Dagblaðið - 22.12.1977, Page 38
38,
1
AUSTURBÆJARBÍÓ
M
LAUGARÁSBÍÓ
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUH 22. DESEMBER 1977.
Útvarp
Sjónvarp
Sfmi 11384
ISLENZKUR TEXTI
GLÆPAHRINGURINN
(The Yakuza)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarik, bandarísk kvikmynd í
litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Robert Mitchum,
Brian Keith.
Bönnuð innán 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
'------------------N
GAMLA BÍÓ
Síml 11475
TÍZKULJÓSMYNDARINN
(Live a Little, Love a Little)
Bandarísk gamanmynd með Elvis
Presiey.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Simi 18935'
frumsýnir í dag jólamyndina í ái
(Reisen til julestjarnen)
FERDIN TIL
JÓLASTJÖRNUNNAR
Islenzkur texti
Afar skemmtileg ný norsk
ævintýrakvikmynd í litum. Aðal-
hlutverk Hanne Krogh, Knut
Risa, Bente Börsum, Ingrid'
T oreon
Sýnd ki. 4, 6, 8 og 10.
Mynd fyrir alla f jölskylduna.
TONABÍO
Sínji 31182
í LEYNIÞJÓNUSTU
HENNAR HÁTIGNAR
(On Her Majestys secret service)
Leikstjóri: Peter Ilunt.
Aðalhlutverk: George Lazenby,
Telly Savalas.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
tslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Sfmi'l044C,
ARENA
Afar spennandi og viðburðarík ný
bandarisk Panavision litmynó
með PAM GRIER — MARGARET
MARKOW
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, ö, 7, 9 og 11.
4
HÁSKÓLABÍÓ
Sfmi 22740
KATRÍN 0G DÆTURNAR
ÞRJÁR
Tókknesk mynd sem hlotið hefur
mikla hylli á Vesturlöndum.
Leikstjóri: Vaclav Gajer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JARÐSKJÁLFTINN
Endursýnum í nokkra daga þessa
miklu hamfaramynd. Aðalhlut-
verk: Charlton Heston, Ava
Gardner og George Kennedy.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
BLAKULA
Endursýnum þessa ágætu
hrollvekju til fimmtudags.
Sýnd kl. 7.10 og 11.15.
0*nnuð börnum.
Hörkuspennandi. ný kvikmynd i
litum og með ísl. texta. um sam-
skipti Indiána og hvitra manna i
Nýju Mexikó nú á dögum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NYJA BIO
Síipi 11544
BÆJARBÍÓ
il
Símt50184,
LED ZEPPELIN
Stórfengleg ný bandarísk músík-
mynd, tónlistin flutt í stereó.
Sýnd kl. 9.
Allra siðasta sinn.
Munið
RAUÐA
KROSSINI
+
Útvarp íkvöld kl. 20.25: Leikritið Jólaævintýri
Vitringarnir finna
Jesúbamið
Þorsteinn ö. Stephensen leikur
Baltasar.
Þýðandi Jólaævintýris er
Hannes Sigfússon. Leikstjóri er
Klemens Jónsson og í aðalhlut-
verkum eru Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir sem er sögumaður,
Þorsteinn ö. Stephensen, Lárus
Pálsson og Jón Aðils sem leika
vitringana þrjá, Baltasar, Melkior
og Kaspar. Auk þeirra leika svo
Jóhanna Norðfjörð, Herdís Þor-
valdsdóttir (Marfa), Jón Sigur-
björnsson (Jósep), Róbert Arn-
finnsson (Heródes), Bessi
Bjarnason (þjónn hans), Margrét
Guðmundsdóttir, Helga Bach-
mann, Arndis Björnsdóttir
(englar), Vaiur Gislason, Baldvin
Halldórsson, Ævar R. Kvaran
(hriðingjar), Valdimar Lárusson,
Margrét Helga Jóhannsdóttir og
Bríet Héðinsdóttir. Arni Jónsson
syngur einnig og Páll Isólfsson
leikur á orgel.
Eins og sjá má af þessari upp-
talningu er leikritið ekki nýupp-
Guðbjörg Þorbjarnardóttir er
sögumaður f Jólaævintýri.
tekið. Það var áður flutt f útvarpi
árið 1960 og þá á jólunum. Sfðan
eru Lárus Pálsson og Páll Isólfs-
son látnir.
Leikritið er rösklega klukku-
stundar langt og hefst það klukk-
an 20.25.
