Dagblaðið - 03.02.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 03.02.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR 1977. 19 Ford Fairlane árgerð '65 til sölu. 6 cyl. beinskiptur. Bíll i • góðu lagi. Verð 250 þús. Uppl. í síma 84849. Willys jeppi óskast til kaups, árgerð ’46, ’47, ’52 eða ’55. Má vera ógangfær. Uppl. í síma 34296. Óska eftir vél í Taunus 12M, vél án strokkloka kemur til greina. Uppl. í síma 25852. Óska eftir að kaupa vél í Taunus 17 M árgerð ’65. Einnig óskast VW vél 1300 eða stærri. Uppl. í síma 34305 og 81789. Land Rover-eigendur. Til sölu toppgrind á Land Rover, kr. 15 þús. Uppl. í síma 16209. Vökvastýrisvél _ úr Chryslerbyggðum bíl árg. ’67 til ’74 til sölu. Uppl. í síma 84980 og á kvöldin í síma 24528. Gírkassar úr frambyggðum Rússajeppa. Til sölu eru í góðu ástandi gírkassi, fjögurra gíra, ásamt áföstum milligírkassa. Uppl. í síma 33129. Mazda 616 árg. ’74 til sölu, ekinn 43 þús. km, fallegur bíll. Uppl. í sima 52304 eftir kl. 19. Til sölu Plymouth Fury III árg. ’69, 8 cyl. sjálfskiptur. Skipti á dýrari bíl. Á sama stað er til sölu Suzuki GT 380, árg. ’73, með nýrri vél, óskrá- sett. Uppl. i síma 83926. Mazda 1000 árg. 1976 til sölu. Fallegur bíll, silfurgrár á lit. Uppl. í síma 18723. Til sölu Plymouth Roadrunner árg. ’70, 8 cyl, 383 cub, 4ra gíra Hurst kassi, 2ja dyra Hardtop, skipti möguleg. Uppl. í síma 84089. Sendiferðabilar. Til sölu eru 2 sendiferðabílar, Chevrolet árg. ’74, lengri gerð, 8 cyl, sjálfskiptur, aflstýri og bremsur. Einnig Bedford, árg. ’73, dísil. Stöðvarleyfi, talstöð og mælir getur fylgt bílunum. Uppl. í síma 75319 og 76324 eftir kl. 7. Cortina 1600 XL til sölu, 2ja dyra, árg. 1972, í góðu standi. Uppl. í síma 53141 eftir kl. 19. Til sölu er Opel-vél. Á sama stað er til sölu Dodge Color ’64. Uppl. í síma 37612 eða á Hraunteigi 24. Gunn- ar. Til sölu Chevrolet Sport Van sendiferða- bifreið árg. ’71 með Perkins dísil- vél. Talstöð, mælir og leyfi geta fylgt. Ath. bifreið sem breyta má í ferðabíi. Skipti möguleg. Uppl. í síma 41924. Tiíboð óskast í Ford Custom fólksbíl árg. ’67, 6 cyl., beinskiptan, þarfnast lagfær- ingar. Fín kaup fyrir þá sem geta unnið þá sjálfir. Uppl. í síma 42197. Mercedes Benz-eigendur! Vrnsir varahlutir í flestar gerðir Mercedes Benz bifreiða fyrirliggj- andi. Hálfvirði. Einnig ýmsir hlutir í Lada Topaz ’76, Fíat 125 og Rambler. Markaðstorgið. Einholti 8. sími 28590. Bílavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta i Rambler American og Classic, Mercedes Benz 220 S, Volvo, Ford Falcon, Ford Comet, Skoda 1000, Fíat 850, 600, 1100, Ðaf, Saab, Taunus 12M, 17M. Singer Vogue, Simca, Citroen Ami, Austin Mini, Ford Anglia, Chevrolet Bel Air og Nova. Vaux- hall Viva, Victor og Velox, Moskvitch, Opel, VW 1200 og VW rúgbrauð. Uppl. í síma 81442. Rauðihvammur v/Rauðavatn. Opið alla daga og um helgar. Vinnuvélar og vörubílar. Höfum fjölda vinnuvéla og vöru- bifreiða á söluskrá. M.a. traktors- gröfur í tugatali, Bröytgröfur, jarðýtur, steypubíla, loftpressur, traktora o.fl. Mercedes Benz, Scania Vabis, Volvo, Henschel, Man og fleiri gerðir vörubíla af ýmsum stærðum. Flytjum inn allar gerðir nýrra og notaðra vinnuvéla, steypubíla og steypu- stöðva. Einnig gaffallyftara við allra hæfi. Markaðstorgið, Ein- holti 8, sími 28590, kvöldsími 74575. VW-bílar óskast til kaups. Kaupum VW-bíla sem þarfnast viðgerðar eftir tjón eða annað. Bílaverkstæði Jónasar, Ármúla 28. Sími 81315. Byrjum nýja árið skynsamlega. Höfum varahluti í Plymouth Valiant. Plymouth ;Belvedere, LandlRover, Ford Fairlane, Ford Falcon, Taunus 17M, og 12:,:, Daí 44, Aústin Gipsy, Fíat 600, 850, 1100, 1500 og 125. Chevrolet, Buick. Rambler 'Classic, Singér Vogue, Peugeot 404, VW 1200, 1300. 1500, og 1600, ofl. ofl. Sendum um allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sírni 11397. 