Dagblaðið - 03.02.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 03.02.1977, Blaðsíða 22
22 I STJÖRNUBÍÓ Okkar beztu ár (The Way We Were) íslenzkur texti Ný, viðfræg, amerisk stórmynd í litum og Cinema Scope með hin- um frábæru leikurum Barbra Streisand og Robert • Redford. Leikstjóri Sidney Pollack. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. I A'JST'JRBÆJARBÍÓ Logandi víti (The Towering Inferno) Stórkostlega vel gerð og leikin, ný. bandarísk stórmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk. Steve MeQueen, Paul Ncwman. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. NÝJA BÍÓ I French Connection 2 fslenzkur texti Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarísk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met- aðsókn. Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgum gagnrýnend- um talin betri en French Connect- ion I. Aðalhlutverk: Gene Ilacknian Fernando Ray. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð I HÁSKÓLABÍÓ 8 Árásin á Entebbe- flugvöliinn Þessa m.vnd þarf naumast að aug- lýsa svo fræg er hún og at- burðirnir sem bún lýsir viiktu heimsathygli á sínurn tíma þegar ísraelsmenn björguðu gíslum á Entebbcfiugvelli í Uganda. Mvndin er í litum nteð íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Charles Bronson Peter Finch Yaphet Kottó. Biinnuð biirnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7.15 og Ilækkað verð. 9.30. #ÞJÖÐLEIKHÚSie Gullna hliðið í kvöld kl. 20. . Laugardag kl. 20. Sólarferð föstudag kl. 20. Dýrin í Hálsaskógi Laugardag kl. 15, uppselt. Sunnudag kl. 14 (kl. 2). Sunnudag kl. 17 (kl. 5). Nótt ástmeyjanna Sunnudag kl. 20.30. ATH breyttan sýningartíma á öllum sunnudagssýning- um. Litla sviðið. Meistarinn í kvöld kl. 21. Miðasala kl. 13.15—20. Sími 11200. GAMIA BÍÓ DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1977. Bak við múrinn (The Slams) BROWN Æsispennandi bandarisk saka- málamynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Itönnuö innan 16 ára. Lögreglumenn á glapstigum The btggest hoW-up In th* histoiy of the Newtfork Stock Exchangel W( (Cops and robbers) Bráðskemmtileg og spennandi ný mynd. Leikstjóri: Aram Avakian Aðalhlutverk: Cliff Gorman, Joseph Bologna. íslenzkur texti. Sýhd kl. 5, 7 og 9. Frœknir félagar Sprenghlægileg ný gamanmynd i litum með Rodney Bewes og James Bolan. islenzkur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.30. Kornbrauð jarl og ég Spennandi ný bandarísk litmynd °g Sterkir smávindlór Spennandi sakamálamynd, endursýnd. íslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára. Hœg eru heimatökin A UMIVERSAt PICTURE lii • TECHNICOlOfl- OISTRIBUTEO BV CINEMAINTERNATIONAL CORPÓRAÍION 4 Ný hörkuspennandi bandarísk sakamálamynd um umfangsmikið gullrán um miðjan dag. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Leonard Nimoy o. fl. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ást og dauði í kvennafangelsinu Æsispennandi og djörf mynd um lífið í ítölsku kvennafangelsi. ísl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Leikfélag Kópavogs Glataðir snillingar eftir William Heinesen og Caspar Koch. Sýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala opin frá kl. 17.00. Sími 41985. Útvaro Sjónvarp 8 Utvarpið i kvöld kl. 22.15: Kvöldsagan Síðustu ár Thorvaldsens Myndhöggvarinn Bertel Thor- valdsen var íslenzkrar ættar, en foreldrar hans fluttust til Dan- merkur. Nokkur óvissa ríkir um það hvort hinn ungi sveinn fæddist hér eða í Danmörku, en foreldrar hans komu hingað í kynnisför um það leyti er hann fæddist. Lögheimili hans var í Danmörku en hann dvaldi mörg herrans ár í Rómaborg, þar sem mörg af hans frægustu listaverk- um urðu til. Á þriðjudaginn byrjaði Björn Th. Björnsson listfræðingur að lesa nýja kvöldsögu Síðustu ár Thorvaldsens, sem eru endur- minningar einkaþjóns Thorvald- sens, Carls Fredriks Wilckens. Björn hefur einnig þýtt bókina. Thorvaldsen lét eftir sig mörg listaverk þar á meðal er skírnar- fonturinn sem nú prýðir