Dagblaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 18
18 Frarohald af bls. 17 Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel meö farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Ljósmynda-amatörar. Avallt úrval tækja, efna og papp- írs til ljósmyndagerðar. Einnig hinar vel þekktu ódýru FUJI vör- ur, t.d. reflex vélar frá kr. 55.900. ■Filmur allar gerðir. Kvikmynda- vélar til upptöku og sýninga, tón og tal eða venjul. margar gerðir frá 22.900. Tónfilma m/framk.. kr. 2450, venjul., einnig 8 mm kr. 2100. Biðjið um verðlista. Sér- verzlun með ljósmyndavörur. AMATÖR Laugavegi 55. S.22718. Safnarinn Frímerkjasafnarar. Vil selja frímerkjasöfn frá eftir- töldum löndum: Svíþjóð, Finnlandi, Þýzkalandi, Belgiu, Hollandi, Sviss, Frakklandi, Austurríki og Englandi. Mikið af gömlum merkjum (aðallega fyrir 1950). Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og símanúmer á af- greiðslu Dagbaðsins fyrir 4. desember, merkt: F287. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. ________ Dýrahald Til sölu 2 folöld, mjög falleg, tvær fylfullar 9 vetra hryssur, glæsilegur 5 vetra hestur, tamin 5 vetra hryssa og gangmikill 10 vetra hestur. Uppl. ísíma 30216. Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna'- gróður i úrvali. Sendum í póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7 og laugardaga 10 til 12. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnarfj. Sími 53784 og pósthólf 187.____________________________ Hvolpar. Hvolpar af stóru kyni óska eftir góðu heimili. Upplýsingar i síma 52774. Hver vill skipta á vélhjóli minnst 350 cc og nýjum 350 þúsund króna stereotækjum 2 Bose hátalarar, 100 vött, Eagle magnari 6400 og Philips segulband. Uppl. í síma 71615. XII sölu er Honda 350 XL hjól í toppstandi. Uppl. í síma 75760 milli kl. 7 og 8.________ Tíl sölu Suzuki AC 50 árgerð '74. Uppl. í sima 40298. Til sölu Honda SS 50, árg. ’75, þarfnast smálagfæringa, selst ódýrt. Varahlutir fylgja með. Uppl. í síma 52059. Til sölu Honda SL 350 árg. ’74, í toppstandi. Verð 350 til 400 þúsund. Vil skipta á bíl, má vera dýrari, helzt 8 cyl. Uppl. í síma 99-3830 eftir kl. 7. Vélhjóla-sleðahanzkar. Vorum að fá fóðraða uppháa Kett leðurhanzka og lúffur á hagstæðu verði, góð jólagjöf. Póstsendum. Vélhjólaverzlun Hannesar Ölafs- sonar Freyjugötu 1, simi 16900. Til sölu nýtt C.afaí torfæruhjól, 50 CC árg. ’77 mjög laglegt og sterkt. Verð 300 þús. 100 út og afgangur á 4 mán. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67025 Montesa Koda 247 cubic lii sölu. Þarfnast smálagfæringa. Sclsl ódýrt ef samið er strax. Uppl.í sfma 99-5949. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgiitu 72, sími 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. NÖVEMBER 1977. en mig langar í vatnsglas. >á skal ég minnast óskar þinnar. Þú truflar könnun mína. á fáklæddum konum. I írnieo. en af því að ég er / vinpiarnlppnr maönr A stöðinni. Þetta er herra Róm, forstjóri fyrirtækisins sem framleiðir Astarilm. Hann vill hitta Ilmu. /--------\----;—> Fasteignir Hveragerði. Til sölu er húsgrunnur á 1000 fm leigulóð á góðum stað. Grunn- urinn var upphaflega gerður fyrir tannlæknastofu, 97 fm. Gatna- gerðargjöld eru greidd. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H67090. Sælgætisverzlun eða söluturn óskast. Húsnæði á góðum stað fyrir slíkan rekstur kæmi einnig til greina. Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB í síma 27022. H67093. Verðbréf Höfum kaupendur að 5 ára bréfum eða Iengri. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. 3ja og 5 ára bréf til sölii, hæstu lögleyfðu, vextir. Góð fasteignaveð. Mark- aðstorgið Einholti 8 sími 28590. ti Bátar 8 30 HP Chrysler utanborðsmótor til sölu, árs- gamall. Uppl. í síma 42932 eftir kl.8. 