Dagblaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1977. MESSUR Á MORGUN Neskirkja: Barnasamkóma kl. 10.30. Guðs- þjónusta, altarisganga kl. 2 e.h. Séra Guð- mundur óskar Ólafsson. Aðventuhelgistund kl. 5 sd. Einleikur á orgel, kórsöngur, ræða, Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjóri. Bræðrafélagið. Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma i Fella- skóla kl. 11. Guðsþjónusta í skólanum kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartarson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa nk. þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Guðsþjónusta kl. 2 e. h., altarisganga. Skólaprestur séra Gísli Jónasson messar. Landspítalinn: Messa kl. 10 f. h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. ÁrbœjarprestakalI: Barnasamkoma í Árbæjar- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í skólanum kl. 2 e.h. Æskulýðsfélagsfundur á sama stað kl. 20.30. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Laugameskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Brúðuleikhús' kemur í heimsókn. Messa kl. 2 e. h., altarisganga. Nýr messuskrúði tekinn í notkun. Gústaf Jóhannesson leikur á orgel kirkjunnar í fimmtán mínútur fyrir messu, trompetleikur og kórsöngur. Sóknarprestur. Bænastaðurinn Fálkagötu 10: Samkoma kl. 4 sunnudag. Digranosprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h., altarisganga. Aðventusamkoma í Kópavogs- kirkju kl. 20.30. Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnes- skóla kl. 11. Messa í Kópavogskirkju kl. 11 f. h. altarisganga. Séra Árni Pálsson. Langholtssöfnuður: Barnasamkoma kir~10.30. Séra Arelíus Níelsson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 e.h. Við altarið verður séra Arelíus Níelsson og í stól verður séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Einsöng annast Elín Sigurvinsdóttir, organisti verður Jón Stefánsson. Kirkjukaffi kvenfélagsins kl. 3 e.h. Hátíðarsamkoma kl. 20.30. Ávarp og kynning, ólafur örn Arnason, orgelleikur, Jón Stefánsson, saga kirkjubyggingarinnar, Vilhjálmur Bjarnason, kór Langholtskirkju, Jón Stefánsson stjórnar, kristin trú og önnur trú. dr. theol. Jakob Jónsson, einsöngur, John Speight við undirleik Sveinbjargar Vil- hjálmsdóttur, ávarp kirkjunnar, höfundur séra Arelíus Níelsson og helgistund, séra Arelíus Níelsson. Safnaðarstjórn. Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2 e.h. Aðalsafn- aðarfundur að lokinni messu. Sóknarprestur. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Kirkjustarf Kirkjudagur Seltjarnarnessóknar Eins og menn vita eru allir sunnudagar kirkjudagar, en margir söfnuðir hafa kosið sérstaka daga til hátíðar- og helgihalds safn- aðar- og kirkjulífi til eflingar. Þessir hátíðis- dagar hafa hlotið samheitið „kirkjudagur“. Einn af yngstu söfnuðum Reykjavíkur- prófastsdæmis hefur valið fyrsta sunnudag í aðventu sem sinn árlega kirkjudag, og þvf verður nk. sunnudagur, 27. nóvember, hátíð- legur haldinn í félagsheimili Seltjarnarness. Hátíðin hefst með guðsþjónustu kl. 11 að morgni og mun Elísabet Eirfksdóttir syngja þar einsöng. Kvöldvaka hefst kl. 8.30 og verður efni hennar meðal annars það, að barnakór Mýrarhúsaskóla mun syngja undir stjórn Hlínar Torfadóttur, þá mun séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytja