Dagblaðið - 16.12.1977, Qupperneq 30
30
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1977.
1
AUSTURBÆJARBÍÓ
I
Sími 11384,
BLÓÐUG HEFND
(The Deadly Trackers)
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarík, bandarísk kvikmynd
í litum.
Aðalhlutverk:
Richard Harris
Rod Taylor.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
I
GAMLA BIO
D
Síml 11475.
ODYSSEIFSFERÐ ARIÐ 2001
MGMmsiaii> STANLEY KUBRICK PR0DUCTI0M
Hin heimsfræga kvikmynd
Kubricks endursýnd að ósk
f jölmargra.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
1
NYJA BIO
D
Síml 11544
JOHNNY ELDSKY
Hörkuspennandi. ný kvikmvnd i
liUim og með ísl. texta. um sam-
skipti Indiána og hvítra manna i
Nýju Mexikó nú á diigum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
HASKOIABÍO
D
Sfmi22>4e,
BYSSUMAÐURINN
(Th Shootist)
Hin frábtera „Vestra“-mynd með
John Wayne í aðalhlutverkinu.
Aðrir leikarar m.a. Lauren Bacall,
James Stewart.
Islenzkur texti.
Þetta er hressandi mynd í skamm-
deginu.
Endursýnd kl. ö,
Tónleikar kl. 8.30.
Sinji 31182.
BLEIKI PARDUSINN
(The Pink Panther)
Leikstjóri: Blake Edwards.
Aðalhlutverk: Peter Sellcrs.
David Niven.
Endursýnd kl. 6, 7.10 og 9.15.
íslcnzkur texti.
1
BÆJARBIO
D
, Slmt 50184
í FAÐMILÖGREGLUNNAR
Sprenghlægileg amerísk litmynd.
Leikstjóri er Woody Allen sem
einnig leikur aðalhlutverkið i
myndinni.
.Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
1
LAUGAR ASBÍO
Slml 32075 !
BARÁTTAN MIKLA
SA EKSPIOSIVSOM MORCENDACENS
___ NYHEDER —«
SlAGCf
DER SATTE VERDENIBRAND
Ný, japönsk stórmynd með ensku
tali og ísl. texta, — átakanleg
kæra á vitfirring(i og grimmd
styrjalda.
Leikstjóri: Satsuo Yamamoto.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SIÐASTA
LESTARRÁNIÐ
Hörkuspennandi bandarísk mynd
um óaldarlýð á gullnámusvæðum
Bandarikjanna . á síðustu öld.
Aðalhlutverk: George Peppard
o.fl.
Endursýnd kl. 7.15 og 11.
Bönnuð börnum.
JARÐSKJALFTINN
Endursýnum í nokkra daga þessa,
miklu hamfaramynd. Aðalhlut-j
verk: Charlton Heston, Ava-
Gardner og George Kennedy.
Sýnd kl. 5
Bönnuð börnum innan 14 ára.
1
STJÖRNUBÍÓ
D
SM1893$)
HARRY 0G WALTER
GERAST BANKARÆNINGJAR
Frábær ný amerísk gamanmynd í
litum með úrvalsleikurunum
Elliot Gould, Michael Caine,
James Caan.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
SÍmf 164471
ARENA
Afar spennandi og viðburðarík ný
bandarísk Panavision litmynd
með PAM GRIER — MARGARET
MARKOW
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkí.3, 5, 7,9 og 11.
Utvarp
Sjónvarp
Sjónvarp f kvöld kl. 21.20: Kastljós
GJALDEYRISMÁLIN
— brask, ferðamannagjaldeyrir,
gjaldeyrisspörun ogfleira
„Það er meiningin að taka fyrir
gjaldeyrismálin frá ýmsum
hliðum, allt frá gjaldeyris-
sparnaði í bönkum og ferða-
imannagjaldeyri til svarta-
markaðsbrasks með gjaldeyri,"
sagði Guðjón Einarsson frétta-
maður hjá sjónvarpinu er við
hann var rætt um Kastjós
kvöldsins. Ásamt Guðjóni kemur
Svala Thorlacíus fyrrverandi
fréttamaður hjá sjónvarpinu
fram en hún hefur ekki sézt á .
skjánum í háa herrans tíð.
„Það verður rætt við Ólaf
Jóhannesson viðskiptaráðherra-
og einhvern frá gjaldeyriseftirliti
Seðlabankans um framkvæmd
þess eftirlits. Talað verður um
ferðamannagjaldeyrinn og það
brask sem leiðir af því hve miklar
hömlur eru á honum," sagði
Guðjón.
