Dagblaðið - 09.12.1977, Page 22
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1977.
Framhald afbls.25
Til sölu 4ra rása
dccoder Sony SQD-2020, full-
komnasta gerð með formagnara
og tónstillum fvrir bakrásir. Hag-
stætt verð.. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 milli kl. 9 og 22.
H68286
Til sölu Koyo
útvarpsmagnari, á sama stað
óskast keypt gamalt útvarpstæki.
Uppl. í síma 44661 eftir kl. 2.
Til sölu stereosett,
plötuspilari og útvarp,
hátalarar. Uppl. í síma 50087.
Hljómbær auglýsir. i
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
'umboðssölu. Eitthvert mesta úr-
val landsins af nýjum og notuðum;
hljómtækjum og hljóðfærumi
fyrirliggjandi. Avallt mikil eftir-l
spurn eftir öllum tegundumj
hljóðfæra og hljómtækja. Send-
um í póstkröfu um land allt.i
'Hljómbær sf., ávallt i farár-j
broddi. Uppl. í síma 24610,j
Hverfisgötu 108. I
Sportmarkaðurinn Samtúni 12
auglýsir: Margir þurfa einhvern
tima að endurnýja tæki sín eða
bara breyta til eða skipta. Þá
komum við til skjalanna. Við
tökum öll hljómflutningstæki í
umboðssölu s.s. magnara, spilara
ksfissettutæki, bíltæki og sjónvörp.
Opið alla daga frá kl. 1-7.
Sportmarkaðurinn, Samtúni 12.
Hljómplötualbúm.
Nú eru komin í
hljómplötuverzlanir
geymslualbúm fyrir LP-
hljómplötur. Þau eru gerð fyrir
12 plötur (með umslagi), eru
sterk og smekkleg í útliti. Ekkert
verndar plöturnar betur fyrir
ryki og hnjaski og plötusafnið er
ávallt í röð og reglu og aðgengi-
legt í hillu, allt fyrir sem svarar
hálfu plötuverði. Þetta eru kaup
sem borga sig, svo ekki sé minnzt'
á nytsama jólagjöf sem hentar
flestum. Heildsala til verzlana,
sími 12903.
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,-
einnig kórónumynt, gamla pen
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustig i
21a, sími 21170.
Ljósmyndun
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar ogj
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vei með farnar 8 mm filmur.'
Uppl. í síma 23479 (Ægir). ;
Fujica A\ 100
8 mm kvikmyndaupptökuvélar.
Stórkostleg nýjung. Frl.l.l. Með
þessari linsu og 200 ASA ódýru
Fuji litfilmunni er vélin næstum
Ijósnæm sem mannsaugað. Takið
kvikmyndir yðar í íþróttasölum,
kirkjum, á vinnustað og úti að
kveldi án aukalýsingar. Sólar-
landafarar-kafarar, fáanleg á
þessar vélar köfunarhylki. Eigum
mikið úrval af öðrum teg. Fuji
kvikmyndavéla, t.d. tal og tón.
Amatör, Laugavegi 55, sími
22718.
Tii sölu er Canpn iFTBi
og 135 mm myndavél. Vélin er
svört og eins árs gömul. Einnig er
til sölu 35 mm linsa. Uppl. í síma
21025 eftirkl. 17.
Standard 8mm, super 8mm
og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í miklu úrvali, bæði þöglar
filmur og tónfilmur, m.a. meéi'
Chaplin, Gög og Gokke, og bleika
pardusinum. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi, 8 mm sýningar-
vélar leigðar og keyptar. Filmuri
póstsendar út á iand. Sími 36521.
Teppi
Ullargólfteppi,
nælongólfteppi, mikið úrval. á
■stofur, herber^i, stiga, ganga og
stofnanir. Gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að líta inn hjá
okkur. Teppabúðin Reykjavíkur-
vegi 60; Hafnarfirði, simi 53636.
Vel með farin ullargólfteppi
til sölu. Uppl. í síma 33162
34447 eftir kl. 7.
og-
Leikspil.