ræðu. Kristinn Hallsson mun syngja einsöng, Matthías A. Mathiesen fjármálaráðherra flytja hugvekju og Selkórinn syngja, en stjórnandi hans er Inga Birna Hannesdóttir. FERDAFÉLAG ÍSLANDS Sunnudugur 27. nóv. Engin gönguferð en f tilefni 50 ára afmælis sfns verður Ferða- félagið með opið hús í Átthagasal Hótel Sögu kl. 17—19. Nú eru allar árbækur Fí fáanlegar og í tilefni 50 ára afmælisins gefum við 30% afslátt ef keyptar eru allar árbækurnar f einu. Tilboð þetta gildir til áramóta. 50 ára afmælissýning Ferðafélags lslands verður f sýningarkjallara Norræna hússins 27. nóv.—4. des. Sýnd er saga Fl í myndum og munum. Ennfremur kynna eftirtalin fyrirtæki vörur sínar: Hans Petersen hf., SkátatíÚðin og Otilíf. Einnig kynna eftirtalin félög starfsemi sfna: Bandalag fsl. skáta, Flugbjörgunarsveitin, Jöklarannsókna- félagið, Landvernd, Náttúrufræðifélagið, Náttúruverndarráð og Slysavarnafélag Is- lands. Sýningin verður opnuð kl. 17 á sunnu- dag og verður síðan opin alla daga frá 14—22. Aðgangur ókeypis. Garðyrkjufélag íslands verður með almennan fræðslufund nk. mánu- dag 28. nóv. kl. 20.30 f Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut, inngangur Þjóðminja- safnsmegin. Fundarefni: 1. Blómaskreyt- ingar — jólaskreytingar. 2. Kynning á er- lendum garðyrkjubókum og tímaritum. Bæk- urnar verða til sýnis og skoðunar fyrir fundarmenn. Kvenfélag Hreyfils Jólafundur verður þriojudaginn'29. nóv. kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu.Nánari upplýsingar eru veittar hjá Sigrfði f sfma 72176 og hjá Dóru f síma 31123. Jólafundur verður fimmtudaginn 1. des. í Fellahelli kl. 20.30. Fagmenn frá Alaska Breiðholti sýna, leiðbeina og kynna jólaskreytingar. Allar konur eru velkomnar. Fjallkonurnar. Kvenstúdentar Félag fslenzkra háskólakvenna og Kvenstúd- entafélag Islands halda hádegisverðarfund laugardaginn 26. nóvember kl. 12.30 f Átt- hagasal Hótel Sögu. Adda Bára Sigfúsdóttir flytur erindi sem nefnist Útivinnandi konur og börn þeirra. Verkamannafélagið Dagsbrún. Félagsfundur verður i Iðnó sunnudaginn 27.nóvembi*r 1977 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kosning fulllrúa á áttunda þing Verkamannasambands Islands. 3. Verðlags- og kjaramál. Stofnfundur Þroskahjólpar ó Vesturlandi Næstkomandi laugardag, 26. nóvember, verður haldinn f samkomuhúsinu í Borgar- nesi stofnfundur félagsins Þroskahjálp á Vesturlandi. Fundurinn hefst kl. 14. Á fundinn koma fulltrúar frá Landssamtökun- um Þroskahjálp, sem munu kynna samtökin og starf þeirra. Skemmtistaðir Skomtmistaðir borgarinnar eru opnir til kl. 2 e.m. í kvöld, laugardag, og til kl. 1 e.m. sunnu- dagskvöld. Glæsibær: Gaukar leika bæði kvöldin. Hótel Borg: Hljómsveit Guðmundar Ingólfs- sonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur bæði kvöldin. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur bæði kvöldin. Ingólfscafó: Gömlu dansarnir. Klúbburinn: Laugardag: Kasfon, ópera og diskótek. Sunnudag: Póker og diskótek. Loikhúskjallarinn: Skuggar leika bæði kvöldin. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Óðal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Laugardag: Haukar. Sunnudag: Alfa Beta leikur gömlu og nýju dansana. Skiphóll: Dóminik. Tónabær: Diskótek. Aldurstakmark fædd 1962. Aðgangseyrir 500 kr. MUNIÐ NAFN- SKlRTEININ. Þórscafé: Galdrakarlar og diskótek. ífyróUlr Siróttir um helgina augardagur. Evrópukeppni bikarhafa. Laugardalshöll: FH-Vorwárts, kl. 15.30. íslandsmótið i handknattleik. Ármann-Þór, 1. deild kvenna kl. 14.15. Fylkir-Stjaman, 2. deild karla kl. 17. Leiknir-Þróttur, 2. deild karla kl. 18.15. Akranes: ÍA-Ármann 1. fl. karla kl. 13. IA-Haukar, 3. fl. karla kl. 13.45. lA-Ármann, 4. fl. karla kl. 14.20. ÍA-FH, 5. fl. karla kl. 14.45. ÍA-Stjaman, 3. fl. karla kl. 15.10. ÍA-UBK, 3. deild karla kl. 15.35. Akureyri: KA-Þróttur 2. deild kvenna kl. 15. KA-HK, 2. deild karla kl. 16. Dalvík-Týr Vm, 3. deild karla kl. 17.30. Islandsmótið í körfuknattleik Njarövík: UMFN-fS . 1. deild kl. 14. UMFG-Hörður, 4. fl. karla kl. 15.30. UMFN-Tindastóll, 2. fl. karla kl. 16.30. UMFG-iBK. 2. fl. karla kl. 18. Akureyri: Þór-KFÍ 2. deild karla kl. 21. íslandsmótið í blaki Dalvík: UMSE-UMFL, 1. deild karla kl. 14. Varmórskóli: ÍS-Þróttur, 1. deild kvenna. UBK-Völsungur, 1. deild kvenna. ÍS-Völsungur, 2. deild karla. Sunnudagur Islandsmótlð í handknattleik Akureyri: Þór-HK, 2. deild karla kl. 14. Hafnarfjörður: FH-Grótta, 3. fl. kvenna kl. 13.30. FH-Grótta, 2. fl. kvenna kl. 13.55. FH-Þór, 1. deild kvenna kl. 14.30. Haukar-KR, 1. deild kvenna kl. 15.30. FH-Stjaman, 4. fl. karla kl. 16.30. Haukar-Stjaman, 2. fl. kvenna kl. 16.55. Haukar-HK, 4. fl. karla kl. 17.30. FH-UBK, 3. fl. karla kl. 17.55. Re> kj avíkurmótið í handknattleik Laugardalshöll: Fylkir-KR, 3. fl. kvenna kl. 14. Þróttur-Leiknir, 3. fl. kvenna kl. 14. Valur-ÍR, 3. fl. kvenna kl. 14.25. Víkingur-Fram, 3. fl. kvenna kl. 14.25. Fylkir-Ármann, 5. fl. karla kl. 14.50. KR-Þróttur, 5. fl. karla kl. 14.50. IR-Fram, 5. fl. karla kl. 15.15. Valur-Víkingur, 5. fl. karla kl. 15.15. Fylkir-ÍR, 4. fl. karla kl. 15.40. Ármann-Fram, 5. fl. karla kl. 15.40. Víkingur-Valur, 4. fl. karla kl. 16.05. KR-Leiknir, 4 fl. karla kl. 16.05. Leiknir-Fram, 2. fl. kvenna kl. 16.30. Valur-Fylkir, 2. fl. kvenna kl. 17.05. ÍR-Víkingur, 2. fl. kvenna kl. 19. KR-Ármann, 2. fl. kvenna kl. 19.35. í R-Þróttur, 3. fl. karla kl. 20.10. KR-Fylkir, 3. fl. karla kl. 20.45. Leiknir-Fram, 3. fl. karla kl. 21.20. Víkingur-Valur. 3. fl. karla kl. 21.55. íslandsmótið í körfuknattleik. Hagaskóli: ÍR-KR, 4. fl. karla kl. 19. Ármann-Þór, 1. deild karla kl. 20. ÍR-KR, 1. deild karla kl. 21.30. Seltjamames: Hörður-Fram, 2. fl. kvenna. Hörður-UMFN, 4. fl. karla. Hörður-Valur, 3. fl. karla. Mímir-ÍR, m.fl. kvenna. UBK-UMFG, 2. deild karla. Njarðvík: UMFG-Tíndastóll. 2. fl. karla kl. 14. lBK-7, 3. deild kl. 15.30. UMFG-Haukar, 3. fl. karla kl. 17. Islandsmótið í blaki Hagaskóli: iS-Þróttur, 1. deild karla kl. 16.30. Þróttur-Völsungur, 2. deild karla kl. 13.30. Víkingur-Völsungur, 1. deild kvenna kl. 15. Glerárskóli: UMSE-UMFL, 1. deild karla kl. 13. Gönguferðir Ú*ivis*ai'fe''ði'' Feðalög Laugard. 26. nóv. Kl. 20: Tunglskinsganga. Valaból í tunglsljósi. Eararstj.: Konráð Kristinsson. VerðSOO kr. Sunnud. 