70 tonna bátur til sölu nú þegar. Veiðarfæri geta fylgt. Bátur i sérflokki. Uppl. á .auglþj. DB í síma 27022. H67125. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaleigan h/f Smiðjuvegi 17 Kóp. sími 43631 ■auglýsir. Til leigu án ökumanns VW 1200 L og hinn vinsæli VW golf. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 einnig um helgar. A sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum. 1 Bílaþjónusta 8 Bifreiðaeigendur, hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða- gikt, ofsa vatnshiti éða vélarverk- ir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sími 54580. Bílastillingar. Stillum bílinn þinn bæði fljótt og vel með hinu þekkta ameríska KAL-stillitæki. Stillum líka ljósin. Auk þess önnumst við allar almennar viðgerðir, stórar og smáar. Vanir menn. Lykill hf. bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kóp. Sfmi 76650. Afsöl og leiðbeiningar um ’ frágang skjala varðandi bíiakaup fást ókeypis á aug- iýsingastofu blaðsins', Þver- holti 11. Sölutilkynningar fást aðeins hjá Bifreiðaeftir- lltinu. Viw ■ 11 iii . r ‘i i Austin Allegro árg. ’76 til sölu, með útvarpi, kassettutæki o.fl. Utborgun frá kr. 800 þús. Til greina kemur að taka 4—500 þús. kr. bíl upp í. Uppl. veittar i síma 72138. 4 notaðir grófmunstraðir hjólbarðar, 815x15, til sölu á 2500 kr. stk. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67020 Til sölu vegna brottflutnings Trabant station árg. ’74 og Skoda ’73, vel með farnir bílar. Uppl. í síma 29255 og 30473. Volvo 175 ’74 til sölu, ekinn 70 þús. km, sjálfsk. Verð 2.4 millj. Skipti möguleg. Uppl. í síma 99-5619. VW árg. ’66 til sölu, góður bíll, skoðaður ’77, bensínmiðstöð. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Uppl. í simum 21676 og 42488 um helgina. Chevrolet Malibu árgerð ’73 til sölu, 2ja dyra. Sími 41983. Cortina ’67 til sölu og einnig árg. ’63, báðir bílarnir eru skoðaðir og gang- færir. Uppl. f sfma 84392 eftir kl. 5. Ford Escort árg. ’74 til sölu, ekinn 28 þús. km, 4ra dyra. Uppl. í sfma 93-2276 eftir kl. 18. Mazda 323 árg. ’77 til sölu, ekinn 26 þús. km. Glæsi- lggur vel með farinn bíll. Uppl. í síma 37021 í dag og á morgun, sunnudag. Scout — Fiat. Scout árgerð ’61 til sölu, er með bilað framdrif og Fiat 125S ’71 á góðum vetrardekkjum. Uppl. í 'síma 40682. Toyota Mark II 1900 ’72 til sölu, glæsilegur einkabíll, ek- inn 63 þús. km. Uppl. í síma 52900. Volga ’73 fólksbifreið til sölu. Skipti á station eða gr. með skuldabréfum kemur til greina. Til sýnis að Njálsgötu 10. Uppl. i síma 10751 eftir kl. 5. Mini, Fiat. Öskum eftir góðum Mini eða Fiat árg. ’74 eða ’75. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 43285. Moskvitch station með gluggum árgerð ’70 til sölu. Er skoðaður. Verð 180 þúsund. Upplýsingar í símum 52035 og 53635. Óska eftir að kaupa BMC Gipsy bensínvél eða Rússa- vél, einnig kemur Volguvél til greina. A sama stað er til sölu 4ra vetra hryssa. Uppl. i síma 34154. Land Rover. Til sölu gírkassar í Land Rover. Uppl. í síma 84432. 'Benz 220. Vil kaupa vél í Mercedes Benz 220. Uppl. hjá augl.þj. DB í síma 27022 H67100 VW Fastback árg. ’68 til sölu, með lélega vél. Fallegur bíll. Uppl. í síma 19921 eftir kl. 3. Opel Rekord ’66 til sölu. Verð kr. 100 þús. Uppl. í síma 52713 eftir kl. 4. Austin 1300 eða Morris 1100. Öska eftir að kaupa Austin 1300 eða Morris 1100, ’67 eða yngri, má þarfnast viðgerðar. Uppl. I síma 54407. Mercury Comet ’73 til sölu. Uppl. i síma 92-1729. Til sölu blæja á Willys CJ-6, lengri gerð af Willys. Teg. Witco, svört, ónotuð, selst fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 33921 eftir kl. 5. Til sölu Willys, árg. ’53, góður og fallegur bíll, boddí árg. ’68, vél árg. ’72, 318 'cub. 8 cyl. Verð 950.000.