Dagblaðið


Dagblaðið - 09.12.1977, Qupperneq 21

Dagblaðið - 09.12.1977, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUH 9. DESEMBER 1977. 25i DAGBLADIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI Grásleppunet, ósóttar pantanir seljum við næstu daga. Vífill, Tryggvagötu 2, sími 22370 og 21670. Jeppakerra til sölu. Uppl. í síma 66614. Hin fjölhæfa Emco-star trésmíðavél með rennibekk til sölu. iJppl. á auglþj. DB, sími 27022. H68220. Hestakerra. Nær fullsmíðuð hestakerra til sölu. Uppl. i síma 83704. Til sölu eldhússett, hvítt kringlótt borð og 4 bólstr- aðir stólar á snúningsfæti, verð! kr. 40 þús., kerruvagn á kr. 10.000, nokkur loftljós á kr. 300—1500, símaborð á kr. 2000. leikgrind á kr. 1500, klósettskál, vatnskassi og handlaug gefins. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H68246 Til sölu er hvítur Atlas fsskápur, 4ra stjörnu, 1,50 á hæð með sérdjúpfrvsti-; hólfi, einnig á sama stað Brno riffill , 22 cal. með sjónauka. Til sýnis að Hringbraut 3 Hafnar- firði. Nýleg Braun hærivél til sölu á hagstæðu verði. Uppl. á auglþj.DB, sími 27022. H68261 Bíleigendur — Iðnaðarmenn. Topplyklasett, höggskrúfjárn, bremsudæluslíparar, ódýrir raf- suðutransarar, smergel, lóð- byssur, átaksmælar, rennimál, borvélar, borvélafylgihlutir, bor- vélasett, rafmagnsútskurðartæki, hristisliparar, handfræsarar, handhjólsagir, skúffuskápar, raf- magnsmálningarsprautur, lykla- sett, snittasett, borasett, drag- hnoðatengur, úrsmíðaskrúfjárn, hringjaklemmur, trémódelrenni- bekkir, borvélabarkar, verkfæra- kassar, bílaverkfæraúrval — úrval jólagjafa handa bíleigend- um og iðnaðarmönnum. Ingþór Ármúla 1, s. 84845. Landssmiðjuforhitari, 25 plötu, ásamt stjórntækjum. til sölu. Uppl. í síma 36774 eftir kl. 7. Til sölu Kenwood R-300 móttökutæki fyrir 150 'KHz-30 MHz. AM, CW og SSB mögu- leikar. Tekur t.d. á móti erl. út- varpsstöðvum, viðskiptum, radíó- amatöra, CB merkjum og fl. Til sölu og sýnis hjá Hljóðtækni Síðu- múla 22 dagl. kl. 17—19, sími 83040. Til sölu Handic 62 CB handtalstöð. Kristallar fyrir 3 rásir fylgja. Fallegt tæki í full- komnu lagi. Til sölu og sýnis hjá Hljóðtækni Síðumúla 22 dagl. kl. 17-19, sími 83040. Til sölu VHF hiusttæki af sérstökum ástæðum, Tennilec Memoriscan MS-2. Tíðnin er inn- stillt mjög auðveldlega og þarf aldrei að kaupa kristalla. Til sölu og sýnis hjá Hljóðtækni Síðumúla 22 dagl. kl. 17—19, sími 83040. Trésmíðavélar. Til sölu sambyggð trésmíðavél, af- réttari 200x41 cm, einnig spón- suga á hjólavagni. Upplýsingar í síma 94-1380. Gosbrunnar. Innigosbrunnar með iituðu ljósi. 3 gerðir. Nýja Bólsturgerðin Laugavegi 134, sími 16541. Hey til sölu, vélbundið og súgþurrkað. Verð kr. 18 kílóið. Uppl. að Þórustöðum Ölfusi”sími 99-1174. Óskast keypt Oska eftir að kaupa notaða músikkassettu (ckki popp) og einnig 8 mm og super 8 kvikmyndafilmur með Chaplin oðu iiðru grínefni fyrir krakka. Uppl. í síma 15294 cftir kl. 6. Rafsliið óskast, hensin eðti dísil. ca 3 kw. sim;i 99-6145 l'ppl. í Skrúfstvkki — steðji. Oska eftir að kaupa skrúfstvkki og steðja. Uppl. í síma 41731. Vii kaupa notaða rafstöð, bensín eða dísil, 3 til 6 kw, fyrir 230 volta riðstraum. Uppl. í síma; 44969 eftir kl. 20. Hafnarfjörður — Hafnarfjörður. Ný verzlun opnar á morgun að Hjallahrauni 11. Fjölbreytt útval af speglum, stærðir og gerðir sam- kvæmt óskum kaupenda. Einnig á boðstólum lampar í böð, eldhús og kappaljós. Reynið viðskiptin. Vcrzlunin Hraunberg Hjalla- hrauni 11 Hafnarfirði, simi 54020. Miklatorg! Skútugarn! , Snorrabr. 