Dagblaðið - 26.09.1977, Page 25

Dagblaðið - 26.09.1977, Page 25
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 26. SEPTEMBER 1977. 25 Peugeot 504 Grand luxe dísil árg. ’75, til sölu, bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 76560 milli kl. 7 og 8 eftir hádegi laugardag og mánu- dag. Bílablaðið nr. 2 er komið út. M. a. efnis: Bronco árg. '78, allt um olíuna. Bílablaðið Brautarholti 20, sími 27499. Til sölu Fordvél, 8 cyl., 292 cub. með sjálfskipt- ingu, einnig VW 1200 vél. Gott verð ef samið er strax. Sími 93- 2128. VW rúgbrauð árg. ’70-’72 óskast í skiptum fyrir Cortinu árg. ’72. Á sama stað er til sölu góð nýupptekin vél o. fl. í Fíat 850. Uppl. í síma 73413. Ford Bronco Sport árg. ’72 til sölu, 8 cyl beinskiptur, ekinn 80.000 km. Fallegur bíll í topp- standi. Uppl. í síma 99-1879. Scania L 76 til sölu, með eða án palls og sturtu. Uppl. í síma 71188. VW — Cortina. Öska eftir að kaupa VW eða Cortinu árg. ’70 eða yngri sem þarfnast lagfæringar á lakki eða öðru, fleiri tegundir koma til greina. Uppl. í sima 34670 milli kl. 18 og 22. Ódýrir varahlutir: Vorum að fá varahluti í eftir- taldar teg. bifreiða: Volvo Amason árg. ’64, Fiat 125 ’71, Fiat 128 ’74, Daf 44 ’68, Chevrolet Bel Air ’64, Chevrolet Corvair ’64. Plymouth Valiant ’66. Kaupum bíla til niðurrifs. Vaka hf. Stór- höfða 3, sími 33700, (Ingólfur Sigurðsson). Steýpudælur, gjörbyltingí húsagerð. Utvegum nýjar og notaðar steypudælur frá Þýzkalandi. Bæði dregnar 4 og áfastar bílum. Állar upplýsingar ásamt myndum á Markaðstorg- inu Einholti 8, sími 28590. Varahlutaþjónusta. Til sölu varahlutir úr VW 1200 árg. ’68, Simcu 1501 ’69, M. Benz 200 ’66, Saab 96 ’66, Hillman Hunter ’69, Singer Vogue '66, Chevrolet Biskaine — Malibu '65, Ford Falcon ’65, Cortina ’66. Taunus 12 m ’66. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Varahluta- þjónustan Hörðuvöllum Hafnar- firði sími 53072. Notaðar bílvélar. Utvegum notaðar bílvélar, gír- kassa, sjálfskiptingar og fl. frá Bandaríkjunum, Þýzkalandi og víðar. Einnig vélar og varahluti í vörubíla og vinnuvélar. Markaðs- torgið Einholti 8, simi 28590, kvöldsími 74575. Húsnæði í boði Halló: Hvers vegna að hírast í tjaldi þeg- ar til leigu er stórt herbergi með aðgangi að eldhúsi, þvottahúsi og síma, gegn fæði að einhverju eða öllu leyti fyrir 22 ára átvagl? Uppl. í síma 12257 eftir kl. 17. Leigusalar — leigutakar. Eyðublöð fyrir húsaleigusamn- inga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti lla er opin frá kl. 16 til 18 alla virka daga, sfmi 15659. Herbergi í vesturbænum til leigu strax fyrir reglusama stúlku, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin, sími 25753. Mjög góð, 3ja herbergja íbúð, teppalögð með gardínum, til leigu um óákveðinn tíma, jafnvel 2-3 ár. Reglusemi og fyrirframgreiðsla. Uppl. að Vesturbergi 138, 2. h.t.h. Til leigu kjallaraherbergi með eldunarað- stöðu fyrir skólastúlku. Tilboð merkt ,,Hlíðar-60724“ sendist DB. 3ja herbergja íbúð í Laugarneshverfi til leigu. Aðeins reglusamt, barnlaust fólk kemur til greina. Verðtilboð ásamt öðrum upplýsingum send- ist DB fyrir miðvikudagskvöld merkt „Rólegt-60716“. Eldri kona getur leigt annarri á svipuðu reki 1 eða 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 53564 milli kl. 7 og 10. Einbýlishús í Þorlákshöfn til leigu. Uppl. í síma 99-3043. Herbergi til leigu Uppl. í síma 14257 eftir kl. 5 í dag. Hcrbergi til leigu við miðbæinn, einhver fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Uppl. í sima 11029. Einbýlishús 1 Garðabæ með tvöföldum bílskúr til leigu í 2 ár, laust 15. október. Uppl. í síma 43939. Húsaskjól — Leigumiðlun. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðar- lausu. Önnumst einnig frágang' leigusamnings yður að kostnaðar- lausu. Reynið okkar margviður- kenndu þjónustu. Leigumiðluiiin fíúsaskjól. Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Opið alla vifka dagá frá 13-20. Lokað laugardagg. Leigumiðlun. Ér það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði ýður að kostnaðarlausu?Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleígan Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast Reglusöm stúlka óskar eftir góðri 2ja herbergja íbúð. Skilvisum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. i símu 33877 eftir kl. 5. Mig vantar litla ibúð eða 1—2 herbergi með aðgangi að eldhúsi. Ýmsir möguleikar. Til- boð merkt „Kafvirki 60667“ sendist afgreiðslu I)B. Ung hjón með 1 barn óska eftir 3ja herbergja fbúð frá 1. október — 1. apríl. Uppl. í sfma 37718. Stúlka yf ir tvítugt óskar eftir 2ja til 3ja herbergja fbúð, tvö herbergi með eldunarað- stöðu kæmu til greina, helzt f gamla bænum, reglusemi og góðri umgengni heitið, einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 41367 eftir kl. 6 á kvöldin. Ung stúlka í Tónlistarskólanum óskar eftir 2ja til Sja herb. íbúð, helzt í mið- eða vesturbæ. Algjör reglusemi. Uppl. f sfma 12474. Hjón með 2 börn óska eftir fbúð til áramóta, fyrir- framgreitt. Sími 23952. 2ja-3ja herbergja fbúð óskast strax, helzt í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 16392. Hafnarfjörður: Nemandi í Flensborgarskóla ósk- ar eftir herbergi. Uppl. í síma 50463. Ung , róleg og reglusöm hjón með 2 börn óska eftir 3-4 herb. íbúð. Uppl. f síma 76394. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu frá næstu mánaða- mótum, helzt f Hafnarfirði. Uppl. í sfma 52049 eftir kl. 6. Þjóðleikhúsið óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð í eða f nágrenni við miðbæinn. Vinsamlegast hringið f síma 11204 milli kl. 9 og 17. Eitt herbergi óskast fyrir Ameríkana. Uppl. f síma 15752. Hjón utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð f Reykjavík. Uppl. f sfma 93-2421 eftir kl. 7 á kvöldin, á daginn f síma 26240. Einhleypur maður í góðri atvinnu óskar eftir íbúð nálægt miðbænum, getur tekið að sér að mála og dytta að íbúðinni ef óskað er. Reglusemi algjör. Símar 21093 og 41347. Óskum eftir íbúð, helzt í gamla bænum. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla kæmi til greina. Vin- samlegast hringið í síma 31223. Stúlka óskar eftir 1 til 2ja herb. íbúð sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla, reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sfma 44801 á kvöldin. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð, helzt í vesturbænum. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 10396 milli kl. 5 og 8. Ung barnlaus hjón óska cftir 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu sem fyrst, góðri umgengni og algerri reglusemi heitið, tryggar og skilvfsár greiðslur. Uppl. í sima 18731 eftir kl. 16. Ungt, reglusamt par, barnlaust, óskar eftir 2ja-3ja her- bergja íbúð strax. Aðeins öruggar mánaðargreiðslur koma til greina. Uppl. f síma 40747. Algjör reglumaður óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í sfma 37202 eftir kl. 7. Háskólanemi óskar eftir herbergi, góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. f sfma 92-2394. Reglusamur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. fbúð. Uppl. f sfma 43826 eftir kl. 8. Óska eftir 3-5 herb. íbúð strax. Uppl. f sfma 86717. 2 systkini utan af landi, sem eru í skóla, óska eftir lftilli íbúð í Hafnarfirði. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. f sfma 99-3763. Litil íbúð óskast á leigu. Uppl. f sfma 12733. Hafnarfjörður 50—75 ferm geymsluhúsnæði óskast til leigu strax sem næst Trönuhrauni, þó ekki skilyrði. Má vera rúmgóður bflskúr. Sími 53918 á daginn og 51744 á kvöldin og um helgar. Óska eftir 30—100 fm húsnæði fyrir bílamálun og íleira strax. Uppl. f sfma 29268 eftir kl. 7 á kvöldin alla næstu viku. Ung hjón utan af landi, er stunda nám í Háskólanum, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Ársfyrirframgreiðsla sjálf- sögð. Uppl. f síma 96-44113. Lítil ibúð í Hlíðunum óskast til leigu strax. Gagnkvæm reglusemi skilyrði! Fyrirframgreiðsla. Sími 21768 milli kl. 11 og 16 daglega. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjðlfyrirfjöld- ann allan af góðum leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt Ipf- orði um reglusemi. Húseigendur ath. Við önnumst frágang leigy.- samninga yður að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vestur- götu 4, sími 18950 og 12850. 2-3ja herb. ibúð óskast til leigu strax. Greiðist fyrirfram. Uppl. f sfma 92-8043. Atvinna í boði Byggingarvinna: Vantar verkamenn í byggingar- vinnu. örugg vinna, -gott kaup. Uppl. f sima 23903 eftir kl. 7 næstu kvöld. Ráðskona óskast á fámennt heimili úti á landi. Má hafa með sér barn. Uppl. f sfma 44849 milli kl. 6 og 8 næstu daga, Starfskraftur óskast i sælgætisverzlun, aldur 25—35 ára, vaktavinna. Uppl. í sfma 15006 eftirkl.7. Starfskraftur óskast til barnagæzlu og léttra heimilis- starfa frá kl. 3.30 til 11.30 4 daga vikunnar. Uppl. f sfma 84750 frá kl. 19.30 til 21. Fyrsta vélstjóra vantar á 100 tonna togbát frá Grindavík. Uppl. f síma 92-8286. Atvinna óskast Ung stúlka utan af landi með verzlunarpróf óskar eftir atvinnu allan daginn. Tilboð sendist DB fyrir miðviku- daginn 28.9. merkt „Atvinnuleit". Vélritun. Tek vélritun f heimavinnu. Uppl. í síma 15504. 17 ára stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu, hefur landspróf og lýðháskóla- próf, er vön afgreiðslu. Uppl. f sfma 93-8283. Ungur maður óskar eftir vinnu strax, er vanur af- greiðslu og lagerstörfum. Margt kemur til greina. Uppl. 1 síma 16392. 16 ára skólastúlka óskar eftir vinnu nokkur kvöld f viku og um helgar. Sími 41325 milli kl. 5 og 7. Stúlka um tvítugt óskar eftir vinnu strax, er vön símavörzlu og afgreiðslu. Uppl. f síma 40747. Stúlka vön afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu í 2 mánuði. Uppl. í sfma 74404. Ung hjón óska eftir vinnu eftir kl. 6 á dag- inn, helzt við ræstingu. Uppl. í sfma 44153. Ung stúlka með einkaritarapróf óskar eftir léttri skrifstofuvinnu hálfan daginn frá kl. 1—5. Uppl. í síma 82526 eftir kl. 6 á kvöldin. 27 ára gamall maður óskar eftir léttri vinnu í stuttan tfma. Uppl. í síma 50356. Barnagæzla Öska eftir að gæta barna á kvöldin í Breiðholti. Uppl. f sfma 71375 eftir kl. 7 á kvöldin. Manneskja óskast til að gæta 4ra mánaða stúlku allan daginn, helzt sem næst Hátúni. Uppl. í síma 76399. Tek börn f daggæzlu, hef leyfi. Uppl. í sfma 75805. Tek að mér börn hálfan eða allan daginn, er f Foss- vogi. Uppl. í síma 30991. Dagmamma óskast til að sækja 2ja ára dreng í leik- skólann við öldusel og gæta hans frá kl. 12-4.30 fimm daga vikunn- ar. Uppl. í síma 75971 eftir kl. 5. Kópavogur. Öska eftir barngóðri og áreiðan- legri unglingsstúlku til að gæta barna frá kl. 2-5 3 daga í viku. Uppl. f sfma 42034. Get tekið börn f gæzlu hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Sími 75502. 12 til 14 ára telpa óskast til að gæta eins og hálfs árs drengs í Fossvogi milli kl. 15 og 18.30 á daginn eða eftir nánara samkomulagi, laun kr. 10 þús. á mánuði. Uppl. f síma 33363. Barnfóstra óskast til að gæta 4ra mánaða barns frá kl. 13 til 16 sem næst Kópavogs- skóla. Til greina kemur að við- komandi komi heim. Uppl. f sfma 44179. Starfskraftur óskast til að passa 6 ára gamlan dreng frá kl. 12 til 4, þarf að búa I nágrenni við Austurbæjarskólann eða Skipholt. Uppl. f sfma 26217. Manneskja óskast til að gæta 3ja ára drengs, hálfan eða allan daginn. Uppl. f síma 92-3609 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.