Dagblaðið - 13.06.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 13.06.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 13. JÚNl 1977. FEÐGAR Bandaríski kvikmyndaleikarinn Kírk Douglas og kona hans, Anne, fóru með syni sinum, Michael, og nýju eiginkonunni, Diandra, á frumsýningu á Broadway á dögunum. Michael var áður kvæntur Brendu Vaccaro, leikkonunni sem lék í myndinni Once is not enough. Þeir feðgarnir, Michael er þrjátíu og tveggja ára og Kirk er orðinn sextugur, hafa nóg að gera við kvikmyndaleik. Kirk er stoltur af syni sínum og segist ekki hafa átt neinn þátt í velgengni hans. Það hefur þó líklega ekki skaðað að bera svo frægt nafn sem Douglas! A.Bj. Kynnið ykkur skrif borðs- stólana vinsælu frá Stáliðjunni Hagkvæmirog þægilegir jafnt á vinnustööum sem heimilum. 11 mismunandi tegundir. 1 ársábyrgö Krómhúsgögn Smiðjuvegi 5 Kóp. Sími43211 tryggir gæðín Ýmis efni frá Glasurit verk- srrtiöjunum í V- Þýskalandi voru hér á markaöinum fyrir nokkrum árum og áttu þaö flest sameiginlegt aö vera viöurkennd fyrir frábær gæöi. Núna býöur Glasurit nýtt og endingarbetra bílalakk - GLASSODUR 21 sem er t.d. notaö á V.W., AUDI. B.M.W. o.fl bifreiöar. Viö getum blandaö flesta liti á nánast allar tegundir bifreiöa. Remaco hf. Skeljabrekku 4. Kópavogi, sími 44200. STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Nueralltí blómahjáokkur Tré og runnar í úrvali Skrifstofu SKRIFBORD VönduÓ sterli skrifstofu skrif- borð i þrem stæróum. Á.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiója, Auöbrekku 57, Kópavogi, Sími 43144 Sumarhús! Félagasamtök og einstaklingar. Einstakttækifæri. Símar: 99-5936 og 99-5851. Geymið auglýsinguna. HVARER BÍLAVAL? HVAÐER BÍLAVAL? Bílaval er við Laugaveg 92 hjá Stjörnubíói og er elzta bílasala landsins. Kappkostum að veitagóða þjónustu.—Reynið viðskiptin BÍLAVAL Laugavegi 92 Sími 19092 og 19168. Bílasalan .... . $PYRNANs!ma?29330og .... Barnaafmœlið FYRIR BARNAFMÆLIÐ fallegar pappírsvörur, diskar, mál, serviettur, blöðrur, kerti o.fl. Mesta úrval bæjarins. BÓKAHÚSIÐ Laugavegi 178. Sími 86780. dúkar, hattar, Allar gerðir rafsuðuveia frá „HOBART“ i USA og Hollandi. Með „HOBART“ hefst að vinna verkin. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Armúla 32. Sfmi 37700. ALTERNAT0RAR 6/ 12/ 24 V0LT VERÐ FRÁ KR. 10.800.- Amerisk úrvalsvara, viðgerða- þjónusta. BÍlARAF HF. BORGARTÚNI 19, SlMI 24700. Varadekk í hanskahólfi! PUNCTURE PIL0T l'NDRAKFMÐ — soin þoir hil- sljórar nola. soin vilja lora lausir við að skipta uni dokk þótt springi á hilnum. — Fyrirhafnar- laus skyndiviðgorð. I.oftfylling og viðgorð í oinuin hrúsa. íslon/.kur loiðarvisir fáanlogur moð hvorjuni hrúsa. l'in hoðsinonn BIADW er smáauglýsingablaðið

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.