Emil í Kattholti, Paddington,
stratigo, mikado, yatzy, domino,
master mind, lúdó, slönguspil,.
syrpa, matador, söguspilið, út-
vegsspilið, svartapéturs spil,
bingó, barnabingó, kotra, púkk,
Islendingaspilin, Muggsspilin,
nýja fótboltaspilið, fótboltaspil
með lausum mönnum. Þetta er
aðeins lítið brot þeirra spila og
leikspila sem við höfum á boðstól-
um. — Frímerkjamiðstöðin
Laugavegi 15, sími 23011, og
Skólavörðustíg 21a, sími 21170.
Hvolpar til sölu
af smáhundakyni, móðirin er
skozk terry, faðirinn poodle.
Uppl. í síma 83095.
Verzlunin fiskar og fuglar.
Höfum ávallt til sölu búr og fóður
og annað tilheyrandi fyrir flest
gæludýr. Skrautfiskar og vatna-
gróður í úrvali. Sendum í pósÞ
kröfu um allt land. Opið frá 4 til 'l\
og laugardaga 10 til 12. Verzlunin
jfiskar og fuglar, Austurgötu 3,|
Hafnarfj. Sfmi 53784 og pósthólf
•;187.
Til sölu 2,8 tonna
góður trillubátur með 10 ha.
Petter dísilvél i góðu lagi. Uppi. í
sima 11151 og 18664.
12 lesta bátur,
plankabyggður 1972, og 28 lesta
bátur. cndurbyggður 1976, til
sölu. Skip og fasteignir Skúlagötu
63, sími 21735 eftir lokun 36361.
Verðbréf
8
2ja ára veðskuldahréf
til sölu að nafnvirði 645 þúsund
og með 13% vöxtum. Bréfið selst
fvrir e;i 400 til 450 þúsund. gott
veð. Þeir sem vilja athuga þetta
leggi nafn. heimilisfan.g og síma-
númer inn á augld l)B. merkt'
„KGStr.
5—8 ára bréf.
Óskum eftir 5 ára skuldabréfum
eða lengri. Markaðstorgið Ein-
holti 8, sími 28590.
3jaog5ára
'bréf til sölu, hæstu lögleyfðu
vextir. Góð fasteignaveð. Mark-
aðstorgið Einholti 8 sími 28590.
r*' ' ■ «1
10 gíra reiðhjól
til sölu. Uppl. að Kötiufelli 11, 4.
hæð til hægri.
Öska eftir að kaupa
50 cc. mótorhjól. Uppl. í sima'
74651 eftir kl. 6 í dag og um
helgina.
Til sölti Honda XL
250 árg. 74. Gott hjól í góðu
ástandi. Uppl. í síma 40344.
iMótorhjóIaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum mótorhjóla. Sækjum og
sendum mótorhjól ef óskað er.
Varahlutir í flestar gerðir hjóla.
Tökum hjól í umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð mótorhjólavið-.
skipta. Mótórhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, sími 12452, opið
frá 9—6 fimm daga vikunnar.
Bílaleiga
8
Bílaleigan hf.
Smiðjuvegi 17 Kóp., sími 43631,
auglýsir. Til leigu án ökumanns'
VW 1200 L og hinn'vinsæli VW
golf. Afgreiðsla alla virka daga'
frá 8—22, einnig um helgar. A
sama stað viðgerðir á Saab bif-
reiðum.
Bílaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722-
og um kvöld og helgar 72058. Til
leigu án ökumanns Vauxhall
Viva, þægilegur, sparneytinn og
öruggur.
1
Bílaþjónusta
8
Bilastillingar.
Stillum bílinn þinn bæði fijótt og
vel með hinu þekkta ameríska'
KAL-stillitæki. Stillum líka
ljósin. Auk þess önnumst við allar
almennar viðgerðir, stórar og
smáar. Vanir menn. Lykill hf. bif-
reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20,
Kóp. Sími 76650.
Bifreiðaeigendur,
nú er annatími framundan, ferðir
í vinnu og verzlanir, því verður
gæðingurinn að vera heill heilsu.
Látið hlúa að honum í tíma, önn-
umst það fljótt og vel. Bifreiða- og
vélaþjónustan Dalshrauni 20,
sími 54580.
