Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 26.09.1977, Qupperneq 19

Dagblaðið - 26.09.1977, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 26. SEPTEMBER 1977. 19 íþróttir svörtu strákarnir í liðinu, Laurie Cunningham og Cyrille Regis eru orðnir dýrlingar hjá áhangendum liðsins. Þeir léku skínandi vel á laugardag. Gamla kempan Tony Brown skoraði fyrsta mark WBA á 2. mín. en á sjöundu mín. tókst John Conolly að jafna fyrir Birmingham. Það stóð ekki lengi. A 12. mín. skoraði Regis ‘ — og Tony Brown svo þriðja niarkið — og Cunningham var maðurinn bakvið flest upp- hlaup liðsins. Arsenal nær ekki árangri á útivöllum — enn eitt tap og nú í Norwich, þar sem John Ryan skoraði eina mark leiksins. í 2. deild komst Tottenham í efsta sætið eftir öruggan sigur gegn Luton. Keith Osgood, víti, og Chris Jones skoruðu mörk Tottenham, en á sama tima tap- aði Bolton í suðurhluta Lund- únaborgar fyrir Crystal Palace. Harkouk, sem er markhæstur í 2. deild með sjö mörk ásamt John Duncan, Tottenham, skor- aði fyrir Palace gegn Bolton. Whatmore jafnaði — en George Graham hjá Palace, áður Arsenal, Manch. Utd., var rek- inn af velli. Þrátt fyrir það tókst C. Palace að tryggja sér sigur í leiknum. Palace hefur komið mjög á óvart í 2. deild- inni og er nú í þriðja sæti með 10 stig. Brighton, sem eins og C. Palace komst upp úr 3. deild í vor, er einnig með sama stiga- fjölda. Hefur þó ekki leikið nema sex leiki. Peter Ward miðherji enska landsliðsins, leikmenn 21 árs og yngri, skor- aði bæði mörk Brighton gegn Sheff. Utd. I 3. deild fóru efstu liðin heldur illa út úr umferðinni og þar er nú fjöldi liða með 10 stig i efsta sætinu, Chesterfield, Colchester, Tranmere, Rother- ham, Oxford og Shrewsbury, svo þar má reikna með mikilli keppni. Þekktasta liðið í deild- inni, Sheff. Wed. er hins vegar í neðsta sæti með aðeins þrjú stig. Staðan í 1. og 2. deild er nú þannig: Man. City 1. deild 7 5 2 0 15-2 12 Liverpool 7 5 2 0 11-2 12 Nottm.For. 7 6 0 1 15-6 12 WBA 7 4 2 1 15-9 10 Coventry 7 4 1 2 12-10 9 Everton 7 3 2 2 12-7 8 Man. Utd. 7 3 2 2 9-7 8 Leeds 7 2 4 1 12-11 8 Ipswich 7 2 4 1 5-4 8 íþróttir Norwich 7 3 2 2 7-10 8 Arsenal 7 3 1 3 7-5 7 Aston V. 7 3 1 3 8-10 7 Wolves 7 2 3 2 9-10 7 QPR 7 1 4 2 9-8 6 Chelsea 7 2 2 3 6-8 6 Middlesbro 7 13 3 8-9 5 Bristol C. 7 1 2 4 6-10 4 West Ham 7 1 2 4 8-13 4 Birmingham' 7 2 0 5 7-12 4 Leicester 7 1 2 4 3-13 4 Derby 7 0 3 4 4-11 3 Newcastle 7 1 0 6 6-17 2 2. deild Tottenham 7 5 2 0 11-3 12 Bolton 7 5 1 1 9-4 11 C.Palace 7 4 2 1 15-6 10 Brighton 6 4 2 0 10-6 10 Stoke 7 3 3 1 8-3 9 Southampton 7 4 1 2 9-7 9 Blackburn 7 2 4 1 6-3 8 Blackpool 7 3 2 2 12-10 8 Luton 6 3 1 2 10-5 7 Oldham 7 2 3 2 8-8 7 Charlton 6 2 3 1 9-12 7 Hull 7 2 2 3 5-5 6 Mansfield 7 2 2 3 9-9 6 Cardiff 6 1 4 1 6-7 6 Sunderland 7 1 4 2 7-9 6 Fulham 7 1 3 3 7-8 5 Millwall 7 1 3 3 7-9 5 Orient 7 2 1 4 10-13 5 Bristol R. 7 0 4 3 6-10 4 Notts Co. 7 0 4 3 9-15 4 Sheff. Utd. 7 1 1 5 7-15 3 Burnley 7 0 2 5 3-14 2 Bayern Miínchen skoraði sjö Urslit í 1. deildinni vestur- þýzku á laugardag urðu þessi: Bayern-Schalke 7-1 St. Pauli-Hertha 3-0 Bremen-Hamborg 1-2 Brunswick-Saarbr. 3-0 Kaisersl.-Miinchen 1-0 Dusseldorf-Borussia 1-3 Köln-Dortmund 4-1 Bochum-Frankfurt 0-1 Vantar blaðburöarböm í Sandgerði. Guðriín £. Guðnadóttir, sími7662 MŒBIAÐIÐ I URVALS SÆNSKUR PAK RAPpé Undir jórn, í asfalt og ó frystiklefa. Gerum föst verðtil- boð. Traustir og öruggir starfsmenn. Sími: 35931 l! Gerum skipulagstillögurá staönum Greiðsluskilmálar okkar alltaf jafn hagstæöir. ELDHUSDEILD Jón Loftsson hf. — Hringbraut 121 — Sími 10-600 Styrkið og fegríð líkamann Nýtt 4ra vikna námskeið í megrunar- og friíarleikfimi hefst 29. september. % Sértímar fyrir konur, sem vilja léttast um 15—20 kg. 1 ‘■•llfts* * léttar hreyfingar fyrir konur, sem þurfa að léttast •W j” mikið. • Léttar æfingar fyrir eldri konur. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13-22 ísfma 83295. Sturtur—Ijós — gufuböð — kaffi — nudd. o Júdódeild Armanns Ármúla 321 r Stílaboekur — reikningsbœkur — möppur — vinnubókarblöð — blýant- ar — yddarar — pennar — penna- veski — blekpennar — blek — fyll- ingar — vaxlitir — vatnslitir trélitir — tússlitir — lím — stikklím — bréflím o.fl. o.fl. o.fl. Einnig allur leikfimifatnaður og skór. HÓLASP0RT Lóuhólum 2—6 Breiðholti, sími 75020. H0LASP0RT: HÓLAGARÐI, BREIÐH0LTI

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.