Dagblaðið - 08.02.1978, Page 4

Dagblaðið - 08.02.1978, Page 4
4 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1978. Staða rannsóknamanns við Hafrannsóknastofnunina er laus. Skriflegar umsóknir ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist Hafrannsóknastofnuninni fyrir 20. febrúar nk. HAFRANNSÓKNASTOFNUN, Skúlagötu 4, R. s. 20240 Sauðárkrókur Blaðburðarbörn óskast Uppl. í síma 5509 Sauðárkróki BlMBffl 29555 HAMRABORGIR 3ja og 4ra herb. íbúðir, tilb. undir tréverk, sumar tii af- hendingar strax. MOSFELLSSVEIT Byggingarlóð, 7-800 fm. TÍZKUVERZLUN 70 FM Verð 6 m. Ctb. 4 m. ENGJASEL 2 x 72 FM Raðhús, 2 hæðir + kjallari. Seist fokhelt pússað utan, glerjað, ofnar + einangrun fylgir. Verð 14 m. (Jtb. 8,5 m. MOSFELLSSVEIT Raðhús og einbýli á byggingarstigi. MOSFELLSSVEIT, VIÐLAGASJ.HÚS. 2 raðhús, 94 fm, 4ra herb. Verð 13,5 m. (Jtb. 9 m. GARÐABÆR, VIÐLAGASJ.HÚS Einbýli 130 fm + bílskúr. SKIPH0LT 45 FM 2ja herb., sérlega falieg íbúð. Verð 6 m. Utb. 4-4,5 m. LAUGAVEGUR 65 FM 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Utb. 4 m. HVERFISGATA 70 FM 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Utb. 4,5 m. NJÁLSGATA 30 FM Mjög vinaleg 2ja herb. ein- stakiingsíbúð. Verð 3,5-4 m. ÖLDUTÚN HFJ. 80 FM 2ja herb. góð íbúð í kj. lítið niðurgrafin. Sér inngangur. ÁLFHEIMAR 90 FM 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð 11 m. Utb. 7 m. AUSTURBERG 90 FM 3ja herb. sérlega falleg íbúð + bílskúr. Verð 11,5 m. Utb. 8 m. BARÓNSSTÍGUR 96 FM 3-4ra herb. verulega góð íbúð. Verð tiiboð. Utb. 7,5-8 m. BREKKUGATA HFJ. 70 FM 3ja herb. íbúð á efri hæð. Verð 7,5 m. Utb. 4,5 m. ESKIHLÍÐ 96 FM 3ja herb. verulega góð íbúð á 3. hæð + herb. í risi. Verð 11 m. Utb. 7 m. GRÆNAKINN 86 FM 3-4ra herb. íbúð á 2. hæð í tvibýli, 30 fm í kjallara fylg- ir, bílskúrsréttur. Verð 12- 12,6 m. Utb. 7,5-8 m. ATVINNUREKSTUR í nágrenni Reykjavíkur, tví- lyft hús sem geta verið 2 ibúðir. ca 380 fm. Bifreiða- og vélaverkstæði + verk- færi, góð aðstaða. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 HJALLAVEGUR 96 FM 3-4ra herb. sérlega góð íbúð. Utb. 6-6,5 m. HVASSALEITI 85 FM 3ja herb. jarðhæó. Útb. 6,5 m. KÓPAVOGSBRAUT 100 FM 3-4ra herb. faiieg risíbúð í góðu timburhúsi, sér inn- gangur, bílskúrsréttur. MJÖLNISHOLT 85 FM 3ja herb. á 1. hæð. Utb. 5,5 m. MÓABARÐ 80 FM 3ja herb. ibúð á 2. hæð + bílskúr. Verð 11-11,5 m. Utb. 7-7,5 m. ÓDINSGATA 75 FM 3ja herb. risibúð. Verð 5-6 m. Utb. 4 m. SKIPASUND 85 FM 3-4ra herb. jarðhæð í tvíbýli. Verð 7,9 m. Utb. 5,4 m. SÓLHEIMAR 95 FM 3ja herb. íbúð. Utb. 7 m. VITASTÍGUR HFJ. 80 FM 3ja herb. á 1. hæð, góð íbúð. Verð 8 m. Utb. 6 m. MÁVAHLÍÐ 90 FM 4ra herb. risibúð. Utb. 5,5 m. VOGAR EINBÝLI Glæsilegt 170, 5-6 herb. húsið er að mestu frágengið innan, ópússað utan, bil- skúrsréttur Verð tiiboð. Möguleg eignaskipti á 4-5 herb. íbúð í Rvík. HÖFUM TIL SÖLU einbýli og raðhús á eftirtöld- um stöðum, á ýmsum bygg- ingarstigum. HVERAGERÐI, GRINDAVÍK, SELFOSSI, ÞORLÁKSHÖFN, ÞÓRSHÖFN, STYKKISHÓLMI, DJÚPAVOGI, VESTMANNAEYJUM. Ný söluskrá ávallt fyrirliggjandi. Mikið úrval eigna. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Síml 2 95 55 SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson. Lárus Helgason. Sigrún Kröyer LÖGM.: SvanuY Þór Vilhjálmsson hdl VELDI TILFINNINGANNA eftir Nagisa Oshima VELDITILFINNING- ANNA OLU DEILUM ÞEGAR í UPPHAFI Það hefur mælzt misjafnlega fyrir að yfirvöld ákváðu að banna sýningar á japönsku myndinni Ai no Corrida eða Veldi tilfinning- anna, eins og hún nefnist á ís- lenzku. Sumir voru þess fullvissir að til þessara aðgerða kæmi, aðrir sem búnir voru að hlakka til að sjá hana í marga daga sitja nú eftir með sárt ennið og skilja ekk- ert í stjórnvöldum að meina þeim að njóta listar. Veldi tilfinninganna hefur valdið umróti áður. Hún var gerð Hallvarður Einvarðsson