Dagblaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 9
DACBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. NÖVEMBER 1977. 9 \ TIMOSJENKO TEFLDIEINS OG HERFORINGI NUNN . ■!* I jjf ■ m Hl §| J§f wm 'm iai ■ 4 ■ Ét mm 'y. & WM □ n §§ H A ■ ■ Á H llll Ð [E Uf H ÖONNER 29. He2 Ef 29. Hxd5 vinnur svartur skákina meö Dxf2+ 30. Khl — Hxc4 29.-----Dc5! 30. Ra3 — Rb6 31. Df4 — Rxc4 og Donner gafst upp. Lokin hefðu getað teflzt þannig: 32. Hxe4 — Hxe4 33. Dxe4 — Rxb2 34. Hal — Hd8 með afgerandi hótunum Rd3 eða Rdl'. Taimanov var veikur Það er nú komin skýring á hinni slökuframmistöðuTaima- novs í undanúrslitum sovézka meistaramótsins 1 Baku á dög- unum. Hann var neðstur án þess að vinna skák. Taimanov var veikur mest allt mótið en vildi ekki hætta. Tíu stór- meistarar voru meðal 18 þátt- takenda. Aðeins sex efstu unnu sér rétt í úrslit sovézka meistaramótsins svo þar varð eitthvað að gefa eftir. Auk Taimanovs féllu úr Beljavski, Vaganjan og Rasuvajev. Vagan- jan, sem var með hæsta stiga- tölu keppenda á .mótinu, féll fljótt úr í baráttunni um efstu sætin. Hann tapaði þremur skákum í röð í byrjun mótsins. Það er nýtt á skákferli þessa snjalla skákmanns. Timosjenko — hvort hann er nokkuð í ætt við hershöfðingjann fræga vit- um við ekki — var einn þeirra, sem þá lagði Vaganjan. Ekki nægði það honum til að komast í úrslitin. Varð sjöundi en sex komust áfram. Hér kemur skák- in. Hvítt: Timosjenko Svart: — Vaganjan 1. e4 — e6 2. d4 — d5 3. Rd2 — c5 4. exd — exd 5. Rgf3 — a6 6. dxc — Bxc5 7. Rb3 — Bd6 8. Bd3 — Re7 9. 0-0 — h6 10. h3 — Rc6 11. Rbd4 — 0-0 12. c3 — Bc7 13. Be3 — Dd6 14. Hel — Rxd4 15. Bxd4 — Rbc6 16. Bc2 — Bd7 17. Dd3 — g6 18. Dd2 — Rxd4 19. Dxd4 — Bb6 20. Dd2 VAGANJAN Af lil* . mm M1 . wmm mjmmm Wi m ■ P^P ■ imm Ji ím m ■ —isa!.,. TIMOSJENKO Hér byrjar ballið. 20.------Bxh3?! 21. Dxh6 — Dg3 22. Dxh3 — Dxf2+ 23. Khl — Kg7! Þetta hafði Vaganjan greini- lega allt reiknað út — en Timosjenko hafði séð lengra. 24. Hfl!! — Dxc2 25. Rg5! — Bf2 26. Dh7+ — Kf6 27. Dh4! — Ilh8 28. Hxf2+ gefið. Ef 28.-----Dxf2 29. Rh7+ + . /aramenn í aðalhlutverki Sovétrikin og Júgóslavía heyja árlega landskeppni í skák og er teflt á sex borðum, fjórar umferðir. Landskeppnin stendur nú yfir í Tallin og mikið er um varamenn í báðum liðum. Eftir fyrstu umferðina var staðan Sovétríkin 3,5 vinn- ingar — Júgóslavía 2,5. A 1. borði tapaði Romanisjin, Sovét, fyrir Hulak — en Vaganjan vann Marjanovic á 2. borði. - hsím. Gelier — mátaður i Júgóslavíu. A ð spinna lopann á ítölsku í þættinum í dag verða tekin fyrir spil frá heimsmeistara- keppninni í bridge árið 1975. Svona er fyrsta spilið: V K.5TUR A D103 V D10652 0 109532 * ekkert Norður A G82 V KG9 0 G7 + ÁG1087 AuíTur * 9764 V 3 O ÁKD8 + 9543 SUÐUR * ÁK5 V Á874 O 64 + KD62 Flestir áttu í vandræðum með þetta spil, en fóru í þrjú grönd og þegar það var spilað í suður þá unnust þau, en á einu borðinu spilaði norður spilið og þá voru teknir fimm fyrstu á tígul. Þá er eftir borðið þar sem ítalirnir Pittala og Franco sátu og sýnir að þegar þessir menn fá möguleika til að spinna lop- ann, þá er hann notaður. Sagnir á borðinu þar sem þeir sátu gengu svona: Austur Suður Vestur, Norður pass 1 grand pass 2 tíglar dolri 2 hjörtu 4 tíglar dobl pass þass pass Tveggja tígla sögn norðurs var mjög óheppileg því að það gaf austri og vestri möguleika á að komast að tígulsamlegunni hjá þeim, en doblið hjá austri á