Dagblaðið - 26.11.1977, Síða 22

Dagblaðið - 26.11.1977, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. NÖVEMBER 1977. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 SVARTIFUGLINN Islenzkur texti. Spennandi ný amerísk mynd í litum. Aðalhlutverk: George Segal, Stephanie Audran. Sýnd kl. 6, 8 og 10. PABBI, MAMMA, BÖRN 0G BÍLL Bráðskemmtileg ný norsk litkvik- mynd fyrir alla fjölskylduna. Býnd kl. 4, TÓNABÍÓ SlirJ 31182 VISTMAÐUR Á VÆNDISHÚSI (Gaily, gaily) Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Leikstjóri: Norman Jewison (Rollerball, Jesus Christ Super- star, Rússarnir koma). Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. GUÐFAÐIRINN (The Godfather) Myndin, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn og fjölda Óscars verðlauna. Aðalhlutverk Marlon Brando, Al Pacino. Bönriuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 2. Þessi mynd verður send úr landi eftir nokkra daga og getur þetta því verið síðasta sýning hér á landi. ÁFRAM DICK Ný ,,áfram“mynd i litum, “in sú sk'>mmtil"gasta og síðasta. íslenzkur texti. Aðalhlutv'rk: Sidn'>y Jam“s, Bar- bara Windsor, K'mncth Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ATH.: Síðasta sýningarhelgi. ÁSTRÍKUR HERTEKUR RÓM Bráðskemmtileg teiknimynd gerð eftir hinum víðfrægu mynda- sögum René Goscinnys. Islenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. . Sama verð á öllum sýningum. IVlynd fyrir alla fjölskylduna. 51111 SENDIBÍLASTÖÐ ÍHAFNARFJARÐARI LAUGARÁSBÍÓ M CANNONBALL Simi 32075 Det illegale Trans Am GRAND PRIX bilmassakre Vinderen far en halv million Taberen ma beholde bilvraget til.0.16 ér Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um ólöglegan kappakstur þvert yfir Bandaríkin. Aðalhlut- verk: David Carradine, Bill McKinney og Veronica Hammel. Leikstjóri: Paúl Bartel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Allra síðasta sýningahelgi. I AUSTURBÆJARBÍÓ 0 ' Sími 1Í 384” íslenzkur texti 21 KLUKKUSTUND í MUNCHEN (21 Hours at Munich) Sérstaklega spennandi, ný kvik- mynd í litum er fjallar um atburð- ina á Ölympíuleikunum í Munchen 1972, sem enduðu með hryllilegu blóðbaði. Aðalhlutverk: Wiíliam Holden, Franco Nero, Shirley Knight. . Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 NYJA BIO Sími 11544 SÍÐUSTU HARÐJAXLARNIR LAST HARD MEN living by the old rules-driven by revenge- dueling to the death over a woman! HERSHEY-RIVÉRO• PÁRKS-WILCOX MITCHUM Hörkúsp'mnandi nýr bandarískur v"Stri frá 20th Century Fox, m“ð úrvalsl'úkurunum Charlton Hest- on og James Coburn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. <S BÆJARBÍÓ S) Sími 60184 ENN HEITI ÉG NOBODY Ein hinna snjöllu, spennandi og hlægilegu Nobody mynda. Aðalhlutverk: Terence Hill. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ HUNDUR DRAKULA Zoltan Spennandi og hrollvekjandi ný ensk-bandarísk litmynd með Michael Pataki og Jose Ferrer. