Dagblaðið - 03.02.1977, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 03.02.1977, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR 1977. Gunvor Haavik. 65 ára. starfsmaður við 'verzlunardeiid utanríkisráðuneytisins norska. Hún hefur að hiuta til játað að hafa ^efið Sovétmönnum þýðingarmiklar upplysingar um efnahags- og varnarmál Norðmanna. Samningaviðræðurnar hafa staðið yfir með hléum síðan árið 1974, en alltaf án árangurs. Um það er spurt nú, hvort Gun- vor Haavik hafi veitt Sovét- mönnum upplýsingar um stefnu Norðmanna í viðræðun- um. Bezti njósnarinn Samningarnir um skiptingu Barentshafs eru mikilvægasta umræðuefnið, sem ræða á í heimsókn Gromykos utanríkis- ráðherra, sem verður einhvern tíma fyrri hluta þessa árs. Fáir hafa trú á því, að hann aflýsi heimsókninni og ekki er vitað hvaða áhrif þetta mál kann að hafa á gang viðræðnanna. Sovétmenn hafa ekki sýnt nein 'opinber viðbrögð vegna máls- ins, ef frá eru talin mótmæli sendiherra þeirra, er honum var tilkynnt um brottvísun sendiráðsstarfsmannanna. Sagt hefur verið um Gunvor Haavik, að hún sé hinn bezti njósnari, sem hugsazt getur. Hún lifði kyrrlátu lífi, barst ekki mikið á og bjó ein í lítilli ibúð í úthverfi Oslóborgar. I gegnum öll árin hefur hún haft sérstakan áhuga á Sovétríkjun- um. Fyrir síðustu heimsstyrjöld lærði hún að tala og skrifa rússnesku. Hún starfaði sem túlkur vegna rússneskra stríðs- fanga í þýzkum fangabúðum í Noregi eftir stríðið og á árunum 1946—1956 var hún sú eina sem talaði tungumálið við norska sendiráðið í Moskvu. Frú Haavik sést hér halda ræðu yfir rússneskum striðsföngum i þýzkum fangabúðum í Noregi eftlr styrjöldina. Hún starfaði þá sem túikur. Enginn starfsmaður við sendiráðið frá þeim tíma veit, hvort hún hefur átt í ástarsam- bandi, sem gefið hef.ur sovézku leyniþjónustunni möguleika á því að notfæra sér hana á þenn- an hátt. Er hún var handtekin, voru tvö ár þar til hún kæmist á eftirlaun. Samkvæmt mörgum heimildum er þó talið, að. hún hafi lagt hug á mann í Moskvu, sem tilheyrt hafi leyniþjónust- unni. Sovétmenn hafa áður notað svipaðar aðferðir. Mistök Önnur kona tók við embætti Gunvor Haavik eftir 1956. Sú var handtekin árið 1965, ákærð um njósnir. Eftir að hún hafði setið f fangelsi i þrjá mánuði, var hún sýknuð og henni greiddar miklar bætur. Margir velta því nú fyrir sér, hvort norska leyniþjónustan hafi þar gert mikil mistök. Til þess að leitast við að svara þessari spurningu, hefi ég tekið til athugunar raf- orkusölu Landsvirkjunar árin 1974, 1975 og 1976. I umræðum um raforkusölu til ísal hefur allmikið borið á þvi, að borin eru saman meðalverð á hverja kWh(kílówattstund) án þess að taka tillit til þess, að Isal er mun hagstæðari viðskiptavinur heldur en almenningsveiturnar vegna lengri nýtingartíma og hærri afhendingarspennu. Nýtingartími er hlutfallið milli heildarorkusölu og mesta álags og er þannig mælikvarði á það, hve jafnt álagið er. Til þess að geta tekið tillit til nýtingartíma og afhendingarspennu eru nauðsynlegar upplýsingar um það, hvernig fram- leiðslukostnaðurinn breytist með breyttum nýtingartíma og breyttri afhendingarspennu. Þessar upplýsingar eru ekki fyrir hendi frá Landsvirkjun, en í gjaldskrá þeirri, sem selt er eftir til almenningsveitna er tekið tillit til nýtingartíma og afhendingarspennu og er því sá einn kostur mögulegur, að ganga út frá því, að gjaldskráin sé kostnaðarrétt, þ.e. endur- spegli kostnaðaruppbyggingu framleiðslunnar. Ég mun því hér á eftir leggja gjaldskrána til grundvallar við að skipta framleiðslukostnaði Lands- virkjunar niður á almennar veitur, þ.e. Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Rafveitu Hafnar- Tafla 1. Raforkusala Landsvirkjunar 1974—1976. 1974 1975 1976 Orka Söluverðm. Orka Söluverðm. Orka Söluverðm. GWh % M.kr. % GWh % M.kr. % GWh % M.kr. % Alm. veitur 600 31.5 924 69,9 654 36,0 1484 72,8 708 37,0 1743 67,5 Isal 1171 61,6 359 27,1 1027 56,6 490 24,1 1068 55,8 742 28,8 Áburðarverksm 131 6,9 40 3,0 134 7,4 63 3,1 137 7,2 95 3,7 Samtals 1902 100 1323 100 1815 100 2037 100 1913 100 2580 100 1 GWh = 1 milljón kílówattstunda. Tafla 2. Raunverð og reikniverð Landsvirkjunar 1974—1976. 1974 1975 1976 Raunv. Raunv. Raunv. Raun- Reikni- í %'af Raun- Reikni- í % af Raun- Reikni- í % af verð verö reikniv. verð verð reikniv. verð verð reikniv. kr/kWh kr/kWh % kr/kWh kr/kWh ' % kr/kWh kr/kWh % Alm. veitur 1,54 0,92 166,5 2,27 1,39 163,1 2,46 1,72 143,1 Isal 0,31 0,57 53,6 0,48 0,95 50,5 0,69 1.11 62,8 Aburðarverksm 0,30 0.74 41,0 0,47 1,16 40,3 0,69 1,32 52,5 Kjallarinn Gísli Jónsson fjarðar og Rafmagnsveitur ríkisins, og Isal og Aburðar- verksmiðjuna og eru þá upp taldir viðskiptavinir Landsvirkjunar. Ef forsendur þessar eru rangar, er uppbygging gjaldskrár Lands- virkjunar ekki rétt og þá væri það sanngjörn krafa hins al- menna notanda. að gjaldskráin verði leiðrétt. Raforkusala Landsvirkjunar til almennra veitna fer fram skv. áðurnefndri heildsölu- gjaldskrá og fer salan fram bæði skv. orkunotkun og afl- notkun. Sala til tsal fer fram skv. sérstökum samningi og er einungis um að ræða hreint orkuverð, sem skráð er í þúsundasta hluta úr Banda- ríkjadal, þ.e. U.S. mills/kWh. Sala til Aburðarverksmiðjunn- ar fer fram á sama verði og til ísal. Sala til ísal og Aburðar- verksmiðjunnar er undanþegin greiðslu söluskafts og verð- jöfnunargjalds, enda þótt um sé að ræða síðasta sölustig. I töflu 1 er sýnd raforkusala Landsvirkjunar s.l. þrjú ár. I töflu 2 er sýnt meðalverð til almennra veitna, Isal og Áburðarverksmiðjunnar sl. þrjú ár. Sýnd eru tvö mismun- andi meðalverð, þ.e. „raun- verð“, sem er það meðalverð, sem aðilarnir raunverulega greiddu. Hitt verðið, sem kallað er „reikniverð", er fundið á þann hátt, að heildarsölunni er skipt milli þessara þriggja aðila í hlutfalli við nýtingartíma og afhendingarspennu. Reikni- verðið á því að sýna, hvað hver aðili hefð' átt að greiða til þess að hafa tekið á sig sinn hluta af tilkostnaði Landsvirkjunar. I þriðja lagi er í töflunni sýut reikniverðið i hundraðshl-.'