Dagblaðið - 26.09.1977, Page 21

Dagblaðið - 26.09.1977, Page 21
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 26. SEPTEMBER 1977. 21 BHMMW í vetur verður kveikt „á” kvenfólkinu en ekki „f' þvf! Nú verður hægt að „kveikja á diskótekin eða aðra samkvæmis- sér“ um leið og gengið er í sali. Það verður engin hætta á að sú sem fær sér svona upplýsta skartgripi þurfi að sitja úti í horni vegna þess að enginn komi auga á hana! Það er sem sé verið að setja á markaðinn í Bretlandi skartgripi sem örsmáar perur með pínu- litlum rafhlöðum lýsa upp. Þetta getur farið vel með rðmantlskum samkvæmisklæðnaði vetrariits. Hönnuður þessara skartgripa er Adrien Mann. Hálsmenin kosta 24,30£ (um 5400 kr.) og armbönd- in 8.80£ (rúmlega 3 þúsund kr.). önnur stúlkan á myndinni er i náttkjól og kostar hann rúmlega 23 þúsund krónur Isl., nokkuð dýr náttkjóll. Hin er í undirkjól sem kostar um 11 þús. Ofan á kostnaðinn við þessa kjörgripi bætist svo auðvitað farið til London með tilheyrandi kostnaði. — En kannski fer einhver að flytja dýrðina hingað til lands. - Þýtt A.Bj. Vel geymdur r I lauginni Þessi litli snáði hefur það sannarlega gott þar sem hann er í fóstri hjá ömmu sinni i Toronto. Hún Iætur hann svamla í lítilli sundlaug sem hún hefurí garðin- um sínum vel útbúinn ineð björg- unarvesti. Þegar hann er búinn úr flöskunni sinni er amman til- búin með ábót handa honum. Snáðinn heitir Scott Phillips og verður ársgamall i næsta mánuði. Egilsstaðir Umboðsmann vantarfrá 1. október. Upplýsingar í síma 22078. MMBIABIB Bflaviðgerðir Viljum ráða bifreiðasmiði eoa rétt- ingamenn, einnig aðstoðarmann á málningarverkstæði og lærling í bíla- smíði og bílamálun. Bílasmiðjan Kyndill Súðarvogi 36. — Sfmar 35051 eða 85040. Bækur á gjafveröi Jó, það er ótrúlegt en satt, að hjó Ægistútgóf- unni Sólvallagötu 74 fóst 20 innbundnar, ógallaðar bœkur fyrir aðeins kr. 10.000.00 — tíu þúsund krónur. Þessar bœkur mó velja úr 40 bókum. Hér fœst einnig ritsafnið „Mennirnir í brúnni“ 5 fróðleg og falleg bindi ó tíu þúsund krónur og ritsafnið „Afburðamenn og örlagavaldar“ 4 stórfróðleg bindi ó ótta þúsund krónur og margar fleiri bœkur girnilegar og ódýrar. Hér og hjó Sigrúnu Sturludóttur Hlíðargerði 4 er Súgfirðingabók afgreidd til óskrifenda. Skipstjóralœrðum mönnum er bent ó að hér er einnig tekið við myndum og skýrslum i „Skipstjóra- og stýrimannatalið“. Það er því œrið tilefni til að líta inn. Ægisútgófan Sólvallagötu 74 Smurbrauðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 - Simi 15105 Viltþú eignast hlut íbanka? Samvinnubankinn hefur ákveðið: að gefa út fríhlutabréf að upphæð 100 milljónir kr. og tvöfalda á þann hátt hluta- fjáreign núverandi hluthafa Hlutabréfin eru að nafnverði 10 þús., 50 þús., 100 þús. og 500 þús. krónur. Helmingur greiðist við áskrift en eftirstöðvarnar innan árs. Upplýsingar og áskriftalistar í aðalbankanum, útibúunum og í kaupfélögunum um land allt. Kynningarbæklingur sendur þeim, sem þess óska. VILT ÞÚ VERA MEÐ! að auka hlutafé millj. kr. • að gefa öllum kost á að Samvinnubankinn Bankastræti 7, Reykjavík sími 20700

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.