Dagblaðið - 26.09.1977, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 26.09.1977, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBKR 1977.' Þeir sem kaupa sér litsjón- varp ana út í tóma vitleysu — Þau veröa úrelt eftirnokkur ár, segir útvarpsvirki Utvarpsvirki, sem ekki vildi láta nafns sins getið, hringdi: „Ég var að lesa I blaðinu ykkar grein um vanda eigenda svart-hvítra sjónvarpstækja, þ.e. hvað þeir ættu að gera við tæki sin þegar þeir færu yfir í liti. En menn gera sér greini- lega ekki grein fyrir að það eru eigendur litatækja sem eru að ana út í tóma vitleysu. Þróunin 1 þessum málum er svo ör að eftir nokkur ár, 2-3 í Raddir lesenda mesta lagi, verða litatækin sem nú eru á markaði orðin úrelt og önnur komin í þeirra stað. T.d. verður myndlampinn ugglaur* lagður niður innan skamms. Op þá fer að verða erfitt að f& varahluti í tækin góðu. Vegna starfs míns fylgist ég eftir mætti með þróun þessara mála og les allt sem ég kemst yfir. Og það virðist vera öllum þjóðum ljóst nema Islending- um að þessi þróun stöðvast ekki hér og nú. En það er eins og okkur hafi verið leynt þessu viljandi og okkur talin trú um að nú væru tæki framtíðarinn- ar komin á markaðinn. En það er sko tóm tjara. Eg ætla að biðja um nafn- leynd því annars þagnar ekki siminn hjá mér þvi allir vilja fá að vita nánar um málið. En ég visa þvi frá mér að fræða þá.“ Urelt eftir nokkur ár? m< , ’xh, : ■ álfkláraður hraun- anturinn eyðileggur flastæðin •orkell Aibjörnston skrlfar: Ég get ekki lengur orða kundizt vegna sérlega fallegrar kraunhelluhleðslu sem ég sé á ■erðum mlnum dagsdaglega til Ijg frá vinnu, en nú er svo Itomið að ég blð aðeins eftir þvl lið hellur þessar hrynji alveg. K Hleðsla sú sem þarna um ræðir er á gatnamótum trensásvegar og Bústaðavegar ftg er neðan við biíreiðastæði þau er tilheyra hinum ný- byggðu blokkum við Espi- gerðið. Fyrir nokkrum árum var gengið svo afskaplega snyrtilega frá bllastæðum þessum, þau malbikuð og snyrt afar mikið til. Var m.a. steyptur kantur allt I kringum þau. Slðan var byrjað á að hlaða þar svo afar fallegan hraunhellu- kant. en hætt I miðju kafi. Við sem eigum ferð þarna um dagsdaglega álitum aðíljðt- lega yrði aftur byrjað á kant- hleðslu þarna, en ekkert gerist. Er nú svo komið að brátt munu hin vel malbikuðu bilastæði hrynja niður ef ekki verður ad gert og gengið I að Ijúka við hraunkantinn. Er það miður að sjá hvernig hlutir sem þessir geta farið af eintómum slóðaskap, eða hvað svo -sem það er sem liggur að . baki þvl að þarna er ekki lokið við hleðsluna. Leltt er tll þess að vita að þessl fallegl braunkantur og malblkuðu bllastæðln þar fyrlr ofu elgl e að eyðlleggjast, aðelns vegna dugleysls I framkvæmdum. (DB-mynd Svelnn Þorm.) Borgin ber ábyrgð á vanrækslu viðkanthleðslu 7511-3137 hringdi: „Mig langar að koma á fram- færi athugasemd við lesenda- þréf í blaðinu á föstudaginn þar sem talað var um að hraun- kantur við Espigerði i Reykja- vik væri skilinn eftir hálf- hlaðinn og varla það og bíla- stæði sem ofan á honum væru væru að hruni komin af þess- um orsökum. Þar sem ég á þarna hlut að máli sem eigandi einnar fbúðar sem bilastæði þessi eiga að nota langar mig að því verði komið á framfæri að það er borgin sem ber ábyrgð á þessu framkvæmdaleysi. Kanturinn er fyrir utan lóða- mörk okkar en okkur var þá gerð sú skylda að hlaða hann fyrir horn sem við höfum lokið fyrir löngu. En borgin ætlaði sér svo að sjá um afganginn en það hefur dregizt öllu meira. Nú hafa heyrzt þær raddir að hætta eigi við hleðsluna en sá grasi í afganginn og finnst okkur íbúunum það mjög asna- legt svo ekki sé tekið sterkara til orða. Við höfum margsinnis látið í okkur heyra um þetta mál en það hefur engan árangur borið." Landsmálasamtökin STERK STJORN Laugavegi 84 - Sími 13051 Opiðkl. 5-7 alladaga

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.