Dagblaðið - 09.12.1977, Page 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1977.
I
XQ Bridge
Vestur spilar út laufás í sex
hjörtum suðurs. Spilið virðist
auðvelt til vinnings en það verður
að fara að öllu með gát.
IMORÐUR
A D832
VG10654
OÁK72
*ekkert
Vestur Auítur
* 976 * 4
72 V KD98
0 D4 O G983
* AKD932 * 10865
SUÐUK
* ÁKG105
V Á3
0 1065
* G74
Það er hægt að trompa þrjú
lauf í blindum en samt eru taþ-
slagir bæði í hjarta og tígli. Það er
möguleiki að kasta hjarta á fjórða
tígulinn i blindum en til þess þarf
tígullinn að falla 3-3. Þegar þessi
leið er athuguð nánar kemur í
ljós, að suður hefur ekki nægar
innkomur til að trompa laufin og
ná auk þess trompunum af mót-
herjunum. Það er því hjartalitur-
inn, sem þarf að gefa aukaslag-
inn, sem vantar. Eftir að hafa
trompað laufás spilum við því
hjarta á ásinn og trompum aftur
lauf. Þá lftið hjarta frá blindum.
Austur fær slaginn — og verst
bezt með því að spila tígli. Drepið
i blindum og hjarta trompað með
háspili. Ef hjartað fellur 3-3 þolir
suður 4-0 legu í trompinu. En í.
spilinu sýnir vestur eyðu. Þá er
lauf trompað með áttu blinds —
og spaðadrottningu spilað. Fjórða
hjartað trompað. Ás og kóngur í
,spaða og tveir siðustu slagirnir
'fást á tígulás og fimmta hjartað í
blindum. Spilið vinnst sem sagt
með 4-2 legu í hjarta og 3-1 legu í
trompi.
I
af Skák
Hvítur leikur og mátar í 3ja
leik.
Lausnin er 1. Dal! Ef 1.--
Bb2 2. Dhl+ — Kg8 3. Da8 mát.
Ef 1.----Bf8 2. Dhl + — Kg8 3.
Dh7 mát og ef 1.-----Bf7+ 2.
Kxf7 — Bh2/f8 3. Dhl mát.
Herbert. Þetta er sjötti sumarfrísdagurinn þinn.
Heldurðu ekki að það sé kominn tími til að þú
farir fram úr?
Slökkvíliö
tögregla
Reykjavík: Löfereglan sími 11166, slökkvilið
ogsjúkrabifreiðsími 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið
simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvi-
liðið, simi 1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í
Reykjavík og nágrenni vikuna 9.-15. des. er í
Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum helgi-
dögum og almennum frídögum.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og
sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. A kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12,
15-16 op 20-21. A öðrum timum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
, ~—---------------->v
Arásum á kjörin svarað
með fyllsta þunga
J. Guðmundsson,
__ formaður VSÍ
S/A/Soo / AiOÓlKUR. -
5 TÖP/A/M/ '/
£>/)&/}
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Soltjarnamos.
Dagvakt: Kl. ,8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —
fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar I simum 53722.
51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna
eru í slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna-
miðstöðinni i sima 22311. Nastur-og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima
22222 og Akureyrarapóteki I síma 22445.
Keftavík. Dagvakt: Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima
1966.
Heiisugæzla
SlysavarAstofan: Simi 81200.
SjúkrabifreiA: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður,
sími 51100,Keflaviksimi 1110, Vestmannaeyj-
ar sími 1955, Akureyri simi 22222.
Tannlseknavakt er i Heilsuvern<Jarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Sími 22411.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-
19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18 30-19
HeilsuvemdarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
FæAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30-16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: KI. 15—16 og 19—19.30.
Barnadeildir kl. 14.30—17.30. Gjörgæzludcild
eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13-17 á laugard. og sunnud.
HvítabandiA: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16.
KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud.-laugard. kl. 15-
16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 Og
19-19.30.
SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og
19 -19.30.
SjúkrahúsiA Vestmannaoyjum. AUa daga kl.
15-16 og 19.19.30.
Sjúkrahús Akraness: Aila daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Söfnln
Borgorbókasafn
Reykjavíkur:
AAalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a,
simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. LokaA á sunnudögum.
AAalsafn—Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maí,
mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18,
sunnudaga kl. 14-18.
BústaAasafn Bústaðakirkju, simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-2l, laugard. kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin hoim, Sólheimum 27, sími 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-
þjónusta við fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. AfgreiAsla í Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum, sími 12308.
Engin barnadoild er opin lengur en til kl. 19.
