Dagblaðið - 06.06.1977, Síða 16

Dagblaðið - 06.06.1977, Síða 16
16 i DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. JtJNÍ 1977. Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir D Hálfdán Þ. Karlsson sigurvegari íÞotukeppni Fl. DB-mynd R.Lár. Haukar glötuðu stigi í Firðinum Haukar glötuðu dýrmætu stigi í 2. deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu er þeir mættu Völsungi í Hafnarfirði á laugardag. Völs- ungur, er tapað hafði tveimur siðustu leikjum sinum fyrir norð- an, kom talsvert á óvart og náði jafntefli 1-1. Völsungur náði forustu með marki Sigurkarls Aðalsteinssonar og hinir ungu leikmenn Húsa- vikurliðsins börðust vel. En Sigurður Aðaisteinsson náði að jafna fyrir Hauka og tryggja stig. Haukar, er áður höfðu sigrað Þrótt, R. hafa nú hlotið 6 stig ásamt Ármanni og greinilegt að baráttan um sætin í 1. deild verður mjög hörð. • A-Iið Júgósiavíu gerði jafntefii við Pólland 18-18 á handknatt- leiksmótinu í Bjelovar í gær. Sovétríkin sigruðu B-lið Júgóslavíu 20-18 (8-8). Ungverja- land sigraði Svíþjóð 25-23 (14- 12). A-lið Júgóslavíu er efst eftir fjórar umferðir með 7 stig. Sovét- ríkin hafa sex stig, Ungverjaland 5, Júgóslavía B-lið og Póiiand 3 stig, en Svíar hafa ekki hlotið stig. Prmlsterkir stálofnar Framleiðum samkvæmt íslenskri hönnun, nýja tegund stálofna sem eru sérstaklega ætlaðir til að þola og nýta hitaveituvatn sem best. Ofnar þessir henta einnig mjög vel við önnur kerfi. Þsirsra: ★ Framleiddir úr þykkara og sterkara efni en aörir ofnar hérlendis. ★ Fyrirferöalitlir, falla vel í umhverfiö. Þykkt frá 15 mm. Einfaldir, tvöfaldir, þrefaldir eöa fjórfaldir, eftir aöstæöum, til bestu hitanýtni fyrir hvern og einn. ★ Lágt verö, leitiö tilboöa. Stuttur afgreiöslufrestur. „ STfiLOFNfiRHF. pr MÝRARGÖTU 28, SiMI 28140 Ný sportvöruverzlun í Kopavogi Hörkurok og hörku- keppni á Hvaleyri! — Þotukeppni FÍfór þar fram um helgina Þotukeppni Flugfélagsins fór fram á Hvaleyrarvellinum um sl. helgi. Þátttaka var mjög góð, eða 110 keppendur og er það með því flesta sem verið hefur síðan keppnin fór fyrst fram árið 1968. Hörkubarátta var um fyrstu sætin, en hér á eftir fer röð fyrstu manna án forgjafar: 1. Hálfdán Þ. Karlsson 157 högg. 2. Ágúst Svavarsson 157 högg. (Ágúst gat ekki keppt til úrslita um fyrsta sætið, þar sem hann var farinn til Svíþjóðar í mótslokin). 3. Sigurður Pétursson 158 högg. Með forgjöf: 1. Björn Karlsson 144 högg. 2. Björgvin Hólm 146 högg. 3. Þorgeir Þorsteinsson 147 högg. Þeir Ragnar Jónsson og Jón V. Karlsson voru með sama högga- fjölda og Þorgeir, en dregið var um þriðja sætið. Aukaverðlaun voru veitt þeim sem næstur var holu á 5. braut. Þau verðlaun hlaut Tómas Holton, og var hann 2,31 cm frá holunni. Báða mótsdagana var bezta veður fyrir hádegi, en síðan hvessti eftir hádégið og á sunnu- daginn voru 8 til 9 vindstig, enda fór illa fyrir sumum kylfinganna vegna roksins. Þetta mót gat 200 stig til lands- liðs og munu þau skiptast eins og hér segir: Hálfdán Karlsson, Ágúst Svavarsson Sigurður Pétursson Sveinn Sigurbergsson Magnús Halldórsson Björgvin Þorsteinsson Ragnar Ólafsson Loftur Ölafsson Óskar Sæmundsson Magnús Hjörleifsson Óttar Yngvason stig 36 36 30 24 24 18 10 10 10 1 1 rl. Kraftur í Isfirðingum Keflavíkurvöllur, 2.