Dagblaðið - 10.02.1978, Síða 3

Dagblaðið - 10.02.1978, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. FEBRtJAH 1978. íslenzkir áhugamenn um íþróttin Kunna ekki listina að bíða lægrí hlut Fyrrverandi íþróttamaður skrifar: „Mikið óskapiega geta Islendingar verið fordómafullir og dómharðir, þegar íþróttafólk okkar á í hlut. Handboltalið frá hólmanum okkar, með sína 220 þúsund afskekktu fbúa Helgi skrifar: Ég er nýkominn úr ferðalagi í Evrópu og horfi þá stundum á sjónvarp þar. Mjög eftirtektar- vert var að mikið var um kvikmyndir sem hafði verið breytt frá upprunalegu máli á móðurmál viðkomandi lands. í Þýzkalandi var þetta t.d. svo vel gert að nær ómögulegt var að sjá að leikararnir voru ekki í raun að tala býzku. Mér kom til hugar að ef til vill væri búið að þróa þessa tækni svo, að tími væri til kominn að íslendingar kynntu sér hana og nýttu. Það væri jákvætt skref í áttina að fram- leiðslu okkar eigin kvikmyndir. Útvegið endingarbetri kúlupenna Skrifstofumaður hringdi og vildi koma á framfæri þeirri eindregnu ósk til ritfangasala að þeir reyndu að sjá þjóðinni fyrir endingarbetri kúlupenn- um. Hann sagði að því væri svo háttað að flestir notuðu ódýrari gerðir kúlupenna, pennar þessir væru að sjálfsögðu mis- jafnir en þó hefði hann tekið eftir þvi að undanförnu að ending þeirra væri stöðugt að minnka. Svo virtist sem blekmagnið minnkaði í pennunum og taldi skrifstofumaður þetta hina mestu ósvinnu og alls ekki heiðarlega hætti hjá fram- leiðendum. Því skorar hann á ritfanga- sala að snúa viðskiptum sínum til annarra framleiðenda, sem framleiða góða og endingar- mikla kúlupenna. blandar sér í lokabaráttuna f heimsmeistarakeppni i hand- knattleik. Það út af fyrir sig mundi margt kotrlkið telja ærinn sigur. En ó ekkí! Við verðum númer þrjú, sagði aðal- forkólfurinn fyrir leikina í Danmörku. Hvilík kokhreysti! Og landinn flykkist utan til Það væri sama frá hvaða landi kvikmyndirnar kæmu þvf tslendingar fengju að njóta móðurmáls sins. Það hljóta ailir að vera sammála um að ritaður „texti“ með kvikmyndum er ófullnægjandi og stöðug innrás erlendra tungumála inn á heimili Islendinga hlýtur að vera einni aðalstoð menningar vorrar hættulegt. Ég legg til að sjónvarpið stefni að þvf að geta komið með eina erlenda kvikmynd á mánuði með fslenzku tali nú í ár en eina á viku næsta ár. Með þessu mundi íslenzka sjónvarpið eignast verulegt safn kvikmynda með fslenzku tali sem mætti sfðan endursýna á nokkurra ára fresti. Siðmenntaðar þjóðir stefna allar að því að sjónvarpsefni þeirra sé sem mest innlent, t.d. er f Kanada tryggt með lögum að innlent efni verði að vera minnst 60% í kanadískum sjónarpsstöðum, samt eru þeirra nábúar mestu sjónvarps- efnisframleiðendur heims og hafa sama mál og líka menningu. tslendingar geta riðið menningu sinni að fullu með þvf að vera kærulausir og gerast eftirbátar annarra f þessum efnum. að taka á móti verðlaunum f þessu mikla móti. Vonbrigðin voru lfka sár. Þrír leikir, þrjú töp. Samt var það nú svo að landinn lék eins vel og efni stóðu til. Rússar máttu vara sig I leiknum gegn okkar mönnum (þeir lentu í úrslitum), Danir voru talsvert betri og urðu fjórðu í keppninni, og Spán- verja höfðum við misreiknað og vanmetið alla tíð. Þeir eru engir aukvisar lengur. En hvers vegna allt þetta fjaðrafok? Okkar menn, ásamt dönsku leikmönnunum, voru f rauninni einu áhugamennirnir í þessari grein á HM. Að vfsu kunna leikmenn nokkurra ann- arra þjóða að geta státað af sama. Væri ekki nauðsyn að við færum að taka ósigri á ofurlítið íþróttamannslegri hátt? I einu Akureyrarblaðinu sá ég bréf frá áhugamanni, — myndskreytt af blaðinu, trúi ég. Sú myndskreyting fannst mér dæmigerð fyrir þann hund- flata hugsunarhátt sem hér rikir. Líkkista með áletruninni: ISLAND HM 1978. Læt ég úrklippuna fylgja. I henni er bent á þann aumkunarverða þankagang HSl-forystunnar að senda liðið rakleiðis heim eftir að leikjum Islands var lokið. Þar hefur bréfritari rétt fyrir sér. Auðvitað átti að gefa liðs- mönnum kost á að sjá þá leiki sem eftir voru. Var það ofrausn fyrir þá vinnu sem liðsmenn höfðu á sig lagt?“ Sólargeislinn frá Florida ER ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA Stef num að fslenzku tali í sjðnvarpsmyndum HEFURÐU SÉÐ EINHVERJA AF ÞEIM KVIKMYNDUM SEM SÝNDAR ERU Á KVIK- MYNDAHÁTÍÐINNI? Birna Björnsdóttir, húsmóðir: Nei og ég hef eiginlega engan áhuga á því að gera það. Sigriður Ottós, húsmóðir og elli- lifevrisþegi: Nei, og ég hef engan áhuga á að gera það. Aðalsteinn Guðmundsson, sjúkl- ingur: Nei. Hef engan áhuga á því. Sævar Jóhannesson brunavörður: Nei, ég fer aldrei í bíó. Eg er að byggja og hef engan tíma til slikra hluta. Elínbjörg Krist jánsdóttir póst- afgreiðslumaður: Nei, ég hef enga þeirra séð. Ég hef aðeins séð það sem sýnt var úr nokkrum í sjónvarpinu. Halla Júliusdóttir húsmóðir, vinnur á kvöldin i Oddfellow: Nei, það hef ég ekki. Ég hefði þó haft áhuga á að sjá einhverja þeirra en kemst ekki vegna kvöld- vinnu minnar.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.