsheimilinu
fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20.30
Stjórnin.
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra
heldur fund að Haaleitisbraut 13 fimmtudag-’
inn 18. nóvember kl. 20.30.
Stjórnin.
KFUM AD
Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 8.30 að Amt-
mannsstíg 2B. Jón Sætran fjallar um iðn-
menntun heyrnardaufra. Allir karlmenn vel-
komnir.
Fullveidis-
fagnaður
Stúdentafélagsins
J. des.
105. aðalfundur Stúdentafélags Reykjavíkur
var haldinn fyrir skömmu. Ný stjórn var
kjörin og er formaður hennar Helgi V.
Jónsson, hrl.
Ákveðið var að halda fullveldisfagnað
stúdenta að Hótel Borg föstudaginn 3. des-
ember nk.. en stúdentafélagið hefur jafnan
gengizt fyrir fullveldisfagnaði i sambandi við
fullveldisdaginn 1. desember fyrir alla
stúdenta og gesti þeirra. Ræðumaður verður
Davið Oddsson borgarfulltrúi og veizlustjóri
Páll Bergþórson veðurfra'ðingur.
Fundur um málefni
þroskaheftra
Landssamtökin Þroskahjálp efna til almenns
fundar um málefni þroskaheftra, að hótel
Esju, fimmtudaginn 18. nóvember nk. kl.
20.30.
Til fundarins er boðið öllum er láta sig varða
málefni þroskaheftra.
Dagsskrá fundarins verður sem hér segir.
Inngangsorð: Ounnar Þormar. form. samtak-
anna.
Framsöguerindi:
Réttur hins þroskahefta. Jóhann
(iuðmundsson.
Framtiðarskipan. Margrét Margeirsdóttir.
Kennslumál. Hólmfriður (iuðmundsdóttir.
Avarp og kynning fundarsamþykktar. Helga
Finnsdóttir.
Almertnar umræður.
Austfirðingafélagið
í Reykjavík
minnir á aöalfundinn laugardaginn 20. nóv-
ember kl. 14 e.h. að Hótel Siigu herbergi 013.
Stjórnin.
Skíðadeild Ármanns
heldur aðalfund kl. 20.30 að Hótel Holti,,
Þingholtssal. miðvikudaginn 24. nóvember
1970.
1. Veniuleg aðalfunilaiNtiirf. ■
2. Önnurmál. — Stjórmn
Félög dönsku-
og enskukennara
halua sameiginlegan fund með námsstjórum
i dönsku og ensku miðvikudaginn 24. nóv-
ember kl. 20.30 i Norræna húsinu.
k'undarefni:
1. Próffvrirkomulag í dönsku og ensku i 9.
bekk.
2: Fréttir af tungumálakennaraþingi Evrópu-
ráðs.
3. Dönskubókasýning.
Stjórnir félaganna.
Styrktarf élag
vangefinna
vill minna foreldra og velunnara félagsins á
að fjáröflunarskemmtunin verður 5. desemb-
er nk. Þeir. sem vilja gefa muni i leikfanga-
happdrættið vinsamlegast komi þeir i Lyngás
eða Bjarkarás fvrir 28. nóvember nk.
Fjáröflunarnefndir.
Kvenfélag
Hallgrimskirkju
heldur basar i safnaðarheimili kirkjunnar
sunnudaginn 21. nóvember kl. 15.30. Gjöfum
verður veitt móttaka i safnaðarheimilinu
föstudaginn 19. nóvember kl. 15-19 og laugar-
dag 20. nóvember kl. 13-19.
Stjórnin.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
heldur kökubasar i kirkjukjallaranum laug-
ardaginn 20. nóvember kl. 2 e.h. Á borðstól-
um verður ýmislegt til jólagjafa. Hafið sam-
band við Ástu i sima 32000. Guggu i sima
37407 og Guðrúnu i sima 35604. Kökumóttaka
verður frá kl. 10 á laugardag.
Kvenfélagið Heimaey
Félagskonur munið að skila munum og
kökum á basarinn eftir kl. 5 föstud. 19. þ.m.
að Hallveigarstöðum. — Basarnefndin.
KR-inqar fjöltefli
Gunnar ðunnarsson, skákmeistari teflir fjöl
tefli í KR-heimilinu í kvöld kl. 20.00. Allii
KR-ingar velkomnir. Hafið með ykkur töfl. —
Knd. KR.
Átthagasamtök
Héraðsmanna
minna á dans- og spilakvöld í Domus Medica
nk. föstudag kl. 20.30.
