Dagblaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. NOVEMBER 1977. I Sfldarverksmiðjan á Akranesi: STARFSLEYFINEITAÐ MENGUNAR VEGNA Heilbrigðisnefnd Akraness. hefur hafnað að framlengja starfsleyfi fyrir Síldar- og fiskimjölsverksmiðjuna á Akra- nesi og jafnframt vítt vinnubrögð stjórnar verksmiðjunnar fyrir að hafa byrjað framkvæmdir til bættra mengunarvarna án samráðs við nefndina og heilbrigðiseftirlit ríkisins. Síldarverksmiðjan á Akranesi fékk undanþágu til starfsemi haustið 1975 '—" og fór fram á við heilbrigðisnefnd Akraness að hún mælti með starfsleyfi þar til fram- smiðjan keypti soðkjarnatæki, sem eins og ég sagði minnka einungis reyk, ekki lykt. Þetta varð til þess að við ákváðum, að svo komnu máli að mæla ekki með framlengingu starfsleyfis verksmiðjunnar. Verksmiðjan lét arðsemissjónar- mið ráða með kaupum á soðkjarnatækjum. Það er ef til vill ekki hægt að sakast svo mjög við stjórn verksmiðjunnar — lánastofnanir lána ekki peninga nema til þess sem gefur arð — en efnahreinsiturn gefur ekki slíkan arð og því ekki til umræðu að lána til kaupa á honum." Málið er nú til umsagnar hjá Heilbrigðiseftirliti ríkisins en heilbrigðisráðherra hefur endan- legt ákvörðunarvald í málinu — það er hvort rekstur verk- smiðjunnar verði stöðvaður. h.halls. Nýkomið Fiskimjölsverksmiðjur vaida nágrönnum oft og einatt leiðindum — á Kietti í Reykjavík trónar þessi stóri skorsteinn og hefur að sjáifsögðu sitt að segja tii að reykurinn berist burtu. wnskir loðfóðraðir kulaa- skór með trébotnum og þykkum svampsólum. Litir: Millibrúnt. Nr. 36—42. Kr. 7.590.- DOMUS MEDICA Egilsgötu 3, pósthólf 5050. Sími 18519. strax við: Tjarnargötu Laufásveg Hátún Suðurgötu Hverfisgötu Miðtún BIAÐIÐ Stmi27022 Blaðburöarböm óskast strax ( Innri-Njarðvík Umboðsmaöur, sími2249 MMBIAÐW BÍLAPARTASALAN Höfum úrval notadra varahluta íýmsar tegundir bifreida, tildæmis: M. BENZ 220D 1970 VW 1300 69 SINGER VOGUE ’68 TAUNUS 17M 67 FIAT125 70 CORTINA ’68 Einnig höfum við urval afkerruefni, til dæmis undir vélsleða. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 11397 kvæmd til endurbóta væri lokið — en stjórn verksmiðjunnar setti fram tillögur um bættar mengun- arvarnir. Mikil brögð hafa verið að óþægindum af reyk og ólykt hefur lagt frá verksmiðjunni yfir bæinn. Stjórn verksmiðjunnar setti fram tillögur í fjórum liðum: í fyrsta lagi: „unnið er að uppsetningu soðkjarnatækja. Áætlað er að þau minnki gufu- magn (reyk) er kemur frá reykháfum verksmiðjunnar um 50%. Aætlað er að uppsetningu þessara tækja verði lokið um ára- mót.“ I öðru lagi: — „reistur verði reykháfur, 43 metrar á hæð, samkv., teikningu þeirri er heil- brigðisnefnd hefur nú undir höndum.“ t þriðja lagi: „Ef þessar fram- kvæmdir leysa ekki stærsta vand- ann er til athugunar að taka upp kælingu á gufuútstreymi verk- smiðjunnar." í fjórða lagi: „Aætla má að á næstu árum verði tekin upp að öllu leyti eða að hluta gufuþurrk- un sem mun þá leysa þennan vanda að fullu.“ „Heilbrigðisnefnd Akraness hafnaði tillögum Sfldarverk- smiðjunnar á þeim forsendum að soðkjarnatækin, er verksmiðjan festi kaup á, minnkuðu einungis reykmagn en ekki lykt frá henni, sem í raun er aðalmengunar- vandamálið," sagði Björn Gunnarsson, formaður Heilbrigðisnefndar Akraness í viðtali við DB. Og Björn bætti við, „Nefndin lagði fyrir stjórn verksmiðjunnar skýrslu Heilbrigðiseftirlits ríkisins um mengunarvarnir um síldar- og fiskimjölsverksmiðjur. Þar höfðum við ákveðnar tillögur í huga, meðal annars efnahreinsi- turn sem kæmi í veg fyrir veru- lega lykt frá verksmiðjunni. Við stóðum f þeirri trú að verið væri að vinna að þessum málum af einurð. Það kom á daginn að verk- Höf um opnað okkar vinsæla Jóla- markaö íkjallaranum Bankastræti 11 Allt efni íaðventukransinn og jólaskreytinguna. % Kerti og jólaskraut ímiklu úrvali 9 Ekki er ráð nema ítfma séð tekið 9 Aðeinstæpur mánuðurtil jóla • OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG Blóm & Ávextir HAFNARSTRÆTI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.