Dagblaðið - 26.09.1977, Side 18

Dagblaðið - 26.09.1977, Side 18
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1977. 18 1 Iþróttir Iþróttir iþróttir Iþróttir íþróttir Enska knattspyrnan: Obreytt staða á toppnum — Manch. City, Liverpool og Nottingham Forest með tólf stig Öll efstu liðin þrjú í 1. deild- inni ensku, Manch. Gity, Liverpool og Nottingham For- est, sigruðu á laugardag, svo ekki varð breyting á toppnum. West Bromwh Albion skauzt upp í fjórða sæti eftir sigur á Birmingham og Coventry er komið i fimmta sæti. Af for- ustuiiðunum átti Liverpool i erfiðleikum með Derby, sem iék sinn fyrsta leik undir stjórn Tommy Docherty. Það var ekki fyrr en 10 mín. fyrir leiksiok, að Terry McDermott tókst að skora fyrir Liverpool og tryggja liðinu bæði stigin. Dcrby var í fréttunum á föstu- dag, þegar fyririiði liðsins, Archie Gemmill, sagðist ekki framar vilja leika með Derby- liðinu. Docherty reyndi að fá hann til að skipta um skoðun — en Archie var fastur á sínu. Og það varð til þess, að hann var seldur til síns gamla fram- kvæmdastjóra Brian Clough hjá Nottingham Forest. Derby fékk 30 þúsund sterlingspund og markvörð Forest, John Middleton, sem hefur leikið í enska Iandsliðinu, leikmenn 21 árs eða yngri. Möguleikar hans hjá Forest voru úti eftir að liðið keypti Peter Shilton frá Stoke fyrir 270 þúsundsterlings- pund. Á laugardag lék Nottingham Forest í Leicester og vann auð- veldan sigur 0-3. Martin 0‘Neil, írski landsliðsmaðurinn, sem lék gegn tslandi á miðvikudag í Belfast, skoraði fyrsta mark Forest á 18. mín. en hin mörkin skoruðu Woodcock og Robert- son. Frank McLintock, sem tók við Leicester í sumar, sagði eftir leikinn, að lið hans væri mjög slakt. Þar hafa meiðsli einnig sett strik í reikninginn — það svo, að McLintock er nú að hugsa um að draga fram knattspyrnuskóna á ný og reyna að þétta vörn liðsins með því að gerast miðvörður þess. Greinilegt að eitthvað verður að ske ef Leicester á ekki að falla. Manch. City er í efsta sæti með bezta markatölu. Liðið fékk Bristol Crty í heimsókn á laugardag og það var aldrei vafi á sigri Manch. City eftir að Pet- er Barnes hafði skorað á 24. mín. Sex mín. síðar átti hann skot í þverslá og vörn Bristol- liðsins átti í hinum mestu erfið- leikum með Barnes allan leik- inn. Garry Owen skoraði síðara mark Manch. City. Urslitin í leikjunum urðu þessi: l.deild Gillingham-Tranmere 1-1 Hereford-Carlisle 1-0 Lincoln-Chesterfield 3-0 Oxford-Chester 4-1 Sheff.Wed.-Peterbro 0-1 Walsall-Port Vale 2-0 Wrexham-Swindon 2-1 skorað sjö mörk. Þeir Kenny Dalglish, Liverpool, Peter Withe, Nottm. Forest, Ray Hankin, Leeds, og Duncan McKenzie, Everton, hafa skorað sex mörk hver. Aston Villa-Wolves 2-0 Leeds-Manch. Utd. 1-1 Leicester-Nottm. For. 0-3 Liverpool-Derby 1-0 Manch. City-Bristol C. 2-0 Middlesbro-Ipswich 1-1 Newcastle-Coventry 1-2 Norwich-Arsenal 1-0 QPR-Chelsea 1-1 WBA-Birmingham 3-1 West Ham-Everton 1-1 2. deild Blackburn-Orient 1-0 Brighton-Sheff. Utd. 2-1 Bristol R.-Oldham 0-0 Cardiff-Fulham 3-1 C.Palace-Bolton 2-1 Mansfield-Burnley 4-1 Millwall-Charlton 1-1 Notts Co.-Blackpool 1-1 Southampton-Hull 1-0 Stoke-Sunderland 0-0 Tottenham-Luton 2-0 3. deild Bradford-Plymouth 0-1 Bury-Shrewsbury 0-3 Cambridge-Rotherham 1-1 Colchester-Preston 0-0 Exeter-Portsmouth 0-1 Aston Villa og Ulfarnir léku á föstudagskvöld og það var ekki fyrr en langt var liðið á leikinn, að Villa tókst að tryggja sér sigur. Fyrst varð Colin Brazier fyrir því á 74. mín. að senda knöttinn i eigið mark — og á síðustu mín. leiks- ins skoraði John Deehan síðara mark Aston Villa. Ian Wallace skoraði bæði mörk Coventry i Newcastle og hann er nú orðinn markahæsti leikmaðurinn í 1. deild. Hefur Hankin skoraði mark Leeds gegn Manch. Utd. og jafnaði, en Gordon Hill hafði náð forustu fyrir Manchester-liðið í leikn- um. Jafnt var í hálfleik 0-0. 600 lögregluþjónar voru á leiknum og þar fór allt fram í friði og spekt. Það var raunverulega þýðingarmeira fyrir Man. Utd. en úrslitin, því í dag verður áfrýjun félagsins i sambandi við brottreksturinn úr Evrópu- keppni bikarhafa tekin fyrir hjá dómstóli UEFA. Mikil læti voru hins veear á Loftus Road í viðureign Lund- únafélaganna, QPR og Chelsea. Löngu uppselt á leikinn enda stutt fyrir áhangendur Chelsea að fara. Peter Swain náði for- ustu fyrir Chelsea í fyrri hálf- leik, en skozka landsliðsmann- inum Don Masson tókst að jafna fyrir QPR. Þá var leikur West Ham og Everton í austur- hluta Lundúnaborgar fjörugur. West Ham lék mun betur en áður á leiktímabilinu — en tókst ekki vel upp við mark Everton. Eina mark liðsins var sjálfsmark Martin Dobson — en Duncan McKenzie tókst að jafna í síðari hálfleiknum fyrir Everton. West Bromwich Albion lék mjög vel gegn Birmingham og Loksins eru svertingjar farn- ir að slá í gegn i ensku knatt- spyrnunni — og eru viður- kenndir af áhorfendum. Þessir tveir leika með West Bromwich Albion, Cyrille Regis (til vinstri) og Laurie Cunning- ham. Sendumog setjum tækin upp — yðurað kostnaðarlausu Tækin eru byggð upp á einingarkerfi sem auðveldar allt viðhald. Einingamar eru prófaðar undir undir miklu álagi f 240 klst. LOEWEOPTfl litsjónvörpunum Verð: 17“ kr. 236.000 20“ kr. 257.000 22“ kr. 276.000 26“ kr. 315.000 Stoðgreiðslu- verð ó 17“ kr. 210 þús. liin vönduðustu s jónvarpstœki sem völ er ó í dag. Margra óro reynsla. Kqlt kerfi inline-myndlampi. Borðtennis Sr- ~~ "=>_J Borðtennisspaðar Borðtennishulstur Borðtenniskúlur Borðtennisnet Borðtennissett. Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44. Sími 11783. 3ja ára ábyrgðá myndlampa — 1 árs ábyrgð á tækinu Póstsendum L0EWE-UMB0ÐIÐ Vitastíg 3 — Simi 25745 tMuniÍ B SAMTÚK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGISVANDAMÁUO

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.