27. nóv. Kl. 13: Um Álftanes. Létt gönguferð. Fararsti. Sólveig Kristjánsdóttir. Verð 800 kr. Frítt f." born m. fullorðnum. Farið frá BSÍ að vestanv. Utivist Sýningar IDNAÐARMANNAHÚSIÐ VIÐ HALLVEIGARSTÍG I dag verður opnuð sýning í Iðnaðarmanna- húsinu við Hallveigarstíg á verkum nokkurra iónaðarmanna.' Flest eru olíumálverkin en einnig eru skúlptúrar og höggmyndir. Sýn- ingin er opin 16—22 virka daga og 14—22 um helgar. Sjálf opnunin er kl. 14 í dag. Borgarspítalinn Þessa dagana stendur yfir á Borgarspítalan- um sýning á málverkum Guðrúnar Brands- dóttur, hjúkrunarfræðings. Guðrún er elzti starfandi hjúkrunarfræðingur Borgarspítalans, átti 75 ára afmæli 16. okt. sl., og hefur unnið við hjúkrunarstörf hjá Reykjavíkurborg 1938, lengst af á Slysadeild. Fyrir 10 árum tók Guðrún að mála myndir I frístundum sínum, hún sótti námskeið I Myndlistarskólanum við Freyjugötu í fjóra vetur og hélt einkasýningu á myndum sínum á Mokka árið 1972, þá sjötug. Hún sýnir nú 39 olíumyndir á Borgarspítal- anum og eru þær flestar til sölu. Pólsk grafík Nú hefur sýning sú á nýrri pólskri grafík sem Listráð að Kjarvalsstöðum stendur fyrir. staðið yfir í rúma viku. A henni eru alis 142 verk eftir 24 listamenn og hefur aðsókn verið góð og undirtektir gagnrýnenda hinar beztu. Selzt hafa alls 85 verk og mun það vera einhvers konar met þegar um grafík er að ræ0a. 1 sambandi við þessa svnineu hafa þegar verið haldnir fyrirlestrar og sunnudag- inn 20. þ.m. var leikin pólsk nútímatönlist í' Austursal Kjarvalsstaða og heldur sú dag- skrá áfram þessa viku, en sýningin verður væntanlega framlengd fram í desember. Aðalfuntíir ur AðalfunJúr knattspyrnudeildar Víkings, sem fram átti að fara í kvöld hefur verið frestað. I af óviðráðanlegum orsökum til, miðvikudagsins 30. nóvember. Hann verður- þá haldinn í félagsheimili Víkings við Hæðar- garð kl. 20.30. StjórniiL__ Vinahjalp nefur á undanförnum 14 árum unnið að því að safna fé til þess að hjálpa þroskaheftum börnum með því að selja hann- yrðir og föndur, sem selt hefur verið á basar, sem haldinn - er einu sinni á ári, síðasta sunnudag I nóvember. A þennan hátt hefur verið mögulegt að safna miklum fjármunum, sem á hverju ári hefur verið varið til kaupa á áhöldum og tækjum, sem gefin hafa verið til ýmissa stofnana, sem annast þessi börn. Einnig hefur Vinahjálp gefið tæki og nauð- synleg áhöld sem notuð eru til að koma í veg fyrir, að börn fæðist þroskaheft. Þannig var gjöf Vinahjálpar á þessu ári varið til kaupa á i tækjum og búnaði til Fæðingarheimilis, Reykjavíkurborgar, sem notuð eru til að mæla hjartslátt móður og barns og fylgjast með fæðingu, ásamt hljómflutningstækjum með 2 hátölurum. Nú hefur verið ákveðið að gefa Heyrn- leysingjaskólanum I jólagjöf sýningar- vél ásamt tjaldi, stereo-tæivjum og hátölur- um, sem vitað er, að kemur í góðar þarfir þar. Næsti basar Vinahjálpar verður haldinn á Hótel Sögu kl. 1.30 e.h. á morgun, 27. nóvem- ber. Á boðstólum verður fjölskrúðugt vöru- val, ásamt skyndihappdrætti og erlendu sæl- gæti. Lindarbœr Nemendasamband Húsmæðraskólans á Löngumýri heldur í dag basar I Lindarbæ og hefst hann klukkan 14. Á boðstólum eru jkökur og ýmsirsmámunir. Nomondasamband Lönqumýrarskóla Munið basarinn í Lindarbæ laugardaginn 26. nóv. kl. 2 e.h. Sendið muni sem allra fyrst. Tekið verður við kökum frá kl. 10 á laugar- dagsmorgun i Lindarbæ. Upplýsingar gefa Eyrún 387Í6, Fanney 37896, Jóhanna 12701 og Kristín 40042. Basar Basar verður í Betaníu Laufásvegi 12 # vegum Kristniboðsfélagi kvenna láugar- daginn 26. nóv. kl. 2 e.h. A basanum