tveim tíglum þýddi góður og langur tígull og vestur var fljót- ur að grípa tækifærið með fjögra tígla sögn sinni. Og þá er komið að úrspilinu. Norður spilaði út trompi, sem var tekið á ás í blindum og hjarta spilað, sem suður drap á ás. í skák hefði þessi leikur fengið mörg upphrópunarmerki því með þessu og að taka á spaðaás næst gaf suður spilið. Fyrir þetta spil fengu austur og vestur 710, en Belladonna og Garozzo voru þeir einu, sem spiluðu þrjú grönd í norður og töpuðu þeim, en samt sem áður græddu ítal- irnir 12 stig. Aðeins eitt game er hægt að vinna á þetta spil og það eru fimm lauf, vegna þess að unnt er að tvísvína hjarta, en við spilaborðið myndi það aldrei verða gert nema vestur væri búinn að sýna hjartalit. Þegar minnzt er á Ítalíu i sambandi við bridge koma 'upp nöfnin Belladonna og Garozzo þegar í stað. Hér kemur spil sem þeir spiluðu í sömu heimsmeistarakeppninni. VenTUR * ÁD32 V 632 0 8 + ÁK1042 Norður * enginn VD875 0 ÁKG4 * G9875 Auítur A JD854 VG1094 O 1065 + D3 SUÐUR * KG976 V AK 0 D9732 + 6 Sagnirgengu: Vestur Norður Austur Suður llauf 1 tígull i pass 2 lauf dobl 2 hjörtu pass 3 iauf pass 3 tíglar pass ,5 tiglar Austur spilaði út laufadrottn- ingu og skipti yfir í tromp, en Belladonna vann sitt spil, fékk átta slagi á tigul og þrjá á hjarta. Það var aðeins á einu öðru borði af fjórum, sem fimm tíglar náðust en þar tapaðist spilið því að sagnhafi drap á tígulníu í blindum og trompaði of mörg lauf áður en hann var búinn að taka þrjá efstu í hjarta, því austur gat gefið niður tvö hjörtu í lauf þegar það var trompað í blindum. Tropicana hraðsveitakeppni Tropicana hraðsveitakeppni Tafl- og bridgeklúbbsins var spiluð sl. fimmtudag og var það þriðja kvöldið. Staðan er þessi: 1. Gestur Jonsson 1910 stig 2. Rafn Krístjánsson 1876 stig 3. Sigurbjörn Ármannsson 1871 stig 4. Margrót Þóröardóttir 1836 stig 5. Bjöm Kristjánsson 1811 stig Fjórða umferð verður spiluð nk. fimmtudag 1. des. i Domus Medica. . Formannafundur Formannafundur Bridgesam- bands tslands verður haldinn á morgun, sunnudag, að Hótel Loftleiðum Kristaisal og hefst kl. 13. Fró Bridgefélagi Reykjavíkur Síðasta umferð í hraðsveita- keppni íélagsins var spiluð sl. miðvikudag. Urslit urðu þessi: 1. Hjalti Elíasson 1945 stig 2. GuÖmundur T. Gíslason 1911 stig 3. Esther Jakobsdóttir 1869 stig 4. Páll Valdimarsson 1835 stig 5. Vigfús Pálsson 1813 stig 6. Steingrímur Jónasson 1809 stig Nk. miðvikudag hefst hjá félaginu þriggja kvölda tví- menningur og er það síðasta keppni fyrir jól. Hægt er að láta skrá sig í tvimenninginn hjá stjórn félagsins. Fró Bridgedeild Breiðfirðinga Eftir fjórar umferðir í sveita- keppni með monrad-kerfi er staðan þessi: 1 .-2. Jón Stefánsson 60 stig 1.-2. Sigríður Pálsdóttir 60 stig 3. Elís Helgason 51 stig 4. Cyrus Hjartarson 49 stig 5. Eria Sigvaldadóttir 49 stig 6. Magnús Oddsson 48 stig 7. óskar Þráinsson 47 stig Urslit leikja í siðustu umferð urðu þessi: Jón Stefánsson—Elís Helgason 11-9 Sigríöur Pálsd.—Krístján Jóhannsson 16-4 Eria Sigvaldadóttir—Hans Nielsen 11-9 óskar Þráinsson — Magnús Bjömsson 14-6 Laufey Ingólfsdóttir—Þórarínn Alexandersson 6-14 Cyrus Hjartarson—Haraldur Briem 19-1 Magnús Oddsson—Jóhanna Guömundsd. 20-0 Næsta umferý verður spiluð nk. fimmtudag í Hreyfilshús- inu við Grensásvég. Fró Bridgefélagi Kóoavoas Fimmtudaginn 24. nóv. hófst 4. kvölda tvimenmngskeppni (Butler) hjá Bndgetéiagi Kópavogs. Þátttaka var bundin við 28 pör og komust færri að en vildu. Bezta árangri náðu: 1.