Dagblaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. NOVEMBER 1977. 19 Við erum tilbúnir að heyja einvígið. Stórfínt. Gefðu mér bara örstutta stund til að mata Guðráð. Hummm! Þetta verða að vera gagnorðar fyrirskipanir.. ~T átl að } V-'s'K~':í Vinda r- suitu /bita^nn'! ' - 5 —-N r Blessuð góða, V' Hún sagði að jist \segðu henni að ég/ S1 Konan þín segist N,segðu henni að ég/Stína snoppufrfða ætla að hitta vinkonuVJL sé ekki við. -/ yrði fyrir sína á Borginni í ~ ' hádeginu og spyr hvort þú viljir hitta þær. / Ég þoli ekki Iþessar góðgerðj \arstofnana ^Vkerlingar! Eftir hjartnæmar kveðjur'fer Fúsi af stað... Til leigu húsnæði fyrir litla verzlun eða léttan iðnað, er á góðum stað í miðborg- inni. Um 25 fermetrar. Tilboð sendist DB merkt „Miðborg 67115“. Húsaskjól —Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjendum með ýmsa greiðslu- getu ásamt loforði um reelusemi. Húseigendur, sparið ykkur óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1—6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Vantar þig husnæoi / Ef svo er þá væri rétt að þú létir skrá þig hjá o.kkur. Við leggjum áherzlu á að útvega þér húsnæðið sem þú ert að leita að á skömmum tíma, eins er oft mikið af húsnæði til leigu hjá okkur þannig að ekki þarf að vera um neina bið að ræða. Reyndu þjónustuna, það borgar sig. Híbýlaval leigu- miðlun, Laugavegi 48, sími 25410. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í sima 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan. Laugavegi 28. 2. hæð. Húsnæði óskast Oska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð. Upplýsingar hjá auglþj. DB i síma 27022. H66974 Tæknifræðingur með konu og eitt barn óskar eftir góðri 3ja til 4ra herbergja íbúð í Hafnarfirði til leigu sem fyrst. Upplýsingar í sima 51884. Verzlunarhúsnæði óskast undir léttan varning, má vera lítið. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H67079. Hjón með 3 börn, 7 ára, 2ja ára og 5 mán., óska að taka á leigu ca 4ra herbergja íbúð í tvi-, þrí- eða fjórbýlishúsi (t.d. í kjallara eða 1. hæð) einhvers staðar í nágrenni Melaskóla, vesturbæ. Vinsamelgast hringið í síma 14344. Úngur maður óskar eftir herbergi, helzt i mið- bænum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 milli kl. 9 og 22. 67114 Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð strax. Þrennt í heimili. Einhver fyrirframgr. kemur til greina. Uppl. í sima 20568. Herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast. Helzt í miðbæ eða austurbæ. Uppl. i síma 26774 eftir kl. 7. Tvær manneskjur óska eftir íbúð, eru á götunni. Uppl. i dag í síma 30574 frá kl. 5. Reglusamt par. Okkur vantar 1, 2ja eða 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 83973. Barnlaus hjón utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Eru reglusöm og bæði í fastri vinnu. Pottþéttar mánaðargreiðslur. Upplýsingar hjá auglþj. DB í síma 27022. H67102 Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur v'antar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigend- ur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálf- sögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Óska eftir 4ra til 5 herbergja ibúð frá áramótum fram í maí-júní. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H66967 Herbergi eða íbúð óskast strax til leigu sem næst Skipholti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67030 Óskum eftir 2ja herb. íbúð nú þegar, helzt í vesturbænum. Erum 2 í heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 21554 í dag og næstu daga. Ung hjón óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð strax. Húshjálp kemur til greina ásamt eins mánaðar rreiðslu í dollurum. Reglumanneskjur á vín og tóbak. Uppl. i síma 76482. Keflavík. Vantar 3ja—4ra herb. íbúð ái leigu strax. Uppi. i sima 92-3692. Óska eftir einbýlishúsi eða stórri íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í síma 51245. Leigumiðiun. Húseigendur! Látið okkur létta af yður óþarfa fyrirhöfn með því að útvega yður ieigjanda að húsnæði yðar, hvort sem um er að ræða atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá okkur er jafnan mikil eftirspurn eftir húsnæði af öllum gerðum, oft er mikil fyrirframgreiðsla í boði. Ath. að við göngum einnig frá leigusamningi að kostnaðar- lausu ef óskað er. Híbýlaval Leigumiðlun, Laugavegi 48, simí 25410. Ungt par með eitt barn vantar nú þegar eitt herb. og eldhús eða 2 herb. með eldhúsi, eru á götunni. Uppl. í síma 44064. Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð helzt i vesturhluta bæjarins, frá 1. des. Skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 19809 og 30663. Atvinna í boði Starfsmaður — tostra. Starfsmann, helzt fóstru, vantar á dagheimili á Egilsstöðum frá 1. jan. ’78. Umsóknir sendist á skrif- stofu Egilsstaðahrepps fyrir 15. des. nk. Uppl. í síma 97-1166. Ráðskona um eða yfir þrítugt óskast til að- stoðar á litið sveitaheimili, má hafa með sér barn. Upplýsingar hjá augiþj. DB í síma 27022. H66948 li Atvinna óskast I Stúlka óskar eftir verksmiðjuvinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 19587 í dag og á morgun. Óska eftir að komast í starfandi danshljómsveit (gömlu dansana) Er með nikku og orgel. Uppl. í sima 40349. Atvinna óskast eftir kl. 6. á daginn, stationbíll til umráða. Up'pl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H67008 2 stúlkur utan af landi, 17 og 18 ára, óska eftir Uppl. í síma 23706. Kenni stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði. Uppl. síma 35392. Barnagæzla B Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 84089. Oska eftir gæzlu fyrir 7 ára stúlku, nokkra daga í viku fram að jólum. Helzt í Þing- holtinu. Upplýsingar í síma 13407 um helgar, 86403 virka daga frá 1 til 5. I Hreingerningar D Góifteppahreinsun, húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tek að mér að hreinsa teppi i heimahúsum, stofnunum og fyrirtækjum, ódýr og góð þjón- usta. Uppl. i síma 86863. Þrif. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fleiru, einnig teppa: og húsgagnahreins- un. Vandvirkir menn. Upplýsing- ar i síma 33049 (Haukur). Vélhreinsum teppi 1 heimahúsum og stofnunum. Pantið tímalega fyrir desember. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 75938 og 41102. Teppahreinsun. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Tökum niður pantanir fyrir desember. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 15168 og 12597. önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum, jafnt .utanbæjar sem innan. Vant og vandvirkt fólk. Símar 71484 og 84017. Þrif. Hrcingerningarþjónustan. Hreingerning á stigagöngum, íbúðum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i síma 82635. Hrcingerningarstöðin. Hef vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Teppa- og húsgagnahreinsun. Uppl. í síma 19017. II Þjónusta Tek að mér að yrkja fyrir fólk. Ef þig langar ljóð að fá líttu á viðtalstímann huga snaran hefi þá hringdu bara í símann. Sími 14622 milli kl. 1 og 3 e.h. Guðrún G. Innrömmun, alls konar myndir og máiverk, einnig saumaðar myndir, sett upp veggteppi, vönduð vinna. Innrömmunin Ingólfsstræti 4, kjallara, gengið inn sundið. Húseigendur-Húsféiög. Sköfum hurðir og fúaverjum, málum úti og inni. Gerum við hurðapumpur og setjum upp nýj- ar. Skiptum um hurðaþéttigúmmi heimilistækja, svo sem isskðpa, frystikistna og þvottavéla. Skipt- um um þakrennur og niðurföll. Tilboð og tímavinna. Uppi. í síma 74276 og auglýsingaþjónustu DB sími 27022. 55528. Flísaiagnir og múrverk. Get bætt við mig flísalögnum á böðum og eldhúsum og einnig múrverki. Fagmaður. Uppl. í síma 12039 eftir kl. 7 á kvöldin. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Stll- Húsgögn hf, Auðbrekku 63 Kóp. Sími 44600. Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum. Tilboð-tímavinna. Uppl. á kvöldin í síma 41826. Hreinsum kísii og önnur föst óhreinindi úr baðkörum og vöskum, hreinsum einnig gólf- og veggflisar. Föst iverðtilboð. Sími 85220. Vöttur. Tek að mér gluggaþvott hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Uppl. á auglþj. DB i sima 27022. 8-65101 Húseigendur. tökum að okkur viðhald á húseignum. Tréverk, glerísetn- ingar, málning og flisalagnir. !Uppl. f símum 26507 og 26891. Viðgerðir — Nýsmíði. Eg geri við og pólera upp gömul húsgögn og smfða ný rftir óskum viðskiptavinanna. Tíúsgagna- vinnustofa Eggerts Jónssonar, Mjóuhlíð 16, simi 10089. 1 ökukennsla Ökukennsla-bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Ö1 prófgögn og ökuskóli ef óskað er Magnús Helgason, sfmi‘ 66660. Ikukennsla-Æfingatimar. Kenni á Peugeot 504, Gunnar Jón- asson. simi 40694. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á japanska bílinn Subaru árgerð ’77. Fólksbill með drifi á öllum hjólum og hefur því sérstaka aksturseiginleika i snjó og hálku. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir. Sími 30704 frá 12 til 13 og 19 til 20. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á VW 1300, get nú loksins bætt við nokkrum nemendum, út- vega öll gögn varðandi prófið. Sigurður Gfslason, simi 75224 og 43631. fiólmbræður. Hreingerningar. Tepp'ahreinsun. Gerum hreinár íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. margra ára reynsla. Hóimbræður, sími 36075. Tjáningarfrelsi . er ein meginforsenda þe a<) frelsi geti vidhaidizt í samfélagi. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litm.vnd í ökuskirteinið, ef þess er óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.