Dagblaðið - 13.06.1977, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 13. JUNÍ 1977.
25
Einhvers
konar r
klefi.. J
Og þhsund kílómetrum frá
vaknar Willie eftir langan svefn.
Bvll
Bílavarahlutir auglýsa:
Höfum mikið úrval ódýrra
varahluta i margar tegundir bíla,
td. Fíat 125, 850, og 1100, Rambler
American, Ford Falcon, Ford
Fairlane, Plymouth Belvedere,
Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW,
Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall,
Moskvitch og fleiri. gerðir bif-
reiða. Einnig til sölu Saab 96 ár-
gerð ’66. Kaupum einnig bíla til
niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi
v/Rauðavatn. simi 81442.
Skoda Pardus árg. '72
til sölu, nýupptekin vél. Tilboð
óskast. Sími 33736 eftir kl. 6.
Bílvél óskast.
8 cyl. 289 eða 302. Á sama stað er
til sölu 6 cyl. 170 cub. vél, hentug í
Bronco eða Ford Falcon. Tilboð
merkt „Bílvél 9885“ sendist DB
fyrir fimmtudagskvöld.
Austin 1300 árg. '72,
óökufær (brotinn grindarbiti)
með nýuppgerðri vél til sölu, út-
varp, sportfelgur, selst ódýrt.
Uppl. í síma 32768 eftir kl. 17.
f'lutningabill til söiu:
Henschel HS15 '68, 16V4 tonn
burðarþol, 23C ha. vél. Til sölu
með eða án kassa. Get tekið bíl
upp í. Góð kjör ef samið er strax.
Uppl. í síma 92-6010 eftir kl. 4
(Hrafn).
Til sölu VW-vél
í rúgbrauð árg. '66, einnig VW
1300 árg. ’66 sem þarfnast boddí-
viðgerðar. Uppl. i síma 92-2760
milli kl. 1 og 7 virkadaga.
Cortina árg. ’71
til sölu. Uppl. í síma 32779 eftir
kl. 6.
Óskaeftir VW árg. ’68-’72
sem þarfnast boddíviðgerðar,
aðrar teg. koma til greina. Uppl. í
síma 34670 eftir kl. 18.
Peugeot station 404 árg. '67
til sölu, þarfnast smálagfæringa.
Hagstætt verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 36811.
Sunheam 1250 árg. ár. '72
til sölu, lítið eitt skemmdur eftir
veltu. Uppl. í síma 66187 eftir kl.
17.
Vinnuvélar og vörubifreiðar.
Höfum allar gerðir vinnuvéla á
söluskrá, einnig úrval vörubíla.
Utvegum úrvals vinnuvélar og
bíla frá Englandi, Þýzkalandi og
víðar. Markaðstorgið Einholti 8,
sími 28590.
VW Passal LS 1974
til sölu, ekinn 46 þús. km.
Bifreiðin er liijög vcl útlítandi og
í 1. flokks ástandi. Uppl. i sima
43986 cftirkl. 5.
Benzbílar og varahlutir.
Höfum fjölda góðra Mercedes
Benz bifreiða á söluskrá. Fólks-
bílar, bensín og dfsil, vörubílar, o.
fl„ einnig y msa varahluti í MB
fólksbíla fyrir hálfvirði. Markaðs-
torgið, Einholti 8, sími 28590.
í
Húsnæði í boði
>
Til leigu frá 1. júlí
rúmgóð 2ja herbergja íbúð í
Kópavogi. Algjör reglusemi
áskilin. Tilboð sendist DB fyrir
20. þ.m. merkt „Kópavogur
49695".
Stór og mjög góð
3ja herb. íbúð við Hraunbæ til
leigu I eitt ár frá 6. ágúst. Algjört
reglufólk kemur aðeins til gréina.
Tilboð merkt „Hraunbær 49683“
sendist DB fyrir 21. júní nk.
Til leigu 2ja herb. ibúð
í Breiðholti frá 1. júlí. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð leggist in á afgr.
DB merkt ,„49671”.
Til leigu er rúmgóð
2ja herb. íbúð i Kópavogi, reglu-
semi og góð umgengni áskilin.
Uppl. í síma 43236 milli kl. 6 og 8.
Keflavik:
4ra herbergja íbúð til leigu. Uppl.
í síma 24788 eftir kl. 5.
íbúð í Breiðholti
til leigu í 4-5 mán. Uppl. i síma
86949.
5 herb. ibúð til leigu
á góðum stað i KópaVogi, þvotta-
hús í íbúðinni. Uppl. frá kl. 5 t
síma 44314.
Til sölu 3 herb. ný íbúð
í sumar á góðum stað í vestur-
bænum. Tilboð sendist DB merkt
„Vesturbær" fyrir 15 þ.m.
Húsaskjól—leigumiðlun.