Kvenfélagið Fjallkonurnar
heldur happamarkaó og kökubasar laugar-
daginn 27. nóverrtber. Þær konur. sein vildu
géfa kökur eða aðra hluti, vinsamlegast látiö'
vita i þessum símum: 71727 Guðlaug, 71585
Birna. 72079 Lilja. 74897 Gústa.
Tilkynning frá
Skíðafélagi Reykjavíkur
Gönguæfingar hjá Skíðafélagi Reykjavíkur
byrja nk. fimmtudag kl. 7.45 við Kjarvals-
staði. Áríðandi að allir 'verði með frá byrjun.
Upplýsingar í síma 12371. Ellen Sighvatsson
Stiórn Skíðafélags Reykjavíkur.
Kvenfélagið Fjóla
Vatnsleysuströnd
Næstkomancn sunnudag verður hinn árlegi
basar félagsins í Glaðheimum, Vogum. kl. 3
sfðdegis. Lukkupakkar, alls konar fatnaður,
kökur og fleira verða á boðstólum, allt á góðu
verði.
Farfugladeild Reykjavíkur
Vetrarferfi i Þórsmörk. Nánari uppl. á skrif-
stofunni Laufásvegi 41, sími 24950.
Skagaleikflokkurinn frá
Akranesi er nú kominn yfir
Faxaflóann með leikritið ,,Pún-
tila og Matta“ og hyggst gefa
Kópavogsbúum og nágrönnum
kost á að sjá sýningu sína.
Leikið verður 1 Félagsheimili
Kópavogs annað kvöld og síðan
farið í félagsheimilið Arnes og
sýnt þar. Báðar sýningarnar
hefjast kl. 21.
Leikflokkurinn hefur ferðazt
með „Púntila og Matta“ um
Vesturlandið að undanförnu
auk sýninga á Akranesi. Alls
leika 25 manns í verkinu, sem
er rúmlega þriggja klukku-
stunda langt. Leikstjóri er Guð-
mundttr Magnússon, en
aðstoðarleikstjóri Emelía P.
Ár.nadóttir.
„Púntila og Matti“ var frum-
sýnt á Akranesi 21. október
síðastliðinn. Þjóðleikhúsið
sýndi sama verk fyrir átta
árum. Verkið er eftir Bertolt
Brecht og skrifaði hann það
landflótta í Finnlandi árið 1940
ásamt finnsku skáldkonunni
Hella Wuolijoki. í dagbókum
sínum segir Brecht um efni
leikritsins að það sé samræðu-
kómedía, — ævintýri finnsks
gósseiganda og bílstjóra hans.
„Hann er því aðeins mannlegur
að hann sé drukkinn, þar sem
hann hefur þá gleymt hags-
munum sínum,“ segir Brecht
um Púntila.
-AT-
Söfnuðu fyrir Skálatúnsheimilið
Tveir hressir 12 ára Hafnfirð-
ingar, Guðmundur og Guðbergur,
fóru hvorki meira né minna en
fjórar ferðir hingað inn eftir til
Reykjavíkur og gengu i búðir til
þess að safna hlutum á tombólu.
Eftir að hafa fengið lögregluleyfi
fyrir henni héldu þeir hlutavelt-
una með pompi og pragt til ágóða
f.vrir Skálatúnsheimilið. Allt seld-
ist nema dálitið af reglustrikum
og ágóðinn var samtals 11.339 kr.
EVI
Þelr Guðmundur Bragi Jóhanns-
son og Guðbergur Grétar Birkis-
son söfnuðu 11.339 kr. fyrir
Skáiatún. DB-mynd Sv.Þorm.
Námsmenn í Árósum láta
ekki heyra frekar í sér
Þaó hefur engin ákvörðun
verið tekin ennþá í sambandi við
flutning námsmanna heim frá
Arósum með varðskipinu Tý
önnur en sú að Guðmundi Kjærne-
sted, skipherra, hefur verið falið
að kanna hversu mikill áhugi er
fyrir þessu þegar á reynir,“ sagði
Ölafur Jóhannesson dómsmála-
ráðherra í samtali við DB í
morgun.
„Námsmenn hafa ekki látið í
sér heyra frekar og því er málið
allt frekar óljóst sem stendur.
Ekki er.enn vitað um nákvæman
brottfarardag skipsins og þvl ekki
Ijóst hversu langur timi er til
stefnu,“ sagði ráðherra enn-
fremur.
JB
I
DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
i
i
Til sölu
8
Til sölu sem nýtt barnarúm,
appelsinugult með dýnu, síma-
stólar með tekkborði, einnig
dívan með góðu áklæði. Sími
26063 eftir kl. 6.