rannsóknarlögreglustjóri: VILDIEKKERT SEGJA UM LISTRÆNA GILDID „Niðurstaða okkar var sú að sýningar á þessari kvikmynd myndu brjóta í bága við 210. grein hegningarlaganna. Það er allt og sumt,“ sagði Hallvarður Einvarðs- son rannsóknarlögreglustjöri ríkisins, er Dagblaðið ræddi við hann um japönsku myndina, Veldi tilfinninganna. Hann var spurður um hvernig honum hefði þótt myndin, til dæmis frá listrænu sjónarmiði. Hann hummaði litillega en vildi ekkert gefa út á það. Það er kvikmyndaeftirlitið svo- kallaða sem gerir ákæruvaldinu viðvart þegar því þykir vafasamt hvort kvikmyndahúsum sé laga- Jega stætt á að sýna ákveðnar kvikmyndir. Svo var einnig í þetta skipti. Hallvarður sagðist telja það vafasamt að breyta ætti út frá þeirri reglu þó að Lista- hátíð ætti 1 hlut að þessu sinni en ekki óbreyttur bíóstjóri. Hann sagði jafnframt að nokkuð væri um að kvikmynda- eftirlitið óskaði eftir því að kveðið væri upp úr um hvort óhætt væri að sýna ákveðnar kvikmyndir. Nefndin sem sér allar þær myndir sem sýndar eru í Reykjavík ákveður einungis hvaða aldurstakmark skuli setja á sýningar. - AT- Vigdís Finnbogadóttir leikhússtjóri: Gæti eyðilagt hugmyndir ungs f ólks um ástina Aðgerðir saksóknara og rann- sóknarlögreglustjóra gegn Veldi tilfinninganna voru bornar undir Vigdísi Finnbogadóttur leikhús- stjóra. Hún situr í framkvæmda- stjórn Listahátíðar í Reykjavík. Vigdís sagði: „Sé mér bent á að eitthvað sem ég stend að eða er kjörin til að framkvæma er lögbrot, er að sjálfsögðu ekki um annað að ræða en að hlíta því. Ég er heldur lítið hneykslunar- gjörn manneskja," hélt Vigdís áfram, „en það eru tvö atriði, sem ég álít að standi í vegi fyrir þvi að myndin sé sýnd hér á landi. I fyrsta lagi tel ég að ungu fólki undir tvítugu sé ekki hollt að sjá hana. Myndin er stanzlaus ástar- leikur í tvær klukkustundir og hún gæti eyðilagt hugmyndir ungs, óharðnaðs fólks um þessa hluti. I öðru lagi,“ bætti Vigdis Finn- bogadóttir við, „er hætt við því að ef sýningar á Veldi tilfinning- anna yrðu leyfðar hér skapaðist þar fordæmi, sem ylli því að alls kyns pornómyndir flæddu inn í landið, — myndir sem stæðu jap- önsku myndinni langt að baki hvað listrænt mat varðar. Að þessu leyti skil ég sjónarmið yfirvalda, er þau ákváðu að stöðva sýningar á myndinni." árið 1976 og sýnd sama ár á kvik- myndahátíðinni í Cannes. Þar greindi fólk mjög á um gildi hennar. Sumir töldu hana auð- virðilega klámmynd, aðrir að þarna væri á ferðinni listaverk sem ekki ætti sinn líka í kvik- myndasögunni. Brezka kvikmyndastofnunin var þó ekki í vafa um ágæti Ai no Corrida og kaus hana beztu mynd- ina sem sýnd var árið 1976. — Söguþráður myndarinnar er byggður á raunverulegum at- burðum sem gerðust á þriðja ára- tugnum. Höfundur' handrits myndarinnar og leikstjóri er Nagisa Oshima, mikilsmetinn leikstjóri, sér í lagi fyrir myndir sinar Athöfnin og Drengurinn. - AT Gísli Gestsson kvik- myndagerðarmaður: Veldi tilfinn- inganna er mjög listræn mynd „Eg tel það mjög hæpinn úr- skurð hjá sakadómara og rann- sóknarlögreglustjóra að segja að Veldi tilfinninganna fari yfir vel- sæmistakmörkin," sagði Gísli Gestsson kvikmyndagerðarmaður er aðgerðirnar gegn japönsku myndinni voru bornar undir hann. Gísli átti sæti í undirbún- ingsnefnd Kvikmyndahátíðar 1978. „Á vissan hátt skil ég þessar aðgerðir," hélt Gísli áfram, „því að það fer algjörlega eftir hugar- fari hvers og eins hvað hann sér. Sjálfur tel ég Veldi tilfinning- anna mjög listræna kvikmynd. British Film Institut kaus hana beztu mynd ársins fyrir nokkru og sú stofnun gerir miklar list- rænar kröfur. Væri ég saksóknari hefði ég frekar reynt að hafa áhrif á mynd Makavejevs, Sweet Movie. Sú mynd er virkilega sóðaleg en það er sú japanska alls ekki. Hún er á allt öðru plani." - AT- - at-

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.