Dagblaðið - 03.02.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 03.02.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR 1977. Framhald af bls. 17 i Vetrarvörur D Til solu Caber skíðaskór nr. 6. Uppl. í síma 85303 milli kl. 6 ok 9 i dag. Vélsleði. Öska eftir að kaupa vélsleða. helzt lítinn og ódýran. Uppl. í síma 33908 og 32126. Skilaboð. 2-3 notaðir skautar óskast til kaups. no. 40-45. Uppl. i síma 38959. Þessu sleppur hann ekki svo létt frá, haltu þér Fúsi, nú skaltu sjá nokkuð skrýtið! Dýrahald Gott og nýlegt fiskabúr 130 lítra til sölu, með ljósaskermi kl. 13 þús. Uppl. í síma 76812 eftir kl. 6. Skrautfiskar í úrvali. Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar- firði. Sími 53784. Opið mánudaga til föstudaga kl. 5-8, á laugardög- um kl. 10-2. Sjónvörp Mjög gott sjónvarpstæki til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 71484. ' \ Ljósmyndun k á Til sölu 8 mm kvikmyndasýningarvél Gott verð. Uppl. í síma 23479. Nýkomið St. 705 Fujica myndavélar. Reflex 55 m/m. Standard linsa F. 1,8. Hraði 1 sek.—1/1500. Sjálftakari. Mjög nákvæm og fljótvirk fókusstilling (Silicone Fotocelle). Verð með tösku 65.900.00. Aukalinsur 35 m/m, F.2,8. Aðdráttarlinsur 135 m/m, F. 3,5—200 mm., F. 4,5. Aðeins örfá stykki til Amatör- verzlunin Laugavegi 55, sími 22718. Nykomnir I jósmælar margar gerðir, t.d. nákvæmni 1/1000 sek. í 1 klst., verð 13.700. Fótósellumælar 1/1000 til 4 mín.. verð 6.850. og ódýrari á 4500 og 4300. Einnig ödýru ILFORD film- urnar. t.d. á spólum, 17 og 30 metra. Ávallt til kvikm.vndadsýn- ingarvélar og upptökuvélar, tjöld, sýn. borð. Allar vörur til mvnda- gerðar. s.s. stækkarar, pappír. cemikaliur og fl. AMATÖRVERZLUNIN Laugav. 55. sími 22718. 8 mni véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). 1 Listmunir í Málvcrk. Olíumálverk, vatnslitamyndir eða teikningar eftir gömlu meistar- ana óskast keypt, eða til umboðs- sölu. Uppl. í síma 22830 eða 43269 á kvöldin. Safnarinn I Umslög fyrir nýju frímerkin útgefin 2. feb. ’77. Sérstimpill i Vestm.eyj- um 23. jan. '77. Nú eigum við fyrstadagsumslag af Alþingishús- inu '52. Kaupum ísl. frímerki og umslög. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu 6, sími 11814. Kaupum gamlar bækur og frímerki. notuð og ónotuð. einnig gamla muni. Verzl. Oðins- gata 7 (við hliðina á Rafha). Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt. gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a. sími 21170. Til bygginga Notað mótatimbur óskast. Uppl. i sima 18192 eftir kl. 5. 8 (Jg petta erU meiraj Héoan 1 að segja heims J fra ætla bokmenntirnar. \ En gaman að þú ,ég að eyða skulir vera búinn / frístund-' að fá áhuga á / hókmenntum^j'' .um minurn við lestur góðra bóka! /----------------> Fasteignir Húsnæði óskast úti á landi, til kaups eða leigu, helzt á Vestur- eða Norðurlandi. Atvinna óskast einnig, vanur á sjó og á þunga- vinnuvélum. Uppl. eftir kl. 6 í síma 91-73400. Einbýlishús á E.vrarbakka til sölu (Viðlagasjóðshús). Húsið er 127 ferm., bílskýli m/steyptu gólfi og útigeymslu, fullfrágeng- in, stór lóð, verð 8 milljónir, útb. 3,5 til 4 millj., sem má skiptast. Uppl. í síma 99-3130 eftir kl. 8. B.vggingarlóð. Byggingarlóð fyrir einbýlishús á Seltjarnarnesi til sölu. Uppl. í síma 19734 eftir kl. 20. IIús til sölu: Snoturt timburhús, byggt 1920, í góðu standi. til sölu til flutnings. Einungis þarf að byggja grunn undir húsið i nágrenni Reykjavík- ur. Tilboð sendist DB fyrir 7. þ.m. merkt .,2552". Bátur til sölu. Til sölu er 5 tonna bátur, vél Volvo Penta, 35 hestöfl, Simrad dýptarmælir. 6 manna björgunar- bátur. 