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Útvarp Sjónvarp Sjonvarp laugardag kl. 21,10: HINN ÓBORGANLEGIALLEN Skemmtiþættirnir með grin- istanum Dave Allen hafa átt miklum vinsældum að fagna hérlendis sem og annars staðar þar sem þeir hafa verið sýndir. Maðurinn er stórfyndinn og nýtur mikillar virðingar og vin- sælda með Bretum þar sem hann er ófeiminn við að gera grín að öllu því sem þeir telja hvað heilágast. Sérstaklega er hann laginn við að gera grín að trúmálum og þjóðarbrotunum á Bretlands- eyjum, enda sjálfur kaþólskur og írskur í þokkabót. Hann gerir opinskátt grín að kaþólsku kirkjunni, sem er nánast dauðasynd meðal Bret- anna, og að ýmsum smáborgara- legum deilumálum eins og getnaðarvörnum og fóstureyðing- um, auk þess sem stjórnmála- mennirnir komast að því full- keyptu hjá honum. Allen bregður sér sem kunnugt er í hin margvís- legustu gervi og undirritaður hefur séð fjölmarga þætti Allens erlendis, sem vonandi verða sýndir hér, þar sem hann leikur páfann af mikilli snilld. Hins vegar held ég að sá þáttur, sem ég hef séð hvað sniðugastan, hafi verið er hann tók saman öll mistökin sem gerð voru við að búa til þættina. Vonandi verður hann einnig sýndur hér. HP Ifr Allen í einu hinna margvíslegu gerva sinna. Sjónvarp í kvöld kl. 21,55: Allt fyrir minkinn HVOR ER HVOR? Það lítur helzt út fyrir að bíómynd sjónvarpsins í kvöld sé þess virði að á hana sé horft. Góðkunnir leikarar eins og Doris Day, Cary Grant og Gig Young segja allnokkuð um það. Auk þess gefur kvikmyndahandbókin okkar henni þrjár og hálfa stjörnu sem þýðir að hún sé alveg ljómandi góð. Myndin byggist öll á misskilningi um það hver er hver. Ríkur maður skiptir um hlutverk við atvinnulausan betlara og veldur það miklum misskilningi þegar greina skal á milli hvor er hvor. Þegar svo annar þeirra kynnist saklausri sveitastúlku fer fyrst að kárna gamanið. Myndin er bandarísk að gerð og 15 ára gömul. Nefnist hún á íslenzku Allt fyrir minkinn (That Touch of Mink) og er Delbert Mann leikstjóri hennar. íslenzkan texta gerði Veturliði Guðnason. Myndin er svört/hvít. DS 1» Doris Day og Cary Grant í hlut- verkum sínum. Útvarp laugardag kl. 17,30: Stórgott f ramhaldsleikrit MILLJÓNASNÁÐINN Það er sérstök ástæða til þess að vekja athygli á stórgóðu út- varpsleikriti, Milljónasnáðinn, sem hljóðvarpið ætlar nú að endurtaka kl. 17.30 á laugar- dögum. Leikritið er sagt vera fyrir börn og unglinga en ætla má að allir hafi gaman af þessari leik- gerð Jónasar Jónassonar sem hann gerði eftir sögu Walters Christmas. „Faðir minn gaf mér þessa bók þegar ég var unglingur,“ sagði Jónas í stuttu rabbi við DB. ,,Ég hafði ákaflega gaman af henni og hún fylgdi mér áfram. Þar kom að ég las hana fyrir dætur mínar og þá datt mér í hug að efni hennar ætti erindi til sem flestra. Ég dreif mig þá í að gera eftir henni leikgerð sem fyrst var flutt árið 1960. Það er gaman að heyra í þess- um kempum á ný,“ sagði Jónas um leikarana sem fara með helztu hlutverkin i leikritinu. Það eru þau Ævar Kvaran sem er þulur, Emilía Jónasdóttir, sem leikur Klemensínu frænku (hún lék allt- af frænkur), Steindór Hjörleifs- son sem leikur Pétur milljóna- snáða, Guðmundur Pálsson sem leikur Slim og svo eru þarna ménn eins og Jón Einarsson, Bjarni Steingrímsson, Sævar Helgason og Sigurður Grétar. „Ég veit ekki til þess að bókin hafi verið gefin út á ný og það er vægast sagt furðulegt," sagði Jónas ennfremur. „Ég hef a.m.k. aldrei séð hana síðan en margt vitlausara sem ætlað er börnum og unglingum." -HP. I 8 Sjónvarp Laugardagur 26. nóvember 16.30 íþrottir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On We Go. Enskukennsla. Sjötti þáttur endursýndur. 18.30 Katy (L). Breskur myndaflokkur í sex þáttum, byggður á sögu eftir Susan Coolidge. