Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 22.12.1977, Qupperneq 36

Dagblaðið - 22.12.1977, Qupperneq 36
36 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1977. HAGNÝT ENDATÖFL OG „BIBLÍA SKÁKMANNA” Tímaritið Skák hefur sent frá sér tvær skákbækur sem líklegar eru til að hljóta miklar vinsældir. önnur nefnist Hagnýt endatöfl og er eftir skáksnillinginn Paul Keres í þýðingu Jóns Torfasonar. Keres lézt vorið 1959 — tæplega sextugur að aldri. Areiðanlega bezti skákmaður sem uppi hefur verið, þeirra sem ekki hlutu heimsmeistaratitil. Bókin er skemmtileg aflestrar og nauðsyn- leg öllum skákmönnum. Hún er 303 blaðsíður. Hin bókin nefnisi Áætlunin eftir Romanovskij i þýðingu Jörundar Hilmarssonar. Sú bók hefur oft verið nefnd biblía sovézka skákmannsins. Þar segir að hið fræðilega ferli tefldar skákar sé framkallað af framtaks semi og djúpsæi skákbarátt- unnar....og þessi bók leiðir skák- manninn einmitt inn á þær brautir. Auk þess hvetur hún skákmanninn til að virða og læra fræðikenningar skákarinnar og leitast við að veita skákáhuga- mönnum aðstoð í þessu mikil- — Tværnýjar skákbækurfrá Tímaritinu Skák væga efni. Jafnframt sem bókin er seid í bókaverzlunum er hún gjöf til allra skilvísra áskrifanda Tíma- ritsins Skákar. Sú gjöf nemur á þriðju milljón króna. Bókin er 214 blaðsíður hsim. INNRETTINGAR Höfum fengið sendingu af hinum vinsælu Útskornu hurðum - Verð aðeins kr. 38.000.00 Takmarkaðar birgðir - Nú er tækifærið Þeir sem lagt hafa inn pantanir eru beðnir að vitja þeirra Sátzburo ATH! TAKMARKAÐAR BIRGÐIR INNRÉTTINGAR SKEIFAN 7 Símar 31113 - 83913 Reykjarpípur— Reykjarpípur Kærkomin jólagjöf er reykjarpípa frá okkur VERZLUNIN ÞOLL Veltusundi 3 Sími 10775 FLIPPER Tilvalin jólagjöf. Höfum 1 stk. flipper fyrir- liggjandi ósamt segli og öllu tilheyrandi. Gamalt verð kr. 360.000 með söluskatti. Einkaumboð á íslandi Preben Skovsted Sími 85989 Æfingabúningar fyrir2ára í fulloröinsstærðir Verð frá kr. 3.895.- til8.800.- Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg44 — Sími 11783 ——1■ ' 1 ——p——■■— I

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.