-2. Vilhjálmur — Sævin 108 stig 1.-2. Hrólfur—Runólfur 108 stig 3. Friðjón—Valdimar 98 stig 4.-5. Böövar—Rúnar 80 stig 4.-5. Baröi—Júlíus 80 stig 6.-8. Birgir—Kari 78 stig 6.-8. Ámi—Guðmundur 78 stig 6.-8. Jónatan—Þórir 78 stig Meðalskor 70 stig. Keppnisstjóri er Guðmundur Kr. Sigurðsson. Keppninni verður haldið áfram nk. fimmtudag kl. 20.00 stundvís- lega. Spilað er í Þinghól Hamraborg 11. Fró Hafnarfirði feriðja umferð sveita- keppni B.H. var spiluð sl. mánudag. Urslit urðu sem hér segir: Sv. Drafnar Guðmundsd. vann sv. Ólafs Ingimundars., 16-4. Sv. Þórarins Sófussonar vann sv. Flensborg A 20-0. Sv. Sævars Magnússonar vann sv. Alberts Þorsteinss. 17-3. Sv. Ölafs’Gíslasonar vann sv. Óskars Karlssonar 20-0. Sv. Björns Eysteinssonar vann sv. Flensborg B 20-0. Óheppnin eltir enn ungu mennina. Nú vantaði aðeins eitt impakríli í stig. Annars er staða 5 efstu sveita þessi: 1. Bjöm Eystoinsson 60 2. Þórarínn Sófusson 52 3. Sævar Magnússon 51 4. Ólafur Gíslason 42 5. Albert Þorsteinsson 31 Athygli er vakin á því að í næstu viku verður spilað á þriðjudag. Bridgedeild Víkings Sl. mánudagskvöld var spiluð önnur umferð af fjórum í hrað- sveitakeppni deildarinnar. Röð efstu sveita eftir aðra umferð er þessi: 1. Sveit Sigfúsar Amar Ámas. 1282 2. Sveit Guömundar Ásgrímss. 1120 3. Svein Magnúsar Ingólfssonar 1080 4. Sveit óla Valdima/ssonar 1069 Bridgefélag Akureyrar Orslif í 4. umferð Akureyrar- mótsins í sveitakeppni urðu þessi: Sveit Páls H. Jónssonar — sv. Arnars Daníelssonar AlfreÖs Pálssonar — sv. Stefáns Vilhjálmss. Páls Pálssonar — sv. Ingimundar Árnasonar Jóns Áma Jónssonar — sv. Hermanns Tómassonar Amar Einarssonar — Trausta Haraldssonar Siguröar Víglundssonar — sv. Hauks Margoirssonar Eftir 4. umferð er staða efstu sveita þessi: Sveit stig 1. Alfroös Pálssonar 69 2. Páls Pálssonar 64 3. Páls H. Jónssonar 63 4. Ingimundar Ámasonar 51 Fró Barðstrendinga- félaginu 3ju umferð af 5 kvölda hraðsveitakeppni félagsins er lokið. Röðin er þessi: 2. Siauröar Krístiánssonar 839 3. Siguröar ísakssonar 793 4. Guöbjarts. Egilsaonar 792 5. Krístins óskarssonar 788 6. Ágústu Jónsdóttur 783 7. Viöars Guömundssonar 778 Spilað er í Domus Medica á mánudögum kl. 19.45. Bridgefélag Selfoss Staðan í tvímennings- keppninni eftir2. umferð 17/11 1977 1. Sigfús Þoröarson — stig Vilhjálmur Þ. Pálsson 2. Halldór Magnússon — 260 Haraldur Gestsson 3. Hannes Ingvarsson — 251 Gunnar Þóröarson 4. Guömundur G. Ólafsson — 228 Haukur Baldvinsson 5. Siguröur Sighvatsson — 227 Bjami Guðmundsson 6. Siguröur Þorieifsson — 225 Gunnar Andrésson 7. Fríörík Larsen — 225 Grímur Sigurösson 8. Krístmann Guðmundsson — 224 Þóröur SigurÖsson 9. Jóhann Jónsson — 222 Ástráöur ólafsson 10. Gunnar Jónsson — 221 Gunnar Gunnarsson 219 Síðasta umferðin var spiluð í Tryggvaskála fimmtudaginn 24. nóv. Fró Bridgesambandi Suðurlands Sveitakeppni Bridgesam- bands Suðurlands fer fram í Vestmannaeyjum dagana 25,- 27. nóvember nk. Þátttaka til- kynnist til Jóns Haukssonar, sími 98-2001, eða Vilhjálms Pálssonar, simi 99-1562. Hér er jafnframt um að ræða undan- keppni fyrir Islandsmót í sveitakeppni og öðlast 2 sveitir 19- 1 20- -5 10-10 5-20 2-18 -2-20 Sveit 1. Ragnars Þorsteinssonar stig 897 þátttökurétt. Eldhús- og baðinnréttingar Trésmiðja Kópavogs Auðbrekku 32 Sími 40299

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.