Ný bráðabirgðaeldhúsinnrétting
til sölu og skápur undir vask í
baði, verð kr. 30.000. Uppl. í síma
75649 eftir kl. 19 í kvöld.
Spjaldahurðir.
Gamaldags, notaðar innihurðir til
sölu. Uppl. í síma 94-3826 ísafirði
eftir kl. 7 á kvöldin.
Fullkominn tækjabúnaður
til reksturs kaffistofu til sölu.
Tilboð sendist Dagblaðinu merkt
„9260-2524".
Til sölu vegna flutnings
stór ísskápur með sérfrystihólfi,
kojur, svefnbekkir, dúkkuvagn,
fiskabúr og reiðhjól. Uppl. í síma
14098.
Rafstöðvar.
Til sölu margar stærðir rið-
straumsrafala, 3x220 volt, 35
kvaðrata, eirvír og raflínustaurar,
dísilrafsuðuvél, 300 amp, Lister
dísilvél 12 h., p„ rafsuðurafall 400
amp. Uppl. í síma 10271 eftir kl. 7
á kvöldin.
Bíleigendur — Bílvirkjar.
Nýkomin amerísk skrúfjárn, sex-
kantasett, visegrip, skrúfstykki,
draghnoðatengur, stálmerki-
pennar, 12 v. loftdælur, lakk-
sprautur, micrometer, gatskerar,
öfuguggasett, boddíklippur,
bremsudæluslíparar, höggskrúf-
járn, suðutengur, stimpilhringja-
klemmur, rafmagnslóðboltar/
föndurtæki, rafmagnsborvélar,
hristislíparar, topplyklasett með
brotaábyrgð — 4 drifstærðir,
sterkir toppgrindabogar fyrir
jeppa og fólksbila, bílaverkfæra-
úrval — rafmagnsverkfæraúrval.
Ingþór, Ármúla, simi 84845.
Til sölu nýtt gulbrúnt
rýjateppi, 22 fm. Verð kr. 37 þús.
Upplýsingar í sima 32227.
Til sölu vélsleðakerra.
keypt í sumar, mjög vönduð
smíði, tengist við 50 mm dráttar-
kúlu. Uppl. gefur Guðmundur í
síma 42513, aðeins milli kl. 18 og
19 næstu kvöld.
3ja kílówatta bensinrafstöð
til sölu, mjög gangviss. Uppl.
gefur Guðmundur í síma 42513,
aðeins milli kl. 18 og 19 næstu
kvöld.
Rafstöðvar.
Til sölu margar stærðir
riðstraumsrafala, 3x220 volt, 35
kvaðrata, eirvir og raflínustaurar,
Diselrafsuðuvél, 300 amp, Lister
díselvél 12 h„ p„ rafsuðurafall
400 amp. Uppl. í síma 10271 eftir
kl. 9 á kvöldin.
I
Óskast keypt
i
Oska eftir að kaupa
3ja til 5 hólfa skjalaskáp. Sími
11470 eða 36717.
Barnastóll úr tré
óskast. Up.pl. í sima 52299.
Verzlun
8
Amerísk bílaiökk
frá LIMCO í úrvali. grunnur.
þynnir, spartl slípmassi, máln-
ingaruppleysirsilikoneyðir, máln-
ningarsigti. H. Jónsson og Co
Brautarholti 22, símar 22255 og
22257.
Nýkomið mikið úrval
af Leithen tízkugarni, margar
gerðir, mikið litaúrval, islenzkar
uppskriftir. Ellen hannyrðaverzl-
un, Síðumúla 29, sími 81747.
Pelsinn a'uglýsir.
Ávallt f.vrirliggjandi mikið úrval
af alls konar pelsum, stuttum og
síðum I öllum stærðum, á mjög
góðum greiðslukjörum. Opið alla
virka daga frá 1-6 e.h. og laugar-
daga 10-12 f.h. Pelsinn Njálsgötu
14. sími 20160.
Brúðarkjóll no. 38
til sölu. Uppl. í síma 44662.
Tveir mjög fallegir
hvítir brúðarkjólar með slöri og
slóða til sölu. Upplýsingar ísima
32803.
I
Húsgögn
8
Svefnbekkur,
lengd 1,60 m, til sölu. Sími 33176.
Sænskur stakur stóll
til sölu, verð kr. 25 þús. Uppl. í
síma 41210 eftir kl. 19.
Til sölu hjónarúm
úr tekki með dýnum á kr. 15 þús„
skrifborð 0,80x1.60 á kr. 10 þús„
dúkkuvagn (Swallow), sem nýr, á
kr. 6500. Uppl í-síma 30877 eftir
kl. 18.