verða ýmsir góðir munir einnig heimabakaðar kökur. Allur ágóðinn rennur til kristniboðs- ins I Afríku. Um kvöldið verður svo sam- koma, sem hefst kl._ 20.30. Tónleikar Kammermúsikklúbburinn 1. tónleikar starfsársins 1977—1978 verða haldnir í Bústaðakirkju I dag, 26. nóvember 1977, kl. 20.30. L. van Beethoven: Strengjakvartett op. 74 í es-dúr, Hörpukvartett og Strengjakvartett op. 131 í cis-moll. Sinnhoffer Strengjakvartettinn. Leiklist Síðustu sýningar ó Skollaleik Sýningum Alþýðuleikhússins á Ieikriti Böðv-r ars Guðmundssonar, Skollaleik, fer nú senn að ljúka. Skollaleikur hefur að undanförnu verið sýndur I Reykjavík og nágrenni en síðustu sýningar I Reykjavik verða í Lindar- bæ á morgun og mánudag. Sýnt verður á Selfossi I kvöld, laugardag, og Minni-Borg, Grímsnesi, á þriðjudag. Að loknum þessum sýningum verður sýnt á 5 stöðum norðan- lands; Skagaströnd, Ilofsósi, ólafsfirði, Dalvík og Akureyri, og mun. þar með Ijúka' lengstu leikför Islenzks leikhúss til þessa, en hún hefur staðið óslitið síðan 3. ágúst sl. Sýningar eru nú þegar orðnar 85 á 54 stöð- um hér heima og erlendis. Sýningin hlaut einróma lof leiklistargagnrýnenda og hefur hvarvetna verið forkunnar vel tekið enda talin einn merkasti leiklistarviðburður ís- lenzkur um árabil. Spilakvöld BINGÓ verður i Sigtúni i dag, laugardag, kl. 3 e.h. Nú fer jólamánuður í hönd, og í tilefni af því hefjast sýningar á jólaleikriti Leikbrúðu- lands að Fríkirkjuvegi 11 á morgun, 27. nóvember. Leikþátturinn fjallar um lítinn dreng, sem er einn heima með ömmu sinni á jólanótt. Þá taka álfar og jólasveinar að Sýningar eru að Fríkirkjuvegi 11 kl. 3 og hefst miðasala kl. 1.. Svarað er i sima Æsku- lýðsráðs Reykjavikur frá kl. 1 ásunnudögum. Bókmenntir Bókakynning Mál og menning efmr til forlagskynningar í Norræna húsinu laugardaginn 26. nóvember kl. 16. Að þessu sinni verða eftirtaldar bækur' kýnntar: Seiöur og hólog eftir ólaf Jóhann* Sigurðsson, Baráttan um brauðiö eftir Tryggva Emilsson, Draumur um veruleika, íslenzkar sögur um og eftir konur, Helga Kress sá um útgáfuna', Búrið, saga handa unglingum og öðru fólki eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur,| Sautjónda curnar Patricks eftir K.M. Peyton I þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur, Elsku Míó minn eftir Astrid Lindgren I þýðingu Heimis Pálssonar og Vólarbilun í nœturgalanum eftir ólaf Hauk Símonarson. Stjornmalafundir t . Alþýðubandalagið Egilsstöðum Fundur I barnaskólanum á Egilsstöðum laugardaginn 26. nóvember kl. 16. Rætt um framboð Alþýðubandalagsins til sveitar- stjórnarkosninga 1978. Félags- og stuðnings- menn, fjölmennið og takið þátt í undirbún- ingsstarfinu. Alþýðubandalagið ísafirði efnir til fundar um bæjarmál. Almennur fundur um fræðslumál verður í Sjómanna- stofunni sunnudginn 27. nóvember kl. 4. Frummælendur: Hallur Páll Jónsson kennari og Valdimar Jónsson skólastjóri. Framsóknarflokkurinn Reykjaneskjördœmi Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykja- neskjördæmi verður haldið I Festi Grindavlk. sunnudaginn 27. nóvember og hefst kl. 10 árd. Tekin verður ákvörðun um skipan framboðs- lista flokksins í Reykjaneskjördæmi við næstu alþingiskosningar. Gestur þingsins verður Vilhjálmur Hjálmars- son menntamálaráðherra. Jólamarkaður Félags einstœðra