Dagblaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. NÖVEMBER 1977.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
Gönguskór til sölu.
Kástinger Rocky ’76 gönguskór
nr. 10 til sölu. Uppl. í síma 37227 í
dag og á morgun.
Til söiu 300 lítra
loftpressa á hjólum, rafsuðutrans-
ari 140 amp. og logsuðutæki á
vagni, nettir kútar. Uppl. í síma
44600, Magnús.
Til sölu 2 stk.
logsuðukútar og 1 stk. gaskútur,
stærsta gerð. Einnig er til sölu á
sama stað mahóni innihurð (frá
Sigurði Eliassyni). Uppl. í síma
74883.
Innrömmun — Rammalistar.
Það kostar lítið að innramma
sjálfur. Rammalistarnir fást ódýrt
af ýmsum breiddum og gerðum,
og jafnvel niðurskornir eftir máli,
í Húsgagnavinnustofu Eggerts
Jónssonar í Mjóuhlíð 16. Sími
10089.
Til sölu hvít, norsk
hjónarúm úr eik með lausum
náttborðum og svartur síður sam-
kvæmiskjóll á háa granna dömu.
Á sama stað óskast keypt gamalt
borðstofuborð eða sett, má vera
illa útlítandi, og notuð snjódekk á
VW. Uppl. í síma 21456.
Glasgowferð til sölu.
Upplýsingar í síma 76627.
Hey til sölu,
vélbundið, grænt" og vel verkað.
Upplýsingar Nautaflötum í
ölfusi. Sími um Hveragerði.
Til sölu Philips
stereo kassettutæki með inn
byggðum magnara og tveim hátöl
urum. Tækið er innan árs gamalt
og í bezta lagi. Verð 60 þúsund.
Upplýsingar í síma 28785 eftir kl.
6.
Óskast keypt
Oska eftir nýlegum
ca 4 ferm húshitunarkatli, má
vera án brennara. Uppl. í síma
50569.
Öska eftir að kaupa
sófasett og borð. Uppl.
35507.
í síma
Óska eftir að kaupa
lítinn og traustan peningaskáp.
Uppl. á auglþj. DB, sími 27022.
H67075
Óska eftir
gamalli ódýrri eldhúsinnréttingu,
má vera lítil. Upplýsingar hjá
auglþj. DB í síma 27022. H66953
Bókskurðarhnífur óskast.
Uppl. í síma 10799.
Plötuspilari óskast.
Æskilegt að hann sé í skáp en þó
ekki skilyrði. Uppl. í síma 30646
eftir kl. 17.
Loftpressa óskast
með tilheyrandi verkfærum.
Uppl. í síma 93-1730 milli kl. 12 og
13 og eftir kl. 19.
Eldhúsinnrétting.
Öska eftir að kaupa notaða gamla
eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma
92-2358.
Pfaffiðnaðarsaumavél óskast.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022. H67061
Isskápur og
þvottavél óskast
kaups.Staðgreiðsla. Uppl.
83716.
til
í sima
Re.vfarakaup.
Fatalager og metravara ásamt
tileggi til saumaskapar til sölu.
Nánari uppl. í símum 20141 kl. 9
til 6 og 23169 á kvöldin.
Sængurgjafir!
Velúr vagnföt, bleiur, loðnar smá-
barnaúlpur, vöggusett, vagnteppi,
hettupeysur, hettuhandklæði,
ungbarnabaðhandklæði, peysur,
samfestingar, kjólar, drengjaföt,
ungbarnahosur, ungbarnasport-
sokkar, vöggupoplín, rósótt
vögguléreft, 375 hver metri, ung-
barnanáttföt, ungbarnanærföt
Þorsteinsbúð Reykjavík, Þor-
steinsbúð Keflavík.
Ætlar hann að rigna
í dag, töfralæknir??
Hann mun rigna
nákvæmlega kl. 9.15
í dag!
W.. .:
II Wiímm QSS 1
>587
Velúr telþunáttkjólar
jersey telpunáttkjólar, jersey
telpunáttföt, telpunærföt
'drengjanáttföt allar stærðir,
drengjanærföt, ungbarnanáttföt,
smábarnanáttföt, smábarnanær-
föt, telpusokkabuxur, kvensokka-
buxur, herranáttföt, herranærföt,
herrasokkar. Þorsteinsbúð
Reykjavík, Þorsteinsbúð Kefla-
vík.
