Dagblaðið - 18.11.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 18.11.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. NÖVEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir lyrir föstudaginn 19. nóvember Vatnsberinn (21. jan—19. feb); Eitthvart viróist li«K.ja þunKt á þér i datí. Nú er timi til a<1 vera eins hagsýnn og hægt er. Þú verður að bregða af þér rðmantiskum huliðshjálmi ou horfast i aunu við staðreyndirnar. Fiskarnir (20.feb.—20.marz): Nú er tilvalið að bvrja á nýjum verkefnum. Þeir sem stunda eigin viðskipti ættu að eiga sérlega gððan dag. Stjörnurnar eru mjög hlvnnt- ar þér að öllu leyti. Hrúturinn (21.marz—20.april): Einhverjum skiiaboðum eða bréfi seinkar og þú verður i einhverjum vafa um hver sé rétta ákvörðunin i ákveðnu máli. sem er þér ákaflega mikilvægt. Fjármálin munu lagast . Nautifl (21 .april—21. maí): Einhver sem þú þekktir fyrir mörgum árum hugsar til þín núna. Skapbræði mun þjá þig í dag og kunningjar þínir taka það mjög nærri sér. Tviburarnir (22.mai—21.júní): Þú þarft að sýna mikla þolinmæði i dag. Andrúmsloftið ei ógnandiogörvænting- in mikil. Togstreitukennd öfl munu vikja með kvöldinu. Krabbinn (22. júní—23. júlí): I dag muntu verða kynntur fyrir ein^taklingi sem lengi hefur vakið áhuga þinn. Það mun hafa mikil áhrif á þig. en fljðtlega kemur þð í ljðs að stðrfengleikinn er ekki nema á yfirborðinu. ( Ljónifl (24.júli—23.ágúst): Þér mun reynast venjuíremur auðvelt að gera hlutina upp á eigin spýtur i dag. Þú munt geta starfað hraðar en þeir sem venjulega eru þér til hjálpar. Meyjan (24.ágúst—23. sept.): Dagurinn er mjög hagstæður öllu sem viðkemur ástamálum og hjónabandi. Öll þin samskipti við hitt kynið munu ganga vel og aðdráttarafl þitt er i hámarki. Gættu þess aðgefa engin loforð sem erfitt er að standa við. Vogin (24.sept.—23.okt.): Vertu óspar á hvatningu til vinar sem reynir að ná sér upp að nýju. Vingjarnleiki nágranna þiris mun bjarga þér úr erfiðleikunum. Samvinna ætti að ganga vel i dag. Sporfldrekinn(24.okt.—22.nóv.): Gott eðlisfar Og skopskyn munu umleika þig á allar hliðar i dag. Horfur eru á mikilli hamingju. Öll fjárvandamál þin munu leysast, en forðastu allar öfgar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20.des.): Nú er rétti timinn til að le.vsa deilumál. Rólegt kvöld er liklegt. en fyrir þá sem eru einhle.vpir, eru líkur á rðmantiskum atburðum Steingeitin (21.des.—20.jan): Margar kröfur eru gerðar til þín i dag. og timi þinn og skapgerð eru undir miklu álagi. Eitthvert uppnám er liklegt, en reyndu að halda rð ,, þinni. Afmælisbarn dagsins: Rðmantikin mun setja sterkan svip á komandi ár. Eitthvað varanlegt gæti jafnvel komið upp. Fréttir af eigin velgengni mun. bera hátt um miðbik ársins. Fjölskylduatvik mun gefa.tilefni til há- tíðahalda. Fjármálin ættu ekki að valda vandræðum. gengisskraning NR. 217 — 15. nóvember 1976. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 189,50 189,90 1 Sterlingspund 311.40 312,40' 1 Kanadadollar 193,50 194,00 100 Danskar krónur 3197,30 3205,80' 100 Norskar krónur 3578,20 3587,70' 100 Sænskar krónur 4470,80 4482,60' 100 Finnsk mörk 4927.20 4940,20 100 Franskir frankar 3801,00 3811.00' 100 Belgískir frankar 510,20 511,60' 100 Svissn. frankar 7754,30 7774.80' 100 Gyllini 7484,60 7504,30' 100 V-þýzk mörk 7829,00 7849,70' 100 Lírur 21,88 21,94 100 Austurr. Sch. 1102,10 1105,00* 100 Escudos 602.50 604.10 100 Pesetar 276,90 277,60 100 Yen 64,30 64,48 ' Breyting frá síflustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vesfmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík sími 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sölarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á ve’itu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Fyrst var það þvottavélin sem bilaði, — síðan bilaði ruslakvörnin og uppþvottavélin og þá bilaði ég sjálf! Reykjavíic: Lögreglatl simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: feögreglan sími 41200, slökkvilið. og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörflur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabif reið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviiiðið sími 2222 og sjúkrpbifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666. slökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld- nætur- og holgidagavarzla apótekanna í Reykjavík vikuna 12.