85. inng. frá Bnllagötu,' opið 1 —6. Opnað laugardag. Pöntunarfélög Til sölu úrvals vestfirzkur harð- fiskur, ýsa, lúða, steinbítur á mjög góðu verði í eins kílós pakkningum. Sími 94-7195. Tréklossar. Hringsnúrur (úti). Herðatré. Lárus Jónsson h.f. Laugarnesvegi 59, sími 37189. Verzlunin Höfn auglýsir: Urval af tilbúnum sængurvera- settum, úrval af fallegum dúkum, úrval af handklæðum, dömu- og herrasvuntur, telpunáttkjólar, telpunáttföt, barnanáttföt, sokkar, gardínuefni fyrir barna- herbergi, svanadúnsængur. Póst- sendum. Verzlunin Höfn Vestur- götu 12. Sími 15859. Austurborg jóiamarkaður. Leikföng, gjafavörur, barnafatn- aður og snyrtivörur, jólakort, jóla- pappír, jólaskraut, frímerki. Margt á gömlu góðu verði. Austurborg Búðargerði 10, sími 33205. Lopi, 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur, póstsendum. Opið kl. 9 til 5.30. Ullarvinnslan Lopi, Súðar- vogi 4, sími 30581. Hvíldarstólar. Til sölu þægilegir og vandaðir hvildarstólar með skemli. Stóllinp er á snúningsfæti með stillanlegri ruggu. Stóllinn er aðeins fram- leiddur og seldur hjá okkur og verðið því mjög hagstætt. Lítið í gluggann. Bólstrunin Laugarnes- vegi 52, símC32023. Blómaskálinn og Laugavegur 63: Nýkomið mikið úrval kertastjaka óg skreytinga frá Svíþjóð. Grenið komið, margar tegundir köngla, kerta, þurrkaðra stráa og blaða, ódýru vinsælu krossarnir á leiðin og kransar. Skreytum körfur og platta eftir pöntunum. Lítið inn í jólamarkaðinn í gróðurhúsinu. Opið alla daga frá kl. 10—22. Blómaskálinn og Laugavegur 63, símar 40980 og 20985. Blindraiðn. Brúðuvöggur margar stærðir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur, tunnulag. Ennfremur barna- körfur klæddar eða óklæddar, á hjólagrind ávallt fyrirliggjandi. Blindraiðn Ingólfsstræti 16, sími 12165. Fischer Price ieiþ'föng 'í úrvali, svo sem berisín-' stöðvar, bóndabæir, brúðuhús, skólar, kastalar, spítalar, vöggu-' leiktæki, " símar, brunabílar, strætisvagnar, vörubílar, ámoksturstæki, ýtur. Tak- markaðar birgðir, komið eða símið tímalega fyrir jól. Póstsend- um Fischer Price húsið Skóla- vörðustíg 10, Bergstaðastrætis- megin, sími 14806. Kirkjufell. Mikið úrval af glæsilegri gjafa- vöru, svo sem hinu nýja og vin- sæla Funnu Design skrautpostu- líni í fallegri gjafapakkningu. Stórkostlegar steinstyttur í úr- vali. Englakertastjakar, englapör úr postulíni, kertaslökkvarar og skæri. Glæsilegar spilajólabjöll- ur, klæddar flaueli og silki sem spila Heims um ból. Margt af því sem við bjóðum fæst aðeins í Kirkjufelli Ingólfsstræti 6, sími 21090. Rifflað pluss Erum nýbúin að fá nokkra fallega liti af riffluðu plussáklæði. Verð aðeins 2600 metrinn. Áklæðis- breidd 1.40. Bólstrunin Laugar- nesvegi 52, sími 32023. Ódýrar stereosamstæður frá Fidelity Radio Englandi. Verð frá kr. 54.626 með hátölurum. Margar gerðir ferðaviðtækja, kassettusegulbanda með og án út- varps. Stereosegulbönd í bíla, bílahátalarar og bílaloftnet. Músíkkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og er- lendar. Gott úrval. Póstsendum. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Breiðholtsbúar: Hárblásarar. hárliðunarjárn, Carmen hárrúllur, rafmagnsrak- vélar, herrasökkar og hanzkar, Atson seðlaveski og buddur, snyrtitöskur, snyrtivörur. Öll nýjustu merkin. Gjafapakkning- ar. Rakarastofa Breiðholts, Arnarbakka 2, sími 71874. Fyrir ungbörn Til sölu er kerra, vel með farin. verð 25 þús. Uppl. i síma 75502. Silver Cross barnakerra til söln, vel með farin. Uppl. hjá auglþj. I)B í síma 27022. 68279 Svalavagn óskasl kevptur. 