■ Sérlega fallegtsængurveraléreft,
sængurveradamask, straufritt
hvítt flúnel, sængurveraefni,
mjúkt fallegt náttfatanaðarefni,
náttfataflúnel, lakaléreft, dún-
helt léreft, fiþurhelt léreft,
léreftsblúndúr, bómullar-
blúndur.nælonblúndur. Þor-
steinsbúð Reykjavík, Þorsteins-
búð Reykjavík, Þorsteinsbúð
Keflavík.
Rifflað pluss
Erum nýbúin að fá nokkra fallega
liti af riffluðu plussáklæði. Verð
aðeins 2600 metrinn. Áklæðis-
breidd 1.40. Bólstrunin Laugar-
nesvegi 52, simi 32023.
Fischer Price leikföng
í úrvali, svo sem berisín-.
stöðvar, bóndabæir, brúðuhús,
skólar, kastalar, spítalar, vöggu-
leiktæki, símar, brunabílar,
strætisvagnar, vörubílar,
ámoksturstæki, ýtur. Tak-
markaðar birgðir, komið eða
símið tímalega fyrir jól. Póstsend-
um Fischer Price húsið Skóla-
vörðustíg 10, Bergstaðastrætis-
megin, sími 14806.
Rafheimur, heimur amatöra,
216 bls. myndskreyttur bækling-
ur með 1000 hluta, t.d. transistora
og diode ttl. C-mos ICS. Teikning-
ar af transistorkveikju fyrir bíla,
tölvuklukkur, magnarar, útvörp
og fl. og fl. Skrifið eftir ofan-
greindum bæklingi ásamt
verðlista á kr. 265 auk póstgjalds.
MAPLIN-einkaumboð, Raf-
heimur, póstverzlun, pósthólf
9040, 109 Rvk.
Lopi,
3ja þráða plötulopi, 10 litir,
prjónað beint af plötu. Magnaf-
sláttur, póstsendum. Opið kl. 9 til
5.30. Ullarvinnslan Lopi, Súðar-
vogi 4, sími 30581.
Hvíldarstólar.
Til sölu þægilegir og vandaðir
hvíldarstólar með skemli. Stóllinn
er á snúningsfæti með stillanlegri
ruggu. Stóllinn er aðeins fram-
leiddur og seldur hjá okkur og
verðið þvi mjög hagstætt. Lítið í
gluggann. Bólstrunin Laugarnes-
vegi 52, sími 32023.
i
Fatnaður
8
Buxur, buxur, buxur,
bútar, bútar, bútar.’Herrabuxur,
kvenbuxur, drengjabuxur,
drengjaskyrtur.peysur, nærföt og
margt fleira. Buxna- og bútamark-
aðurinn, Skúlagötú 26.
í
Fyrir ungbörn
8
Til sölu Pedigree
kerruvagn á 18.000 krónur og
vagga með skermi á 7.000. Uppl. £
síma 43451.
Oska eftir að kaupa
vel með farinn tvíburakerruvagn.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022. H66436.
Barnavagn Mothercare,
til sölu (sem nýr) á 37 þúsund
Uppl. í síma 50442.
9
Vetrarvörur
8
Nýr ókeyrður vélsleði
Evenrude Skimmer 440 árg. ’76
til sölu. Verð kr. 680 þús. Uppl. í
síma 42281.
Johnson vésleði,
Ramtade 30 til sölu, sem nýr
ekinn 10 klst. Verð kr. 450 þús.
Utborgun kr. 300 þús. Sleðinn er
til sýnis í Plastgerð Suðurnesja
Njarðvík. Sími 92-1959.
Einstakt tækifæri!
Kaupið og seljið notaðar vetrar-
vörur. Skíðaskó.stafi.skauta, snjó-
sleða o.fl. o.fl. næstkomandi
laugard. og sunnud. í 500 fer-
metra sal Vatnsvirkjans Armúla
21. Móttaka á sama stað kl. 20til
23 föstud. og laugard. frá kl. 10.
Salan hefst þá og verður til kl. 19
laugard. og sunnud. Skráningar-
gjald er 300 kr. stk. og sölulaun
20% aðeins ef varan selst. Síminn
er 82340. Sækjum heim ef óskað
)er.
Notaðir skautar
'til sölu, skiptum á skautum, nýir
iskautar, Hokký skautar. Skiptum
á notuðum og nýjum skautum.
Póstsendum. Sportmagasín
Goðaborg. Grensásvegi 22. Sími
81617 og 82125.
9
Húsgögn
8
Sófasett til sölu,
ódýrt. Uppl. í síma 36149.