3 rafmagnsvindur, 24 volta, sjálfseignartalstöð, 40 vött og línusjálfdragari. Verð kr. 4 millj. Uppl. í síma 10300 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu tveggja toniia trilla. Uppl. í síma 37048 og 41306. 8 til 15 tonna bátur óskast á leigu i 5 mán. eða leng- ur til handfæraveiða. Uppl. i síma 74660. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótorhjólið, fljót og vönduð vinna, sækjum hjólin ef óskað er, höfum varahluti i flestar gerðir mótorhjóla. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Til sölu Honda SS 50, árg. 1974. Uppl. í síma 42677 milli kl. 16.30 og 18.30. Reiðhjól—þríhjól. Nokkur reiðhjó! og þríhjól til sölu, hagstætt verð. Reiðhjólavið- gerðir, varahlutaþjónusta. Hjólið, Hamraborg 9, Kóp., sími 44090. Opið frá kl 1-6, laugardaga 10-12. Bílaleiga Bílaleigan hf. sími 43631, auglýsir. Til leigu VW 1200 L án ökumanns. Ath., af- greiðsla á kvöldin og um helgar. Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðándi bila- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu hlaðsins í Þverholti 2. Óska eftir drifi í Vauxhall Vivu árg. '67 til '75. Uppl. i síma 40133. Til sölu er Foco 4000 bílkrani. ásamt skóflu. Uppl. í síma 92-3169. Óska eftir að kaupa Cortinu árgerð ’65-’66 til niðurrifs með góðu boddíi. Gangverk má vera bilað. Uppl. í síma 13003. Hillman Minx árgerð ’68 station til sölu. Uppl. í síma 71317 eftir kl. 7 á kvöldin. VW 1300 árgerð '68 til sölu vegna brottflutnings, góður bíll. Uppl. í síma 92-7558 og 27199 milli kl. 3 og 5. Chevrolet Impala SS árgerð '63 til sölu. Sími 33733 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vörubíll, 3,5 tonn. Chevrolet seria 40, árg. '69, ekinn 53 þús. km, 6 cyl. bensín, 4ra gíra. Góður bíll. Uppl. í síma 53162. Fíat 125 P árgerð '72 til sölu. Ekinn innan við 60 þús., verð 450 þús. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. í síma 92-3521 á kvöldin. Óska eftir bíl sem þarfnast viðgerðar. árg. ’65- '70. Margt kemur til greina. Uppl. í síma.53072 frá kl. 2-7 og eftir kl. 7 í síma 52072. Fíat 127 árgerð ’74 til sölu, er á vetrardekkjum. Litur vel út. Uppl. í síma 22872 eftir kl. 5. Til sölu Saab 96 árg. ’67, mjög góður bíll, verð 400 þús. Uppl. í sima 42613 eftir ki. 16. Tilboð óskast í Citroen GS árg. ’71, sem þarfnast viðgerðar. Til sýnis i Bílaverk- stæðinu Bretti, Reykjavíkurvegi 45, Hafnarfirði. Tilboð óskast í Cortinu '67 með nýupptekinni vél, en annað þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 53415 eftir kl. 7. Jeepster. Til sölu aftur- og framhásingar úr Jeepster með drifum og öxlum, einnig nýtt slittað drif. Á sama stað er til sölu 8 rása kassettutæki nýupptekið. Uppl. í síma 66441. Dodge Weapon árg. '54 til sölu, ekinn 80.000 km, 10-12 farþega. Trader dísilvél fylgir, til- þúin til ísetningar, ný dekk. Bíll í sérflokki. Verðtilboð, skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. á bíla- sölunni Kjörbílnum sími 14411 á daginn og 85159 eftir kl. 7. Land Rover dísil árgerð ’68 til sölu, upptekin vél og kassi. Ný snjódekk, toppgrind, tvöföld miðstöð. Bíll í toppstandi. Verð kr. 700 þús., útborgun sam- komulag. Uppl. í síma 76628 eftir kl. 19 daglega. Bronco árg. 1971 til sölu, 8 cyl, sport. Fallegur og góður bíll. Skipti möguleg á ódýr- ari bil, með staðgreiddri milligjöf. Uppl. í sima 85353. Notaðar Toyota bifreiðar til sölu. Toyota Corona MKll, 1973. Toyota Corona MKll 1974. Uppl. í síma 30690. Ventill hf. Ármúla 23. Austin Mini árg. 1974 til sölu. Mjög góður og vel með farinn bill. Staðgreiðsluverð kr. 550 þús. Uppl. í síma 21025 eftir kl. 17.30 næstu daga. VW 1300 árgerð '68 til sölu vegna brottflutnings, góður bíll. Uppl. í síma 92-7558.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.