Dóm- kirkjuna í Reykjavík. -EVI k*mr-y Hárgreiðslusveinn Rakarastofan Klapparstíg óskar eftir að ráða hárgreiðslusvein fyrir hádegi. Uppl. ekki gefnar í síma. Rakarastofan Klapparstíg. BIAÐID Umboðsmann vantará Blönduós. Upplýsingar hjá Sœvari Snorrasyni, Hlíðarbraut 1 Blönduósi, sími 95-4122 og afgreiðslunni í Reykjavík, sími 22078. Dóttir Thorvaldsens, Elisa, asamt eiginmanni og tveim börnum þeirra. Dóttur þessa átti Thor- valdsen með ástkonu sinni, Önnu Mariu Magnani, sem gift var prússneska sendiherranum í Rómaborg, Wilheim von Uhden. Elisa bjó um skeið hjá föður sin- um í Kaupmannahöfn, ásamt eiginmanni og börnum. Fyrsta Ijósmyndin — eða daguerrotypian — sem tekin var i Dan- mörku, árið 1840, var af Thorvaldsen. Hann stendur þar við verk úti f garði sínum á bak við Charlottenborg. Thorvalúsen heima hjá barónsfrú Stampe á Nysö, en þar dvaldist hann oft á síðustu árum ævinnar. OehlenschlSger (með geislabaug) ies upp, en Thorvaldsen (lengst t.h.) sýnist nafa sofnað i stól sinum. Fjarst fyrir miðju stendur H.C. Andersen og er að taka í nefið. Teikningin er talin vera eftir Marstrand. Útvarp Fimmtudagur 3. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Vefiurfregnir og fróttir. Tilkynning- ar. Á frivaktinni. Margrct Guðmunds dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Hugsum um þaö. Andrea Þórðar- dóttir og Gisli Helgason sjá um þátt inn, þar sem fjallað er um hugtakid frelsi. Rætt við fanga á Litla-Hrauni og fatlað fólk. 15.00 Mifidegistónleikar. Nicanor Zabaleta og Spænska ríkishljóm- sveitin leika Concierto de Aranjuez eftir Joaquin ftodrigo; Rafael Friihbeck de Burgos stj. Fllharmoníu- sveit Lundúna leikur ,,Falstaff“. sinfóníska etýðu I c-moll op. 68 eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 „Heiöursmaöur", smasaga efti Maríano Azuela Salóme Kristinsdóttii þýddi. Bjarni Steingrímsson leikari les. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Leikrit: „Engill, horföu heim" oftii Ketty Frings, samið upp úr sögu eftir Thomas Wolfe. Aður útv. 1961. Þýðandi: Jónas Kristjánsson. Leik stjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: óliver Gant .....Róbert Arnfinnsson Elísa Gant....Guðbjörg Þorbjarnard' Benjamín Gant....Jón Sigurbjörnsson Evgen Gant .......Gunnar Eyjólfsson Lúkas Gant.........Klemenz Jónsson Helena Gant Barton Herdis Þorvaldsdi Hugi Barton.........Bessi Bjarnason Vilhjálmur Pentland Ævar R. Kvarari Jakob Clatt........Rúrik Haraldsson Frú Clatt..........Arndís Björnsd Farrell ..........Haraldur Björnsson Fartington ...........Lárus Pálsson Frú Elísabet..........Inga Þórðard. Maguire....................Jón Aðils Aðrir leikendur: Anna Guðmunds- dóttir, Bryndís Pétursdóttir, Krist björg Kjeld, Katla ölafsdóttir og Jó- hanna Norðfj irð. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan „Síöustu ár Thorvaldsens" Endur- minningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilckens. Björn Th Björnsson les þýðingu sína (3). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 4. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbsen kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00; Herdis Þorvaldsdótt ir les söguna „Berðu mig til blómanna“ eftir Waldemar Bonsel: (17). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfráttii kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallaó við bændur kl. 10.05. islenzk tónlist kl 10.25: Emil Thoroddsen leikur á píané vikivaka og íslenzkt þjóðlag I út setningu Sveinbjörns Sveinbjörnsson ar/ Þuríður Pálsdóttir syngur sex sönglög eftir Pál Isólfsson vió texta úi Ljóðaljóðum; Jórunn Viðar leikur á píanó/Þorvaldur Steingrfmsson og Guðrún Kristinsdóttir leikq Fiðlusónötu eftir Sveinbjörn Svein björnsson. Morguntónleikar kl. 11.00: Fílharmoníusveit Lundúna leikur „En Saga“, sinfónískt ljóð op. 9 eftir J^an Sibelius/Alicia de Larrocha • og Fílharmoniusveit Lundúna leika Píanókonsert í Des-dúr eftir Arahi Khatsjatúrían; Rafael Friihbeck de Burgos stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.