- skipti möguleg. Uppl. hjá auglýsinga- þjónustu DB í síma 27022. og í síma 81167 eftir kl. 7. H67064 Land Rover. Land Rover skemmdur eftir veltu til sölu. Uppl. í símum 37400 og 86155. Cortina árg. ’70 til sölu, skemmd eftir ákeyrslu. A sama stað eru til sölu 4 negld snjódekk fyrir VW 15”. Uppl. f síma 33380 eftir kl. 3. Bílamálun og rétting. Gerum föst verðtilboð. Fyrsta flokks efni og vinna. Um greiðslu- kjör getur verið að ræða. Bíla- verkstæðið Brautarholti 22, simar 28451 og 44658. Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, einnig gerum við föst tilboð í ýmsar viðgerðir á VW og Cortinu. Fljót og góð þjón- usta, opið á laugardögum. G.P. Bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12. Sími 15974 Óska eftir góðri eða nýupptekinni vél, stærð 350 cub. Uppl. í síma 92-2891 milli kl. 7 og 9. Volvo station ’72 til sölu. Fallegur bíll, keyrður 70 þús. Uppl. í símum 83387 og 44799. Bronco '74. til sölu gullfallegur Bronco ’74, 8 cyl., beinskiptur. Uppl. í síma 84432 í dag og næstu daga. Vantar 8 cyl. Fórdvél eða bil með slíkri vél (góðri) til niðurrifs. Uppl. í sfma 84392. Ford-varahlutir. Til sölu Ford Fairlane 500 árg. ’67, varahlutir. Varahluta- þjónustan, simi 53072. Óska eftir hoddíhlutum í Taunus árg. ’68. Uppl. í síma 35768 eða 83050. Til sölu Renault 4 sendibifreið árg. ’78. Uppl. hjá Kristni Guðnasyni hf. Suður- landsbraut 20, sími 86633. ðska eftir að kaupa góðan bíl með öruggum 100 þús. kr. mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 44373 á kvöldin. Sendibill. Öska eftir að kaupa sendibíl. Stærri gerð æskileg, ekki skilyrði. Hugsanlegt að hluti af greiðslu verði Mercedes Benz fólksbíll árg. ’68. Uppl. í síma 50250 eftir kl. 5. VW Valiant ’67 til sölu, gangfær, skoðaður ’77, aðeins klesstur að framan. Einnig er til sölu VW Variant ’63, ógangfær en í góðu ásigkomulagi, Seljast báðir saman eða sinn i hvoru lagi. Uppl. í sima 53784 eftir kl. 7. Fíat 850 sport árg. ’70 til sölu. Verð kr. 150.000. Ödýr o'g sparneytinn bíll. Uppl. í síma 50123. Camaro ’68 boddíhlutir óskast, vinstra fram- bretti, stuðari o. fl. Uppl. í símá 93-1260. Óskum eftir öllum gerðum bifreiða á skrá. Verið ■velkomin. Bílasalan Bílagarður Borgartúni 21, sími 29480. Bronco til sölu, árg. '74, ekinn 78 þús. km, V8 cyl, beinskiptur, aflstýri, allur vel klæddur, gott lakk. Verð 2.250 þús. Skipti möguleg á ódýrari bíl og peninga í milli. Uppl. í síma 50991 eftir kl. 6. Mazda 616 ’75 Til sölu er Mazda 616 ’75, ekinn 38 'þús. km. útvarp, snjóhjólbarðar. Má greiðast með 3ja ára skulda- bréfi. Aðeins góð trygging Uppl. á auglþj. DB, í síma 27022. H66985 Cortina árg. ’70 til sölu, er á nýjum dekkjum, nýupptekinn með bilaðri vél. Tilboð óskast. Sími 7538 Sand- gerði. Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Opel Rekord árg. ’68, Renault 16 árg. ’67, Land Rover árg. ’64, Fiat 125 árg. ’72, Skoda 110 árg. ’71, VW 1200, árg. ’68, Ford Falcon árg. '65 og margt fleira. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Varahluta- þjónustan Hörðuvöllum Hafnar- .firði, sími 53072. Bílavarahlutir auglýsa: Erum nýbúnir að fá varahlutf í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroén. Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon. Duet, Rambler Ambassador árg. ’66, Chevrolet Nova '63. Uppl. að Rauðahvammi'v/Rauðavatn. Simi 81442. Húsnæði í boði 2ja herb. ibúð til leigu i Árbæjarhverfi, ca 70 ferm. Tilboð sendist til DB merkt ,,666“ fyrir nk. mánudag.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.