-deiId, Reynir S.-ÍBÍ, 1:2 (1:0) ísfirðingar hófu ieikinn af miklum krafti og kváðu Reynis- menn strax í kútinn á malarvell- inum i Keflavík á laugardaginn. með skemmtilegum samieik og miklum baráttuvilja. Voru þeir allan ieikinn sterkari aðilinn, að undanskildum síðustu mínútun- um er Reynismenn gátu herjað eitthvað 'að gagni að marki isfirðinga. Þegar rúmlega stundar- fjórðungur var liðinn af leiknum kom að því er virtist hættulítil sending fyrir mark Sandgerðinga, sem Reynir Óskarsson, mark- vörður ætlaði að góma léttilega, en missti knöttinn inn fyrir mark- línuna, 1:0, — en markið er bókað á Örnólf Oddsson. ísfirðingar áttu nokkur færi sem ekki nýttust en Reynismenn aðeins eitt, þegar Ari Arason skallaði rétt hjá marki úr auka- spyrnu. ísfirðingar héldu strikinu í seinni hálfleik. Strax á þriðju mínútu, slapp Jón Oddsson, — eldfljótur og leikinn piltur, inn fyrir Reynisvörnina, en skotið geigaði. Ur löngu innkasti tekst Ömari Torfasyni öllu betur og skorar með föstu skoti úr þröngri stöðu í bláhornið, 2:0. Eftir markið má segja að sigur ís- firðinga hafi verið í höfn, en Reynismenn voru samt ekki af baki dottnir, og tókst aðeins að rétta sinn hlut undir lokin með marki Ömars Björnssonar, — eftir mikinn darraðardans og ævintýralegt úthlaup markvarðar aðkomumanna, 2:1. Jón Oddsson og Rúnar Guðmundsson voru ásamt Gunnari Gunnarssyni, beztu menn Isfirðinga, en hjá Reyni bar mest á Ara Arasyni og Guðjóni Ölafssyni. Dómari var Eysteinn Guðmundsson og dæmdi vel. gme. Skotar Bretlandsmeistarar Skotar áttu ekki i hinum minnstu erfiðleikum með að tryggja sér sigur í brezku meistarakeppninni í knattspyrnu, þegar þeir mættu Englendingum á Wembley á iaugardag. Skotland vann 2-1 — fyrsti sigur Skota á Wembley i 10 ár. Sigur Skota í leiknum var auðveldari en úrslitin gefa til kynna. Það var ekki fyrr en tvær mín. voru til leiksloka, að Eng- iendingar skoruðu sitt mark. Channon úr vitaspyrnu. Gordon McQueen skoraði fyrra mark Skota á 43. mín., en Kenny Dalglish það síðara á 58. mín. Skozka liðið — drifið áfram af stórleik framvarðanna Hartford, Rioch og Masson — var betra allan tímann. Á föstudag gerðu TapUnion Union tapaði báðum leikjum sínum í vikunni í keppninni um réttinn til að leika í 1. deiid i Beigíu næsta keppnistímabil. Fyrst á heimavelli fyrir La Louviere 0-2 og siðan á útivelli gegn Eisden 1-0. Þeir Marteinn Geirsson og Stefán Haildórsson léku ekki með Union vegna veik- inda og meiðsla. 