Dagblaðið - 03.02.1977, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 03.02.1977, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR 1977. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. febrúar. Vatnsberinn (21. jan. —19. feb.): Þetta verður með betri döj'um. oj4 fólk mun revnast þér einstaklesa hjálpsamt. Þú ert óviðbúin (n) jíóðum fréttum sem þér berast ojí munt kref jast þess að-lialdið sé upp á þ;er. Fiskarnir (20 feb. — 20. marr): Kf eillhver reynil að fá þip til að f.járfesta i einhverju fyrirtæki þá skaltu athujía vel allar hliðar málsins. áður en þú hættir f.jármunum þinum á þennan hátt Hruturinn (21. marz—20. april): Varaðu þljí á ákveðinni persónu i dají. Henni hættir til að sýna þér ekki fulla hreinskilni. Þú skalt ekkert vera að sýnast i dajj. komdu til d.vranna eins oj* þú ert klædd(ur). Nautið (21. apríl—21. maí): Gættu tunjtu þinnar i marjí- menni. Gálevsislejjt tal jjetur komið þér i vandræði. Þú þarft að hujíhreysta vin þinn. sem hefur orðið fyrir einhver.ju t.jóni. Tviburamir (22. mai—21. júni): Þu Kemst að raun um að þú Jíetur treyst vini þinum alj’.jörlej'a. Notfærðu þér þetta — það inun létta af hu^a þínuin. Horfurnar eru hetri i peninjíamálunum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú j*etur ekki frestað því lenjíur að sejjja einhverjum slæmar fréttir. Sýndu hátt- vísi. Allar líkur eru á að þú eijjir rólej*t oj» þæj»ilej»t kvöld í félajísskap vina. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Kinhver nátenjídur þér er mjöjí óhaminj»jusamur þessa dajtana. Re.vndu að komast að orsök þessa til að vita hvað þú j»etur j>ert til hjálpar. Aðöðru leyti verður dajturinn viðburðasnauður. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Skapið er ekki i bezta lajíi i daj>. Þú átt nú samt að j»eta haft einhver áhrif þar á. ef viljinn er fvrir hendi. Leitaðu eftir félajísskap við kátt oj» skemmtilejjt fólk. oj» hættu að vorkenna sjálfum þér. Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver vinur þinn fer ískyj»j»ilej»a í tauj»arnar á þér. Gættu að hvað þú lætur þér um munn fara. Þú færð upphrinj»inj>u eða mjöj» einkennilej>ar fréttir Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Því meiia kref.jandi starf sem þú þarft að le.vsa af hendi. þeim mun betur !>enj»ur þér. Þú lendir i ný.jum félajísskap oj> einhverjar likureru á að þú bindist ástarsambandi þar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Framkvæmdu hlutina fljótt oj> vel i dae. Þetta er rétti daj>urinn til að skipu- lej>j>ja ferðalajj, sem fara þarf. Farðu vel með heilsuna. Kvöldið verður rólejít. Steingeitin (21. jan.—20. jan.): Gerðu þitt itrasta til að þóknast einhverjuni þér nákomnum. Gættu tuneu þinn- ar. Þetta er haj>stæður dajjur til að sinna fjánnálunum. Gerðu nú samt ekki neitt i fljótræði. Afmœlisbarn dagsins: Það mun ekki allt «anj>a þér í hajjinn fvrri hluta ársins. Einhver vandamál koma upp á teninj>inn hvað fjölskvldunni viðvíkur. Sýndu þolin- mæði oj» skvnsemi oj> þá mun levsast úr öllum þessum vanda. Eldra fólk mun eij>a m.jöj> rólejjt oj» j>ott ár fyrir höndum. óvænt f.járupphæð kemur upp í hendurnar seinni part ársins. GENGISSKRANING NR. 20 —31. janúar 1977. Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 190,80 191.30 1 Sterlingspund 327.20 328,20 1 Kanadadollar 186,70 187.20' 100 Danskar krónur 3217,00 3225,40' 100 Norskar krónur 3582,10 3591,50' 100 Sænskar krónur 4471.50 4483,20' 100 Finnsk mörk 4980,40 4993,50' 100 Franskir frankar 3835,60 3845,60' 100 Belg. frankar 513,30 514,70' 100 Svissn. ffankar 7580,45 7600,35' 100 Gyllini 7532,45 7552.35' 100 V-ÞýzkTnörk 7881,00 7901,70' 100 Lírur 21,63 21,69 100 Austurr. Sch. 1109,30 1112,20 100 Escudos 591,30 592,90' 100 Pesetar 277.00 277,70 100 Yen 66,17 66,34' * Breyting frá siAustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akurevri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður slmi 25520, eftir vinnutíma 27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Re.vkjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafn 'r- fjörður sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ,,Þú ætlast auövitaö til aö ég fari að mæta á skrifstofunni draghaltur, með hálsbólgu og hvergi nærri hitalaus." ..Heyriö þér mig, 'Uhgi maður. Þér vogið yður að taka gjald af þessu sem baðströnd — ég yrði ekki hissa þótt hér yrði skautasvell með kvöld- inu.“ Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan slmi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna i Reykjavík og nágrenni vikuna 28. jan. — 3. feb. er i Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek. sein fvrr er nefnt. annast eitt vör/luna á sunnudögum. helgi- dögum og almennum fridögum. Sama apótek annast vör/luna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjöröur — Garðabær. Nætur og holgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni I síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudoildi Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek. Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur í. oakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardar,a frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaoyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað I hádeginu milli kl. 12 og 14 sug n. Slini 81200. Reykjavlk, Kópavogur og Sel tjamataes, sfmi 11100. Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik slmi 1110, Vestmannaeyjar simi 1955, Akureyri simi 22222. TannlMknavakt er I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. ki. 13.30-14.30 og' 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-' 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla dagakl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15G7 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl.. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngugdeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360.'Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik. Skemmtikvöld félagsins er fimmtudaginn 3. febrúar kl. 20 I Tjarnarbúð. Spiluð verður félagsvist og fleira verður til skemmtunar. Allt fríkirkjufólk velkomið. Skókþing Kópavogs hefst væntanlega jjriðjudaginn 15. febrúar kl. 20. Ætlað er að teflt verði á miðvikudags- kvöldum og Liugardögum en biðskákir verði tefldar a þr.ðjudögum. Aðalfundur Nesklúbbsins Aðalfundur Nesklúbbsins (Golfklúbbs Ness) verður haldinn i Haga við Hofsvallagötu laugardaginn 12. febrúar n.k. og hefst kl.‘ 14.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um starfsemina á golfvellinum á komandi sumri. Stjórnin. 1 XS Bridge D Hér er skemintilegt varnarspil frá HM í tvímenningskeppni 1962. Suóur spilaði út spaðatíu í tveimur gröndum austurs. Noröur * KG653 VG765 OG *853 Vestur * Á972 V10942 0 753 + G4 Aijstur + D8 <?A8 0 AK964 + KD97 SuÐUR + 104 <?KD3 0 D1082 + Á1062 Nico Gardener opnaði á 1. grandi í suður. Rose í norður sagði tvö lauf, sem Carol Gold- stein doblaði. Það gekk til Rose, sem sagði tvo spaða. Annað dobl hefði gefið Goldstein og Joel Tarlo topp (þeir urðu í fjórða sæti), en Goldstein sagði tvö grönd. Suður spilaði út spaðatíu. Norður drap á kóng og spilaði tígulgosa. Goldstein vann á kóng og spilaði einnig ásnum. Þegar vonin þar brást tók hann spaða- drottningu og spilaði blindum inn á laufagosa. Á spaðaás kastaði hann hjartaáttu — en Gardener var vel á verði. Kastaði hjarta- kóng. Spilið vinnst einfaldlega ef hann kastar laufi, eða litlu hjarta. Laufi var spilað frá blindum á) drottningu, en Gardener gaf, og var spilað inn á tígul. Hann svaraði með gagnárás — hjarta- drottningu. Goldstein drap og spilaði aftur tígli. Gardener drap, en gat nú spilað Rose inn á hjarta- gosá — og austur fékk ekki fleiri slagi. lf Skák S) Á skákmóti i Zwolle 1958 kom þessi staða upp i skák de Vries og Wade, sem hafði svart og átti leik. 9.-----Rf4! 10. Rd3 — Rxg2 11. Kxg2 — Dd5+ 12. f3 — Rxc5 13. Rc3 — Bxc3 14. bxc3 — Hd8 15. Ba3 — Rxd3 16. Dxd3 — Bh3+! og hvítur gafst upp. 17. Kxh3 — Dh5+ og næst Hxd3. Fær maður nokkurn ellilífeyri ef maður er genginn í barndóm, Boggi?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.