Húseigendur, við önnumst leigu á
húsnæði yðar yður að kostnaðar-
lausu. Önnumst einnig frágang
leigusamnings yður að kostnaðar-
lausu. Reynið okkar margviður-
kenndu þjónustu. Leigumiðlunin
Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar
12850 og 18950. Opið alla virka
daga frá 1-10 og laugard. frá 1-6.
Reglusamt fólk
getur fengið 2 samliggjandi
stofur með eldunaraðstöðu. Uppl.
að Hverfisgötu 16A.
Lítið forstofuherbergi
án eldunaraðstöðu til leigu á'
10.000 kr. á mán. og 2 mán. fyrir-
fram. Reglusemi og góð umgengni
áskilin. Uppl. i síma 85380 eftir
kl. 18.
Til leigu nýleg
4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi í
efra Breiðholti. Tilb. merkt
„Utsýni 49501" sendist augld(
DB fyrir miðvikudag.
Húsaskjól —Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum leigj-
endum með ýmsa greiðslugetu
ásamt loforði um reglusemi. Hús-
eigendur ath. við önnumst
frágang leigusamninga yður að
kostnaðarlausu. Leigumiðlunin
Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími
18950 og 12850.
4 herb. ibúð
í Fossvogi lil leigu. íbúðin leigisl
til áramóta. Tilboð sendist fyrir
15. júní DB merkt: Hörðaland.
Til leigu íbúð.
Til ieigu 3ja herb. íbúð í Kópa-
vogi, 6 mánaða fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DB fyrir miðviku-
daginn 15. júní merkt „Ibúð-
6066“.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og í síma 16121. Opið frá
10-17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2
hæð.
Iðnaðarhúsnæði —
Geymsluhúsnæði i Hafnarfirði til
leigu, 230 fm með mjög stórum
innkeyrsludyrum. Góð lofthæð.
Uppl. í síma 53949.
Kaupmannahafnarfarar.
Herb. til leigu fyrir túrista í
miðborg Kaupmannahafnar.
Helminginn má greiða I Isl.
krónum. Uppl. 1 síma-20290.
Leigumiðlun.
Húseigendur ath. Látið okkur
annast leigu íbúðar- og atvinnu-
húsnæðisins yður að kostnaðar-
lausu. Miðborg Lækjargötu 2,
(Nýja bíó húsinu) Fasteignasala
leigumiðlun. Sími 25590. Hilmar
Björgvinsson hdl. Óskar Þór
Þráinsson sölumaður.
Iðnaðarhúsnæði
Geymsluhúsnæði: Til leigu i
Hafnarfirði 50-60 fm með stórum
innkeyrsludyrum. Gæti hentað til
verzlunar. 40 fm húsnæði með
inngöngudyrum. Einnig 70 fm i
efri hæð með sérinngangi.
(Húsnæði þessi henta ekki fyrir
bílaverkstæði). Uppl. í síma
53949.
Til leigu frá 1. júlí
er 2ja herb. rúmgóð íbúð við
Furugrund í Kóp. Reglusemi
áskilin. Fyrirframgreiðsla. Tilb.
sendist blaðinu fyrir föstudags-
kvöld merkt „Furugrund 48353“.
Húsnæði óskast
Óska eftir 2ja herb. íbúð.
Góð fyrirframgreiðsla. Ilringið í
síma 41823.
Okkur vantar íbúð strax
eða seinna í.sumar. Þórir B. Kol-
beinsson, læknanemi, Camilla
Heiinisdóttir, Davíð B.
Þórisson (á 1. ári). Húshjálp í
boði, fyrirframgreiðsla möguleg.
Uppl. í síma 35364.
íbúð óskast til leigu.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Meðmæli fyrir hendi ef
óskað er. Uppl. í sima 38723.
Ungt, barnlaust par
óskar eftir 2ja herb. ibúð frá 1.
júlí. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í sima 37179.
2ja-3ja herbergja íbúð
óskast á leigu. Skilvísi heitið.
Uppl. í síma 35368.
Oska eftir herbergi
moð eldunaraðstöðu. Uppl. í síma
76896.
Hjúkrunarkona
óskar eftir íbúð til leigu.
Reglusemi. Uppl. í síma 40090.
Eldri hjón óska eftir
1-2 herb. íbúð í austurbænum.
Algjör reglusemi. Uppl. í síma
34946.
Óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð,
algjör reglusemi og góð
umgengni. Uppl. í síma 52576.
Tannlæknanema vantar
4ra-6 herb. íbúð á leigu frá 1. sept.
eða fyrr, helzt í vesturbæ. Fernt í
heimili, fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 13535 á kvöldin.
Tvö i heimili.
Öskum eftir 3ja-4ra herbergja
íbúð á svæðinu Vesturbær-
Norðurmýri-Hlíðar. Getum borg-
að vel fyrir gott húsnæði. Uppl. í
sima 23964.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast
til leigu í Kópavogi, vesturbæ
Uppl. í síma 12259 og 25266.
2ja-3ja herbergja íbúð óskast
sem fyrst í Hafnarfirði. Vinsam-
legast hringið í síma 52247.
Vesturbær.