Vauxhalleigendur:
Framkvæmum flestar viðgerðir á ,
Vauxhallbifreiðum, meðal annars
viðgerðir á mótor, gírkassa og
undirvagni, stillingar, boddí-
viðgerðir, Bílverk hf.
Skemmuvegi 16, Kópavogi, sími
76722.
Bílaviðskipti
I Afsöl og leiðbciningar uml
Ifrágang skjala varðandil
Ibilakaup fást ókeypis á aug-j
llýsingastofu blaðsins, Þver-I
Iholti 11. Sölutilkynninga
Ifást aðeins hjá Bifreiðaeftir-j
llitinu.
Til sölu varahiutir
i Rambler Classic ’67, vél, túrbina
fyrir skiptingu, hurðir, bretti,
startari og margt fl. Uppl. í síma
66551.
Vil kaupa Toyota Corolla
station árg. 77. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 74291 eftir kl. 20.
Ford Fairlane árg. ’67
til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl.
í síma 24027 eftir kl. 6 á kvöldin.
Cortina 1600 árg. 74
til sölu, skipti koma til greina.
Uppl. í síma 99-3810 eftir kl. 8 á
föstud. og laugard.
Land Rover bensin óskast,
vel með farinn og í góðu ásig-
komulagi, verð 500—800 þús.
flcira kemur til greina. Uppl. í
sima 21930 og 41522.
Skoda árg. 70
til sölu, ekinn 65 þús. km, ný
sprautaður, góð sumar- og vetrar-
dekk, fallegur bíll í mjög góðu
standi. Sími 75385.
Rambler Ameriean árg. ’66,
sjálfskiptur, fæst með 100 þús. kr.
útborgun og 50 þús. á mánuði,
verð 550 þús. Uppl. i síma 73120
eftir kl. 6.
Chevrolet Malibu til sölu
árg. 71, 8 cyl. 350 cub. Ný nagla-
dekk og nýyfirfarnar bremsur,
slípaðir ventlar og yfirfarin sjálf-
skipting. Skipti möguleg á aðeins
ódýrari ca 2-300 þús., t.d. 8 cyl.,
jeppa eða fólksbíl. Uppl. í síma
37041 eftirkl.4.
Til sölu Mercedes Benz
árgerð 70, sjálfskiptur með
vökvastýri, vel með farinn. Uppl.'
á Bílasölu Alla Rúts, Borgartúni
24, sími 19700.
Vauxhall Viva árg. 70
til sölu. Verð kr. 420 þús. Uppl. í
síma 34384.
Fíat 850 special
árg. 70 til sölu. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 12039 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Fjögur nagladekk
á felgum til sölu á Cortinu og eitt
aukadekk með slöngu. Einnig er
til sölu á sama stað Raleigh
drengjahjól. Uppl. í síma 72796.
Cortina árg. ’68
til sölu, skemmd
Uppl. í sima 23099.
eftir óhapp.
Fíat 125 P árg. 73
ekinn 50 þús., til sölu. Er í mjög
góðu ástandi. Rauður. Verð kr.
550 þús., útborgun samkomulag
eða kr. 400 þús. á borðið. Uppl. í
síma 92-2384.
Broncoeigendur athugið: Vil skipta á breiðum dckkjum og felgum undir Bronco og venjuleg- um dekkjum og fclgum. Uppl. í síma 52586 og 43320. SendibíII. Til sölu Ford 910 árg. 71, 4,7 tonn. Uppl. í síma 44871 eftir kl. 7.
Opel Rekord árg. '66 til sölu. gott verð ef samið er strax. Uppl. hjá auglþj. I)B í síma 27022. 68204
Range Rover árg. 73 til sölu. skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl. í síma 42490.
Cortina 1600L árg. 71 ti! sölu. 2ja dyra. dökkblá. falleg að utan og innan. Vetrar- og sumardekk. Til sýnis á Biiasölu Garðars. Borgartúni 1. Til sölu vél og gírkassi i Fiat 850. einnig nýleg sumar- dekk og ýmsir aðrir varahlutir. Uppl. í síma 92-7607 eftir kl. 8 á kvöldin.