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Katy lamast, þegar hún fellur úr rólu. Faðir hennar ákveður að segja hénni allan sannleikann: Að hún gcti ekki stigið i fæturna næstu mánuði eða jafnvel ár. Helen frænka, sem hefur verið fötluð í mörg ár. kemur f heimsókn t>g stappar stálinu i Katy. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 19.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og vefiur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gestaleikur (L). Ólafur Stephensen stjórnar spurningaleik í sjónvarpssal. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.10 Dave Allen lætur móðan mósa (L). Gamanþáttur með írska háðfuglinum Dave AUen. Þýðandi JAp Thor Har- aldsson. 21.55 Allt fyrir minkinn CThat Touch of Mink). Bandarisk gamanmynd frá ár- inu 1962. Leikstjóri Delhert Mann. Aðalhlutverk Cary Grant og Doris Day. Ríkasti og eftirsóknarverðasti piparsveinn Ameriku kýnnist sak- lausri sveitastúlku á sórstæðan hátt. Þýðandi Veturliði Guðnasón. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. nóvember 16.00 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Ást í meinum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Þriðja testamentið. Bandarískur fræðslumyndaflokkur í sex þáttum um trúarheimspekinga, sem hafa haft djúpstæð áhrif á kristna siðmenningu. 3. þáttur William Blake. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar (L að hluta). Fylgst er með brúðugerð barna f Austur- bæjarbarnaskólanum, talað er við 10 ára teiknara, Hlyn örn Þórisson, og sýnd myndasagan um Brelli og Skelli sem hann hefur gert teikningar við Þá verður sýndur annar hluti kvik myndar Öskars Gíslasonar. Reykja vlkurævintýri Bakkabræðra. Helga Þ. Stephensen segir þykjustusögu og ný teiknipersóna. Albin. kemur i fyrsta sinn. Krakkar úr leikskóla KFUM og K koma í heimsókn og taka lagið. Umsjón Asdís Emilsdóttir. Kynnir með hcnni Jóhanna Kristín Jóns- dóttir. Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræðsla (L). Leiðbeinandi Friðrik Ölafsson. Hlá. 20.00 Fráttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sinfonietta. Þrír þættir úr sam- nefndum nútímaballett eftir Jochen Ulrich við tónlist Kazimierz Serocki. Dansarar Sveinbjörg Alexanders og Wolfgang Kegler frá Tanz-Forum dansflokknum við óperuna f Köln. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 20.55 Gæfa eða giörvileiki. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur, byggður á sögu eftir Irwin Shaw. 7. þáttur. Efni sjötta þáttar: Hnefaleikarinn Joey Quales, sem nýtur stuðnings Mafíunn- ar, fréttir að Tom Jordache sé í nánu samhandi við eiginkonu hans. Quales hyggur á hefndir, en Tom er ofjarl hans. Hann óttast hefndaraðgerðir Mafíunnar og ákveður að flýja land. Rudy vegnar vel f viðskiptaheiminum. Hann hittir Julie stöðugt, en Virginia Calderwood hótar, að endi verði hyndinn á frama hans, gangi hann ekki að eiga hana. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 Sfðasti faraóinn. Bresk heimilda- mynd um Farouk, sfðasta konung Egyptalands. Hann kom ungur til valda að föður sfnum látnum^ gejrsam- lega vanbúinn að takast stjórn landsins á hendur. Lýst er valda-, skeiði Farouks, valdamissi og útlegð. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. 22.35 Að kvöldi dags (L). Vilhjálmur Þ. Gíslason, fyrrverandi útvarpsstjóri, flytur hugvekju. 22.45 Dagskráríok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.