Dagblaðið - 13.06.1977, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 13.06.1977, Blaðsíða 27
DACiBLAÐIÐ. MANUDAC.UK 13. JUNI 1977. 27 I spili dajísins kemur fyrir at- hyglisvert afbrigði i þekktu stefi, skrifar Terence Reese. Eftir tvö pöss opnaði vestur á 1 laufi — hálfgildings blekkisögn. Norður doblaði. Austur sagði einn spaða. Suður stökk i 3 hjörtu og norður hækkaði í fjögur, sem varð loka- sögnin. Vestur spilaði út spaða- fjarka. Austur gefur. N/s á hættu. NoKÐL'K A 853 <9 A106 O KDG53 + AD Ai>Tnt + ÁDG97 <7G97 0 72 * 1064 VksTIH A 4 K3 0 9864 * KG9853 Sl'ÖL'R + K1062 V D8542 0 ÁIO + 72 Austur drap á spaðaás og spilaði spaðadrottningu. Vestur trompaði spaðakóng suðurs með hjartaþristi og spilaði síðan laufa- þristi (blekkikarl vestur í öllu). Drottning blinds átti slaginn. Tígli spilað á ásinn. Síðan hjarta og þegar vestur lét kónginn var sexið sett úr blindum!! Þetta stef varð til þess að austur komst ekki inn til þess að hnekkja spilinu. Eftir að hafa tekið trompin af austri vann suður spilið á tígulsiögum blinds. Var hægt að hnekkja spilinu? — Já, ef vestur trompar spaða- kóng suðurs með hjartakóng. Þá hefði austur komizt inn á tromp!! — En slíka vörn ér ákaflega erfitt að finna við bridgeborðið. lf Skák Karpov vann mikinn yfirburða- sigur á skákmótinu í Las Palmas. Hlaut 13.5 v. af 15 mögulegum. Gerði jafntefli við Timman, Lar- sen og Tal. Vann aðra. Larsen varð annar með 11 v. Timman 3ji með 10 v og sfðan komu Tal, Browne og Hernandez með 9 v. Eftirfarandi staða kom upp á mót- inu í skák Karpovs, sem hafði hvítt og lék síðast 34. Rc6, og Tony Miles. Eftir að hafa hugsað sig lengi um gafst Miles upp. Hann á ekk- ert svar við hótuninni 35. d7! Gjaldheimtan —Vv- Aupplýsinííarý- King Features Syndicate, Inc., 1977. Woiid rights reserved. „Örvita skattgreiðendur? Aðrar dyr til hægri.“ Reykjavík: Lö«roKlan lllfifi, slökkvilirt «K sjúkrabifroið sími 11100. Seltjarnarnes: Löj’i'oi’lan sími 1S455. slökkviliú «k sjúkrabifroið simi 11100. Kópavogur: L««roi’lan sími 41200. slökkvilirt «« sjúkrabifroiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lö«roíílan sími 511 fifi. slökkvi-- lirt «k sjúkrabifroiö sími 51100. •Keflavík: LöKionlan sími 3333. slökkvilióið slmi 2222 «« sjúkrabifroirt simi 3333 oj> í símum sjúkrahússins 1400. 1401 «« 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími lfififi^slökkvi- liöiösíini 1 lfiO. sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lötfroíílan simar 23222. 23223 «k 2:1224. slökkvilirtió «« sjúkrabifroiö simi' 22222. Apölek Kvöld,- nœtur- og helgidagavarrla apótekanna i Reykjavik og nágrenni vikuna 10. —16. júní er i Háaleitis Apóteki og Vesturbnjar Apóteki. Það apótek som fyrr or nofnt annast eitt vörzluna á sunnudögum. holsidögum «g al- mennum frídösum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22. að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu . eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag og sunnu- dag frá kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akuroyri. ,VirJ<a daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sínaí vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og holgi- dagavörzlu. A kvöldin or opið 1 því apóteki sem sér um þossa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja-' fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar Jsíma22445i Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. y almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apóték Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og Reykjavík — Kopavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. of okki næst í hoimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08. mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. A laugardögum «g helgidögum oru lækna sLofur lokaðar. on læknir or til viðtals gönguíloild Landspítalans. sími 21230. JJpplýsingar um lækna-«g Ivfjabúðaþjónustu bru gofnar i símsvara 18888. ^lafnarfjörður, Dagvakt. Kf okki næst i hoimilislækni: Upplýsingar i simum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna oru í slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt or frá kl. 8-17 á Læknamið- >Jöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-, yarzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 «g Akurevrarapóteki i síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef okki næst i hoimilis-í lækni: Upplýsingar hjá hoilsugæzlustöðinni f, sima 3360. Símsvari í sama húsi moð upplýs- ingum um vaktir oftir kl. 17. Vestmannaeyjaf. Noyðarvakt lækna í síma ^ 966. biysavaröstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Roykjavík. Kópavogur «g Sel- tjarnarnos. sími 11100. Hafnarfjörður. sími 1511OO. Koflavik sími 1110. Vostmannaoyjar. simi‘1955. Akuroyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvorndarstöðinni við ÍBarónsstig alla laugardaga «g sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18..'ÍU- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 «g 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 «g kl. 18.30- 19.30. Fæöingardeild: Kl. 15-16 «g 19.30-20. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppéspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Álla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.3Q-19.30 inánud. — föstud.. laugard. og síinnud. kL 15-16. Barnadoild alla dagakl. 15-16. 'Grensasdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga «g kl. Í13-17 á laugard. «g sunnud. Hvitabgndið: Mánud. — föstud. kl. 19-19 30. •laugard. og sunnud. á sama tíma «g kl. 15-16. Kópavogshæliö: Eftir umtali «g kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—• laúfiard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga «g aðra holgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 Of. •19-19.30. Sjúkrahúsiö Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 «g t.9-19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn—Utlsnsdeild. Þingholtsstræti 29a. fslmi 12308. Máfiud. til föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Aöalsafn — Lastrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maí. mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. -9-18, sunnudaga kl’. 14-18. ,'Bústaöasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólhoimum 27. sími 36814. ‘Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, Sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða «g sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipuin., heilsu- hælum «g stofnunum. sími 12308. Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 1 fl. Tæknibókasafnió Skípholti 37 oi' opið manu- daga—föstudaga frá kl. I3-19 — simi 81533. Gironumer okkar er 90000 RAUÐI KROSSISLANDS Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir briðjudaginn 14. júni. Vatnsberinn (21. jan. —19. feb.): Allt Útlit er fyrir að þú vorðir fyrir smáóhöppum á heimili þlnu í dag. ílættu ungra barna vel. (lerðu allt þitt, svo þú megir komast vel af viðkröfuhart fólk. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Nú er rétti timinn til að skipuloggja framtlðina. Allar vísindarannsóknir munu ganga sérlega vel í dag, og þær munu skila frábærum árangri. Storkar líkur eru á að þú lendir i ástarævintyri. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þetta verður mikilvægur dagur, og þú kemur til með að þurfa að taka ákvarðanir viðvíkjandi ástvini þínum. Hafðu stjórn á skapi þínu á hverju sem gengurog láttu fólk ekki æsa þig upn Nautiö (21. apríl—21. maí): Vertu viðbúin(n) því að einhver vinskapur fari út um þúfur. Hafðu allt á hreinu ef þú ræður þig í einhver störf eða tekur að þér nýjar skyldur á heimilinu. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Stjörnurnar eru hlið- hollar hvers konar framkvæmdum og frumkvæði. Allt sem er á áætlun i dag mun komast í verk. (lamall vinur þinn segir þér fréttir sem koma munu þér ákaflega á óvart. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Notfærðu þér Öll tækifæri er bjóðast i viðskiptum í dag. Eyddu talsverðum tíma svo þú megir líta sem bezt út er þú ferð út í kvöld. Þú hittir einhvern af gagnstæða kyninu og vilt lita vel út LjóniÖ (24. júlí—23. ágútt): Gættu að hvað þú tætur fara’skriflega frá þér í dag. Sérstaklega á þetta þó við um viðskiptabréf. Þú lendir í góðum félagsskap í kvöld. og m«n bað hafa örvandi áhrif á þig andleea. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú skalt ekki vinna vei k;« í einni skorpu í dag, því þér veitir ekki af allri þinni snerpu seinni part dagsins. Þá muntu þurfa að takast á hendurerfitt verkefni. Vogin (24. sept.—23. okt.): LJúktu við eitt verkefni áður en þú hefur annað. Annars er hætt við að allt lendi í ruglingi. Minnkaðu viö þig eyðsluna því annars mun þig. vanta peninga þegar verst stendur á Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú skalt reyna að^ forðast að lenda í umræðum, þar sem mjög skiptar skoðanir koma fram. Farðu yfir þina persónulegu eyðslu og vittu hvort þú getur ekki sparað í einhveriu BogmaÖurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þig langar til ao verða kynnt(ur) fyrir ákveðinni persónu. þá er þessi ósk þín í þann veginn að rætast. Vertu raunsæ(r) í dómum þínum um annað fólk. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Þú ert óttalega éirðariáus í dag og hefur mikla löngun til að breyta lífi þínu að einhverju leyti. Gerðu þér vel grein fyrir óskum þínum áður en bú framkvæmir eitthvað í þessa *tt Afmælisbam dagsins: Heimilislifið mun veita þér mikla ánægju þetta árið. Vandamál nákominna ættingja verða mikið minni og þú nærð góðu sambandi við ástvin þinn. Einhloypt fólk lendir að öllum líkindum í hnappheldu hjónabandsins og að líkindum með einhverjum sem það hefur enn ekki hitt. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. Grasagaröurínn í Laugardal Öpinn frá kl. 8-,22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 lang- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaöir við Miklatún Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafniö Hverfisgötu 17 Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu Opiðdaglega 13.30-16. Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugrípasafniö við Hlgmmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30-16. Norrana húsiö við Hringbraut: Opið daglegí frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230. Hafnarfjörður simi 51336. Akurevri sími 11414. Keflavik sími 2039. Vest mannaevj arsimi 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kopavogur «g Hafnarfjörður sími 25520. eftir vinnutíma 27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes simi 8547.*. Akureyri simi 11414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar síinar 1088 «g 1533. Hafnar- fjörður simi 53445. Simabiianir í Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnar- nesi. Hafnarfirði. Akureyri. Keflavik og Vé.stmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt boiyarstofnana. Sími 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis «g á helgidögum er svarað allan solarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnár «g i öðrúm tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá-5 aðstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.