4ra tonna spil á Bronco til sölu. Uppl. í síma 99-1868. /-------------> Húsnæði í boði Til leigu sérherbergi á jarðhæð, sérsnyrting fyrir 6 herbergi sem á hæðinni eru. Uppl. á Lundarbrekku 12, Kóp., sími 43683. 4ra herbergja nýleg íbúð til leigu strax. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DB fyrir sunnudag, merkt Fossvogur 38644. Nýleg 3ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu, árs fyrirfram- greiðsla, laus fyrir mánaðamótin feb.-marz. Tilboð sendist DB merkt 2001. Herbergi til leigu, með sérinngangi og snyrtingu, fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 83276 eftir kl. 6. 2ja herbergja íbúð í Kópavogi er til leigu. Tilboð sendist DB sem fyrst, merkt 40029. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkui leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði' yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast 2ja til 3ja herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 44954 eftir kl. 4. Læknanemi óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja íbúð. Algjör reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 28954 eftir kl. 7 á kvöldin. Einstæ'ð móðir með 2 börn óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð i Hafn- arfirði sem fyrst. Uppl. í síma 53887. Ung, barnlaus hjón, hann við nám, óska eftir að taka á leigu litla íbúð. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 81114. Einhleyp kona óskar eftir íbúð sem fyrst. Uppl. i síma 15794. Herbergi óskast. Miðaldra maður, sem vinnur hreinlega vinnu, óskar eftir her- bergi eða lítilli einstaklingsíbúð, má vera í gamla bænum. Uppl. í síma 83095 í kvöld og næstu kvöld. Bílaverkstæði eða aðstaða til bílaviðgerða óskast til leigu. Tilboð sendist Dagblað- inu fyrir 14. febr. merkt 38622. Óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð strax. Einhver fyrirframgreiósla í boði. Uppl. í síma 27374 eftir kl. 18. SOS. 2ja herb. íbúð óskast strax sem næst Hlemmi, einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er, reglusemb heitið. Uppl. í síma 10778 milli kl. 6.30 og 8 í kvöld. x tbúð strax. Öskum að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð strax, í Sandgerði, Garði, Keflavík eða Njarðvíkum. Örugg mánaðargreiðsla, reglu- semi heitið. Uppl. í síma 30076 milli kl. 1 og 5.30 og eftir kl. 9. Upphitaður 40-60 fm bílskúr óskast á leigu. (Til langs tíma). Uppl. í síma 74744 eftir kl. 18 í síma 83411. Atvinna í boði Matsvein og háseta vantar á 65 tonna bát, sem er að hefja veiðar. Uppl. í simum 92- 7126 og 92-2936. 1. vélstjóri óskast á 60 tonna bát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 21963. I Atvinna óskast Menntaskólastúlka óskar eftir vinnu hluta úr degi, sem fyrst. Hefur bílpróf og góða tungumálakunnáttu. Uppl. í síma 33466, milli kl. 15 og 16. 21 árs stúlka með stúdentspróf, óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Gelur hafið störf strax. Uppl. í síma 30627 í kvöld og næstu kvöld. Ungur maður með meirapróf óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 86043. 26 ára gamall námsmaður óskar eftir vinnu hluta úr degi, 20-35 tíma á viku. Allt kemur til greina. Tilboð leggist á afgreiðslu blaðsins, merkt 38615. Tvítug, dugleg skólastúlka óskar eftir ígripavinnu með skóla, t.d. um helgar eða á kvöldin. Uppl. í síma 37470 á milli 17 og 19. Óska eftir starfi við innheimtu eða sambærilegu starfi, ca 15 tíma á viku, að morgni og miðjan dag. Hef bíl og aðgang að síma. Tilboð sendist DB merkt „Trúnaðarmál 38589“, fyr- ir 7. febrúar. Ungur maður óskar eftir næturvarðarstarfi, fyllsta reglusemi. Uppl. 1 sima 43340. Ungan mann vantar vinnu sem fyrst. Uppl. í slma 26240 (deild 40), eða i sima 32541. Spyrjið eftir Helga.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.