Eflaust verður í þættinum
einnig rætt um þau mál sem ofar-
lega hafa verið á síðum dagblað-
anna og snerta þessi. Þar má
nefna gjaldeyriseign landsmanna
í erlendum bönkum og hvort
braskað hafi verið með gjaldeyri í
sambandi við skipakaup og fleiri
tegundir af viðskiptum við
útlönd.
Margir eru mjög gramir yfir
þvf hversu takmarkaðan gjaldeyri
menn hafa fengið til utanlands-
ferða og hversu mikið mál það
virðist vera í hvert sinn að útvega
gjaldeyrinn. Á meðan fá ýmis
fyrirtæki leyfi til eyðslu á gjald-
eyri sem er margföld á við það'
sem einstaklingum er veitt. En
það er víst í þessu sem öðru að’
ekki er sama Jón og séra Jón.
Umræðurnar í Kastljósi ættu
því að geta orðið verulega
fjörugar, eins og svo oft áður.
DS
Óiafur Jóhannesson viðskiptaráð-
herra verður spurður spjörunum
úr um gjaldeyrismáiin í Kastljósi
í kvöld.
Úfvarpíkvöld
kl. 21.05:
Gestagluggi
Gestagluggi ,Huldu Valtýs-
dóttur verður fjölbreytilegur að
vanda í kvöld. Þátturinn hefst
klukkan 21.05 og stendur í fimm-
tíu mínútur. Hulda kvaöst aó-
spurð meðal annars ætla aö ræóa
við doktor Jónas Kristjánsson for-
stjóra Handritastofnunar um
Fóstbræðrasögu, sem hann
hefur verið að lesa í útvarpið
undanfarið.
Síðan verður rætt um Torfu-,
samtökin og hina umdeildu Bern-
höftstorfu. Þau Guðrún Jóns-
dóttir formaður samtakanna og
Hörður Ágústsson listmálari sem
einnig er í stjórn samtakanna
sitja fyrir svörum. Samtökin berj-
ast eins og allir vita fyrir því að
Torfan fái að standa en skipulags-
yfirvöld hafa nú ekki verið á því.
Torfusamtökin halda því fram að
Torfunni megi hreinlega ekki
,farga, þar sem um menningarleg
og söguleg verðmæti sé að ræða,
og Reykjavíkurbær verði aldrei
samur og jafn verði hún eyðilögð.
- DS
Bernhöftstorfan
og Fóstbræðrasaga
í~
Bernhöftstorfanseturóneitanlega svip á miðbæinn. En húsunum hefur
litið verið haidið viðogþau fengið að grotna niður að mestu í friði. Þó
tóku Torfusamtökin sig til og máluðu húsin f.vrir nokkuð iöngu. En
síðan hefur ekkert verið gei^t. Þessi mynd er tekin áður en húsin voru
máluð.
Útvarp
FÖSTUDAGUR
16. DESEMBER
14.30 Mifldegissagan: „Á skönsunum"
efftir Pól Hallbjörnsson. Höfundur les
(3).
15.00 Miðdegistónleikar: Fró útvarps-
stöðvunum í Frankfurt og Genf.
Flytjendur: Sinfóníuhljómsveitin í
Frankfurt oj* Suisse Romande hljóm
sveitin. Stjórnendur: Eliahu Inbal og
Wolfgang Savvallisch. Einleikari:
Annie Fiseher. a. Adagio og fúga í
C-dúr (K546) cftir Mozart. b.
Píanókonsert nr. 3 i c-moll op. 37 eftir
Beethoven.
15.45 Lesin dagskró næstu viku.
,16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veóurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Utvarpssaga barnanna .„Hotta-
bych" eftir Lagín Lazar Jósifovitsj.
Oddný Thorsteinsson les þýóingu sina
(6):
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.50 Viðfangsefni þjóðfólagsfræða. f>Ór-
björn Broddason lektor flytur erindi
um þróun fjölskyldunnar og framtíó
hennar.
20.15 Messa í B-dúr fyrir einsöngvara, kór,
hljómsveit og orgel eftir Joseph Haydn.
Flytjendur: Eva Csapo sópran. Axelle
Gall alt. David Kíibler tenór, Artur
Korn bassi. Marek Kudlicky orgel-
leikaii. sinfóniuhljómsveit og kór
austurríska útvarpsins. Stjórnandi:
Ernst Márzendorfer. (Frá austurriska
útvarpinu).
21.05 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir
stjórnar þaMtinum.
21.55 Þjóðlög fró Kanada.
22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara
Arnalds. Einai' Laxness les (3). Orð
kvöldsins ó jólaföstu.
22.30 Veóurfregnir. Fréttir.
22.45 Áfangar. l’msjónarmenn:
Ásmundur Jónsson o« Gurtni Rúnar
Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.