-DS
Utvarpsleikrit kvöldsins er
miðað við komandi daga og fjallar
um fæðingu Jesú Krists og fleiri
atburði henni tengda. Leikritið
nefnist Jólaævintýri og er eftir
Finn Methling. Það er byggt á
jólaguðspjallinu sjálfu.
Þrfr vitringar sjá stjörnu eina
mjög skæra f austri. Þvf hafði
verið spáð að þegar slfk stjarna
sæist fæddist hinn sanni konung-
ur Gyðinga. Vitringarnir vilja
vitaskuld fara og votta hinum
nýja konungi virðingu sína.
Þeir stefna þvf f austur og
fylgja stjörnunni eftir en þeim
finnst engu likara en hún hreyfist
og vísi þeim leið. Þegar þeir koma
f þorpið Betlehem vfsar stjarnan
þeim á útihús eitt og þar finna
þeir Marfu, Jósep og barnið.
Þessi saga er öllum kunn og
ætti ekki að þurfa að rekja hana
hér. Leikritið um þessa atburði er
sagt ljóðrænt og I þvf rfkir mikil
heiðrfkja.
Lárus heitinn Pálsson leikur
Melkior.
Útvarp
FIMMTUDAGUR
22. DESEMBER
12.00 Dauskiáin. Tónloikar. Tilkvnninu*
ai.
12.25 Vortm frounii ou fi óllii. Tilkynn-
inuai Á frivaktinni. Siuiún Siuuióai-
dóttii kynnir óskalóu sjömanna.
14.40 Eftirmáli vifl sænsku sjónvarpsmynd-
ina „Skóladaga". Þórunn Gcstsdóttir
stjórnar þættinum.
lö.OO Miðdegistónleikar.
10.00 Frcttii. Tilkynninyai. (10.15
Vcóm ficunii )
17.00 Lestur úr nýjum barnabókum.
l’msjönai maóui: Gunnvöi Rraua.
Kynnii Siuiún Siumóáidóttii. Knn-
ficmui kynnii Ilclua Stcphcnscn
óskalöu hai na innan tólf ái a álduis.
1S.00 Tónlcikai Tilkynninuat.
1S.45 Vcóurfrcunii. Dauskiá kvöldsins.
10.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynninuai.
10,50 Daglegt mál. Gisli Jónsson flytui
þáttinn
10.55 íslenzkir einsöngvarar og kórar
syngja.
20.25 Leikrit: „Jólaævintýri" eftir Finn
Methling. (Aóui flutt á jólum 1000)
hýóandi: Iíanncs Siufússon. I.cik-
stjöri: Klcmcn/Jönsson. Poisönui ou
lcikcndui
Söuumaóui Guóbjöru'Þorhjarnardóttir
■Raltasai Þoistcinn (). Stcphcnscn
Mdkioi I.ái us Pálsson
Kaspai Jón Aóils
Þjónustustúlka .löhantia N’oiófjörö
Maiia Hcrdís Þoi valdsdöttii
Jóscp.............lón Siuut hjöt nsson
Ilciödcs Kóhci t Ai nfintisson
Þjónn Hciódcsai Rcssi Rjainason
Knulai Maiuict Gitómundsdóttii.
Ilclua Rachmann ou Arndis Rjötns
dóttii. IIiióinujai: Valui Gislason.
Raldvin Ilalldóisson ou .Kvai ú
Kvaian. Aóiii lcikcndui: Vaídiniai
I.áiusson. Marutct Hclua .löhanns-
döttii o.u Riicl Hcóirtsdöttii Aini
Jónsson synum Páll tsólfsson lcikui á
oi ucl.
21.50 Kammertónlist. a. Tliöi G-dúi fyiii
tv«* óhö ou hom op. S7 cftii Rcct-
hovcn. Pctci Ponuiác/. I.ajos Töth ou
Mihály F'.iscnhachci lcika. h. Tví
sönuui cftii Schuhcrt. .land Rakei ou
Dictrich Kischci-Dicskau synuja
Gctald Mooiclcikui á pianó
22.05 „Jól Arndísar", smásaga eftir Jennu
Jensdóttur. Raldtti Pálmason lcs Orð
kvöldsins á jólaföstu.
22.50 Vcöm frcunii. Fi cttii.
22.50 Spurt í þaula. Ilclui II .lónsson
stjómai þætti. scm stcndui allt aó
klukkustund
Ficttii. Dauskiátlok.