Dagblaðið - 03.02.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 03.02.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. FEBRtJAR 1977. 1 Ðarnagæzla i Get tekið börn i gæzlu. Bý í efra Breiðholti. Uppl. í síma 71939. Óska eftir að taka börn í pössun, helzt kornabörn, eða um 3ja ára. Hef leyfi. Uppl. i síma 73150. Óska eftir að taka börn í gæzlu. Hef leyfi og reynslu. Gæzluvöllur rétt hjá. Á sama stað óskast kommóða eða lítill skápur. Uppl. í síma 85324. Ráðskonu vantar til að gæta 2ja barna frá kl. 9-3 í Hlíðahverfi. Uppl. í síma 11113 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Óska eftir pössun fyrir 4ra ára dreng, í gamla mið- bænum. Á sama stað óskast keypt notað sjónvarpstæki. Uppl. í síma 14643 eftir kl. 5. 1 Spákonur 8 Spái í bolla alla daga, einnig spil. Upþl. í síma 10459. f Framtalsaðstoð t Skattframtiil 1977. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðing- ur, Bárugata 9, Rvk, sími 14043 og 85930. Hreingerningar Hreingerningaþjónustan hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið tíma í síma 19017. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingern- ingar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Þrif. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fleiru, einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun, vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049, Haukur. Hreingerningar-teppahreinsun. Ibúð á kr. 110 pr. fermetra eða 100 fermetra íbuð á 11 þúsund kr., gangur ca 2.200.- á hæð, einn- ig teppahreinsun. Simi 36075, Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahús- næði og stofnunum, vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. 1 Þjónusta Húseigendur! Vcrzlunarmenn! ' Hurðalæsinga- og pumpuviðgerð- ir, setjum upp milliveggi, klæðum ioft, smíðum glugga, setjum hurð- ir í, setjum gönguhurð á bílskúrs- hurðir, þak- og rennuviðgerðir o.fl. Uppl. í síma 38929 og 24848. Viógerðir og kiæðningar á húsgögnum. Úrval af vönduðum áklæðum. Uppl. í síma 21440 og í heimasíma 15507. Húseigendur ath. Tökum að okkur hvers kyns gluggaþvott og hreingerningar. Föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 20693. Bólstrun—kiæðningar. Klæðum upp eldri og nýrri gerðir húsgagna. Með litlum auka- kostnaði má færa flest húsgögn í nýtízkulegra form. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Margar geróir áklæða. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Húsdýraáburður til sölu, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 74426 eftir kl. 19. Smíðið sjáif. Sögum niður spónaplötur eftir máli. Fljót afgreiðsla. Stílhúsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Ath. gengið inn aó ofanverðu. ökukennsla Lærið að aka Cortínu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326._______________________ Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Austin Allegro ’77. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlegast hringið eftir kl. 2. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Ökukennsia—Æfingatímar! ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, kennum á Mazda 616, Friðbert Páll Njálsson og Jóhann Geir Guðjónsson. Uppl. í símum 21712 og 11977. Ökukennsla—Æfingatímar ----Hæfnisvottorð------------- Lærið að aka í skammdeginu við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. öku- skóli, öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ókukennsla—Æfingatímar, bifhjólapróf. Kenni á Austin Allegro ’77, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími 74974 og 14464. Kenni akstur og meðferð bíla, umferðarfræðsla, ökuskóli, öll prófgögn, æfingatímar fyrir utan- bæjarfólk. Hringið fyrir kl. 23 í síma 33481. Jón Jónsson, öku- kennari. Ökukennsla-Æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og 72214. Ökukennsla —■ Æfingartímar. Bifhjólapróf. Kenni á nýjan Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á sfejótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef ósfeað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Frið- rik A. Þorsteinsson. Sími 86109. 1 D Vérzlun Verzlun Verzlun B runas EKÍlsstöðum Gefið hurðinni nýtt útlit... Með SATÚRN.nýju klæðningunni oKkar, formum við og klæðum alls konar munstur. Á inni- og útihurðir, gamlar og nýjar, skápahurðir, eldhúsinnréttingar, húsgogn og plötur til klæðningar á veggi. Þér getið valið úr ýmsum tegundum antikmunstra og ..fulninga". Kypniö yóur möguleikana. SATURN er klæðning í mismunandi viðaráferð og lit — níðsterk. Seljum nýjar SATURN-klæddar huróir til afgreiöslu með stuttum fyrirvara. FORMRCD 5F SKIPHOLTI 25 SÍMI 24499 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR OG ÓLAFUR Ármúla 32 — Slmi 37700 IÉBIAÐIÐ frjálst, óháð dagbtkð Ferguson litsjónvarps- tœkin- Amerískir inlínu myndlampar. Amerískir transistorar og díóður 0RRI HJALTASON Hagamel 8,.sími 16139. BIIKASALAN ÞINGHOLTSSTRÆTI 6 Seljum eingöngu verkfeftirþekktustu listamenn (andsins. Opið virka daga 1-7, laugardaga og sunnudaga 1-5. Sími 19909 sjubih SK/mm IslenilitHiiqiitBgHatiðieii STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smlða»tofa,Trönuhrauni 5. Sfml: S1745. Goðir greiðsluskilmalar Sendum gegn postkrófu um land allt okkar húsgögn prýða heimilin Norski Heimilisstóllinn HEFUR FARIÐ SIGURFOR UM ALLA SKANDINAVIU ÞRJAR BAKSTILLINGAR, SNUNINGUR OG RUGGA FÁANLEGUR MEÐ OG AN SKEMILS. LAUS PUÐI I SETU SNýjo, JBólsturgcrðin ^ Laugavegi 134 ^ simi:16 5 41 Svefnbekkir í miklu úrvali ó verksmiðjuverði. Verð fró kr. 19.800 Afboraunar skilmólor. Opið laugordaga. Einnig góðir bekkir fyrir verbúðir. Hcféatuni 2 - Simi 15581 Reytcjavik í Þjónusta Þjónusta Þjónusta ) Húsaviðgerðir Tökum að okkur eftirfarandi: Máln- ingarvinnu, múrverk, flísalagnir og fleira, einnig allar breytingar á hvers konar húsnæði. Föst tilboð. Uppl. í síma 71580 í hádegi og eftir kl. 6. Bílaþjónusta Bileigendur athugió. Ef bíllinn er í lamasessi, þá komið meö hann tii okkaT eða hringið i síma 44540, á kvöldin og um helgar er síminn 17988. Bifreiðaverkstœði Guðm. Eyjólfssonar Auðbrekku 47, sí mi 44540. íi BIADIÐ frjúlst, úháð dagblað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.