Dagblaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 26.11.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. NÖVEMBER 1977. M „Ég hata þessa næringarefnafyrirlestra. Þeir ræna fra manni allri anægjunni af því að éta.“ Reykjavík: Lögreglan sfmi 11166, slökkvilió og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík'. Lögreglan sfmi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og f sfmum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannveyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvi*- liðiðsími 1160, sjúkrahúsið.sími lú55. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrab'freið sfmt 22222. Kvöld-, naatur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 25. nóv.—1. des. er í Háaleitis Apóteki og Vesturbœjar Apóteki.1 Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöld til kl. 9 að morgni • virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frfdögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9~18.30og til skiptís annan hveraiaugardag kí.d0-f3”og ’sunnudag kl» 10-12. Upplýsingar eriTveittaM pimsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna,' vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-| dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, alménna frfdaga kl. 13—15, laugardaga frá, kl. 10—12. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- ,'stofur lokaðar, en læknir er'til viðtals á göngudeild Landspítalans. sími 21230. \ Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir :lækna eru f slökkvistöðinni f síma 51100. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni i síma 22311. Nœtur- og helgidaga- vanrla frá kl.* 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- iunni í síma 23222, slökkviliðinu f si’ma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. ; Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst f heitpilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f síma 3360. Símsvari í Sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. Slysavaröstofan. Sfmi 8Í200. SýíkrabifreiÖ: Reykjavík, Kópavogur og Sél- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjqrður, sími 51100, Keflavfk slmi 1110, Vestmannaeyjar sfmi 1955, Akureyri sfmi 22222. rannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðitini við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. ~0 FFI' [ TYLLTI SER fl T/NV/NN' FJELLS \ / T/ERÐ! S/<UG-&fl A/ÆTUR \Ljó/nflb/ 6-LflTT uM LjFDuR DflLS ('L'/F/Ð Pfl/í 'fl F/TTuR. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir sunnudag 27. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú þarft að ræða um ákveðinn hlut og losna við hann úr kerfinu, en gáðu að því hvern þú velur fyrir trúnaðarmann þinn. Þú verður mjög vinsæll í kvöld í samkvæmi sem þér verður boðið f. Spáin gildir fyrir mánudaginn 28. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú ert mjög upptekinn um þessar mundir og dagurinn f dag verður engin) undantekning. Þú hefur aukinn áhuga á öllu sem viðJ kemur heimilinu. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú færð skilaboð sem: Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þér fellur óvanalegt happ vekja nokkra undrun þína. Atburðir kvöldsins veita þér f skaut áður en dagurinn er allur. Það sem áður olli þér mikla ánægju. Gáðu vel að eigum þfnum. vonbrigðum breytist f gleði. Hugsaðu um heimilið og vertu í rólegheitum í kvöld. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Einhver sem þú hafðir treyst að mundi hjálpa þér, getur það ekki vegna lasleika. Þú kemst að raun um að það kemur ekki að sök. Þú verður fyrir skemmtilegri reynslu í sambandi við ástamálin. Nautiö (21. ápríl—21. maí): Þú rekst á bréf, sem þú hefðir átt að vera búinn að svara fyrir löngu. Skrifaðu strax og þá verður allt í lagi. Vinur þinn sýnir óvænta hæfileika á tónlistarsviðinu. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þeir sem eru ólofaðir lenda í nýju ástarævintýri sem vel getur leitt til trúlof- unar eða jafnvel hjónabands. Þú nýtur mikilla vinsælda í samkvæmislífinu. Nautiö (21. apríl—21. maí): Þú þarft að glfma við erfitt vandamál en þér tekst að leysa það með sóma og verður hælt fyrir. Þú færð bréf sem þolir ekki að bfða svars. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Gríptu tækifæri sem þér Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú ættir að fá góðar berst til að gera eitthvað mjög óvenjulegt. Einhver fréttir sem gefa þér tækifæri og tilefni til ferðalags til nákominn þarfnast ráðlegginga þinna. Þú lætur staða sem þig hefur lengi langað til að heimsækja. Góður tilfinningasemi ráða í dag. dagur fyrir þá sem vilja tefla á tvær hættur. Krabbinn (22. júní—23. júlí): övenjuleg athugasemd frá Krabbinn (22. júní—23. júlí): Samkvæmislíf barna veldur eldri persónu vekur undrun þfna í dag. Taktu varfærnis-' foreldrum einhverjum áhyggjum. Dagurinn verður Iega á málinu. Þú getur þurft að taka skjóta ákvörðun. annasamur og þú verður dauðuppgefinn f kvöld. LjóniÖ (24. júlí—23. ágúst): Himintunglin þín eru í fínu standi f dag og dagurinn eftir því, alveg ágætur, en þú færð kannske mótmæli úr mjög svo óvæntri átt. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Ef þú lendir í rifrildi við einhvern skaltu ekki láta hlut þinn fyrr en f fulla hnefana. Gamlir vinir sem hafa flutt langt í burtu munu hafa samband við þig á ný. , Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Svaraðui ekki bréfi sem þú Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú hefur einhverjar I’ fékkst fyrr en þér er runnin reiði yfir inmhaldinu. Þúi áhyggjur vegna orðasennu en það er mesti óþarfi. Þeir hefur á réttu að standa að nokkru leyti en réttu fram sem eru í sviðsljósinu ættu að gera langtímaáætlanir, hinn vangann, — þá kemst allt f lag. sem gefa beztan árangur. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú blandast inn f hatrammar- Vogin (24. sept.—23. okt.): Stjörnurnar eru þér hag- deilur. Haltu ekki skoðunum þfnum of mikið á lofti. það stæðar í dag og þú ættir að nota tækifærið til þess að ber engan árangur. Kvöldið verður rólegt og greiða úr gömlu vandamáli. Gættu þess að eyða ekki um skemmtilegt. efni fram, þá áttu ekki fyrir lffsnauðsynjum. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Varastu að lána ein- Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Nýbreytni verður hverjum eitthvað í dag. Útlit er fyrir að hlutnum yrði; borin undir þig. Hún ætti að gefa þér rýmri tfma á aldrei skilað eða þá í mjög lélegu ástandi. Börn þurfa ái vinnustað. Vertu varkár ef þú fckrifar bréf varðandi. mikilli umhyggju að halda f dag. annarra vandamál. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Hjónakorn gera vel áö; Bogmaöurínn (23. nóv.—20. des.): Þú gætir þurft að taka eyða deginum heima fyrir og taka til. Gott er að ræoa' ákvörðun í ástamáli sem gæti varðað framtíð þfna. fjármál seinni partinn. Eyðslan hefur verið einum of' Eftirmiðdagurinn verður dálftið óvenjulegur. mikil undanfarið og verður að breyta til. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Láttu ekki koma þér úr jafnvægi út af forvitni varðandi einkalff þitt. Sýndu bara ískalda kurteisi — það gefst vel. Góður dagur til þess að ljúka við hin ýmsu verkefni. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Auðveldara verður að greiða fram úr vandamáli f eftirmiðdag. Þú heyrir eitthvað sem fær þig til að hugsa til framtíðarinnar. Afmælisbam dagsins: Otlit er fyrir að þetta verði gott ár ef þú ferð að öllu með gát. Þú munt frá stöðuhækkun. Ástamálin blómstra hjá þeim sem yngri eru í kringum fjórða mánuðinn og þú munt komast að raun um að þú hefur margt til að vera þakklátur fyrir. Apóték Vestmannaeyja. Opið virk* dagg ffá 'kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og <0. v14. Afmælisbam dagsins: Árið byrjar vel og fljótlega færðu fjárhagslegan ávinning. Astamálin verða dálftið erfið. Þín verður freistað en þér tekst að standast allar freist- ingar. ~&E/£ TOkTU flflTT / PKÓfTOd/Z/T/U Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuvemdarstööin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. ,F»öingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fœöingarbeimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laug,ard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kL T3-17 á laugard. og sunnud. HvítabandiÖ: Mánud'— föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshseliö: Éftífr ’umtali og kl. 1&-17 á helgum dögum. Sólvangur, HatnarfirÖi: Mánud. —laugard.. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga 'og jáðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla dagá kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og ,19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alja daga kl. 15-16 og 19-19.30. [Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og .19-19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Áöalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22Í laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. AÖalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sfmi 27029. Opnunartimar 1. sept.-31. maí mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. ’bústaðasafn Bústaðakirkju. sfmi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólhéimum 27. sfmi 36814 Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640 Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sfmi 83780 Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. AfgreiÖsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hæluni og stofnunum. sfmi 12308. £ngin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókasafn Kópavogs í I^élagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frákl. 14 til 21. Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásmundargarðúr við Sigtún: Sýning á verkum ver í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. Grasagaröurínn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. . Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Listasafn islands við daglega frá 13.30-16. Hringbraut: Opið Náttúrugrípasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Bðlanir Rafmagn: Keykjavfk, Kópavogur og Seltjarn- arnes sfmi 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sfmi' 2039, Vestmannaeyjar sfmi 1321. Jjita.veitttbilanir: Reykjayík, Kópavogur og Sifnarfjörðúrsími 25520. Seltjarnarnes slqnj 766. \(atns.veitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík sfmar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörðursími 53445. Símabilanir í Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og VestmannaeyjumfilkynnUlt í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 'sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir áveitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö ’boxgarstofnana. Hvaða vín passar bezt við sloppinn minn?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.