1 gær vann Waterschei La Louviere 2-1 og liðin eru nú efst með 7 stig hvort. Eisden hefur 4 stig og Union 2. Ein umferð er eftir. Þeir Marteinn og Stefán eru væntan- legir heim á miðvikudag. Höfum opnað sportvöruverzlun að Hamraborg 10 undir nafninu SP0RTB0RG Sími 44577 Ný sportvöruverzlun íKópavogi Wales og N-Irland jafntefli 1-1 Deacy, PSV Eindhoven skorað fyrir Wales, en Nelson jafnað fyrir Irland. Lokastaðan keppninni varð því þannig. Skotland 3 2 1 0 5-1 5 Wales 3 1 2 0 2-1 4 England 3 1 0 2 3-4 2 N-Irland 3 0 1 2 2-6 1 Eftir leikinn á Wembley ruddust skozkir áhorfendur niður á völlinn í gleði sinni — en gleðin varð of mikil. Mörkin og girðingar rifin niður og önnur spellvirki' unnin. Tjón talið nema 15 þúsund sterlingspundum — en tekjur af leiknum námu rúmum 300 þúsund sterlingspundum. Allt laugardagskvöldið og aðfaranótt sunnudags var Lundúnaborg í hershöndum Skota og þetta er það versta sem skeð hefur þar eftir knattspyrnuleik í manna minnum. I skozka liðinu voru átta leik- menn úr ensku deildaiiðunum, en liðið var þannig skipað: Rough, Partick, MacGrain, Celtic, Donachie, Man. City, Forsyth, Rangers, McQueen, Leeds, Rioch, Everton, Hartford, Manc. City, Masson, QPR, Dalglish, Celtic, Macari, Man. Utd. Johnston, WBA, Gemmill, Derby, kom í lokin í stað Masson. Stuttar f réttir • Gunnar Nilsson, Svíþjóð, kom á óvart í Grand Prix kappakstrin- um í gær. Sigraði rétt á undan Niki Lauda, Austurríki. Keppt var í Belgiu. Eftir keppnina er Jody Scheckter, S-Afríku, efstur með 32 stig, en Lauda er aðeins stigi á eftir. Síðan koma Carlos Reuteman, Argentínu og Mario Andretti, USA, en þeir urðu báðir að hætta keppni i gær. Nilsson, sem nú keppir á öðru ári í Grand Prix-keppninni er í fimmta sæti. Hann ekur fyrir Lotus. • Portland Trail Blazers sigraði Philadelphia _ 76ers með 109 stigum gegn 107 í New York i nótt og varð þvi handariskur meistari í körfuknattleik. Portiand sigraði i fjórum leikjum — Philadelpiá tveimur fvrstu — og þurfa liðin því ekki að leika sjöunda leikinn. Enska liðið var þannig skipað. Clemence, Neal, Liverpool, Mills, Ipswich, Watson, Manc. City, Kennedy, Liverpool, Brian Green- hoff, Man. Utd., Hughes, Liver- pool, fyrirliði, Francis, Birming- ham, Channon, Southampton, Pearson, Manch. Utd. Talbot, Ipswich, Tueart, Manch. City og Cherry, Leeds, komu í stað Greenhoff og Kennedy. Staðan í l.deild Urslit leikja i 1. deild: Breiðablik—Fram 4-1 Akranes—Vikingur 1-1 Keflavík—ÍBV 1-0 KR—Þór 6-0 Staðan i 1. deiid íslandsmótsins er nu: Akranes 7 5 1 1 10-5 11 Keflavík 6 4 1 1 11-7 9 Valur 6 4 0 2 10-8 8 Breiðablik 6 3 1 2 10-7 7 Víkingur 5 1 4 0 4-3 6 Fram 7 2 1 4 10-12 5 Þór 7 2 1 4 8-16 5 KR 5 1 1 3 7-5 3 ÍBV 5 1 1 3 2-4 3 FH 6 1 1 4 4-9 3 Síðasti leikur 7. umferðar fer fram í kvöld á Laugardalsveilin- um. Þá mætir Valur neðsta iiðinu í l.deild — FH. Staðan í 2. deild Urslit leikja i 2. deiid: Armann-Þróttur, N 3-0 Haukar-Völsungur 1-1 Reynir Ar-Þróttur, R 1-1 Reynir S-ísafjördur 1-2 Selfoss-KA 1-2 Staðan i 2. deild er nú KA 4 3 1 0 7-3 7 Armann 4 3 0 1 9-2 6 Haukar 4 2 2 0 6-2 6 Þróttur. R 4 2 I 1 5-3 5 Reynir, S 4 2 0 2 6-6 4 Selfoss 4 2 0 2 4-4 4 Ísafjörður 4 1 1 2 3-6 3 Yölsungur 4 1 1 2 3-6 3 Þróttur. N 4 0 1 3 1-6 1 Reynir Ar 4 0 1 3 2-8 1

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.