-18. rióvember er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að 'morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörflur — Garflabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lsfeknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. AKureyrarapótek og stjornuapoteký Akureyri. Virka dagah er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessá vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er iyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá' kl. 10—12. 'Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510 Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ústu eru gefn'ár í símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Uppiýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100, Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—1/ á Lækna- miðstöðinni i sirna 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Uppiýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Síinsvari i sama húsi með úpp- lýsingum um'váktír eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í -sim? 1966. Lárétt: 1. Trjástofn 5. Maka 6. Att 7. Tveir, eins 8. Framkvæmt í björgum 9. Fé til veit- inga. Lóðrétt: 1. Deyðir 2. Pota 3. Tónn 4. Vagga 7. Vintegund 8. Tveir eins. í opnu parakeppninni í Dayton í Ohio í síðustu viku hafði Ron Anderson, Wheaton, Illinios, mikla möguleik á efsta sæti ásamt Kathie Wei frá New York. Hún er eiginkona höfundar nákvæmnis- laufsins, en Anderson hefur náð mjög góðum árangri í keppni í USA. Þau spiluðu auðvitað ná- kvæmnislaufið og í eftirfarandi spili tók Anderson áhættu í til- raun til að fá topp. Sagði sjö spaða þó hann vissi, að vinningur í spilinu byggðist á svíningu. N'IRDUR AÁK5 AG8752 0 K43 *Á ArsTiR A1087 ^96 0 DG102 * 84.32 Smrn * DG943 <0 D3 OÁ85 *D105 Sagnir gengu þannig — Anderson norður Norður Austur Suður Vestur 1 lauf pass 1 sp. pass 2 sp. pass 3 lauf pass 3 tígl. pass 3 sp. pass 4 hj. pass 4 gr. pass 5 hj. pass 5 gr. pass 7 sp. pass pass pass Vestur * 62 <?K104 0 976 *KG976 Anderson sagði sjö mikið vegna þess, að austur hafði hvorki doblað 4 eða 5 hjörtu. Vestur spilaði út tígli og frú Wei var ekki í vandræðum með úrspilið, þegar hjartakóngur lá rétt. Sjö unnir. Við spurnarsögnum norðurs hafði suður sýnt 5 lit í spaða með einu háspili. Fyrstu fyrirstöðu í tígli og þriðju fyrirstöðu í hjarta. Þegar norður spurði öðru sinni um hjartað valdi frúin að segja frá drottningu frekar en tvíspili í litnum. Á skákmótinu í Stokkhólmi nýlega kom þessi staða upp í skák Miles, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Dananum Iskov í 2. umferð. 26. Da6+ — Kd7 27. Hxb6!! — Ha8 28. Hxd6+!! og svartur gafst upp. Ef 27. —cxb6 28. Db7 mát. Slysavarflstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreifl: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akur- eyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. 'Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl’ 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöfiin: Kl. 15—16 Og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30 — 20. Fæfiingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Allá daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild- Álla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild aiia daga kl. 15— 16. Grensósdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard: og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. Kópavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15 —17 á helgum dögum. Splvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alia daga ki. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. V Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19 — 19.30. Sjúkraiiusifl Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19—19.30. — Búenos díjas scnjor. — Hvað er annars að frélta. Gvendur ininn?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.