Dagblaðið - 18.11.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 18.11.1976, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1976. Tinni og hákarlavatnið (Tin Tin and the lake of sharks) Ný, skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, rneö ensku tali og íslenzkum texta. Textarnir eru í þýðingu Lofts Guðmunds- sonar, sem hefur þýtt Tinna- bækurnar á íslenzku. Aðalhlutverk: Tinni. Kolbeinn kafteinn. Hin fræga og vinsæla mynd Richard Burton og Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. Illönnuð innan 14 ára. með Arnarborgin eftir Alistair MacLean I HÁSKÓLABÍÓ I Áfram með uppgröftinn (Carry on behind) Ein hinna bráðskemmtilegu „Afram“-mynda, sú 27. í röðinni. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Elke Sommer Kenneth Williams Joan Sims Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath: Það er hollt að hlæja í skammdeginu. I BÆJARBÍÓ 8 Menn í búri Æsispennandi og áhrifamikil lit- mynd gerð eftir sögu Truman Capote og Watt Cooper sem byggð er á raunverulegum atburðum. Aðalhlutverk: Vic Morrow Alan Alda ísl. texti Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Dagur höfrungsins Spennandi og óvenjuleg ný bandarísk Panavision litmynd með George C. Scott, leikstjóri Mike Nichols. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl, 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI Ofurmennið (Doc Savage) Ofsaspennandi og sérstaklega við- burðarík ný, bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Ron Ely, Pamela Hensley. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný heimsfræg amerísk stórmynd með A1 Pacino. Svnd kl. 6 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ 8 Að fjallabaki AWINDÖW TOTHESKY Ný bandarísk kvikmynd um eina efnilegustu skíðakonu Bandaríkj- anna skömmu eftir 1950 Aðalhlutverk: Marilyn Hassett, Beau Bridges o.fl. Leikstjóri: Larry Peerce. Stjórnandi skíðaatriða: Dennis Agee. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Islenzkur texti. Nakið líf eft*r □ ENS BJ0RMEBOES sensationelle roman AMNEGRETE IB MOSSIN PALLAOIUM a Mjög djörf dönsk kvikmynd með ísl. texta. Islenzkur texti. Ein hlægilegasta og tryllingsleg- asta-mynd ársins, gerð af háðfuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð Leikfélag Kópavogs Tony teiknar hest eftir Lesley Storm. Leikstjóri Gísli Alfreðsson Sýnt laugardaga kl. 8.30. Miðasala í Bókaverzlun Lárusar Blöndal og í Félags- heimili Kópavogs kl. 5.30- 8.30. Sími < 1985. Ath. Myndin var áður sýnd í. Bæjarbíói. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Sólarferð í kvöld kl. 20, laugardag kl. 20, uppselt. ímyndunarveikin föstudag kl. 20. Litli prinsinn sunnudag kl. 15, næstsíðasta sinn. Vojtsek 6. sýning sunnudag kl. 20, næstsíðasta sinn. Litla sviðið Nótt ástmeyjanna sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 til 20, sími 11200. ÞJÖÐLEIKHÚSIti Hérna leika nokkrir fjörugir höfrungar sér saman en það er einmitt höfrungur sem kemurvið sögu í morgunstund barnanna. Útvarpið í fyrramálið kl. 8.00: Spænskt ævintýri Fiskimaðurinn og höfrungurinn „Ævintýrið fjallar um fiski- mann og konu hans sem eru afar óhamingjusöm yfir því að geta ekki eignazt barn,“ sagði Sigrún Sigurðardóttir sem les spænska ævintýrið Fiski- manninn og Itöfrunginn í þýðingu Magneu Matthías- dóttur. Þau hjónin leita víða ráða hjá V ..............■■■■■■ læknum, grasalæknum, anda- læknum og hverjum sem er. Að lokum hitta þau gamlan mann sem ráðleggur þeim að konan skuli borða hausinn af sérstakri fisktegund. Nú kemur til sög- unnar höfrungur sem lofar að hjálpa fiskimanninum til að finna svona fisk með því skilyrði að hann megi síðan verða guðfaðir barnsins. Það tekst að veiða fiskinn en í stað þess að borða bara hausinn af honum sporðrennir konan honum með hausi og hala og afleiðingin verður sú að hún fæðir tvíbura. Við heyrum svo nánar um það hvernig guðfaðirinn höfrungurinn reynist tví- burunum. -EVI. f Hafnarbíó: Hversu langt getur höf r- ungurinn náð? Hugljúf mynd með dularfullu ívafi Hafnarbíó: Dagur höfrungsins Bandarisk kvikmynd gerð árið 1 973 Leikstjórn: Mike Nichols. Möguleikarnir til þjálfunar og uppeldis lífvera í dýraríkinu eru óendanlegir og vantar ekki mikið á að þær geti náð greind mannsins. Þetta er í fáum orðum það sem myndin sem nú er verið að sýna í Hafnarbíó skilur eftir sig, og er óhætt að segja að þar sé öllum brögðum beitt til að sannfæra áhorfend- ur um sannleiksgildi þessarar kenningar. Samt virðist þó sitja sem fastast í manni hin einlæga trú á yfirburói mannverunnar. Kvik myndir Dr. Jake Terrell, sjávardýra- fræðingur og kona hans Maggie (George C. Scott og Trish Van Devere) hafa um árabil stund- að sjávardýrarannsóknir á lít- illi eyju undan strönd Florida. Hafa þau ásamt aðstoðarfólki einkum einbeitt sér að þjálfun höfrunga og hafa þau hjónin tekið sérstöku ástfóstri við einn þeirra sem þau nefna Alfa, en hann hafa þau alið upp frá fæð- ingu. Árangurinn sem þau hafa náð er stórkostlegur. Alfa er nú kominn með allmyndarlegan orðaforða í enskri tungu og er hægt að halda uppi einföldum samræðunt við hann. Sam- bandið milli hans og Jake er mjög sérstakt. nánast eins og milli föður og sonar, og sýna þeir hvor öðrum blíðuhót líkt og um tvær mannverur væri að ræða. Þessum rannsóknum og árangri þeirra hefur hingað til verið haldið leyndum, en nú hafa einhvers konar upplýsing- ar lekið út og eru menn farir að .gerast æði forvitnir um hvað sé þarna eiginlega að gerast. Franklin-stofnunin. sem hefur lagt fé til rannsóknanna, virðist nú æ áhugasumari og er það ekki góðs viti að mati rann- sóknarfólksins. V Dr. Terrell að leik í höfrunga- lauginni, en það er „fóstur- barn“ hans Alfa, sem þarna gælir svo ástúðlega vió hann. Dularfullur náungi, Mahoney að nafni (Paul Sorvino), fær leyfi til að heimsækja eyna á þeim forsendum , að hann sé rit- höfundur en bráðlega kemur i ljós að þær forsendur eru falskar og hann býr yfir mun meiri upplýsingum en eðlilegt getur talizt. Ýmsir leyndar- dómsfullir atburðir gerast og í ljós kemur að stjórnarmenn Franklinstofnunarinnar hafa hugsað sér að ná höfrungunum og nota þá til ýmissa ódæðis- verka sem byggð eru á pólitiskum forsendum. Reynir nú á hvert skynbragð höfrungarnir bera á innræti mannanna og hver viðbrögð þeirra verða við nýjar aðstæður. M.vndin er falleg. skemmtileg og spennandi á köflum og end- irinn skilur eftir svipaðar til- finningar og Love Story. Sun- shine eða aðrar viðlika grát- myndir. -JB.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.