Tvíbreiður svefnsófi
vel með farinn til sölu. Uppl. í
síma 35831.
Til sölu nýlegt sófasett,
2ja sæta, 3ja sæta og 1 stóll. Uppl.
í sima 38577 eftir kl. 3.
Happy sett, sófi, borð
og stóll, rautt að lit til sölu. Verð
kr. 50 þús. Uppl. í síma 92-1344.
Svefnhúsgögn.
Tvíbreiðir svefnsófar-, svefnsófa-1
sett, svefnbekkir og hjónarúm.
Kynnið yður verð og gæði. Send-
um í póstkröfu um land allt. Opið
ijkl. 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja
húsgagnaþjónustunnar, Lang-
holtsvegi 126, sími 34848.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu að Öldugötu 33, Rvík. Hag-
kvæmt verð. Sendum i póstkröfu.
Sími 19407.
IBúsgagnav. Þorsteins
Sigurðssonar, Grettisgötú 13, simi
14099. Svefnstólar, svefnbekkir.
útdregnir bekkir, 2ja manna
svefnsófar, kommóður og skatt-
hol. Vegghillur, veggsett, borö-
stofusett, hvíldarstólar og margt
fl„ hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendum í póstkröfu um al]t land._
Antik. Borðstofusett,
útskorin sófasett, bókahillur
borð, stólar, skápar, sesselon
gjafavörur. Tökum í umboðssölu!
Antikmunir. Laufásvegi 6, simi
20290.
9
Sjónvörp
8
Til sölu sambyggt
sjónvarp, útvarp og stereo hljóm-
tæki með Garrard plötuspilara frá
Arena, 8 ára, nýuppgert. Falleg
tekkmubla. Uppl. að Túngötu 51,
sími 19157.
Til sölu vegna
brottflutnings nýtt 18” Saba lit-
sjópvarpstæki. Hagstætt verð
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
33380 eftir kl. 3.
G.E.C.
General Electric litsjónvarpstæki
22” á 265.000, 22” með fjarstýr-
ingu á kr. 295.000, 26” á 310.000,
26” með fjarstýringu á kr.'
345.000. Einnig höfum við fengið
finnsk litsjónvarpstæki, 20” í
rósavið og hvitu á kr. 235.000, 22”
í hnotu og hvítu á kr. 275.000, 26”
í rósavið, hnotu og hvitu á kr.
292.500, 26” með fjarstýringu á
kr. 333.000. Arsábyrgð og góður
staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps-
virkinn, Arnarbakka 2, sími 71640
og 71745.
9
Hljómtæki
8
Til sölu vel
með farinn Rickeribacker stéreo
bassagítar, einnig 200 W Trayíor'
6 rása söngkerfismixer Uppl. frá
kl. 1 til 5 laugardag í síma 32242.
9
Hljóðfæri
8
Píanó óskast
til leigu. Uppl. hjá Hans Eiriki
Baldurssyni, Sólheimum 37, Sími
35364.
Píanó-stiIIingar.
Fagmaður i konsertstillingum,
Otto Ryel. Sími 19354.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta úr-
val landsins af nýjum og notuðum
hljómtækjum og hljóðfærum
fyrirliggjandi. Avallt mikil eftir-
spurn eftir öllum tegundum
hljóðfæra og hljómtækja. Send-
um í póstkröfu um land allt.
IHljómbær sf„ ávallt I farar-
'broddi. Uppl. í síma 24610,
Hverfisgötu 108.
9
Teppi
Notuð gólfteppi
til sölu, 35 fm. Uppl. í síma 14003.
Teppaföldun.
Vélföídum mottur, renninga,
teppi og fleira sækjum, sendr*
um. Uppl. í síma 73378 eftir kl. 7.
Ullargólfteppi,
nælongólfteppi, .mikið Jiryal &.
istofur, herbergi, stiga, ganga og
stofnanir. Gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að líta inn hjá
okkur. Teppabúðin Reykjavíkur-
vegi 60, Hafnarfirði, sími 53636.
9
Ljósmyndun
8
Standard 8mm, super 8mm
og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í miklu úrvali, bæði þöglar
.filmur og tónfilmur, m.a. med
Chaplin, Gög og Gokke, og bleiká
pardusinum. Kvikmyndaskrá|:
fyrirliggjandi, 8 mm sýningar-
vélar leigðar og keyptar. Filmur
pöstsendar út á land. Simi 36521
-3^