Barnlaus hjón óska eftir að taka á
leigu 2ja-3ja herb. íbúð í nágrenni
Landakotsspítala. íbúðin þarf
ekki að losna strax. Uppl. í síma
30166.
Keflavík.
Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð
eða einbýlishúsi á leigu sein fyrst.
Uppl. í síma 92-8379.
Tveir ungir, reglusamir piltar
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð
sem fyrst, helzt í hlíðunum. Uppl.
í síma 18523 eftir kl. 17.
Reglusöm hjón,
nýkomin til námsdvalar á Islandi,
vantar íbúð I eitt ár. öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma
36728.
Óska eftir að taka
á leigu 2ja herb. íbúð í 2-3 mánuði
nálægt miðbænum, reglusemi
heitið. Uppl. í síma 19678 eftir kl.
5 á daginn.
Óska eftir
bilskúr eða sambærilegu
húsnæði. Uppl. í síma 81249 og
83495.
2ja herb. íbúð
óskast í gamla bænum fyrir
sjómann á miðjum aldri,
reglusemi heitið, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i símt
20873 eftir kl. 4.
Erum tvær stúlkur utan
af landi sem óskum eftir að leigja
herbergi með eidunaraðstöðu i
vetur. Uppl. í síma 97-6262.
Atvinna í boði
Vantar starfskraft
sem vanur er viðskiptum ca tvo
tíma á dag gegn fæði. Húsnæði
kemur til greina síðar. Uppl. i
síma 18201.
Trésmíður eða laghentur maður
óskasl strax. Uppl. í síma 53489.
14 til 16 ára strákur
óskasl í sveit strax. Uppl. í sima
16537 eftir kl. 17.
Hárgreiðslusveinar óskast.
Uppl. í síma 36775 milli kl. 5 og 6.
út þessa viku. Hárgreiðslu- og
snyrtistofan Edda, Sólheimum 1.
Múrarar óskast
til að múrhúða fjölbýlishús að ut-
an. Uppl. í síma 43476 og 42938.
Atvinna óskast
Trésmiðameistari
getur bætt við sig ýmiss konar
trésmíðavinnu innanhúss og utan.
Uppl. í síma 22575 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Maður á miðjum aldri
óskar eftir atvinnu strax við
léttan iðnað eða eitthvað hlið-
stætt, margt kemur til greina.
Þeir, sem hafa áhuga sendi tilboð
í box 448 fyrir 16. júní.
26 ára gamall maður
óskar eftir vinnu úti á landi.
Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 72911 eftir kl. 17.
17 ára stúlka óskar
eftir vinnu strax. Uppl. í síma
31299 eftirkl. 5.
Get tekið börn,
ekki eldri en 214 árs í gæzlu, allan
daginn. Sími 10396 milli kl. 1 og 7.
Breiðholt.
14 ára stúlka óskar eftir að gæta
barna á kvöldin. Uppl. í síma
171909 eftirkl. 18.
14-15 ára stúlka
óskast til að gæta 2ja barna, 5 og 9
ára, búum í Kleppsholtinu. Uppl.
í síma 85684.
Hjón í sveit
óska eftir telpu, 12-13 ára, til að
passa börn. Uppl. í
J ! Eskifjarðarseli, sími um
Eskifjörð.
( Ýmislegt )]
iS
Netaveiði.
Netaveiði í á á Suðurlandi til
leigu í sumar. Ein lögn laxveiði.
Uppl. i síma 99-6555.
Til leigu eru 2 stangir
í Vatnsholtsá á Snæfellsnesi
næsta veiðitímabil, sem er frá
20.6. til 20.9. Nánari uppl. veitir
Landssamband veiðifélaga, sími
15528 frá kl. 5 til 7.
Viðskiptavinir athugið:
Þar sem verkstæðið er að hætta
og húsnæðið verður rýmt eru þeir
sem eiga dekk í viðgerð og
geymslu beðnir að sækja þau sem
allra fyrst. í síðasta lagi 14. júní
nk. Hjólbarðaverkstæðið Múla
v/Suðurlandsbraut, sími 32960.
Þorkell Kristinsson.
Tónlistarkvöld
i Glæsibæ 13.6 kl. 9. Jazzvakning.
Laust pláss er hjá mér
fyrir tvo drengi og eina telpu í
sveit í lengri eða skemmri tíma.
Uppl. í síma 41596 milli kl. 6 og 9
á kvöldin.
Til sölu er lítið notuð
Candy þvottavél, Hansa buffet-
skápur og hansaskrifborð. Get
einnig útvegað sumardvöl fyrir
5-6 ára dreng í sumar. Uppl. i
síma 72568 og 13586.
Einkamál
Halló, þú sem silur heima,
með 1-2 börn og sýnist tilveran
.döpur. Ef þú ert 25-35 ára, þá hef
ég áhuga á að kynnast þér og
skapa vináttusamband. Er maður
undir fertugu. Tilboð merkt,
„Barngóður" sendist DB.