Dagblaðið - 09.12.1977, Side 1
f
í
3. ARG. — FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1977 — 275. TBL. RfiPSTJÓRM SlÐyMULA 12. AUGLÝSINGAR ÞyERHOLTI 11. AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2. — AÐALSÍMI 27022
[ Albert í útvarpinu: |
GEIRISERTRUAR-
FLOKKI í „FLOKKS-
EIGENDAFÉLAGINU"
Géir . Halterimsson forsætis-
ráöherra og menn hans eru í
,iSértrúaríÍQkki“ innan Sjálf-
stæöisflók'ksíns, ságði Albert
Gúðmundsson alþingismaður í
útvarpsþætti í gærkvöldi.
Albert sat fyrir svörum í
þættinum spurt í þaula, sem
Einar Karl Haraldsson, frétta-
stjóri Þjóðviljans, stjórnaði.
Albert nefndi oft þennan ,,sér-
trúarflokk" og einu sinni talaði
hann um „sértrúarflokkinn í
flokkseigendafélaginu" í Sjálf-
stæðisflokknum.
Hann kvaðst vera stjórnar-
andstæðingur. Framsókn hefði
ráðið meiru en Sjálfstæðis-
flokkurinn og stefnu Sjálf-
stæðisflokksins hefði ekki verið
fylgt fram eins og hún var
ákvoðin á landsfundi. Hann
kvaðst fylgjandi niðurskurði
ríkisbáknsins, sem hefði vaxið
alltof mikið. Albert sagði að
margan ríkisrekstur mætti
beinlínis leggja niður.
Geir: „i sértrúarflokki
Hann væri á öndverðum
meiði við forsætisráðherra og
sértrúarflokkinn um sam-
skiptin vjð varnarliðið. Banda-
ríkjamenn ættu ekki að vera
herraþjóð okkar. í reynd væru
þeir með eins konar fririki hér
á landi. Albert kvaðst sammála
Gunnari Thoroddsen iðnaðar-
ráðherra um það, að Banda-
ríkjamenn ættu að greiða
okkur miklu meira en þeir
gera. Þeir gættu að taka þátt í
vegagerð og almannavörnum,
greiða tolla og söluskatt og svo
framvegis. Hins vegar væri
hann andvígur leigugjaldi og
teldi sig því ekki fylgja
aronsku. Niðurstöður skoðana-
könnunar S.jálfstæðismanna í
Reykjavík um, hyort Banda-
ríkjamenn ættu að taka þátt í
kostnaði við vegagerð hér,
sýndu hvernig landið lægi
meðal Sjálfstæðismanna, hvað
scm forsætisráðherra og
Morgunblaðið segðu. En nú
hefði það merkilega gerzt, að
sértrúarmennirnir í Sjálf-
stæðisflokknum væru innilega
sammála Alþýðubandalags-
mönnum i afstöðu til þessa
máls. Þar flyttu þeir mál
Alþýðubandalagsins og Alþýðu-
bandalagið þeirra mál.
HH
„Jólatré með öllu" kostar 20 þúsund
— sjá bls. 5
Jélaösin óvenju snemma á ferðinni:
FÓLK VIRÐIST HAFANÆGA PENINGA
— segja kaupmenn bls. 8
íhaldssömustu kjósendur norðan Alpafjalla?
— sjá föstudagskjallara Vilmundar Gylfasonar bls. 10-11
„Það mætti flytja inn eggin eins og fóðurbætinn”
— sjá bls. 9
„Jólin eru
afmæli
Jesú-
barnsins"
— lítil böm um jólin
bls. 4
DB-mynd: Höröur Vilhjálmsson.
Jólahreingerning
Ólafur Jóhannesson:
„GJALDEYRISYFIR-
VÖLD EIGA AÐ KREFJ-
AST UPPLÝSINGA”
,,Það er skoðun min, að gjald-
cyrisyfirvöld eigi að gera kröfu
til þess að fá i hendur fvrr-
greindar upplýsingar urn eign
Islendinga á dönskum banka-
reikningum," segir Olafur
Jóhannesson dóms- og við-
skiplaráðherra i bréfi til Þjöð-
viljans. þar sem hann gerir
athugasemdir við leiðara i
blaðinu.
..Komi í kjós. að eigcndur
reikninganna hafi gerzt brot-~
legir við lög eiga þeir að sjálf-
sögðu að taka afleiðingum þess
en eiga ekki von á neinu
„aflátsbréfi" _frá mér," segir
Olafur. HH