TæknibókasafniA Skipholti 37 er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sími
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. desember.
Vatnsberinn (21jan.—19. feb.): Stjórnkænska þin og
útsjónarsemi bjargar þér úr leiðinda rifrildismáli. And-
stæðingur þinn mun biðja þig afsökunar. Notaðu
tækifærið og gerðu eitlhvað óvenjulegt.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Andi ástarinnar svífur
yfir vötnunum og trúlofun á næsta leiti. Láttu ekki
smjaður villa þér sýn, þannigað þú haldir að þú sért
eitthvað annað en þú ert.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Vinur þinn kemur þér á.
^framfæri við ákveðna aðila sem þú hefur lengi beðið
eftir. Þú tekur heimboði af einskærri skyldu. en þú
munt skemmta þér mjög vel þrátt fyrir allt.
NautiA (21. apríl—21. maí): Einhver er mjög afbrýði-
samur vegna velgengni þinnar. Haltu áfram að sýna
ákveðinni persónu tillitssemi. Þú verður svolítið
óákveðinn meðsjálfan þig í kvöld.
Tvíburarnir (22. maí —21. júní): StattU klál* aö gera
skyldu þina. áhrifamikil persóna gæti munað eftir þór
síðar. þegar þú þarft á greiða að halda. Kímnigáfa þfn
nærsér ástrik i kvöid.
Krabbinn (22. júní—23. júlíj: Glevmdu ekki að póstleggja
bréf sem allra fyrst.Seinkun á því gæti spillt fyrir þér á
öðru sviði. Frekja og yfirgangur hjálpar þér ekki í dag.
LjóniA (24. júli — 23. ágúst): Engu er likara en að ósk þin
varaðndi ákveðna persónu sé að rætast. Loforð sem gefið
var I flýti verður að uppfylla. Vinur þinn mun reynast
þér vel.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú veröur að sinna
nokkuð mörgúrn í kvöld. Þú ert eftirsóttur vegna þess að
fólk kann að meta kimnigáfu þina.Þú færð brátt fréttir
af fæðingu.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ert ekki i miklum haráttu-
hug í dag. Éinhver reynir að drnga þigjnn í nfrildi en
þér tekst að forðast það. Þeir sem eru in> trúlofaöir
lenda í smávegis vandræðum. Taktu ekki skjótari
ákvarðanir.
SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Heimilisstörfin ganga
mun betur nú en undanfariö. Ef þú ferð út að verzla,
skaltu ekki taka neinar áhættur. Góð kvöldskemmtuni
mun gera þér gott í kvöld.
BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.
ríkulegan ávöxt. Heimilislifið v
og þú ættir að bjóða ættingjum
».): Félagss
erður ánæ
þípum í he
’élagsstarf mun bera
ánægjulegt i kvöld,
heimsókn.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef þú átt i pursónulegum
vandræðum. áttu góða vini sem munu hjálpa þér. Nú
færðu launuð öll góðverkin sem þú hefur sjálfur innt af
hendi. Þú færð skemmtilega gullhamra.
Afmæiisbarn dagsins: Fyrstu vikur ársins fara að mestu'
leyti i rifrildi og misklíð við einhvern þér mjög
nákominn. En eftir að komið hefur verið á sáttum mun
lífið brosa við þér. Mikið verður um skemmtileg ferðalög
og fjárhagurinn verður í góðu lagi. Skammlíft ástar-.
samband mun byrja í kringum níunda mánuðinn.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl.
13-19.
ÁsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkum
er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
DýrasafniA Skólavörðustíg 6b: Opið daglega
kl. 10 til 22.
GrasagarAurinn i Laugardal: Oþinn frá 8-22
mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar-
daga og sunnudaga.
KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega
nemaj^mánudögum kl. 16-22.
Liatasafn Islands vlð Hringbraut: Opið dag-
legafrá 13.30-16
NáttúrugripasafniA við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardagakl. 14.30-16.
Norræna húsiA við Hringbraut: Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
Gírónúmar okkar ar 90000
RAUÐI KROSSfSLANDS
Bitanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavógur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Akureyri sími 11414, Keflavik, sími
2039, Vestmannaeyjar simt 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður simi 25520, Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubilami: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri sími
11414, Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552,
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnar-
fjörður simi 53445.
Símabilamir i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík
og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daj;a frá kl._ 17 siðdegis tiljd. 8.
árdegis og á * helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á véitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoé
borgarstofnana. i
Á þessum eirikunnastiga eiginmanna frá einum
upp í tiu færð þú mínus þrjá.