.fá af • aunverðinu. Samkv-xmt u.n- ræddum forsendum greiddn t.d. almennu veiturnar 66,5% nærra meðalverð árið ’974 en þeim bar skv. tilkostnaði en Isal greiddi sama ár aðeins 53,6% af því verði, sem verk- smiðjan hefði átt að greiða. Ljóst er af niðurstöðutölum ársins 1976, að veruleg bót felst í hinum nýja raforkusölu- samningi enda þótt hækkanir skv. honum séu ekki komnar að fullu til framkvæmda.Meðal- verðið 1976 til stóriðju var 3.75 U.S. mills/kWh en hefði verið 2,5 U.S. mills/kWh, ef upphaf- legi samningurinn hefði gilt áfram. Hækkunin er því 50%. Þann 1. júlí 1977 taka gildi ákvæði, sem binda raforku- verðið heimsmarkaðsverði á áli. Meðalverð ársins 1977 getur þó ekki orðið lægra en 4,0 U.S. mills/kWh en horfur eru á, að það verði 4,25 U.S. mill/kWh. Ef heimsmarkaðsverð á áli verður hagstætt, eru líkur á því, að niðurgreiðsian verði óveruleg eða engin. Hvort svo verður, er þó háð því, hve mikil fjárþörf Landsvirkjunar verður, það er að segja, hve mikil hækkun verður á verði til almennra veitna og svo því, hvernig gengisskráning verður. t löflu 3 er svndur misrpunur á heildargrei''slum, er greidd- ar voru s! þrjú ár og þeim heildarg. eiðslum, sem fengist heföu, ef reikniverðið hefði gilt. Miðað við fyrrnefndar for- sendur hafa almennar veitur greitt samtals árin 1974-1976 1468 milljónir króna með raf- orkusölunni til tsal og Aburðar- verksmiðjunnar og er megin hluti þess, eða 1232 millj. kr. vegna Isal. Þar sem framangreindar niðurstöður eru byggðar á heildarsíilu Landsvirkjunar, er rétt að fara nokkrum orðum um það, hvernig Landsvirkjun hefur varið sölutekjum sínum. Tölur fyrir árið 1976 liggja ekki fyrir en skipting útgjalda 1974 og 1975 í millj. króna og í hundraðshluta af heildar- tekjum er sýnd í töflu 4. Eins og fram kemur í töflunni hefur afkoma Landsvirkjunar batnað frá 1974 til 1975 þar sem hagnaðurinn hefur aukist úr 8% í 17% af heildartekjum. Oft er því haldið fram, þegar talað er um lágt raforkuverð til ísal, að ekki megi tala um raf- orkuverðið eitt sér, heldur beri að taka með framleiðslugjaldið. En að sjálfsögðu fer það eftir því, að hverju verið er að leita. Ef verið er að kanna áhrif raf- örkusölu til stóriðju á raforku- verð til almennra veitna, er framleiðslugjaldið málinu óvið- komandi. Hafi verið samið um tiltölulega hátt fram- leiðslugjald á kostnað raf: orkuverðsins, má líta á hluta framleiðslugjaidsins sem óbeinan raforkuskatt. Svo mun hafa verið skv. eldri samning- um, en nú hefur framleiðslu- gjaldið lækkað og raforku- verðið hækkað, enda er skatt- lagning á raforkuiðnaðinn ærin fyrir. Margur kann sjálfsagt að spyrja, hvaða áhrif niður- greiðslan á raforkuverði til stóriðju hefur á verð til hins almenna notanda. Ekki er fjarri lagi að áætla að áhrif hækkunar heildsöluverðs á smásöluverð sé í hundraðshluta tæpur helmingur heildsölu- hækkunar. Árið 1974 hefur niðurgreiðslan því valdið u.þ.b. 30% hærra útsöluverði en árið 1975 u.þ.b. 20% hærra verði. Gísli Jónsson prófessor. Tafla 3. Mismunur á greiðslum skv. raunverði og reikniverði. Milljónir kr. 1974 1975 1976 1974-1976 Alm. veitur 369 574 525 1468 ísal -f-312 +481 +439 + 1232 Áburðarverksm. -e 57 + 93 + 86 + 236 Tafla 4. Skipting gjalda Landsvirkjunar 1974 og 1975. 1974 1975 M.kr. % M.kr, % Rekstrargjöld Vextir Aískriítir Hagnaður 286 21,5 513 38,5 425 32,0 106 8,0 401 19,6 745 36,4 554 27,0 349 17,0 Samtals 1330 ioo,0 2049 100,0

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.