fo'eld'a verðuriT'ákshéimilinu3. des. nk. Félagareru vinsamlega minntir á að skila munum og kökum á skrifstofuna að Traðarkotssundi 6 fyrir 2 des. nk. Bústaðasókn Hinn árlegi kirkjudagur sóknarinnar verður nk. sunnudag, 27. nóv. Þiggjum með þökkum- alla aðstoð við kaffisölu. Kökum og brauði' veitt móttaka í safnaðarheimilinu frá kl' 10.30 sunnudag. Kvenfélag Bústaðasóknar. Minningarspjöíd Gerðverndarfélag íslands Minningarspjöld félagsins fást á skrifstof- únni Hafnarstræti 5 og I úrsmlðaverzlun Her- manns Jónssonar, Veltusundi 3. Minningarkort Minningarkort Minningarsjóös hjónanna Sigríöar Jakobsdóttur og Jóna Jónssonar Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið' á Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar Hafnarstræti 7 og Jóni Aðalsteini Jónssyni Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Vík, og Astrlði Stefáns- dóttur, Litla-Hvammi, og svo í iByggða- safninu I Skógum. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást I bokabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 1, og I skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum I slma 15941 og getur þá innheimt upphæðina I glró. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna Minningarkort Styrktarfél. vangefinna fástl I bðkabúð Braga, Verzlanahöllinni, Bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrif- stofu félafesins, Laugavegi 11. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum 1 slma 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Hlutavelta Hann Stefán Torfi Sigurðsson, sem er 7 ára, hélt hlutaveltu að Amartanga 48 i Mosfells- sveit. Sagðist hann ætla að styrkja byggingu, íþróttahússins í Mosfellssveit. Agóðinn varðj llOOkrónur. Eiðfaxi. Nokkrir áhugamenn um hestamennsku gefa út blað um hesta og hestamenn er þeir nefna Eiðfaxa. Blaðið er sameiginlegt málgagn hestamanna um allt land. Það kemur út mánaðarlega og er 16 síður í hvert sinn. Þegar hafa komið út 4 blöð og er hið 5. væntanlegt. Blaðið i ár, 6 eintök, kostar 1800. Fyrirlestrar 1 sambandi við sýningamar í Norræna húsinu verða fyrirlestrar m/myndasýningum í Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskólans, hvert kvöld vikunnar kl. 20.30. Mánudagur 28. nóv.: Truls Kierulf: Starf Norska ferðafélagsins. Þriðjudagur 29. nóv.: Arnþór Garðarsson: Fuglalif landsins. Miðvikudagur 30. nóv.: Hörður Kristinsson: Gróðurfar landsins. Fimmtudagur 1. des.: Hjálmar R. Bárðarson: Svipmyndir frá landinu okkar. Föstudagur2. des.: Arni Reynisson: Náttúru- vernd og útilíf. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. gengisskraning Nr. 225 — 24. nóvember 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 211,70 212,30 1 Sterlingspund 385,15 386,25 1 Kanadadollar 190,55 191,05 100 Danskar krónur 3457.30 3467.10* 100 Norskar krónur 3904,70 3915.70* 100 Snnskar krónur 4417.30 4429.80’ 100 Finnsk mörk 5044,10 5058.40* 100 Franskir frankar 4370,80 4383.20’ 100 Belg. frankar 604,50 606,20* 100 Svissn. frankar 9733,30 9760.90* 100 Gyllini 8611,65 8836.65’ 100 V-þýzk mörk 9523.80 9550.80 100 Lírur 24.13 24.20 100 Austurr. Sch. 1334,40 1338,10* 100 Escudos 522,65 524.15* 100 Pesetar 256,35 257,05* 100 Yen 88,39 88,64* * Breyting frá síöustu skraningu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.