74425. Uppl. í sima Til sölu stór harnastóll. sem nýr. Uppl. kl. 19-—21 í sima 22974. 9 Fatnaður Gyllt stígvél til sölu, nr. 39, með háum hæl og mjórri tá. Uppl. í síma 24201 eftir kl. 6. Flauelsjakkar á drengi, terylenebuxur, flauels- og galla- buxúr í úrvali. Vatteraðar skíða- og mittisúlpur, drengjaskyrtur, einlitar og köflóttar. Þorgils Þor- gilsson klæðskerameistari Lækjargötu 6a, sími 19276. 9 Vetrarvörur » Til sölu vélsleði, Evenrude 30 ha árg. 76 með raf- starti og afturábakgír. Ekinn 250 mílur, mjög vel með farinn. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H68233 Við komum vörunni í verð, tökum í umboðssölu allar sport- vörur, notaðar og nýlegar, svo isem skíði, skiðaskó, skíðagalla, úlpur, skauta, sleða og fleira og fleira. Komið strax með vöruna og látið ferðina borga sig. Sport- markaðurinn, Samtúni 12, opið frá 13-19 daglega. Antik. Til sölu borðstofusett úr eik: borð, 4 stólar og skenkur í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 81955 eftir kl. 18. 3ja sæta sófi og tveir stólar til sölu, verð 30 þúsund kr. Uppl. í síma 26437 eftir kl. 4. Svefnbekkur til sölu, hvítmálaður með brúnu áklæði, verð 25 þús. Sími 18476. Vil kaupa notað sófasett. Sími 43805. Oska eftir að kaupa meðalstórt skrifborð. Uppl. í síma 72977 eftir kl. 5. Til sölu furusófaborð m/keramikflísum á borðplötu. Stærð 135x94 cm. hæð 50 cm. Uppl. í síma 28494. Sófasett með rauðu áklæði til sölu. 4ra sæta sófi, 2 stólar, sófaborð og 3 innskotsborð (ítölsk). Uppl. eftir kl. 4 í síma 73855. Borðstofuluisgögn til snlii. borð. skápur og (i stólar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 inilli kl. 9 og 22 H68297 Kaupi og sel vel með farin húsgögn og heimilistæki, tek antik í umboðs- sölu. Húsmunaskálinn Aðalstræti 7, sínti 10099. (Áður Klapparstíg 29). Húsgagnav. Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sfmi, 14099. Svefnstólar, svefnbekkir,} útdregnir bekkir, 2ja manna) svefnsófar, kommóður og skatt-' hol. Vegghillur, veggsett, borð-i stofusett, hvíldarstólar og margt fl„ hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu um allt land. Sófaborð úr tekki til sölu, stærð 190x55. Selst ódýrt, á ca 25.000. Uppl. í síma 34382 eftir kl. 6 á kvöldin. Frá Ítalíu. Innskotsborð, 2 gerðir, einnig' úrval af smáborðum. Greiðsluskil- málar. Nýja Bólsturgerðin Lauga vegi 134, sími 16541. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu að Öldugötu 33, Rvik. Hag- kvæmt verð. Sendum 1 póstkröfu. Sími 19407. Antik. Borðstofusett, útskorin sófasett, bókahillur^; fborð, stólar, skápar, sesselon, gjafavörur. Tökum í umboðssölu. Antikmunir. Laufásvegi 6, simi 20290. Til sölu Westinghouse ísskápur og Candy þvottavél. Uppl. í síma 76659. Til sölu sjálfvirk Candy þvottavél. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H68249 Eldavél óskast til kaups. helzt Rafha, ekki eldri en 6 ára. Uppl. hjá auglþj. DB í sfma 27022. 68306. Til sölu Rafha eldavél, stálvaskur og blöndunartæki. Uppl. í simá 34574. AEG þurrkari, electroniskur, til sölu, ónotaður. verð 150 þús. Uppl. í síma 52482. Til sölu Farfisa rafmagnsharmonika (transi- cord), ásamt 210 vatta magnara og stóru boxi með 2x14" hátölur- um, cinnig Fender Leslie. Selst sem samstæða á kr. 425 þús. Uppl. veittar um símstöðina á Hjarðar- felli. Einar Halldórsson Holti Miklaholtshr. Til sölu 2ja ára Sony gulband. Pioneer útvarp og magnari. tveir Kenwood hátalar- ar. \P65S. einnig á sama stað Grundig fónn og útvarp. sam- byggt. vandað húsgagn. l'ppl. i sima 92-2011 Keflavik.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.